Víðir


Víðir - 02.03.1934, Qupperneq 1

Víðir - 02.03.1934, Qupperneq 1
VI. árg. 2. tbl Vestmannaeyjum, 2. mars 1984 Kemst Sundlaugin upp í sumar? Prá því var sagt nýlega hér í blaðinu að treglega gengi meö krónuveltuna til Sundlaugarinnar, og að tæplega einn af tíu þeirra er skorað hefði verið á, hefði látið neitt af hendi rakna. Petta virðist bera meiri vott. um tómlæti en svo aÖ kyrt megi liggja. Er mönnuin þá ekki enn- þá Jjóst hve sundkunnáttu ungra manna hér er afar ábótavant? Plestir þeirra stunda sjó einhvern tíma árs, og er raun til þess að vita hve mörg slys hafa af því híotist að sundkunnáttan er lítil eða engin. Atakanlegást er það þegar menn farast af því að hrökkva útbyiðis, jafnvel í dágóðu veðri af þeim ástæðum. Sundkunnáttan er sjómanninum lítils virði nema hann sé vei synd- ur, og það læiir hann trauðlega nema hann læri sundið á unga aldri til fullnustu. Læri að verða syndur eins og selur þegar í æsku. Þar sem ungt fólk á aðgang að sundnámi í heitri laug, er námið nautn og sundið lærist svo að segja af sjálfu sér. 1 köldum sjónum er torveldara að ná fullkomnun í sundkunnátt- unni. Einungis þeir sem hraust- astir eru og harðgerðastir kornast þat' svo langt. Til þess er sjór- inn að jafnaði of kaldur hér og veðráttan yflrleitt kalsafengin og óblíð. Petta gerir það að verkum að menn yfirleitt trassa sundnámið á unga aldri og ná svo ekki neinni leikni í þessari ágætu íþrótt. Deyfð manna við að styrkja sundlaugarbygginguna er vottur þess, að skilningur þeírra á nauð- syn laugarinnar með aukið ör- yggi sjómanna okkar fyrir augum er enn ekki svo sem vera skyidi. Betur má ef duga skal. Ein hlið þessa máls og ekki sú þýðingarminsta, snýr að þeim mikla fjölda barna og unglinga, sem hér er og sem sl ylt er að senda til sundnáms. Yestmannaeyingar höfðu for- göngu í því að lögleiða skyldu- nám í sundi, eins og kunnugt er, og höfum við nú gert börnunum skylt að nema sund. Hinsvegar höfum við hingað til litið gert til að gera þeim námið holt Og þægilegt. í þeirri rosasömu veðráttu sem hér er oft á sumrin — og raun ar altaf — hafa börnin orðið að fara í kaldan sjó. Annar aðbún- aður þessu líkur. Sundskálinn litli eina skjólið að leita í, og hann ekki altaf í góðu standi. Þennan sundskála bygði ung- mennafelag, sem einu sinni starf- aði hér, það fyrsta með þvl nafni, og gaf bænum skýlið. Þetta mun hafa verið fyrii eitthvað 20 árum síðan eða meira, og það hefir verið notast við þetta afdrep sfðan fyrir sundnemana. Pjöidi þeirra barna sem látinn er fara í sjó hér, rneðan sund- námið stendur yfir, hefir ekki þá hieysti til að bera að þola sjóinn kaldan, og svo hráslaga kalsann á eftir. Pannig lagað sundnám getur haft varanleg heilsuspillandi áhrif á börnin, að minsta kosti þau veikbygðari. Veikbygðu börnin og hin ó- hraustari hafa fult eins mikla þörf á hollu sundnámi eins og hin sein hraustari eru, en ástandið eins og það er nú er háski fyrir þau. Úr þessu á Sundlaugin að bæta. í henni geta börnin lært í hiein- um ylvolsum sjó og klæl.t sig í upphituðum þokkaletíuni klefum. Pa er enn ótalið margt gott við Sundlaugina t. d. það að rnönn- um gefist kostur á að fá sér þar hlýtt sólbað og hressandi kalt steypubað á eftir. Myndi sjalfsagt margur nota sér þau þægindi þann tímann sem laugin væri starfrækt. Sú hefir raunin orðið á annars- staðar og hér myndi fara allt á sama veg. Bæjarstjórnin tók að sér í haust er leið að gangast fyrir þessu verki og bærinn hefir þegar var- ið allmiklu fé til þess. Björgunarfélagið hefir gefið 10 þús. krónur og þar að auki borg- að flúri hundruð fyrir teikningar og áætlanir. Frá rikinu hefir feng- ist loforð fyrir nokkrum slyrk, 6 þús. krónum þetta ár og svo um viðbót næsta ár. Krónuveltan hefir gefið af sér um 1650 krónur. Gart er ráð fyrir að bærinn styrki byggingu laugarinnar með taLverðu framlagi í viðbót við það, sem komið er, en bærinn hef- ir í mörg önnur horn að líta, og hann getur ekki latið fjárframlög til laugarinnar ganga fyrir öðrum og enn sjálfsagðari fjárútlatum. Svo bregst það stundum að bær- inn fái sinar tekjur að fullu greiddar og því ekki ábyggilegt að það fé verði handbært sem á áætlun er sett. Ef þess vegna tryggja á fram- gang málsins þurfa fleiri að leggja hönd á plóginn. íþróttamenn héðan hafa stund- um getið sér góðan orðstýr einn- ig utan Vestmannaeyja í ýmsum íþróttum öðrum en sundinu. Ættu þeir kost á að læra og æfa sund við góð skilyrði efa eg ekki að þeir yrðu efnilegir hka á því sviði. Vastmannaeyingar eiga að hafa Það er næstum jafngamalt Framsóknarflokknum, pólitiska trú- boðið í skólunum. Tvær greinar sósíalistastefnunnar hér á landi Alþýðuflokkurinn og Kommún- istaflokkurinn, hafa haft erlent fé til þess að út.breiða stefnuna með- al landsmanna. Heflr það að von- um mælst illa fyiir. En þriðja greinin Pramsóknaiflokkurinn, hef- ir haft á þessu það lag, að út- breiða kenningar þessar með fé, sem beint og óbeint hefir verið tekið úr rikissjóði. Ein aðferðin hefir verið sú, að nota skólana til útbreiðslunnar. Var Alþýðuflokk- urinn fljótur til samvinnu við Pramsókn í þessu efni, og hefir mikil áhersla verið á það lögð af þessum flokkum að ná valdi yfir skólunum og koma að þeim kenn- urum, sem fúsir voru til og lag höfðu á að gefa nemöndunum inn hinar pólitísku kenningar jafnframt hinni almennu fræðslu. Pað er ekki hœgt að ueita því, þann metnað að standa engum Islendingum að baki í neinu þvi er miðar til framfara og sannrar menningar. — Peir, sem ungir eru œttu að festa sér þetta í mirini og leggja sitt lið til að svo megi verða. Sundlaugin kemst ekki upp -t- síst í sumar eins og áformað var — nema allir verði samtaka þeir sem nokkurt, manntak er i, til að styðja að byggingu hennar. Iþióttamenn I hefjið skipnlögð samtö'k t l að áfla fjar til að t.iyggja það að við eigum Suudlaugina tilbúna þeuai fiam á. suniaiið kemur Það má gera með ýmsu móti, beinni fjársöfnun, hlutaveltu, skemt- unum o. fl. o. fl. Leiðirnar geta verið margar, en markið á að vera eitt: Sundlaugin fullbúin til starf- rækslu þegar í sumar I Áfram með Krónuveltuna ! að þetta bragð er gert af talsverðri framsýni. Engir eiu jafn móttæki- legir fyrir áhrif sem unglingarnir. Og séu kenningarnar nýjar, og fluttar af leikni má miklu áorka. Sérstaklega getur það haft djúp áhrif á ungmenni, ef böl og lífs- stríð fólksins, sem margir fát.ækir námsmenn þekkja nokkuð af eigin raun og frá foreldrahúsum, er malað með sterkum lit.um og uppsprel.ta þess lakin til þjóðmála- stefna. Er eigi undarlegt þó slíkt verði unglingum tilfinningamál, hjá þeim þróist óvild til þeirra, er sagðir eru npphaf og orsök slíkra meinsemda, en samúð með þeiiri stefuunni, sem lýsir van- þóknun á slíku, og lofar umbót- um og réttingu mála allra þehra, er við vamótti hafa búið. Eti slikur er einmitt mála- flutningur þeirra manna, sem sendii eru sem flugumenn inn í skólana. Getá þeir komið þessu að, án þess áberandi veiði, jafn- Jóhann 1\ Jósefsson. Kenslubækur. Einn þáttur hins póli* tiska trúboðs í skólunum.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.