Víðir


Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 1
TI. árg. Vestmannaeyjum, 16. mars 1934 4. tbl. Slysavarnir. Fregnir bevast víðsvegár að aí landinu að áhugi manna á slyaa- vörnum fari sívaxandi. Atburðir eru altaf að ske, sem sýna það að góður viðbúnaður í laudi get- ur bjargað mörgum mannslífum þá minst varir. Sú hjátrú, að mannleg hjálp komi þar að engu haldi, er nú algerlega kveðin nið- ur. Þvf ber að visu ekki að neita, að mörg slys ber þannig að, að björgun verður ekki komið við hversu mikil og góð sem tækin eru. Á hitt er að líta, að gera alt sem í mannsvaldi steidur til að fækka slysunum, svo sem auð- ið er. Að þvi marki vinnur Slysa- varnarfélag fslands muð ;3veitum sínum og því fé, sem þvi axkotn- ast. Björgunaratöðvar þess eru nú orðnar margar 04 starf þess hefir borið mikinn og fagian á- rangur. Hói koma nokkiar bond- ingar, er það gaf út fyrir tveimur áium. Þær eru glöggar og mæla með sér sjalfar. Klysavaruarfélag í»lauds minnir á: Að á tímabilinu 1880 til 1926 drukknuðu 70 íuanns kér rið land að meðaltall á ari, af landsmönnum. Að á tímabilinu : 1928 til árs- loka 1931 (eða frá því er Slysavarnafólrtg íslands var stofnað), hefir drukknanatalan lækkað ofan i 39 að meðal- tali á arí Að árið 1931 varð 39 niitiiiium bjargað frá drukknun fyrir aðgerðir Slysavarnafél. íslaúds. Að árið 1931 drtíkkua aðoins 20 islenskir menn hér við land og er þaö lægri ta!a, en áður heflr þekkst, avo vitað sé. Að diukknanatalan > getur og á að lækka mikið ennþá frá því sem verið hefir. Að það eru llkur til, að svo verði, ef menn ^vilja styrkja starf- semi Slysavarnafélagsins, með- al annars uieð því: Að tala vel um , fól igið við aðra og lána öðium árbækur þess til lesturs. Að gangast fyiir stofnun slysa- varnasveita, þar sem Þær eru enn ekki komnar. Að auslýsa í á b<>k .félauaiiia. Að heita á féligið. Að selja iueikí þe'ss.':'• ' Að gerast félagar og fá aðra til 'gera slíkt hið sama. Síðastliðið ár var raunlegt slysa ár, þó hefði meira orðið að hefði félagið ekki starfað, því að talið er að á því ári hafi u'm 50 manns verið bjargað að tilhlutun þess. Allar verstöðvar eiga sínaslysa*- sögu og þarf okki að rifia það upp fyrir þeim er við sjóinn búa. En auk þoss eru víða öræfi milli hafna og eyðisker, þar sem rauna- legir atburðir hafa gerst og gerast árlega. Landið er ' stóit ' í þeim skilningi og margur, sem á leið fram með sfröndum þess, bæði iunlendir menn og útlendir. Allir menn eiu bræður og systur í háskanum, svo á það eiunig að vera i bjðrgunarmálunum. Sjórg- unarhiifesjönin' þárf að veia viðtæk', ekki einskoiðuð við akveðinn stað, heldur na ytir sem stærst svjð. • íslenskir sjómenn eiu á ferð aítur (Og fiam með stiöndum landsins, svo að se^ja alt árið. Enfjinn getur sagt fyrir hvenær eða hvar þbniiHn eða hinu kann að bera að laudi í neyð. Neyðarópið kem- ur úr ýmsum áttum, það skiptir mestu að þjóðin hrtfi yakaudi , skilnmg á máli þessu og nóga fórufýsi til að leggja fram það sem þarf til að bæta úr btýnustu þörf. Sveitir Slysnv.fél. íöl. eiu ætlaðar , til að vinna fyiit þetta málefni. Um þessar mundir eru konui hér í bænum, að mynda með séreina slíka sveit, t:l að vinna að þessu mannúðarmali. Ungmennadeild .er þegar komin á fót. Það líðui varla á löngu aður en ;siómanna- stéttin hór skipar sér í sveit um þetta málefni, og um það munar'; auðvitað mest. Páll Bjarnason. Afla- og alvinnu- horfur. Það eru miklar likur til þess að yflrstandandi veitíð veiði mun rírari en síðustu vertíðir hafa verið. Að vísu mun nú allmikill fiskur koininn, en á veðráttunni er enn lítil bipytini; til brttnaðar, í~jiigæftir þvi nijÖB e>flðu, os liiii'Un siyttist ó^um 1.1 l()k;inna. Það eru þ>/í mnstai l'kur til að þeim, saiii Ú*«eiftimii óska ofam- aðar veiði nú að osk .únui. Út- Sá besti wþ Endurbætur og fullkomn- un koma nú fram á öllum, svidum islenzkrar framleidslu, og mér hefir nú tekist • ad auka enn storlega á gaedi G. S. kaffibætisins, svo hann er nú meira eftirsóttur en nokkru sinni ádur. Þeir, , sem einu sinni bæta kaffi sitt med G. S., nota ekk'i ann- an eftirleidis. Húsmædur! : Kaupid hinn nýja endurbætta G. S. kaffibæti, sem nýtur vinsælda á þúsundum heim-, ila um alt land. Vörusýning á framleidslu G.S. verdur næstu daga í sýninga- glugga Kaupfélagsins Bjarma. Kaffibætirinn nýji fæst í flest- um matvörubúdum bæjarins, Virðingarfylst Gunnl. Stefánsson. litið er svona þó að nokkuð kunni vir að rætast á betri veg, ef veðr- áttan skyndilega batnar. Váfasamt er það að nokkur eé ehn "hálfdrættingur í aflabiögðum við það, sem hann var á svipuð- um tima í fyrra.' Svona gengur þftð. • — i?að er ekki hægt annað að segja en að illa áhorflst fyrir því bygðarlagi, sem ekki hHflr von um nf-ma svo se;n tvwggja mán- aða sæ'nileiía atvinnu á aiinu. O4 vitm.legt er það einnig að því minni s^m vaitiðaraflinn er. þess niinni veiðin sumaiatvinna fnlks- ins, seui getir fi&kverkun að at- vinnu , éinni yflr sumarmánuðina. Fari nú svo, sem helst er útlit fyrir,- að vertiðaraflinn verði rír, þá þyiftu útgerðarmenn að athuga . sig í tíma og búa sig undir sumarúigerð, á einhverjum þeim stað. sain liklegur er til aflabragða þann tíma ársins. Skipastöllinn hór er alt of djr og niyndarlegur til þess að liggja aðgerðailaus níu mánuði ársins, eða lengur. Því kann að verða svarað að litið hafl sumarútuerðin gefið af sér sl. ár hjá þeim, sem leituðu vestur norður eða austur, en það er ekki víst að svo færi aftur.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.