Víðir


Víðir - 02.11.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 02.11.1929, Blaðsíða 2
2 Víiff • Keniur út einu sinni i viku. - Ritstjóri: . Ó.LAFUR MAONÚSSON! Síini 58. Pósthólf 4í Verð: Innanbæjár kr. 0.50 á mánuði, úti uin land kr. 6.50 árgangurinn: Auglýsingaverð: kr. L50 cm. myndað árið 1926, þá á áliðnu ári með dálítinn part af fiskinum, en síðan hefur það starfað með mest allan verkaðan fisk, sem til hetur fallið hjer í Kyjum, að undanteknum fiski þeim, sem /verslun G. J. Johnsen hefur h tft baeði í fyrra og núna. Jeg efast fyllilega um, að almenhingur geri sjer ijóst hve mikia hagsmunaþýðingu Fisk- sölusamlagið hefur fyrir þennan bæ. það var víst tíöast áður en Sanilagið tók til starfa, að fiskur hjeðan seldist fyrir mun lægra verð en samskonar vara frá öðr- um útflutningshöfnum hjer við land, og þó fara ætti til sama staðar og á sama tíma, og mun ekki oftalið, að munað hafi alt að 10 kr. áskpd, en síðan Sam- lagið tók til starfa hefur þessi verðmunur horfið. Árið 1927 voru flutt út hjeð- 35810 skpd. af verkuðum fiski og með 10 kr. hagnaði, s.em jeg tel að hafi fengist á hverju skpd. vegna Fisksölusamlagsins, færir þá þessu bygðarlagi] 358100 kr., skrifa og segi, þrjú hundruð tímmtíu og átta þúsund og eitt hundrað krónur. þetta er ekki svo óverulegur hagnaður. Ekki litlir peningar, og ef við tökum með útflutninginn ífyrra og fram til þessa dags í ár, sem er 84 896 skpd. þá færir Fisksölusam- lagið á sama t'ma f hagnað kr. 848960. það er hátt upp í eina miljón með áður nefndri verð- hækkun. Jeg efast alls ekki um. að allir verði að telja þá menn vel þarfa okkar bygðarlagi, sem aflað hafa því svona glæsilegra auka tekna á ekki lengri tíma, en það hafa þeir menn gert, sem hafa ötul- legast gengið fram í myndun og viðhaldi Fisksölusamlagsins. Og þar á Haraldur Viggó Björnsson, bankastj. óefað stæðstan hlut. Heill og hamingja fylgi honum. Heill og hamingja fylgi öllum þeim, sem með hagsýniog dugn- aði efla gengi þessa bygðarlags. Borgari. Heilbrigðisnefnd. Niðurl. Nú vita allir Eyjabúar, að lýsisbræðsluskúrarnir eru til ó- þolandi óþrifnaðar í bænum, og verða þaðan að fara. það er hneyksli næst, að það akuliliðið að framleiða læknislyf í slíkum sóðaskáp, eins og t. d. bræðslu- skúr G. J. J., sem er einna. verstur. En ekki gat heilbrigðisnefnd gengio hreint til verks, sem vænta rnátti, heldur var tillaga hennar þetta viðrini, sem að of- an getur. Lóðina hjá Hólmgarði ljet jeg auðvitað marghreinsa. það, sem Linnetsegir um það, er hin mesta staðleysa. það er beinlínis hlægi- legt, að vfirvaldið er að kvarta yfir því, að jeg hafi þverskallast Við að hiýða kröfum hans, og brotið með þvt heilbrigðissam- þyktina árum saman. Ekki vantar röggsemina, ef ó- hlýðnast er fyrirskipunum nefnd- arinnar og brotin ákvæði heil- brtgðissamþyktarinnar. Síðasta atriðið,. sem jeg vil sjerstaklega gera að umtalsefni, er holræsagerðin. Segir Linnet að bæjarstjórn sje of sofancil j því máli. það kann vel að vera að meira hefði mátt gera, um það má altaf deila, en hinsvegar hef- ur bæjarstjót n sýnt góðan áhuga í því efni, Hoiræsi liafa verið lögð í Bárustíginn og fiskhúsa- hverfið ofan Skildingafjöru. Ráð- gert hefur verið að leggja j Vestmannabraut og víðar. ffefur staðið á áætlun og teikningum yfir holræsakerft í bænum frá Jóni ísieifssyni verkfræðingi, er tók að sjer að gera það. Linnet talar utn, að tilboði frá Jóni hafi ekki veriö tekið, og „tómlætið í þessu var svona m kið“. þettað er ekki rjett og sýnir óskamfeilni Linnets, að bera á borð slíkar staðhæfingar, þar sem hann ætti að vita betur, af þe'rri ástæðu, að hann var oddviti bæjarstjórnar, er samþykt var að fá verkfræðmg til þess að gera uppdrátt að holræsakerfi í bænum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja iief- ur haft mikinn áhuga á heil- brigðismálefnum bæjarins og varið miklu fje til þess árlega, eins og reikningar bæjarins sýna. Hinsvegar dettur engum íhugað neita því, að þar er en langt í land, svo vel sje og vttanlega rjett, að holræsi þurfa að koma svo fljótt sem unt er. En það varðarmiklu meira en noktcuð annað, að þeim fyrir- mælum, sem heílbrigðissamþkytin setur, sjer framfylgt. Fyr en það verður er ekki minsta von um viðunandi þrifn- að. Hingað til hafa heilbrigðismál Vestmannaeyja átt við ramman reip að draga: aðgjörðarleysl og ódugnað yfirvaldsins Kristjáns Linnets. Skal jeg benda á tvö alþekt dæmi. Eftir að fiskmjöls- verksmiðjan Hekla var tekin til starfa, rann frá henni óþrifnaðar- lækur, niður í fjöruna og breiddist þar úr honum. Var þetta kært margsinnis, en ekkert stoðaði. Helgi Benediktsson kaupmað- ur átti bifreiðarskúr á Flötum, og notaði fyrir aðgerðarhús. Stafaði af þessu svo mikill óþrifnaður, G J. Johnsen ÁHskonar nýíísku vörur innkeyptar í síðuatu fetð minni beint frá verslunat húsum í Bretlandi, Holl- landi, Frakklandi og Danmörku koma með narstu skipum. Hvergi smekklegra úrval nje lægra verð — vörur við allra hæfi. Verslun Ö.J.• Joliiiæen að fólk, setn bjó á Flötum, gat tæpast komist heim tilsín.Gekk maður undirmanns hönd að kæra þetta, en ekkert dugði, Sama er 2Ö segja um lýsis- bræðsluskúr G J. J. Enginn þessara manna hefur verið sektaður fyrir brot á heil- brigðissamþyktinni, þrátt fyrir kærur. Slík dæmi eru óteljand'. það tná í einu orði segja, að heilbrigð:ssamþykdu er fótum troðin, eins og hverjum sýnist og er hún einskis virði meðan svo er ástatt. það, sem mest vantar í hrein- lætismál Eyjanna, er að Linnet sýni i verkinu þann áhuga, sem hann þykist hafa í þeim efnum, að þar komi röggsemí og mynd- ugleiki í stað tómlætis og rt- kvæðaleysis. þá verður bylting í heilbrigðismálum bæjarins. Kristinn Ólafsson. Spítalamálið. Eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarhoiti. það gegnir furðu hversu allir borgarar þessa bæjar eru fáfróð- ir um jafn mikilvægt mál og spítalastofnun í Vestmannaeyjum, í eign þeirra og umsjá. Margir halda, að bæjarbúar stæðu nú algerlega á flæðiskeri í þessu efni, ef hr. konsúll Gísij J. Johnsen hefði ekki farið að blanda sjer í málið, til mikills tjóns fyrir samúð, samvinnu og hagsýni hjer aðlútandi — ekki sfst fyrir bæjarsjóðinn, eða gjald- endur hjer til almennings þarfa. þegar sá tími tók að náigast, að Frakkar myndu hætta sjúkra- hússstarfsemi sinni hjer, var tvent á takteinum og af því að jeg kom Iítilsháttar að hvortveggja þykir mjer rjett að skýra nokk- uð frá þeim málavöxtum. Jeg skal vera stuttorður um hið fyrra, en þrír góðir menn höfðu bundist samtökum, að hrinda málinu áfram,c/' vel fisk- aðist á nœstu vertið og aflinn seldist vel þ. e. a. s, gerast sjálf- boðaliðar eða forgöngumenn að stofnun sjúkrahússins, safna þvi fje, í sjóðina er fyrir voru, sjá um kaup á efniviði, vinnu o. s. frv. Tveir þessara manna voru mjög duglegir menn, miklum efn* um búnir og höfðu tnikil manna- forráð þ. e. fylgi og traust; þriðji hafði hvorugt, en mikinn áhuga. Nú fiskaðist ágætlega á vertíð- inni og aflinn seldist með lang- besta móti. En þá kom auömað- urinn t;l sögunnar hr. G. J. Johnsen og bauð að gefa alt einn, peningana, umsjón, for- stöðu og vinnu — og hurfu þá þrímenningarnir til síns heima og er sú saga ekki lengri. Vitanlega er það ósannað mál hversu þessum þremur mönnum hefði tekist/en trauðla hefði það orðið bágbornara, en nú er kom- ið á dag'nn, þar sem bæjarsjóð- ur hefur orðað að inna af hendi til sjúkrahússstofnunarinnar, auk sfóðanna sem til voru um 100 eltt hundrað þusund krónur og ekki enn komin öll kurl til grafar. Að síðari úrlausn málsins varð jeg uppástungu maður. Opinber gjöld til almennra

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.