Víðir


Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 2
- SúUáám V 1 í> t ft Mmím THðtr Kemur út einu einni í viku. Ritatjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiíslumaönr: JÓN MAGNÚSRON Sólvangi. Sími 58. PósthóH 4. Og svo er hins að gæta, aö þó að sumarútgeröin gefi ekki eins eyria ágóða til hanúa þeim, sem bátana eiga, getur það veriö og er gróÖi fyrir bygfarlagiö. Þaö er vitanlegt öllum, aem til þekkja, aÖ hagur Vestmannaeyja stendur og fellur með sjávarafl- anum. Því minna sem aflast, þess minni atvinna i landi. Og þegar ttvinnuleysi steðjar að, fer verslun og viðskifti öilií megnaata ölag. Svo er ennfremur þess að gœta, aö hér er engin atvinnuvon önnur en ifiskiveiðar og fiskvej kun, og því ömögulegt að umflýja at- vinnuleysi, ef vertiÖaraflirai verður lítill. Qg það er heldur ekki lík- legt aö hinum háttgalandi niður- rifsmöpnum gagni nokkuð aö heimta atvinnubötavinnu, ef eng- inn peningur afiast til að borga hana með. Og ekki þýðir þeim heldur að iáta ganga út með lista til þess að fá menn til að segja sig á bæinn, því bæjar- kassinn verður tömur., ef ekki aflast. Þö að sumarartvinna 'kunni að verða rir hjá fiskimönnum, þ.á mun hún betri en ekki neitt, því alt er betra en aðgerðarleysið. Af þvi að traman skrifað er mjög í hasti gert, væri óskandi að þeir, sem betri hafa tíma og tækifæri til athugana þessu vií- víkjandi, vildu skrifa nokkur orð Um það og leggja eitthvað gott málanna. Tún hef eg til leigu á góðum stað — rétt við bæinn. Jóh. A. Bjarnasen Húsnædi. 2—3 heibergi og eldhús til leigu 14 maí. — P. r. a. Til leigu 2 herbergi og eldhús á Kanastöðum Jt AæHun um tekjur og gjöld bæjarsjóÖs fyrir ánð 1934. í. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Tekjur: ®tirstöðvar frá fyrri árum........................................kr. 35000 00 Fasteignagjöld......................................................— 29000 00 Húsaleiga af bæjarhúsunum......................................... — 4600 00 Tillag hafnarsjóðs til bæjarmálanna.................................— 18000 00 Vörugjald...........................................................— 22000 00 Ýmsar tekjur...................................................... — 21800 00 Niðurjöfnun útsvara.................................................— 171849 00 Kr. 302149 00 1. Gjöld : Stjórn kaupstaðarins: a. Bæjarstjórinn, laun kr. 4200. — og dýrtt. . b. Aðstoð bæjarstjóra........................... c. Bæjargjaldkerinn, laun kr. 3tíOO. — og dýrt. d. Húsaleiga, hiti, ræsting á skrifst........... e. Kostaiaður viÖ fundahöld..................... f. Til skrifstofugagna.......................... Fátækramál: a. Fátækrafulltrúi, laún kr. 3000. — og dýrt b. Þurfal. kaupst. eldri enn 60 ára . c. — — yngri — — — : d. Meðlög með óskilg. börnum . . . e. Útfaraikostnaður....... f. Til ráðstöfunar fyrir barnaverndarn. g. Þurfal. annara hreppa: 1. Meðlög kr. 4000 00 2. Fátækrast. — 14000 00 a. Endurgreitt kr. 13400 00 h. BeiklavarnagjaJd í ríkissjóð 2 kr. á íbúa . . i. Sjúkrahússvist qg Jæknishjálp................ j. Viðhald fátækraskýla.......................... Menntamál: a. Til barnaskólaas ............................ gagnfiæðaskólans......................... bókasafns og lesstofu..................... sundlaugarbyggingar ........ sundkennslu . ,.......................... sjómannastofu K. F. U. M................. iþcóttakennslu .......................... barnaskóla adventista.................... b. c. d. e. í. g. h. Heilbrigðismál: a. Til Ijósmæðra . ......................... b. Heilb.rigðisfulltrúinn, laun.................. c. Sorp- salerna- og götuhreinsun................ d. Til dýralæknis og hundahreinsunar . . . e. — ráðstöfunar fyrir heilbr.nefnd til þrifnaðar f. — útrýmíngar kartöflusýki..................... g. — œjólkur- og lýsisgjafa...................... 5. 6. Samgönguroál: a. Til ræktunarvega gegn 6 þús, b. — götulýaíngar............. kr.úr ríkiasjóði. — 7. Brunamál: a. Laun slökkviliðsstjóra....................... b. — varaslökbviliðnstjóra.................. c. jÞóknun til slökkviliðsins................... d. Til viðhalds húss og áhalda.................. e. Laun sótara kr. 1500,00 og eftirlit eldfæra Löfreglan: a. Laun dagvarð. kr. 2400,00 og dýrt. • . . b. — næturv. kr. 2400,00 og dýrt. . . . c. — auka næturvarðar....................... d. Til fatnaðar................................. Kr. 5040 00 — 2400 00 — 4320 00 — 2760 00 — 400 00 — 1000 00 3600 00 — 10000 00 — 34000 00 — 3500 00 — 1300 00 300 00 4600 00 — 6600 00 — 13000 00 — 2500 00 37616 00 — 8700 00 — 3300 00 — 15000 00 — 1200 0.0 — 450 00 — 1000 00 — 400 00 2128 00 — 600 00 — 16400 00 — 525 00 — 500 00 400 00 — 2000 00 3000 00 — 7200 00 500 00 — 100 00 — 1700 00 — 500 00 — 1800 00 2880 00 — 2880 00 — 1200 00 — 650 00 kr. 15020 00 79400 00 i67666 00 — 22553 0.0 — 10200 00 4600 00 — 7610 00 AUGLÝSIÐ í VÍÐI Flyt Ki. 207949 00

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.