Víðir


Víðir - 02.03.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 02.03.1934, Blaðsíða 2
V í Ð I ft THðtr Kemur út einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiöslumaðnr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. hliða kennslunni, en þó mun að- ferðin einkum sú, að nota hina móttækilegustu af nemöndunum sem milliliði. Það eru einkum tvær náms- greinar, sem handhægt hefir þótt að blanda kenningum sósíalista ino í. Það er saga og þjóðfélags- fræðl. Hefir það og óspart verið notað. Ekki þaif að lýsa því, hve ó- forsvaranlegt það er, að nota skóla, sem kostaðir. eru af al- mennafé, til þess að vinna fyrir stefnur sérstakra póiitískra flokka. Væri slíkt vítavert, hver sem stefnan væri, því menn af öllum flokkum og stefnum leggja auð- vitað fram það fé, sem skólarnir oru kostaðir af. En vitanlega er þetta, þó í eðli sínu verra, ef stefnan er þjóðholl. En hér hefii nú einmitt íarið eins og oftast verður í lífinu, að þeir mennirnir hafa tekið upp hið ósæmilegasta ráðið sem óþarfast erindið höfðu að reka, en það eru rauðu flokk- arnir. Þótt hart væri tekið á þessari sérstöku „áhrifastarfsemi" kenn- ara, á það ekkert skylt við höft á skoðanafrelsi. Pað ei aðeins Söguþcettir I. Árni Gislason, sjómaður í Vina- minni, sem í réttinum laidi sig kommúnista lýsti því ölvaður yfir á fundi í sjómannafélaginu út af kaupdeilunni síðustu daginn eftir að rúðúbrotið varð hjá ísl. H., að hann vissi meira um þetta en menn héldu og gaf í skyn að maður hér að nafni Gísli Finnsson væri við þetta riðinn. Þetta lét í. H. dömarann vita, sem kallaði strax á Árna fyrir sig. Hann var þá mikið drukkinn og þvældi um að hafa vakað yfir húsi fsl. moið- nöttina. Ekki var hægt að yfir- heyra hann þá, en daginn eftir veiktist hann, sem tafði yfiih. Árni þessi sagðist hafa tekið upp á því af eigin hvötum að vaka yfir húsi fs]., látið engan vita um það og enga boigun hafa fengið. Hann sagðist hafa vakað 4 nætur, aleinn nema siðustu nóttina, sem var nóttina eítir krafa um það, að menn misnoti ekki stöðu sína, og bregðist rkki því trausti, sem þeim er sýnt, því það er ekkert lítið trúnaðar- staif að vera kennari barna og ungiinga, og foreldrar eiga mikið undir trúmensku og drengskap þeirra manna, sem þeir fela nokkurn hluta af uppeldi barna sinna. I»að er ákaflega illt og.-vitav.ert, að blanda pólitík inn i kenslu, þótt, stundum kunni að mega afsaka það með því að kennaran- um sé það alveg ósjálfrátt. En lakara er, þegar farið er að lita kenslubækur pólítiskt. Hefir það líka miklu minna verið gert. En geta má nærri, hversu varfærnir þeir kennarar muni verða í þess- um efnum i munnlegri kennslu, er svo gerast djarfir að salta með því fræðigreinar í kenslubókum, sem seldar eru í hverri bóka- verslun og komast fyrir alira augu. En svo langt er nú þetta pölitiska trúboð í skölunum kom- ið, að seldar eru og auglýstar kenslubækur, sem ekki eru að- eins litaðar flokkapóhtík, heldur á köflum beinlínis pólit. prédik- anir, annarsvegar skrum og gyll- ingar á einum íslenskum lands- málaflokki, hinsvegar skrök og níð um annan flokk. Grein þessi er tekin eftir „Heim- dalli®. Og þar sem hér er um mjög alvarlegt mál að ræða, þótti „Víði rétt að birta hana. „Heimdallui“ flutti fyiirnokkru sýnishorn úr kenslubók Arnórs Sigurjónssonar í íslendingasögu, og mæltist mjög vel fyrir að blaðið skyldi hreyfa þessu máli og vekja eftiitekt á nefndri bók. „Vlðir“ mun í næsta blaðibirta morðtilraunina. Hann sagðist aflar næturnar hafa verið rétt fyrir ofan skúr, sem er fáum metrum frá húsi ísl. og kemur þetta heim við staðinn, sem hann og hinn mað- urinn voiu síðustu nótlina. Víð skot tilraunirnar reyndist einmitt þessi staðurinn eini staðurinn, sem hugsanlegt var að hitta i rúðu í húsi Isl. með riffilskoti (og rottu- skoti) þannig að kúla kæmist. gegnum rúðuna en ekki tjaldið. Hann sagðist hafa legið þarna morðnóttina og séð Gísla F., ganga kl. hálfeitt („Skot.ið" var kl. ca eitt) einan fram hjá húsi Isl. veg- inn heim til sín en Gísli bjó fáira mínútna garig fiá húsi Ish, austar. Skúrinn er fyrir sunnan hús Isl. beint á móti suðurglugg- anum, sem rúðan með gatinu var í. Sannað er að G. F. fór um þetta leyti kl. 12,30 heim til sín, en með öðrum manni. Árni kall- nokkur sýmshorn úr annari kenslu- bók. Er það kenslubók í þjóð- skipulagsfræði handa alþýðuskól- um og heimahúsum eftir Benedikt Björnsson á Húsavík. Bókina kallár hann: Pjóðsklpulag ís- lendinga. Qhróðri hnekt. Börnin í efsta bekk barnaskólans hér, voru fyrir nokkru að pískra um það sín á milli, að þau skyldu vara sig á því, að vera mik- ið samvistum við dötr.ur mína, sem er sambekkingui þeirra, þvi hún gengi með hættulegan sjúkdóm, Þegar barnið heyiði þetta písk- ur og tók eftir því að börnin voru farin að skáganga sig, fór hún rakleitt til skólastjórans og tjáði honum hve leit.t sér þætti þetta þar sem hún vissi sig alsaklausa af þessum áburði. Bað vitnaðist fljött hvaða telpa hafði komið þessu slúðri á stað í skólann. Fór hún einnig til sköla- stjórans og bar sig illa yfir því að vera borin íyrir þessu þvaðri. Sér hefði verið sagt, að hér gæti verið hætta á ferðum fyrir börn- in í skólanum og því fundið hvöt lrjá sér til þess að vara þau við hættunni. En ekki vildi hún nefna nafn þess, er hafði bent sér á þessa hættu. Eg átti svo tai við skölastjöra um þetta mál, og kom okkur saman um að nauðsyn bæri til að hreinsa barnið af þessum á- buiði. Það fyrsta sem eg gerði var auðvitað það, að fata með barnið aði G. F. óþokka í réttinum og sýndi með því hug sinn til hans. Síðan sagðist Ámií hafa faiið á kreik og eftii Gísla. Segist hafa vuið að paufast þarna um kortér í myrkrinu yfir girðingar og hafa verið komínn norðurfyrir hús Isl. þegar hann hafi heyrt einhvern smell þaðan og sá um leið öll Ijós slokkna í húsi Isl. En þar eð vitanlega var ómögulegt að heyra svona lágt hljóð alla leið þangað, sem Ami sagðist hafa verið og jafnvel gegnum húsið, og þar sem Arm hafði fullyrt áður undir eiðstilboð að hafa séð ljósin í húsi Isl. slokna um leið og smell- urinn varð og margupplýst 1 mál- inu að það var eins slökkt sunnan- megin féll Arni fiá þessu og sagði að það „gæti hugsast" að hann hefði verið fyrir ofan húsið og nálægt því þegar smellurinn varð því hann hafði verið siompaður og myndi ekki allt svo nákvæmlega. Þegar nú að farið er að ganga harðar að Arna og hann eftir því fram komna sér að það er rétt, sem dómarinn tekur fram við hann, að hann hafl annaðhvort gert þetta sjálfur eða hljóti að til læknis, og við rannsókn kom það í ]jós, að sagau um hinn hættulega sjúkdöm var, sem vita mátti, helber lýgi. Vottorð lækn- is er í höndum skólastjóra. Því næst fór eg til telpunnar, sem fyr getur og talaði við hana i’áheyrn foreldra hennar. Eftir nokkurt þóf nefndi hún nöfn nokkurra barna í þessu sam- bandi og einnig að saga þessi hefði gengið i fyrra. Var á öllum hennar franrbuiði að heyra, að hún þyrði ekkí að segja hver hefði bent sér á þessa hættu, sennilega af ót.ta við hótanir, ef hún ekki þegði. En þó kom að því, fyrir ákveðna áeggjan mfna og foreldra hennar, að hún lét uppi nafn þessa umhyggjusama og hœrleiks- ríka velunnara barnanna hér í bce! Telpan hafði sem sé verið í miklu vinfengi við Hildi Jónsdóttur danskennara, og daglegur gestur herinar, og hafði Hildur haft það sér ti] dægrastyttingar, á vökunni, að troða telpuna fulla af allskon- ar óhróðursögum um dóttur mína og önnur bðrn skólans, auðvitað i þeim góða tilgangi að vara hana við hættunni! ! Svo langt gengur þessi siðameist- ari! í rógi sínum um börnin, að hún segir að í barnaskólanum, meðal barnannna, starfi félagsskap ur í miður heiðarlegum tilgangi. Og hún hefir gert meira, hún hefir blátt áfram varað einn kenn- arann við sumum börnunum, Hversu Hildur þessi er kunnug barnaskóialífinu hér, skal eg ósagl látið. En sinn eigin skóla, dans- skólann, geri eg ráð fyrir að hún þekki, og hvernig börnin hegða sér undir hennar handleiðslu er mér ökunnugt, dóttir mín hefir ekki verið í þeim skóla, sem betur fer. hafa séð annan gera það, heldur henn fram að hann hafi f raun og veru oiðið mikið meir en slompiður. Segist þá hafa morð- nótfina drukkið h fáum klukku- atundura tvo pela af ómenguðum brensluspiritus og drukkið sig „dauðan". En eftir kenderi þó að minna sé en þetta muni hann ekkert hvað gerist. In casu — ekki þessa nótt. Geti því ekki sagt neitt um hvað hann þá gerði. Einnig sagðist hann eftir að heyrt smellinn hafa flúið hræddur burtu og má slíkt teljast óeðlileg hræðsla hjá einskonar lífverði en eðlileg ef maður veit sig hafa gert eitthvað af sér. Einn maður, sem athugaði gatið vel (líkkistusmiðui) Guðjón Jóns- son á Oddstöðum, sem lét taka mál af Isleifi líka til hægðarauka, ef kynní að vera skotið á hann aftur með betri árangri, bar þáð fyrir réttinum að nákvæmlega samskonar gat hafði komið á rúðu hjá sór þannig að drengur kastaði í hana litlum stein i af öllu afli. Sannað er að svo dimt var þessa nótt að engin tiltök voru að skjóta úr byssu til þess Skotmálið í Eyjuia, Anno 1932. þáttur Árna Gislasonar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.