Víðir


Víðir - 09.03.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 09.03.1934, Blaðsíða 4
V I Ð I » Athugið útsoluna í Víðidal. Gct tekið á móti nokkru af Sundmaga nr. 1 og 2, næstu daga. Gunnl. Loftsson. Alla er farin heim, svaraði hann rólega. Jóhanna gekk til hans. —Alej Vinsent, hvar hefir þú lokað veslings barnið inni? — Hvað áttu við, Jóhanna frænka ? — Hvað heflr þú gert af henni ? — Ekkert. — Hún kemur inn- an stundar, sagði Sesselja, til þess að miida hana. Það held ég ekki, stundi Jóhanna. Stuttu síðar var Jóhanna ásamt flestum gestunum farin að leita i garðinum og útihúsunum. Sesselja sat róleg inni í stof- unni og át sukkulaði. — Eg er viss um að þór hafið getið henni tækifæri til að fara þurtu, en mér finst að þér hefð- uð átt að sjá um að hún færi ekki skólaus. Utan úr garðinum heyrðist hróp- að hástöfum. Alla, hvar ertu ? Jóhanna bjóst fastlega við að finna Öllu bundna við tré, eða lokaða inni i hænsnahúsinu. Á meðan var Alex að tala i síma við lögregluna. — Billinn er grár, sagði hann, og númerið er-------— Þegar Jóhanna kom aftur, eftir að hafa ieitað i hálfan tíma ár- angurslaust, heyrði hún ráðsmann- inn segja: Það er sími til yðar hr. Vincent. Það or frá lögreglu- stöðinni. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Framhald af 1. slðu. um á dögunum, en þær urðu miklu minni en ætla mætti. Menn virðast ætlast til að geta fengiö áburðinn ópantaðan þeg- ar á þarf að halda, eins og hverja aðra vöru. En svo er ekki. Með því móti yrði varan miklu dýrari og óvíst að nokkur vildi versla með hana á þann hátt. Þeir sem kynnu að ætla sér að nota tilbúinn áburð í vor, ættu ekki að draga að gera pöntun, þvi að vel getur farið svo að erfltt verði að fá hann fiíðnr. Þ;ið geneur stundum tregt að fa hann fluttau þegar kem- ur fram á vorið. Ein tegundin (Nitroph.) þarf að koma í næsta mánuði. Siðustu árin hefir mikið verið gert til aö bæta birðingu áburð- ar, en þó eru mjög margir, sem þurfa samt að kaupa út- jendan áburð, bæði á tún og garða, og svo mun lengi verða. Það skiftir miklu um afnotin að hver áburðarteg. sé borin á á hentugum tima, kemur það mik- ið undir tíðarfari. Stundum ger- ir tilbúni áburðurinn herslumun- inn með sprettuna, þó alt sé að öðru leyti vel undirbúið. Páll Bjarnason. FréHii*. Messað á sunnudag kl. 5. Betel. Samkomur á sunnudögum ki. 5 e. h. og á fimtudögura kl. 8 e. h. Aflafréttir eru fremur daufar ur verstöðv- unum, um þessar mundir. Gæftir um alt Suður-og Suðvesturland mjög styrðar, og aflabrögð allstað- ar mun minni en verið hefir undanfárin ár. Útvavpið hefir nýlega minst á fiskirí í hinum ýmsu verstöðvum, og má segja að yfirleitt sé allstaðar sama sagan : Ogæftir og fiskur misjafn. Um síðustu mánaðamót var afli Norðmanna mæstum helmingi minni f salt, en á sama tíma í fyrra, eða 11 á móti 20. Ekki öliklegt að munurinn sé svipaður hér á landi. Fyrra árs fiskur. Þó nokkuð iiggur hér enn af fyrra árs fiski, . Hve seint útflutningurinn gengur, er einn liðurinn í erfiðleika keðju þeirri, sem útgerðinni þjarmar að þessu sinni. Skipafréttir. Dr. Alexandrine var hór um síðustu helgi á útleið. Lyra á mánudaginn frá út- iöndum. Esja að austan úr hringferð á þriðjudag. Fiskaflinn. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags- ins er fiskafli á landinu nú, eða 1. mars, aðeins rúmleg þriðjung- ur móts við það, sem hann var á sama t.íma f fyrra. Utvarpið sagði i gærkvöldl að í gær hefði venð goður afli á bata í flestum veiðistöðvum iandsins. 6 útlendir togarar, enskir, þýskir og einn franskur, hafa undanfarna daga komið hing- að með veika menn. Tilkynning. Umboðsmaður minn hér í Vestmannaeyjum fyrir G. S. kaffibæti og kaffi er frá deginum i dag herra Jóhannes Biynjólfsson verslunarstjóri í íshúsinu, og eru kaupmenn og kaupfélög vinsanlega biðin að snúa sér til háns, með pantanir og annað viðvíkjandi ofangreindum vörutegundum. S. t. Vestmannaeyjum 9. mars 1934. Virððingafylst. Guml. Stefánsson. 01 s ala n. í 3 daga ennþá, era til þriðjudagskvölds gefs fólki kostur á að kaupa ódýrar vörur. Nýjum vörum verður bætt við. . Páll Oddgeirsson. Skiftilyklarog Rórtengur allar stærðir Gunnar Ölafsson & Co. Víðir vill benda kafflneytendum á auglýsingu Gunniaugs Stefánssonar hér í blaðjnu, um G. S. kaffibæti, og vöiusýningu hans í búðarglugg- um K. f. Bjarma. Prjú hundruð króna verðlaunum heitir aðalféhirðir Landsbankans þeim, sem gefi upplýsingar um hið dularfulla tólf þúsund króna peningahvarf úr bankanum, en fimm kundruð krón- um ef upplýsingar þær koma inn- an mánaðar. Um 60 þúsund króna fölsun og sjóðþurð hefir komið fram hjá gjaldkera útibús Út- vegsbankans hér. Málið er í ransókn. Innbrot. Nýlega var brotist inn í litla sölubúð, sem stendur hér ofan við Básaakersbryggjuna og tals- verðu stolið. Ekki komist upp hver verknað- inn hefir framið. Eyjaprentflm. h.í. Fengum með „Drotningunni síðast að norð- an sendingu af mjög feitu og góðu dilkakjöti. íslenskar gulrófur og harfiskur. Hangikjöt gottá sjóbitann aðeins 85 aura pundið. Ennfr. ágæt kæfa. VERSL. KJÖT 4 FISKUR (Vöruhúsinu). Sími 6. Gólfdúkar og Filtpappi margar teg Gunnar Ölafsson & Co. Pöntunum á útlendum áburði er veitt mót- taka á skrifstofunni allan daginn fram að miðjum þessum mánuði (miðvikud. kemur). Einar Sigurðsson^ Gulrófur mjög góðar, aðeins kr. 6,50 pokinn ísmCjsiied. 2 Bókaskápar til sölu. Upp- lýsingar hjá Jóni Magnússyni Sólvangi. Verslió í Vóruhúsinu, alt á einui stað, altaí lægst verð í bænnm.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.