Víðir


Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 2
SL V 1 Ð : K ■ : Kemur út, einu sinni i viky. ; Ritstjóri: MAGNTJS JÓNSSON " ■ AfgreiðBlumaðnr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. * Sími 58. Pósthólf 4. 12 á miðnótt má krefjast atkv.gr. um að slita fundi, og var svo gert í þetta sinn og fundi siitið. Engum getur dulist bað sem hlustað hefir á síðaD nýja bæjar- stjórnin byrjaði, að .þeir „félag- arnii “ eru ekki komair í bæjar- stjöm• til þess að •starfa að fram- Kangi mála, heldur ,til að t.efja og þvælast fyti'ir. Koma með vit- lausar tiflögur, heimta þær bornar upp í tíma og ótíma, ræða um alt annað en það sem fyiii liggur, og skamma einstaka menn. Aheyrandi. Annað „bjargrád*’ kommúnisia. „Það eru sjómqnimnir, stm vilja veikfall, sagði Jón „verka- maðui“ Rafnsson. Eeir báðu mig og „lið" mitt um aðstoð til þess ,uð fimukvæma það. Ekki var eg að hvetja þá. E’oir áttu upptökin Eg aðeins skipulagði • það og að- stoðaði þá“. Þetta sagði hetjan þegar . á hólminn yar komið; þorði ekki að kannast við verk sm. Allir vita hitt, að hötunin um vinmistöðvun ;og bægslagangurinn um dagimi,. vai:, runninn undan lifj.um Jóns & Co. fað er þessi venjulega kveisa ,sern kommunista- sneypuinar hói í Eyjum fá í ver- tiðaibyijum ár hveit. Þeir geta ekki þolsð að menn gangi friðsam-. lega til vinnu sinnar, þeir vilja stóðva al.t — ,koma alhstaðar inn úlfuð og hatrj. — Það er þeirra astriða að auka á lökustu hvatir maimíH reiði, hatur og öfund . og geia heiminn ver,ri en hann er. — StnfsemÍ,,og dugnaður.er í þeirra augurn ókostii . —. Þeir, sem veita vinnu eru á þeirra máli blöðsugux auðvald, þjófar og bófar o. s. frv,. Ég þekki ekki, sem bdtur fer, öll málblömin þeirra. Vinnuveitendur kúga og svtkjafi, ver,kamenn og gera þá að liugaunailausum vinnu- dýrum o. s fiv. í þessum anda eru allar þær ræður, sem koinmunistasprauturn- ar lát.a flæða yfir börnin og unglingana, sein sækja nætuifundi og 25-.a,iu:a,böll í „letigarðinum" þeiná. Sami vaðallinn, fluttur af st.æri,'í og smærri sprautunum, alt frá Jóni, ísleifi og Hadda niður í Sjönu-Gvend o; b tða Beggana. Peii' litlu eru bergmálið af þeim stæni, og alt eftir skipun frá Moskva. A bæjaistjomaifuiidum er þ.ið eins, þar stendur öll þieniiingin upp, og segir hver af öórum sömu orðin — sömu skammiiiiar — i hveiju máli sem rætt er. Það er utanaðlærður skamma- vaðall og, stöi.yrði sem enginn getur tekið mark á. En þegar þeir búast við að þurfa að bera ábyrgð á ósóma- starfi sínu, rógnum og svívirðing- um þá segjast þeir gera þetta af áeggjun fólksins. „Éað eru sjómennirnir, veika- menniinir o. s. frv., sem vilja þetta, við veitum þeim aðeins aðstoð." Kommarnir byrja óheillastaif sit.t þegar á haustm E’að er undirióður gegn allii st.aifsemi og framtaki, lógur og níð um þá, sem láta vinna, og alið á óánægju meðal þeirra, sem vinna og roynt á allan hátt nð stemma stigu fyrir þ.ið að nokkur geti eða vilji bjarga *ér á eigio spítur. Stöðugir cætuifundir halduir. Niðritum dieift. út um bæinn og veikanienn á einm og annan hátt t.ældn' t l þess uð hlusta á þá og þeim. E’etta er aðfeiðin. Fiá veturnóttnm til veitiðar er san- ingaitiniinn hjá. þeim, en siðan skal nppskeian byija. Eftir allan uudiibúniiig eiu einstöku menn til sem hafa léð þeim eyia cg e)u til með vinnustöðvun. E’á rtr gef- in út stóia yfiilýsiiigin: „Öll út- gerð stóðvuð, sjómennirnir krelj >st þess. Við aðstoðmn aðeins, ásamt „liðinu.“ Nú læð ég einn öllu segir Jón, örigirin bátur fer á sjó nema - með mími leyfi. Ég hefi Tatigami á milli handanna og nu skal þjarmaö að honum. En Jön var ekki lengi kong- ur. Jömnduv- sat, alla hunda- dagana, en Jón > auminginn eina kvöldstund — og það aðeins i huganum. Sjómannastét.tin okkar er starf- söm og dugleg. Hún lætur ekki kommunistafimbulfambaia, eins og Jón -og Hadda teyma sig á asnaeyiunum út í „vitleysu". Hún íéði sjálf inálum sínunv, án þeina íhlutunar ogtök þann kostinn frem- ur að beijast við Ægir og afla s-ér bjargar heldur en að sitja auðum hönduin og hlusta á kommana. [. Verkfallið, sem Ejnár Olgeiis- son boðaði og sprauturnar hérna átt.u ,að framkvæma, íeyndist. eins og venjuleg sápubóla, blásin upp af nokkrum fáráðlingum, gegn vilja ahnennings. Vestmauneyingar hafa ekki lat- iÖ stjóinast af ísleifsliðinu hirigað til og reynslan mun sýna að þeir gera það ekki heldur í fiamtíðinni. Z. AUGLÝSIÐ1VÍÐI Móðir Kommúnistnans. E’að hefir mikið verið talað um það í seinni tib að samt.ök og samvinna sé nauðsyn nútímans. Og vaila er það að efa að sam- vimia er góð á öllum sviðum. En þeir, sem hæst hrópa um s.imt.ök manna, eins og t. d. Kemmúnistai og rnargir jafnaðar- menn, meina aðeins stéitarsam- tök. En harðsnúin stéttarsamtök get.a verið, og eru oft, í höndum mis- indismanna, einmitt þrándur í gölu ..heilbrigðrar samvinnu. Fyrir nær 20 árum, var hér í Vestmannaeyjum stofoað verka- mannafélag, alveg ópólit.iskt. Sú fólagsstofnun átti fullan létt á f-éc og gekk vel fyist.u árin, und- ir stjórn heiðailegs og vel viti boiins mamis. E’agar fiam liðu stundii' náðu óióagjarnir æisla- beigii'svo miklum völdum í flokkn- um, að sjalfur stofnandínn varð að lúta í lægra. haldi og hröklast úr stjóin hans. Fór þá stiax að brydda á ýmiskonar erjurn við vinnuveitendur, eijum, sem áður höfðu eigi þekst. Jafnfiaint' smeygði sér illvíg pólitik inti í llokkinn, er síðari hefir smáfct og smátt spilt sam- vinuumii, án þess að nokkuð gott kænvi í staðian, þó að fyrst hafi kastað tólfunum síðan korr.mún- istar komust í spilið. En vit.anlega eiu kommúnistar ekki annað en klofningur úr jafn- itðarrnannaflokknum, þ. e. þeir fyr- verandi jafuaðai menn, sem óvand- aðri eiu að viiðingu sinni og hugsa rninna um almenningshag. O'ðið, jafnaðaimaður, lætur vel í eyrum fólksins, einmitt þessvegna hefir foikólfunum tekist. að lokka allmama t.il fylgis þaini stefnu. En tivtíi- htífir svo i'öyndm oiðið RÍðan jafnaðai mannafélaðið var Stofnað: hér ? Eru þaii' kannske allir oiðnir jafnir innan þess fél- ags. Nei, siður en svo. E’eir eru ekki vitund jafnaii heldur en t. d. sjálf-.tæðismenn, hvorki að vits- niunum né velmegun. í’etta hljóta allir að sjá, sem með skynsemi athuga málið. E’etta er ofur eðlilegt. Menn- imir geta aldrei oiðið jafnir, muð- an þeir eru eins gerðir og þeir mí eru og muuu veiða um næstu aldir. Einn er t. d. viljugur ti! vinnu, annar latur, einn duglegur, annar liðléttur, einn hygginn annar ó- hygginn einn sparsamur, annar eyðslusamur o. s. frv. að ógleymdu því að einn getur verið hraust- bygður, en annai veikbygður. Alt skraf um jafnaðarmensku í þeirri merkingu að allir verði jafnir er því eintóm blekking hjá sumum, • en af einfeldni hjá öðrum. Jafnaðarmenn þykjast ætta að jafna þennai: eifiða leik lifsins með þvi, að ákveða ölium jafnt kaup fyrfr vinnu sína, hversu mikill [munur sem á vinnubrögð- unum er. Einmitt það verkaröfugt gerir leikitm emi ójafnari. Það er svo augljóst mál, að þegar nóg, eða kannske ofmikið fiamboð er á vinnu, þá sit.ja þeir á hakanum, sem minni máttar eru, og veiða við það enn aumari en þeir áður voru. Jöfuuðut' jafnaðarmanna héi, er ekki að því-er séð verðui mjög áberandi. Suinir, sem til þess flokks hafa t.alist, og sennilega teljast enn, eru meðal hinna fjár- hagslega best stæðu hér í bæ, en aftur eru þeir áberandi maigir, sem lifa á bæjarstyrk. í höfuðstað land&ins; Reykjavík, er jafnaðaimenskan eidri; og sem póhtísk starfaemi lengia á leið komin. En ekki er jöfnuðurinn meiri en svo, að minniháttarmenn- irnir þyrítu helst góðan sjónauka til þess að ajá í iljar jtóiburgeis- anna, sem flokknum tilheyra. Svo hátt, eru þeir komnir. Og ekki kvað hera á neinu peningalystar- leysi lija þoim, fremur en biæði- um þeina hér né ahnarsfaðar; og ekki er heldur talað urn neina séist.aka löngun hjá þeim til að gefa fátækum af auðlegð sinni. Svona er þá framkvæmd jrfn- aðarsttífiiunnar hér á lancli, þráti fyrir allan fagurgala og óteljat.di lofoið úin meiri og betri mat og klæði. ; Um Kommúnismann ' ei óþaifl að tala . i þessu sambandi, þv hann er, eins og áður er sagt, afspringur Jafnaóarsfefnunnai of sami rassinn undir báðum. — Jafnaðarstefnan er móðir Komm- únismans, þó að samkomulagið s< ekki betia en hjá úrillri kerlingi og óþokka strák. Sundkugin. Framh. Sigriður Magnúsdottir Bakkastíg : Jön Magnússon — — Valdímar Kristinsson — — Gunnar Bjarnason — - Störker Hermansen Ásbyrgi Sigvard Halsör Kirkjuveg 19 Martin Sæ'ther vélamaður Sigurd Mikelssen foimaður Ingibjörg Jónsdóttir Landag. 9 Magnús Jónsson. RLntingaholti Gisli Iiigvarsson „Uppsölum Kiistján Sigurðsson Brattlandi Olafiu' Jónsson Laufási Isleifur Gissursson jjaufási Ilermann Jónsson — Vilhelm Hansson Landagötu 2 LESIÐ VÍÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.