Víðir


Víðir - 09.03.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 09.03.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. 8. tbl, Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi kl 8. Til umræðu var /jái hagsáætlun bæjar- ins fyrir 1934, til síðari umiæðu. . Kommúnistar mokuðu inn á fundinn hrúgu af brsytingatillög- um við tillögur fjárhagsnefndar. Voru þær allar, er máli skiftu, stórkostlegar hækkunartillögur. Nam sú hækkun, frá tillögum fjar- hagsnefndar rúmum 50 þúsund krónum. J?á upphæð vildu þeir taka með auknum útsvörum. I stað vörugjaldsius vildu þeir hækka fasteignagjöldin um heim- ing, líklega til þess að húsaleiga hjá almenningi í bænum hækkaði. Isleifur leitaðist við að tala fyr- ir þessu fjárbruðli þeina. Hélt hann ræðu á annan klukkutíma og kom víða við að vanda, og var hvorki vandur að orðprýði né sannleika. Hinir kommarnir, þeir Jón og Haddi, létu líka „ljós“ sitt skina, en komu aldrei nærri því máli, sem til umræðu var. Þeir sneru máli sínu að hálf- tómum áhayrendabekkjunum og fimbulfömbuðu urn auðvald, stétt- vísi, kúgun og því um líkt, eins og þeirra siður er. Sömu ræðuua, sem við höfum heyrt á hverjum bæjarstjórnaríundi srðan þeir slys- uðust þangað inn. Sjálfstæðismenn héldu sig við máiefnin. f’eir sýndu fram á fjár- málafásinnu kommauna og hvern- ig allar þeirra tillögur væru að- eins bornar fram sem lýðskrum, þar eð þær væru aðeius pappírs- piögg, pem litu nokkuð vel út, en myndu setja bæjarfélagið á höfuð- ið ef þær næðu fram að ganga. Kommúnistar vissu sig i minni hluta og ábyrgðarlausa, þeir gætu hinsvegar þjónað lund sinni, að krefjast eyðslu án þess að hugsa um það hvernig á að afla tekna. Eftir að rauðliðið haíði mis- notað fundartímann með öþarfa- vaðli var loks gengið til atkvæða um fjárhagsáætlun bæjarins rótt fyrir kl. 12. Voru tillögur meirihluta fjár- hagsnefndar samþyktar með nokkr- um breytingum frá Sjálfstæðis- mörrnum í bæjarstjórn með 5 atkv. gegn 4. Rauðliðið að vatida sam- taka á móti. Það er nvo sem ein hjörð, þótt nöfnin séu tvö. Kommúnistatillögurnar voru að sjálfsögðu feldar. Heildarupphæð útgjalda bæjar- ins 1984 verður þessvegna eftir Vestmannaeyjum, 9. mars 1984 fjárhagsáætluninni kr. 302.149,00, þar af kemur til niðurjöfnunar kr, 171.849.00 eða kr. 16.674.00 minna en siðast.liðið ár. Fjárhagsáætlunin verður biit í heild í næsta blaði. Beriberi í Vestmannaeyjum. „Víðir* hefir spurst fyrir um það hjá sjúkrahússlækninum, hvoit nokkur beriberi hafi gert vart. við sig á þessari vertíð, og kveður hann það ekki vera enn sem kom- ið er, enda áraskifti að sjúkdómn- um alstaðar. Rit hans með of- anskráðri fyrirsögn kom út srð- astliðið sumar á íslensku og ensku, og sendi hanti af því um hundrað eintök viðsvegar út um lönd. Meðal þeirra biéfa, sein hann hefir fengið í tilefui af þessu, er bréf frá forstjóra hins fræga Lundúnaskóla fyrir heilbrigðisfræði og hitabeltislæknisfræði (London School of Hygiene and Ttop cal Medicine), sem er deild úr Lund- únahaskóla; og telur hann rann- sóknirnar á betiberium hér i Vest mannaeyjum mikilsverða viðbót við núveiandi bóknrentii um það efni. í frönsku lækDatímaiiti, Gazette des Hopitaux, frá 14. febrúar síðastl., er birtur útdrátr.ur úr riti Kolka læknis. Dr. W. Alter, Geheimer Regier- ungs und Medizinalrat, aðalrit- stjórí Nosokomeions, sem er mál- gagn hins Alþjóðiega Spítalasam- bands, heflr nýlega skrifað Kolka lækni og boðið honum sæti í rit- nefnd þessa tímarits, sem fulltrúa fyrir Island, og hefir Kolka tekið því boði. Um 70 fulltrúar frá 26 löndum eiga sæti i ritnefnd þess- ari, og bætist nú Island við sem er 27. landið, er eignast fulltrúa í ritnefndinni. Vinnufatnaður. Nýkomin Vinnufatasett og Samhengi — Betri vörur en hér hafa áður fengist Vcrðið lágt. Páll Oddgeirssor\ Sá besti. Endurbætur og fullkomn- un koma nú fram á öllum svídum islenzkrar framleidslu, og mér hefir nú tekist ad auka enn störlega á gædi G. S. kaffibætisins, svo hann er nú meira eftirsóttur en nokkru sinni ádur. Þeir, sem einu sinni bæta kaffi sitt med G. S., nota ekki ann- an ef tirleidis. Húsmædur! Kaupid hinn nýja endurbætta G. S. kaffibæti, sem nýtur vinsælda á þúsundum heim- ila um alt land. Vörusýning á framleidslu G.S. verdur næstu daga í sýninga- glugga Kaupfélagsins Bjarma. Kaffibætirinn nýji fæst í flest- um matvörubúdum bæjarins. Virðingarfylst Gunnl Stefánsson. Áburðarkaup. Það eru ekki nema fá ár síðan avokallaður tilbúinn , á- burður , fór að flytjast hingað, en nú er hann þegar talinn með helstu nauðsynjavörum. Það mætti raunar undarlegt virðast að hingað skuli vera fluttur áburður frá útlöndum fyr- ir talsvert fé í sjalfri krepp- unni, um sama leyti og mikl- um áburði er daglega ekið í sjó- inn með fyrirhöfn og kostnaði. En svona er nú þessu máli varið og verður að taka því eins og það er. Áburðareinkasala krefst þeas að áburður sé pantaður í tgeka tið þ. e. fyrir lok febr.mán. Til- raun hefir veiið gerð til að fá menn til að panta, en það hefir lítinn árangur borið. Verslanir allar geta fe- gið ájj.irðjn-i: ril sölu, en þ.ið þefii r> ynst svo hér að menn vilja helst gajuga að honum i einum stað. Ui.d- anfarin ár hefir Vöruhús Ve. pantað fyrir mavgay og svo er enn. Það auglýsti eftir pönrun- Fiamhald a 4. siöu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.