Víðir


Víðir - 02.11.1929, Síða 3

Víðir - 02.11.1929, Síða 3
Víílr Fatnaðarvörur er ávalt best að kaupa hjá nota hjer þ. e. útsvörin, hafa verið hjer mjög tilfinnanlegur baggi á borgurunum, og hvergi á landinu eins. því virtist mjer sjálfsagt að reyna, að rakast mætti, að sameina þetta tvent, stofnun eigin sjúkrahúss, er væri í alla staði sómasamlegt, notagott fyrir sjúka og lækna •— og td tölu- verðrar frambúðar - en hinsveg- ar kostnaðinum stilt við hóf; því satt að segja efaöist jeg aldrei um, að böggull mundi fylgja skammrífi, ef hr. G. J J- kæml of nærri sjúkrahúsmálinu. Jeg gerði því að tillögu minni að: 1) bæjarfjelagið keypti sjúkra- hús Frakka — fáanlegt mjög sanngjörnu verði. 2) húsið endurbætt hátt og lágt, miðstöð, linoleumdúkar, o. s. fr/. o. s. frv. því húsið er í upphafi vega sinna einkar vand- að. Áhöld og allir innanstokks- munir endurnýjað og bætt og alt endurreist, utan húss og innan. 3) húsið lengt um helming til vesturs — og fengust þar með þrjár góðar sjúk.rastofur í viðbót og rúmgott skurðarherbergi, en undan þrengslum þar höfðu læknarnir með rjettu kvartað. 4) bygt sjúkra„hýsi“, er jeg nefndi, vestan og nyrst á blettin- um, fyrir ofan líkhiisið, handa sjúklingum í „afturbata" og þeim, sem bíða fars til heimi'erðar. Frh. Eru merkilegar rann- sóknir á gangi farsótta hjer á landi í aðsigi? Dr. Claud Lillingston, starfs- maður við Rauðakrossfjelagið Paris var á ferð hjer á landi síð- astliðið sumar, og kom þá á land hjer í Vestmannaeyjum, skoðaði sjúkrahúsið og spurðist fyrir um heilbrigðismál Eyjanna hjá hjer- aðslækni. Nýlega hefur Dr. Lillingston ritað einkar hlýlega og vingjarn- lega grein um ísland í „Lancet", •em mun vera merkasta lækna- tímarít á enskri tungu og víð- lestnast alira enskra læknarita. — Rekur læknirinn þar sögu lands og þjóðar — og helstu farsótta hjer á landi — í Bkýrum drátt- um, og greinir frá eftir beStu heimildum. Er þar meðal annars minst á)hinar merku mannfræðl- . legu rannsóknir próf. Guðm. Hannessonar og þýðingu þeirra. Tillögur læknisins, sem er frjettaritari þessa tímarits, tekur aOalritstjóri til athugunar í sjer- stakri grein, sem hann nefnir »Epidemiology in Iceland“ (far- sóttafræði á íslandi), og ganga jjær í þá átt, að hjer á landi beri að koma upp sjerstakri rann- sóknastofnun, sem rannsaki gang farsótta til gagns fyrir allar þjóð- ir — vegna hagstæðrar aðstöðu hjer, og vill haun að Rockefell- ersjóðurinn leggi fram fje til þessara rannsókna í þágu alls mannkyns. Vonandi verður eitthvað úr þessu, þar sem svo merkar till. koma fram í þessu víðlesna og víðfræga riti, bornar fram afað- alritstjóra eftir till. þess læknis, sem starfar við Rauðakrossfjelag- ið í alþjóða þágu. Dr. LilFngston endar grein sína með sjerstöku þakklæti ti! þeirra lækna hjerlendra, sem leiðbeindu honum og aðstoðuðu, og nefnir f því sambandi þá : próf. Guðm. Thoroddsen, Ól. Ó. Lárusson, hjeraðslækni og Dr. Gunnlaug Claessen. Vegna einangrunar hafa eylönd reynst hagkvæmust til líft'ræðis- rannsókna ogsökum hagkvæmra skilyrða til verndunar og þró unar nýrra tegunda lífvera, bæði manna og smærri dýra og jurta. Við rannsókn farsótta, er ein angrun stórfeld þægindl og jafn- vel raunveruleg krafa. Á jafn einangruðu landi, þar sem íhú- arnir eru dreifðir, er hægt að rekja feril sóttkveikjanna heim- ila á milli, segir læknirinn. fs- landerþví mjöghentugt til slíkra rnnnsókna, sem verða að ná yfir áratugi, sökum sívaxandi sam- gangna við landið. Símfregnir. FB. Rvík 1. nóv. ’29. Innletidar Frá Siglufirði er símað: Gufu- skipið Björgólfur eign Matthias- ar Hallgrímssonar hlaðið af möl frá Sauðárkróki í ríkissjóðs- verksmiðjuna, sökk 31 okt. undan Bæjarklettum í Skagafirði Mannbjörg varð. Erlendar. Fró New-York er s'mað : pús- undir gróðabrallara hafa tapað öllum eignum sínum. Ameriskir auðkýfingar auglýsa til sölu bif- reiðar sínar og skartgripi til þess að afla reiðufjár. Fjöldi gróðrabrallara hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna taugabilunar. Stæðstu bankarnir hafa keypt hlutabrjef fyrir ofjár. Sum hluta- fjelög hafa lofað hluthöfum sín- um aukaarði. það hefur lcitt af sjer aö gangverð hlutabrjefa hef- ur hækkað aftur. Samt er ákveðið að hafa kaup höllina lokuðu til mánudags. Fjármálamenn telja að hrunið sje afstaðið. Hefur það leitt af sjer forvaxtalækkun, sem virðist ætla að verða almenn. Frjettir. Messað á morgun kl. 2 e. h. Bókasafn bæjarins hefur opna lestrastofu aila útlánsdaga til kl. 10 e. h. Flesl íslensk blöð liggja þar frammi. Enfremur er hægt að lesa þardönsK, sænsk og nors blöð, svo sem Politiken, Folkens Dagblad og Tidens Tegn. SkipaWomur: Siðastliðinn mánudag fór Lýra fram hjá á leið til Reykjavikur, sökum óveðurs. Kvöldvökuni hafa nokkrir menn gengist fyrir. Verður þeim hagað með svipuð- um hætti og síðastliðinn vetur. Ætti fólk að fjölmenna þar því að þar verður ýmislegt um hönd haft til fróðleiks og skemtunar. Aðgangaseyrir verður <r. 0,25. Bófaveiðar. Frh. ef þau væru nokkur. Lögreglu- þjónninn hafði gefið nákvæma skýrlu í símanum, svo öll tæki voru við hendina. . þessi hnífur var eini leiðarvís- irinn fyrst um sinn, þó tiigang- urinn væri sýnilegur — rán. Á rannsóknarstofunni á aðal- rögreglustöðinni kom í ljós að fingraförin, sem voru á hnífn- um voru næstum þvíeinskis nýt, sökum þess, að hnífurinn var allur ataður í blóði. Jeg segi „næstum því* *, vegna þess, að förin voru mjög óljós, en þau voru samt ljósmynduð, ef vera mætt', að þau kæmu að ein- hverjum notum síðar. En hnífurlnn var svo vel gerð- ur, að morðinginn hlaut annað- hvort að vera vel efnum búinn og smekkmaður eða þá að hann hafði stolið honum. það var stimplað á hann París og grafnir á hann upphafsstafirnir A. W. Lögreglan leitaði strax í skránum eftir manni, sem átti A. W. að upphafsstöfum, og hafbi blettaða fortíð. þefr, sem áttu þessa upp- hafsstafi, voru hafðir undir eftir- liti og líferni þeirra var rann- sakað,en það varð árangurslaust. En svo kom eigandi hnífsins til lögreglunnar. Hann hjet Arthur Weissmann og var drabbari. Skýrði hann frá því, að hnifn- um hefði verið stolið frá sjer, úr íbúð sinni, þrem vikum áður, Innbrotið hafði verið tílkynt, og hnífurinn nefndur meðal hinna stolnu hluta, og auk þess hafði frá 8,50 komnar Svsta^otx. við erlendan búning úrval f verslun Páls Oddgeirssonar. Nýjar vörur með hverti ferð í verslun Gisla Finnssonar. Kexið góða er komið. S'fdasoix. Ný sending af Dömuvetrarkápum tekln upp í dag. ðád^eussotv. Grammofónar ódýrastir í verslun GÍSLA FINNSSONAR. Til sölu, Notuð lína af Elmskiplnu ,Venus“ — Semja má við Guðmund Helgason. Porðstof uborö til sölu með tækifærisverði. Kristmann Þorkelsson. Kort og myndlr ódýrastar í verslun Gfsla Finnssonar. Weissmann verið nokkra kíló- metra frá Vtn, þegar morðið hafði verið framið. Lögreglustjórinn taldi nú hyggi- legast að leita aðstoðar. Hún var við hendina. Lögreglustjórinn hrlngdi upp einn af kenn- urunum við háskólann, sem errjett hjá, og skýrði honum frá mála- vöxtum, *Hvar er hnífurinn“, spurði hann „Hjer í skrifborði mínu" „Ágætt. Takið þá hreinan vasa klút og þurkið skúffuna með honum að innan. Vefjið hann og

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.