Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 3
ALÞSBBlLAÍVIfe Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið. af norðlenzku blöðunum. JHytur góðar ritgerðir um Btjórnmál óg atvinnumál. Kemur út einu Binni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. * Brýnsla. Hefiii & Sog, Njais- götu 3, brýnir öll skerandi yerkfæri. Kvenhatarinn er nú seldur i Tjirnargótu 5 og Ðókaverzfuu ísafoldar. krónur, og jafnv«l þó tekið sé mat bankanefndaíinnar, 27 kr,, verður gengistapið, 2 kr. 50 á hverju pundi, yfir 70 þúsund krónur.1) Um þetta gengistap á enska láninu segir bankastjórnin, að mnnurinn gæti væntanlega tekist at áríegum tekjum bankans án þess að telja þurfi hánn til frádráttar á varasjóði, hlutafé eða öðrum eiguum bankans.* Mikið ætlar 3) Eftir að þetta er ritað, befir steriingspundið hsekkað upp í 30 kr. MjálparstSð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: * Mánudaga . Þriðjudagá . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga . kl. ii—12 f. h. . — 5~6 e. - • — 3—4 e. -- . — 5—6 e. - . — 3—4 e. - Konu r! Munlð eiti* að biðfa um Smára smjörlíkið. Dæinið sjálfar uin gæðlu. bankastjórnin að græða fram- vegis! Tugi og jafnvel handruð þúsunda á að taka áf árlegum tekjum í þennan gengismun án þess' að skerða eignir bankans. Takið eftir! Bíllinn, Bem flytur Ölfusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Aígreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. Útbreíðið Alþýðublaðið iiwai> sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega -beim mjólk, rjðma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pahtið í síma 1387. En með því ástandt, sem verið hefit og því miður er enn, að landsmenn í heild sinni eru að tápa, — er þá for,svaraniegt, að bankion taki af iandsmönnum Bdgar Rico Burroughs: Bfr Tssrjeansa j ¦inu Peir stóðu í hóp og Jitu aftur, eins og þeir byggjust við fleki félögum sínum. Jane óskaði, að þeir héldu áfram, því hún vissi, að ekki þurfti nema oturlítinn^ gust til þess að bera þef hennar að riösum þeirra, og lívað mátti þá byssa hennar við slíku ofurefli? Hún leit ýmist á apana eða til skógarins, í sömu átt og þeir hoifðu, og loksins sá hún það, sem þeir biðu eftir. Þeir voru eltir. Hún var vís um það, er hún sá liðlegan ski okk Shítu koma hljóðlega út úr skóginum á sama stað og aparnir komu augnabiiki áður. Dýrið hljóp hratt yfir rjóðrið til apanna. Jane furbaði sig á sýnilegu grandvaraleysi þeirra, og. ekki varð hun síður hissa, þegar hún sá hinn stóra kött fara fast að öpunum, sem virtust haiðánsegðir með næryeru hans, og leggjást niður mitt á meðal þeirra og fara að þvo sór, e'ns og siður er katta, þegar þeir éru vakandi og ekki í veiðihug. Ef Jane var hissa á vináttu þessara svörnu fjenda, þá lá við, að hún efaðist um vit'sitt, er hún sá stóian og sterkan svertingja koma út-.úr skóginum og ganga til dýranna. Fyrst, er hún sá manninn, var hún vís um, að dýrin mundu rífa hann í-sig, og hún hálfreis á fætur í skýli sínu og lagði byssima að kinn til þess ab gera sitt til þess, ab bjarga manninum frá bráðum bana. Nú sá hún, að hann virtiit bejnlínis tala við dýiin, — gefa þeim skipanir. Alt í 'einu fór allur hópurinn í halarófu yfir rjóðrið og hvarf í skóginn hinum megio. Hálf-efin og hálf-fegin varp Jane öndinni léttara, reis á fætur og flýði í öfuga átt við þessa kynlegu og hræðílegu fóstbræður; eh hálfri enskri mflu bak við hana lá annar einstaklingur bak við maura- þúfu, steindofinn af skelfingu, meðan hið ógurlega lið fór fram hjá honum örskamt á burtu. Pegar því Jane kom á bakka árinnar, sem hún vonaði að kbmast eftir til sjávar, var Nikolas .Rokoff örskamt á eftk henni. Á árbakkanum sá Jane stóran eintrjáning háh> dreginn 1 lánd og bundinn vandlega við trjá- stofn. Hún sá, að 'hór var góður farkostur, kæmi hún honum að ein8 á flot. Jane leysti fangalínuna og ýtti af öllum kröftum á stefni bitsins, en hvernig se\H hún reyndi, gekk ekkert; hún hefði eins vel getað ýtt jörðinni af braut sinni. Hún var að gefast upp, þegar henni datt í hug að hlaða skutinn grjóti og elta hann svo til, unzs báturinn losnabi. Engir steinar voru sjáanlegir, en á bakkanum var rekaviður. Hún tíndi hann og bar i skutinn, unz hún sér til ánægju sá barkann rísa upp úr leðjunni og bátiDn síga í ána, unz hann tók aftur niðri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.