Víðir - 09.03.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjum, 9. mars 1934
3. tbl.
Bæj a rs tj órnarf und u r
var haldinn í gærkvöldi kl 8. Til
umræöu var fjáihagsáætlun taæjar-
ins fyrir 1934, til síðari umiæðu.
Kommúnistar mokuðu Inn á
fundinn hrdgu af br»ytingatillög-
um við tillögur fjárhagsnefndar.
Voru þær allar, er máli skiftu,
stórkostlegar hækkunartillögur.
Nam sú hækkun, frá tillögum fjár-
hagsnefndar rúmutn 50 þúsund
krónum. Pá upphæð vildu þeir
taka með auknum útavörum.
í stað vörugjaldsius vildu þeir
hækka fasteignagjöldin um he)m-
ing, líklega til þess að húsaleiga
hjá almenniugi í bænum hækkaði.
Isleif ur leitaðist við að tala fyr-
ir þessu fjárbruðli þeirra. Hélt
hann ræðu á annan klukkutíma
og kom víða við að vanda, og
var hvorki vandur að orðprýði né
aannleika.
Hinir kommarair, þeir Jón og
Haddi, létu li-ka „Ijós" sitt skina,
en komu aldrei nærrl því máli,
sem til umræðu var.
Þeir sneru máli síuu að hálf-
tómum áhuyrendabekkjunum og
fimbulíömbuðu um auðvald, stétt-
vísi, kiígun og því um líkt, eins og
þeirra siður er. Sömu ræðuna,
sem við höfum heyrt á hverjum
bæiarstjórnatfundi siðan þeir slys-
uðust þangað inn.
Sjálfstæðismenn héldu sig við
máiefnin. Peir sýndu fram á fjár-
málafásinnu kommauna og hvern-
ig allar þeirra tillögur væru að-
eins bornar fram sem lýðskrum,
þar eð þær væru aðeins pappírs-
plögg, pem litu nokkuð vel út, en
myndu setja bæjarfélagið á höfuð-
ið ef þær næðu fram að ganga.
Kommúnistar vissu sig i minni
hluta og ábyrgðarlausa, þeir gætu
hinsvegar þjónað lund sinni, að
krefjast eyðslu án þess að hugsa
um það hvernig á að afla tekna.
Eftir að rauðlioið hafði rais-
no.tað fundartímann með öþarfa-
yaðli var loks gengið til atkvæða
um fjárhagsáætlun bæjarins rétt
fyrir kl. 12.
Voru tillögur meirihluta fjár-
hagsnefndar samþyktar með nokkr-
um breytingum frá Sjálfstæðis-
mönnum í bæjarstjórn með 5 atkv.
gegn 4. Rauðliðið að vauda sam-
taka á móti. Það er íivo söou
ein hjörð, þótt nöfnin sóu tvö.
Kommúnistatillögurnar voru að
sjálfsögðu feldar.
Heildarupphæð útgjalda bæjar-
ins 1984 verður þessvegua eftir
fjárhagsáætluninni kr. 302.149,00,
þar af kemur til niíurjöfnunar
kr, 171.849.00 eða kr. 16.574.00
minna en siðastliðið ár.
Fjárhagsáætlunin verður biit í
heild í næ£ta blaði.
Beriberi í
Veshnannaeyjum.
„Víðir" hefir spurst fyrir um
það hjá sjúkrahússlækninum, hvoit
nokkur beriberi hafi gert vart við
sig á þessari vertíð, og kveður
hann það ekki vera enn sem kom-
ið er, enda áraskifti að sjúkdómn-
um alstaðar. Rit hans með of-
anskráðri fyriisögn kom út sið-
astliðið sumar á íslensku op
ensku, og sendi harm af því um
huudrað eintök viðsvegar út um
íönd. Meðal þeirra bréfa, sem
hann hefir fengið í tilefui af þessu,
er bréf frá foistjóra hins fræga
Lundúnaskóla fyrir heilbrigðisfræöi
og hitabeltislæknisfræði (London
School of Hygiene and Ttopcal
Medicine), sem er deild úr Lund-
únaháskóla; og telur hann rann-
aóknirnar á beriberium hér i Vest
mannaeyjum mii<ilsveiða viðbót
við núverandi bókmetitir um það
efni.
í frönsku lækDatímariti, Gazette
des Hopitaux, frá 14. febrúar
síðastl., er birtur útdrátr.ur úr riti
Kolka læknis.
Dr. W. Alter, Geheimer Regier-
ungs und Medizinalrat, aðalrit-
stjórí Nosokomeions, sem er mál-
gagn hins AlþjóðJega Spítalasam-
bands, hefir nýlega skrifað Kolka
lækni og boðið honum sæti í rit-
nefnd þessa tímarits, sem fuíltriia
fyrir Island, og hefir Kolka tekið
því boði. Um 70 fulltrúar frá 26
löndum eiga sæti i ritnefnd þess-
ari, og bætist nú Island við sem
er 27. landið, er eignast fulltrúa
í ritnefndinni.
Vinnufatnaður.
Nýkomin Vinnufatasett og
Samhengi — Betri vörur en
hór hafa áður fengist
Verðið lágt.
Páll Oddgeirsson^
Sá besti.
Endurbætur og fullkomn-
un koma nú fram á öllum
svídum islenzkrar framleidslu,
og mér hefir nú tekist ád
auka enn stórlega á gædi
G. S. kaffibætisins, svo hann
er nú meira eftirsóttur en
nokkru sinni ádur. Þeir,
sem einu sinni bæta kaffi sitt
med G. S., nota ekki ann-
an eftirleidis. Húsmædur!
Kaupid hinn nýja endurbætta
G. S. kaffibæti, sem nýtur
vinsælda á þúsundum heim-
ila um alt land. .
Vörusýning á framleidslu G.S.
verdur næstu daga í sýninga-
glugga Kaupfélagsins Bjarma.
Kaffibætirinn nýji fæst í flest-
um matvörubúdum bæjarins.
Virbingarfylst
Gunnl. Stefánsson.
Áburðarkaup.
Það eru ekki nema fá ár
Biðan avokallaður tilbúinn á-
burður» fór að flytjast hingað,
en ná er hann þegar taliun
með helstu nauðsynjavörum.
Það mætti raunar und;irl»-gt
virðast að hingað skuli v«ra
fluttur áburðurfrá útlöndum fyr-
ir talsvert fé í sjálfri krepp-
unni, um sama leyti og mikl-
um áburði er daglega ekið í sjó-
inn með fyrirhöfn og kostuaði.
En svona er nú þessu máli
varið og verður að taka því
eina og það er.
Áburðareinkasala krefst þess
að áburður sé pantaður í tœka
tið þ. e. fyrir lokfebr.mán. Til^
raun hefir veiið gerð.til að fá
menn til að panta, en það hefir
lítinn árangur borið. Verslanir
allar geta fc aið a,b:'rðini. ril
sölu, en þ.ið h^fii T'ynst svo
hér að menn vilja helst ganga
að honum i eiuum; etað. Ui d-
anfarin ár hefir Vöruhils Ve.
pantað fyrir margay og svo er
enn. Það autílýsti eftir pftnrun-
. ' Fianih.Ud a 4. »ii)u.