Víðir


Víðir - 02.11.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 02.11.1929, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyjum, 2. nóv. 1929, 50. tbl. IJt.bú Islandsbanka. 30 okt. 1919—30 okt 1929 Fyrir 10 árum síðan, cða 30. okt. 1919, var Útbú íslandsbanka stofnað hjer í Vestmannaeyjum. Húsakynni bankans voru þá í Steinholti, húsi Kristmanns þorkelssonar, en Huttisí að Tungu og verður nú á næstunni í húsi þvíj er hr. Árni kaupm. Sigfús- sonar hefur nýlega selt bankan- aniíin. Hafa þannig húsakynnin smátt og smátt stækkað og batn- að, svo sem ytri vottur vaxandi þroska og starfa. yar umsetning bankans 771/, míljón krónur árið 1920, en árið 1923 33lU miljön króna. Upphaflega var það margra manna ósk hjer, að Landsbank- inn setti hjer á stofn útbú og bar undirritaður fram áskorun á þingmálafundi t:l þáverandi þing- manns Karls Einarssonar um það, að reyna að fá Landsbankann, ef unt væri, til þess, en þá ísl- landsbanka að hinum frágengn- um. Á næsta þingt?ma var okk- ur stefnt til viðtals við banka- stjórn Landsbankans, sem þá taldi öll tormerki á shkri stofn- un, það því fremur, sem ákveð- iö væri að stofna útbú á Sel- foss'. En þess er skylt að geta, að Magnús Sigurðsson banka- stjóri, sem hafði orðið fyrir stjórnina, lofaði að leggja fast að hr. Tofte, að íslandsbanki setti hjer útbú og efndi það dyggilega. Útbú íslandsbanka hjer, eins og kunnugt er, hefur s glt skipi sínu minst, eða sama sem ekkert sködduðu gegnum hafíshroóa viðskiftalausungarinnar, en þar háfa margir ratað í raunir, útbú og aðalbankar. Úbúið hafur verið hin mesta og besta lyftistöng undir atvinnu- veg Eyjarskeggja og rná segja, að „t því lifum, erum og hrær- umt vjer», sem einhvern atvinnu- rekstur höfum. Sem form. Björgunarfjel. Vest- mannaeyja teijeg mjer sjerstakiega skylt að þakka Útbúinu fyrir þá ágætu aðstoð og sjón fram í tím- ann, að því er fjirmál fjelagsins 8nerti. Það var prýðiiegt. En veldur hver á heidur. Og yerðjegnúað biðja háttvirta les- endur virða á betra veg, hve Hjótt verður yfir farið, því mað- urinn, sem nú ketnur til sögun- ar, mundi þakka fyrir að verða hjer hvergi getið, sökum með- fæddrar' 'hæversku. En hjá þvt verður ekki kom- ist, með örfáum orðutn. Haraldur Viggó Bjötnsson fæddist 30. okt. 1889; er því fertugur í dag. Hvarf sem kornungur dreng- ur að bankastörfum í íslands- banka 1. júlí 1904. í dag hefur hann þvístarfað sem bankasend- ill, ritari, gjaldkeri og aú í 10 ár sem bankastjóri, samtals í 25 ár. Og útbúið 10 ára. það eru því þrennskonar há- tíðisdagar fyrir Viggó bankastj. og meira en það, því nú getur hann staldrað við, horft um ökí og sjeð framfarir, aukinn atvinnu- rekstur og endurbætur á ölium sviðum frá því er hann kom hjer fyrst — og starf hans sterkur þáttur í þessari framþróua. Hann má því með sanni segja, eins og þar stendur, „jeg er glaður í dag“. En hitt er ekkert leyndarmál, að það er ekki bara sætabrauð og sykur að vera bankastjóri á slíkum ólgutímum, sem geysað hafa hjerlendis ög erlendis undanfarin ár. Margir verða óánægðir, og það yfir hin- um rjettmætustu ráðstöfunum — og þar á meðal undirritaður, sem var sá fyrsti óánægði, sem för út úr Útbúinu. Gæfa og gengi fylgi alia tfma bankastjóra Viggó Björnssyni og mætti Útbúið blómgast og dafna und’r hans handleiðslu, hjeraðinu til heilla og framfara. Vestmannaeyjum, 30. okt. 1929. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti. og lyflækningasjúklinga á spítai- anum hjer, á síðara misseri fyrra árs og fyrra misseri þ. á. Dag- bók spítaians má bæjarstjórn senda til stjórnar Læknafjelags íslands, eða hvaða lækna sem vera skal, hvar sem er, nema Kolka læknis, með beiðni um að skifta sjúklingunum niður eftir sjúkdómum, á skurðlækninga- og lyflækningadeiid, eins og undir- skriftaskjalið fór fram á, og eins og Kolká læknir hefur haldið dauðahaldi í upp á síðkastið. Út- koman mun reynast eins og hjá mjer og hjá öllum nema Kolka. Jeg fylgi þsirri venju, sem all- staðar er viðhöfð, þegar raðað er niður á svona deildir (lyfl.n., mediclnska deild og skurðlæka- inga eða handlækninga þ. e. chiruMg. deild), og jeg er viss um, að skifting mín er rjett og stenst dóma allra þeirra, sem þetta geta dæmt og vilja dæma rjett. Mjer er sem jeg sjái Kolka læknir, þegar hann er orðinn skurðlæknir spítalans, ef t. d. rifbrotinn sjúklingur yrði lagður á lyflækningadeild, eða sjúkiing- ur marinn á „óæðri endanum*, eins og læknirinn svo fagurlega útmálar það. Hvar er væðri enc'i* á hans sjúklingum og honum sjálfum ? Leiðrjettingin hnekkir enguog getur engu hnekt, sem jeg hef skrifað í þessu máli, sýnir að eins að hann er kotninn í þær ógöngur, sem hann getur ekki losnað úr. Viljann til að sverta mig sýnir læknirinn, þar sem hann finnur sig knúðan til að fræða almenn- ing á þvi góðgæti, að legutími sumra minna sjúklinga sje lang- ur, samanborið við hans. Svona illvilja ætla jég ekki að gjalda í sömu mynt, þó mjer sje shkt innan handar, heldur mun jeg láta hann og hans sjúklinga spítalanumífriöi, eins oghingað tii Arinars er vonlegt, að Kolka svíði sjúklinga minna vegna ; þeir hefðu átt að lenda t'l hans, þar tók alt styttri tíma Getur nú læknirinn gengið öllu lengra í undirróðri gegn mjer, og hreinum og beinum atvinnu- róg, en hjer er gertPHvað iengi ætlar þú K. o. s. frv. Mjer skiist af hans skrifum, og svo skilst fjölda mörgum, að aðstæður hans í hjeraðinu sjeu nú orðnar svo góðar, að hann þurfi ekki lengur að grípa til svona vopna. Allir, sem augun hafa opin, geta skil ð, að hjer í hjeraði er óvenjulega góð aðstaða fyrir praktiserandi iækni eða lækna, þar sem hjeraðslæknir er oft ut- an.heimilis við embættisverk, og ekki hægt á stundum til hans að ná í kasti. En „mlkill vill meira*. Samtímis því sem Kolka virðist ætla sjer skurðiækningastörf við sjúkrahúsið og iaun úr bæjar-r sjóði, sem hann virðist hafa í hendi sjer, þá ætlar hann hjer- aðslækni að iáta af hendi við sig þá sjúklinga, sem hann hefur hingað til haft og þá, sem hann vitjar og hefur viðunanlega að- stöðu til að hafa. Hann segist nú hafa orð ð því nær allar skurðlækningar í hjeraðinu. Er það ekki nóg? Hernig getur sokkur variðsvona frámunalegan yfirgang og frekju. Jeg mun trauðla svara lækn- inum eft rleiðis. Hann er orðinn svo ber að illvilja til mín og undirróðri, eins og allir þeir hjeraðsbúar, sem opin hafa augu og vilja sjá og geta sjeð. Engu góðu er hægt að búast við af honum, ekki því, sem mætti verða hjeraðinu til vegs- auka í þessu spítalamáli- Ól. Ó. Lárusson. H.V. Björnsson, bankastjóri og Fisksöiusamiag Vesímannaeyja. Svar við ,Leið- rjetting Koika í Víði síðast finnur Iæknirinn sig knúðan tilað koma meðleið- rjetting á skýrslu þeirri, semjeg birti í Víði um skurðlækninga- í dag, þann 30. okt. 1929 á Haraldur Viggó Björnsson banka- stjóri 40 ára afmæli, og um leið 10 ára afmæli veru sinnar í þess- um bæ. Jeg efast ekki um, að margir hjer senda honum hlýjar ham- ingjuóskir í tilefni af þessum tve’m afmælum hans, því mörg- um er hann hjer aðgóðu kunnur. Með ráðum og dáð hefur hann stutt öll framfara fyrirtæki siðan hann kom hjer. þó er það eitt, sem glöggvast er að benda á, og sem hann hefur sjerstaklega bar- ist fyrir og það er Fisksölusam- iag Vestmannaeyja, en það er ótvírætt eitt af allra stæðstu hags- munamálum þessa bæjar. Fisksölusamlaglð var víst fyrst v ry

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.