Víðir


Víðir - 16.03.1934, Síða 1

Víðir - 16.03.1934, Síða 1
VI. árg. 4. tbl, Slysavarnir. Fregnir berast víðsvegár að af landinu að áhugi manna á sly3a- vörnum fari sívaxandi. Atburðir eru altaf að ske, sem sýna það að góður viðbúnaður í landi get,- ur bjargað mörgum mannslífum þá minst varir. Sú hjátrú, að mannleg hjálp komi þar að engu haldi, er nú algerlega kveðin nið- ur. Þvf ber að visu ekki að neita, að möi g slys ber þannig að, að björgun verður ekki komið við hversu mikil og góð sem tækin eru. Á hitt er að líta, að gera alt sem i mannsvaldi steadur til að fækka slysunum, svo sem auð- ið er. Að því mai ki vinnur Slysa- varnarfélag íslands m«ð sveitum sínum og því fé, sem þvi áskotn- ast. Björgunarstóðvar þess eiu uú orðnar maigar 04 staif þess heflr borið mikinn og fagian á- rangur. Hót koma nokkiar bmid- ingar, er það gaf út fyrir tveimur árurn. Þær eru glöggar og mæla með sói sjálfar. Slysavaruarfélag íslauds minnir á: Að á tímabilinu 1880 til 1926 drukknuðu 70 mainis llér við laud að mcðaltaii á arl, af landsmönnum. Að á tímabilinu 1928 til árs- loka 1931 (eða frá þvi er Slysavaniafólag íslands var stofnað), heflr drukknanatalan lækkað ofan i 89 að mcðai- taii á ári. Að árið 1931 varð 89 mðillium bjargað frá drukkiiun fyrir aðgerðir Slysavarnafél, íslands. Að árið 1931 drukkna aðoins 20 íslenskir menn hér við land og er það lægri tala, en áður heflr þekkst, svo vitað só. Að diukknanatalan getur og á að lækka mikið ennþá frá því sem verið hefir. Að Það eru llkur til, að svo verði, ef menn 'vilja styrkja starf- semi Slysavarnafélagsins, með- al annars með því: Að tala vel um fólngið við aðra og lána öðrum árbækur þess til lesturs. Að gangast fyiir stofnun slysa- varnasveita, þar sem hær evu enn ekki konmar. Að suiílýsa, í á bok fél-uisins. Að heita á fói igið. Að selja naeikí þess. Vestmaunaeyjum, 16. mars 1934 Að gerast félagar og fá aðra til 'gera slíkt hið sama. Síðastliðið ár var raunlegt. slysa ár, þó hefði meira orðið að hefði félagið ekki starfað, því að talið er að á því ái i hafi um 50 manns verið bjargað að tilhlutun þess. Aiiar verstöðvar eiga sínaslysa- sögu og þarf okki að rifia það upp fyrir þeim er við sjóinn búa. En auk þoss eru víða öræfi milli hafna og eyðisker, þar sem rauna- legir atburðir hafa gerst og gerast árlega. Laodið er ' stóit í þeim skilningi og margur, sem á leið fram með ströndum þess, bæði innlendir menn og útlendir. Allir menn eiu bræður og systur í háskanum, svo á það einnig að vera í björgunarmálunum. Bjórg- unarhugsjónin’ þáif að vera viðtæk, ekki einskoiðuð við ákveðinn stað, heldur na yðr sem stærst svið. : íslenskir sjómenn eiu á ferð aítui: og frain með ströndum landsms, svo að segja alt árið. Enginn getur sagt fyrir hvenær eða hvat' þennan eða hinn kann að bera að landi í neyð. Neyðarópið kein- pr úr ýmsum áttum, það skiptir mestu uð þjóðin hafl vakaudi skilnmg á máli þessu og nóga fój'tifýsi til að leggja fram það sem þaif til að bæta úr biýnustu þöif. Sveitir Slysav.fél. ísl. eru ætlaðar , til að vinna fyijr þetta málefni. Um þessar mundir eru konur hér í bænum, að mynda með séreina slíka sveit, t’l að vinna að þessu mannúðarmali. Ungmennadeild er þegar komin á fót. Það Jíðui varla á löngu aður en sjómanna- stéttin hór skiprr sér í sveit um þetta málefni, og um það munar' auðvitað mest. Páll Bjarnason. Sá besti. Endurbætur og fullkomn- un koma nú fram á öllum svidum islenzkrar framleidslu, og mér hefir nú tekist' ad auka cnn störlega á gædi G. S. kaffibætisins, svo hann er nú meira eftirsóttur en nokkru sinni ádur. Þeir, sem einu sinni bseta kaffi sitt med G. S., nota ekki ann- an eftirleidis. Húsmædur! Kaupid hinn nýja endurbætta G. S. kaffibæti, sem nýtur vinsælda á þúsundum heim-, ila um alt land. Vörusýning á framleidslu G.S. verdur næstu daga í sýninga- glugga Kaupfélagsins Bjarma. Kaffibætirinn nýji fæst í flest- um matvörubúdum bæjarins. VirÖingarfylst GunnL Stefánsson. Afla- og atvinnu- horfur. Það eru miklar likur til þess að yflistandandi veit.íð veiði mun rftari en síðustu vertíðir hafa verið. Að vísu mun nú allmikill fiskur kominn, en á veðiáítunnl er enn lít.il bipyting til bat.naðar, sjógæftir því mjftg eiflðn, og lini'Un styttist, óöum 1.1 loknnna, Það eru því mestai hkur til að þeim, sen, ú'teiðinni óska nfain- aðar veiði nú að osk .tinuí. Út- litið er svona þó að nokkuð kunni úr að rætast á betri veg, ef veðr- áttan skyndilegá bat.nar. Váfasamt er það að nokkur sé enn hálfdrættingur í aflabiögðum við það, sem hann var á svipuð- um tíma í fyrra.' Svona gengur það. — Það er ekki hægt annað að segja en að illa áhoiflst fyrir því bygðarlagi, sem ekki h-flr von um nema svo sem tveggja mán- aða sæ'niloga atvinnu á atinu. 0.: vit mlegt er það ejnnig að því minni setn vaitiðaiaflmn er. þess minm veiðm snmarátvinna folks- ius, sem geiir flskveikun að at- vinnu sinni yfir súmarmánuðina, Fari nú svo, sem helst er útlit fyrir, að vertíðaraflinn verði rír, þá þyiftu útgerðarmenn að athuga sig í tíma og búa sig undir sumarúigerð, á einhverjum þeim stað. sain liklegur er til aflabragða þann tíma ársins. Skipastöllinn hór er alt of dýr og íuyndarlegur til þess að liggja aðgerðailaus níu mánuði ársins, eða lengur. Því kann að verða svarað að lit.ið hafi sumarútgerðin gefið af sér sl. ár hjá þeim, sem leituðu vestur norður eða austur, en það er ekki víst að svo færi aftur.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.