Víðir


Víðir - 19.10.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 19.10.1929, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyjum, 19. okt. 1929. 48. tbl. Svar við Æreinargerð'. Kolka í spítalamálinu. I „Grelnargerð" Kolka læknis í síðasta tbl. VÍÖis, skýrir hann frá því, að væntanlegur spítala- læknir hjer muni hafa svo að segja alla uppskurðarsjúktinga, e'ins og hann hafi nú. Vill hann með • þessu gefa hjeraðsbúum í skyn, að hánn einn sje nú þeg- ar skurðlæknir spítalans. Til þess að sýna og útskýra fyrir hjeraðsbúum, þann yfir- gang og undirróður, sem hjerer nú á ferð, en að vísu engin ný- lunda, síðan jeg varð hjeraðslækn- ir í.hjeraðinu, leyfi jegmjerhjer með, hjeraðsbúum til leiðbein- ingar og fróðleiks, að birta skýrslu úr dagbók bæjarspítalans, sem nær yfir 1 ár, síðasta miss- eri fyrra árs og fyrra misseri þessa árs. , Skýrslan sýnir, hvernig skurð- lækninga- og-lyflækningasjúkling- ar hafa skifst á okkur læknana þennan tíma, hve marga sjúk- linga hverrar tegundar fyrir sig, hver um sig hefur haft. Á tímabilinu frá 2. júlí 1928 l|l731. des. s. ár hftfur hjeraðs l»knir,haft til meðferðar: Skurðlækningasjúklinga 35, þar af innl. 20, útl. 15. Lyflækninga- ajúklinga 12 þar af innl. 9, útl. 3, alls 47 sjúklingar. í fjarvist hjeraðslæknis minnir mig, að Kolka hafa haft eitthvað af þessum útl. sjúklingum. ,. Kolka læknir hefur á sama tímabili haft: l Skurðlækn'ngasjúklinga 21. lyflækningasjúklinga 12, alls 33 cjúklinga. i Alls voru á spt'talanum þenn- •n tíma 80 sjúklingar, þar af.'lH útlendingar. Kolka reynist ekki síður lyf- læknir en skurðlæknir þetta mlsseri. Átfmabilinu frá 1. jan. 1929— 30. jtfní s. ár, hefur hjeraðslækn- jr haft til nieðferðar: Skurðlækningasjúklinga 58 "jnnl. 18 útl. 40. Lyflækningasjúk- linga 71 innl. 26 útl. 45. Kolka læknir hefur haft: . ..Skurðlækningasjúkl. 33. Lyf- •ækningasjúkl. 19. Guðmundur augnl. Guðfinns- son hafði tvo upp skurðarsjúkl. á sjúkrahúsinu. Að þeim með- löldum voru alls til 1. júli 183 sjúklingar. Engin kvörtun hefur komið til mín útaf Ijelegri lækning útl. skurðlækn.sjúkl. nje innlendra, nje út af hinum. Af þessum tölum geta allir, sem augu hafa opin, ög sjá vilja, sjeð hversu rangt og villandi læknirinn skýrir frá, eingöngu til þess að hnekkja áliti mínu á þessu sviði lækninga, þar, sem hann vill komast að sjálfur. Hann vlll algerlega banna mjer að taka útlenda skurðlækninga- sjúklinga til meðferðar, og hann vill láta bæjarstjórnina banna mjer það. Hjer er sagan hálf. Sagan ðll er á þá leið, að þegar skurð- læknir er ráðinn við spítalann, hver fer þá að láta lyflækni þar skera sig upp? það er skylda mín, að verjast í lengstu lög, svona yfirgangi, ckki sjálfs nu'ns vegna, hcld- ur vegna þess, að hjeraðslækn- ar koma á eftir mjer í Vestm,- eyjahjerað,sem ekki munu gera sjer að góðu svona hömlur á sviði almennra lækninga. Hjeraðsbúar sjá nú þá .hvftu og hreinu" samvinnuhönd, sem læknirinn telur sjálfan sig og bæjarstjórn rjetta mjer í spftala- málinu. Hún sviftir hjeraðslækna.fyrst útlendum sjúklingum, sem skurð- lækningar þurfa, og því næst þeiin innlendu, því hveming geta mennífuUrialvöru búist við því aö hjeraðsbúar fari eftirleiðis að leita til lyflæknanna, til að láta þá skera sig upp? Eigi aö ráða sjerfnœðing í skurðlækningum að sjúkrahús- inu, þá er vissa um þekking og hæfni, og við því er ekkert að segja, því við almennnu læknarn- ir .fihnum það skyldu okkar, oft og tíðum, að ráðleggja sjúkl. að leita þeirra ráða.Gengi Kolka sjálfur inn á þessa fjarstæðu, ef hann væri hjeraösl. ? Nei, síður en svo, ekki frekar en t. d. að láta praktiserandi lækni hjer hafa skipaskoðun, ef hann væri hjer embættislæknlr, með skylda til að vinna verkið. Hjeraðslæknar eiga, samkv. stöðu s'nni, að hlynna að öllum heilbrigðismálum hjeraðsins, eins og Kolka læknir segir í grein- inni. það veit jeg að hann mundl gera, þegar hann erorðinn hjer- aðslæknir. A ísafirði hafa hjer- aðslæknar eftirleiðis aðalráð sjúkrahússins þar, sem læknar þess opinbera, þó þeir sjeu ekki sjúkrahúslæknar. Með yfirgangi og undirróðri, er hjer verið að spyrna á móti áhrifum hjeraðslæknis á heilla- vænleg úrslit þess, sem Kolka telur [stæðsta heilbrigðismálið, spítala bæjarbúa. það áaðleyfa honum aðgang að sp?talanum eft- irleiðis með afarkostum, og taki hann þvf ekki, þá er honum hótað því, að hann fái ekki að- göngu þar með sjúklinga.Jafnvel þóhjeraðsbúar færu svona að ráði sínu, eða bæjarstjórnin fyrir þeirra hönd, þá kæmj mjeraldr- ei t'l hugar að rœgja spítal- ann, og ginna sjúklinga heim til mín á þann hátt, og getur Kólka læknir þar rjett til. í öllum lönd- um eru sjúkrahús rekin af ein- stökum læknum í smáum stíl, mjög eftirsóttar Prívatklinikur. þar þykir yfirleitt best að vera á almennum spítölum. Jeg hvorki vil nje get, nje ætla mjer að vera sjúkrahússlaus f Vestm.eyjah. eftirleiðis, og vænti þess, að ekki komi til þess, að svo verðl, hvernig sem alt fer. Slikar æsingar, undirróður og yfirgangur, sem hafðar hafa verið frammi í spítalamáli Vestmanna- eyja, munu hvergi eiga sinn líka annarsstaðar á þessu Iandl. Á Seyðisfirði, Isafirði, Akur- eyri og annarsstaðar í hjeruðum landsins starfa hjeraðslæknarnir óáreittir við sjúkrahúsin, studdir af hjeraðsbúum í vandasömu starfi. Sú öld rís hjer vonandi upp, að samvinna og góð eining ríki milli hjeraðsbúa og hjeraðs- lækna í því, sem Kolka nefnir stæðsta hjeilbrigðismálið — spít- alamaHnu. Öl. Ó. Lárusson. Reglugerð sjúkrahiíssins. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var frumvarp fjárhagsnefndar að reglugerð fyrir sjúkrahúsið til fyrstu umræðu í bæjnrstjórninni, og var um það fjallað af fulltrú- unum, en auk þess tók hjeraðs- læknir tv;svar til máls um mál- ið á fundinum, að fengnu sam- þykki fundarstjóra. Er tekið var að ræða mál þetta kom það fljótt i' Ijós, að mjög voru skoðanir manna skiftar og litlar líkur til samkomulags í þessum efnum. — Mál þetta er og hefur verið vandræðamál — og er meðferð þess orðin bæj- arstjórn til skammar. Auk þess hefur það orðið báðum læknun- um hjer til leiðinda og álits- hnekkis að miklum mun. í stórum dráttum er saga sjúkrahússmálsins þessi: í fyrra haust var þáverandi spítalanefnd falið að gera frum- varp að reglugerð fyrir sjúkra- húsið. Nefndina skipuðu fyrv. bæjarstj. Kr. Ólefsson, hjeraðsl. Ól." Ó. Lárusson og Páll V. G. Kolka, læknir. — þegar til kast» anna kom, klofnaði nefndin um málið og kom hvor með sitt frv., meiri hlutinn (bæjarstjóri og Kolka) og minni hlutinn (hjer- aðslæknir). Nokkru síðar kemur svo mál þetta fyrir bæjarstjórn, en það viil svo undarlega til, að í stað þess að ræða málið og ganga því næst til atkvæða um frumv. eins og vera ber, þá er málinu vísað til sjerstakrar nefndar, sem kosin var á sama fundi.— Mestu mun hafa valdið um þessa á- kvörðun bæjarstjórnar sú leiða meinloka, sem bæði fyr og síð- ar hefur gert vart við sig inn- an bæjarstjómar, að á þetta var litið sem hagsmunamál læknanna og nefndarklofningin afleiðing af óviðfeldinni togstreitu þeirra á milli, sem óspart hefur verið al- ið á af bæjarbúum, í stað þess að stuðia að samkomulagi, sem öllum væri fyrir bestu. Auk þess kom inn á fund þennan áskorunarskjal frá mörg- um bæjarbúum, um að sjúkra- húsinu yrði sklft í tvær delldir, lyflækninga og handlækninga, og skyldi hjeraðslæknir vera lyf- læknir, en „praktiserandi"læknir handlæknir. Skjal þetta var mjög einkennilegt. þar eru ýmsir bæj- arbúar, konur og karlar, leik- menn með litla þekkingu á þessu sviði, að gera ályktanir um það, hvernig skifta eigi sjúklingum milli læknanna. En þetta var þó nóg, með öðru, til þess að rugla bæjar- stjórnina svo, að frestað var að taka ákvörðun um málið. Og þá var kosin nefnd sú, sem fyr um getur, sk'puð bæjarstj.fulltrúun- um Jóni Sverrissyni og þorbirni Guðjónssyni, en utan bæjarstjórn- ar, Ól. Auðunssyni. þorbjörn var

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.