Víðir


Víðir - 02.03.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 02.03.1934, Blaðsíða 4
VIÐ;K SVANA-HVEITI er viðurkent sem það langbesta. Gætið þess að orðið „Hvan“ stardi á miðjum pokanum. Þessi hveititeguiid fæst einungis í okkar búðum. Reynið viðskiftin við okkur. Anægja viðskiftavinanna er okkur fyrir öllu. Alt á einuni staft. Simi í matvörudeild og vefnaðar 145 Sími i kjötbúðinni og járnvörud. 6. Alt sent heim á stundinni. Vöruhús Vestmannaeyja. frá Björgunarféiaginu. Hér með tilkynnist að hr. útvegsbóndi Ársæll Sveinsson heflr tekið að 8ér að sjá um leit að bátum, ef til kemur, fyrir hönd Björgunarfélagsins á yftrstandandi vertið, og Gúramístígvél! Karla, kvenna og barna mest og be8t úrval í bænum. Gunnar Ólafsson & Co. Hitabrúsar með gúmmíloki kosta aðeins 1,50. vöimjiiúsii» Best að kanpa allan vlnnufatuað hjá Gunnar Ólafsson & Co. Neftóbaklft er best í Bostun. Glæný sending af rjóli nýkomin. Nokkrir hestar af töftu til sölu. Einar Sigurðsson ÚTBREIÐIÐ VÍÐI an hinir sátu inni i hlýjunni og notalegheitunum hjá Isi. félaga, og höfðu ekkert að gera. Hann bætir enn á sig og kemur til bæjarfógeta. Honum er tekið með opnum örmum og jafn vel boðið að koma bráðum aftur. Bæjatf. er meira að segja svo elskulegur og hriflnn af Arna að hann hefur eftir honum bæði við Isleif og meðhj. sinn að bfg. hafi bsðið sig specielt að passa Isleif. En lífið er fullt af vonbrigðum. Isleifur þakkar Arna ekkert greið- ann, skammar hann og borgar honum ekki giænan eyrj. Ávítar jafn vel bfg. fyrir að hafa ekki sett Arna jnn strax þegar hann kom til hans — sendur af Isleifi. Og Arni iýsir því yfir í réttar- haldi við íumstokk sinn að hann gangi ur siíkum flokki hvar for- ingjarnir svelti menn og svívirði að auki. Laun heimisns eru vanþakklæti. En nú hefur ísleifur annað „morðmál® á döfinni og fröðlegt að vita hvað hann gerir i því. Z. Skýli á Skansinn. S. 1. miðvikdag gerði snögg- lega allsnarpan storm með hriðj- um seinnihluta dagsius og dróst það því, að allir bátar kæmu heim. Fór þá margur á Skans- inn eins og venja er til við slík tækifæri. En á Skansinum er ekkert skýli og þau skjól sem notuð hafa verið eru full af hesthús- haug og jáinarusli sem sjálfsagt mætti geyma annarstaðar, svo fólk sem fer á Skansinn til að líta eftir bátum í vondum aust- anveðrum, hafi eitthvert skjói. Því eins og kunnugt er, kemur það oft fyrir að kvenfólk og unglingar standn á Skansinum tímunum saman, að bíða eftir bátum. Burt með hauginn og jáfna- ruslið. En lielst skýli á Skans- inri. V. S. F r é 11 i r . Messaft á sunnudag kl. 5. Betel. Samkornur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e, h. Veftráttan umhleypingasöm enn sem fyr á þessum vetri. Þó hafa verið aligóð sjóveðár nokkra daga þess- arar viku, vindhæð ekki mikil, en venjulega allmikið og stundum mjög mikið drim. Aflahrögft hafa verið alveg sæmileg og stundum góð, eftir sjóveðrunum. Hafa nokkrir hinna stærri bát.a, sem mesta hafa útgerðina, Biima dag- ana fengið um tvö þusund af þorski og löngu. Skipafréttir, E.s. „Selfoss" kom hingað í fyrradag á útleið. Lá hann hér í allan gærdag og tók mikið af is- uðuin bátafiski, sem seljast á [ Englandi. „Gullfoss“ kom hér í morguu á útleið frá Reykjavík og Norður- landi. annast. aðra milligöngu við „þói“. Þeir sern óska að fá „Þór“ t.il að leita báta, eru þvi beðn- ir að snúa sór til Ársæls eða ef fljótara þykir, má koma boðum til hr. kaupmanns Þorláks Sverrissonar í Söluturn- inum. Dragið ekki að tilkynna ef bát vantar óeðlilega lengi, og látið heldur ekki hjá líða að gera aðvart strax, ef bátur- inn keinm fram án hjilpar björgunarskipsins, á meðan leit stendur yfir. Yeðurspáin, sem gefin er út um miðnætti, er birt í búðar- glugga hr. kaupm. Jóns Magnússonar, Bifröst. STJÓENIN. k r k. r k r k r k r Til hægdarauka fyrir þa sem vilja láta hinn eftirsótta úrsmid Sigurjón jónsson Laugaveg 43 í Reykjavík gera vid úr eda klukkur, má koma þeim til afgreidslu „Vídis” eda til Árna Jónsí sonar Odda. — Vöndud vinna, fljót afgreidsla. i Á i i i Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar verÖa framvegis að fylgja umsóknum um bygg•• ingaleyfi: 1. Yfirlýsing löggilts steinsmiÖs eÖa tré- smiÖs að hann taki aÖ sér umsjón og eftirlit meÖ byggingu, sem sótt er um, meðan unniÖ er aÖ byggingunni. 2. Umsóknir allar séu tvíritaÖar. 3. Umsöknum fylgi tvö eintök af upp- dráttum. — Þetta tilkynnist hérmeÖ til eftirbreytni. — Bæjarstjórinn 1 Vestmannaeyjum 1. mars 1934. Jóh. Gunnar Ölafsson. Eyjaprentsm. h.f. LESIÐ VÍÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.