Víðir


Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 4
'V I Ð I B slifsum - skófatnaði verdur næstu daga í Víðidal. EYJAPRENTSIHUAN í l leysir af hendi alakonar prentun fljótt og vel. Pappírsgæði og verð viðurkent. Komið og spyrjist fyrir, áður eo þér Jeitið annað. EYJAPBENTSIŒJAN H. I. Hjóuaband. Gefln voru saman í hjónaband, þann 17. þ. m., ungfi ú Asdis Jes- dóttir,,á Hól, . hér, og Þorsteinn Einar8son Btúdend og íþróttakappi. Faðir brúðarinnar, síra Jes A. Gíslason, gaf þau saman. VeOrátta breytist litið, næstum aldrei gott sjóveður. Pá sjaldap að sæmlegt veður er, þá flska sumir dável. En eins og venjulegt er, þegar ótiðin hefi yflrhöndina, eru afla- * brögÖ misjöfn. Framhald bæjarstlórnartund- arins, . sem ekki fanst endinn á fyrir viku 'síðan; var í gær, og varð enn • ekki lokið þó að taann stæði fram á nótt. • , Kommúnistum tókst enn með sínu alkunna kjaftæði og svívirð- ingum um menn og málefni, sór- staklega um fjarst.adda menn, . að tefja svo fyrir, að afgreiðsla mála gekk ekki neitt. Reynt, verður að Jjúká fundin- um í dag, og byrjað kl. 4. Skeð getur að hann klárist þá um mið- nætti. — Tveggja króim veltan. Pað lítur svo út að menn séu orðnir latir að svara áskorunum um greiðslu til Súndlaugarinnar. Væti óskandi gð allír fullorðnir yrðu svo örlátir að láta sig ekki Brauðsolubúð opna ég á morgun (laugardag) á horn- inu við Bárugötu og Ve8turveg. ' M. Bergsson. muna um tukallinn, og börnin fimmtíuaurana. Það er tæplega tíundi hver meður enn búinn að svara. Gerið það sem allra fyrst. Eldur. SI. laugárdag kom upp eldur í verslunaphúsi h. f. Vöruhússins hór Eidurinn kom upp í vesturálmu hússins á þakhæðinni og læsti sig eftir þakinu. Slökkviliðmu t.ókst eftir nokkurn tíma að slökkva eldinn. Efri hæð þessarar álmu húss- ins er talsvert skemd, en húsmun- ir björguðust lit.ið skemdir. Mun hafa kviknað í frá raflögn milli þilja. Veðurblíða í dag, en suðaustan stormur fram á morgun, gerði það að verkum að enginn bátur er á sjó. Eyjaprentsm. h.f. Nýkomið mikið af neðantöldum smíðatólum: Naglbítar veið frá kr. 0,85 Hamrar verð frá kr. 0,80 Járnsagaibogar verð frá kr. 1,35 Járnsagarblöð Pjalir með skafti verð kr. 0,75 Skrúfjárn, margar tegundir Málbönd úr stáli verð frá kr. 0,85 Tommustokkar meter langir verð kr. 0,75 Spovjáni með skaft.i óheyiilega ódýr Sagir með þrem blöðum verð kr. 135 Tengur, margar tégundir Nafarsveifar verð kr. 3,00 Nýjung, Koparhámav með fjórum mismunandi skrúfjárn- um. Mjög henf.ugt til heimilisnotkunar. KOMIÐ OCf SKOÐIP. Gunnar Olafsson & C. Auglýsing. Það er með öllu bannað að raða hrognatunnuru meðfram Strandveginura, og öðrum götum í kaupstaðnum. Peir, sem gera sig seka í því verða tafarlaust kærðir án frekari viðvörunar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 21. febr. 1934 Jóh. Gunnar Ólafsson. Skrá yfir gjaldendur til Ellistyrktarsjóðs Vestmannaeyja liggur frammi almenningi til sýnis í verslun Jóns Mágnússonar, Bárustíg 11, dagana 1.—7. mars n. k. Kærufrestur er til 15. apríl n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 21., febrúar 1934 Jók. Gunnar Ölafsson. f

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.