Víðir


Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 16.03.1934, Blaðsíða 4
V H) I E Páskavörur # Fyrir herra: Karlmannaföt blá og mislit verð frá kr. 56,00. — Enskar húfur, mikið úrval. — Manchettuskyrtur verð frá kr. 5,00 Bindi verð frá kr. 1,50 Flibbar allar stærðir Sokkar mikið úrval verð frá 0,68 Sokkabönd Axlabönd verð 2,25 Ermabönd. — ÁVALT BEST AÐ KAUPA HJÁ Gunnar Okísson & Go. Stjórnarráðið hefir staðfest reglugjörð um vörugjald í bæjarsjóð, og ber að greiða vörugjald þetta af vörum fluttum hingað og héöan með 13. mars s. 1. og fram- vegis. — Ennfremur hefir vörugjald til hafnarsjóðs verið hækk- að frá aama tíma. — Þetta tilkynnist hér með. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 14. mars 1934 Jóh. Gunnar Ölafsson. HallÓ! Halló! Kjöt & Fiskur kaílar. mr Norðlenskt dilkakjöt afarfciU og gott sem ekki er hinn minsti þráakeirnur að, þö svona sé brðið áliðið vetrar, því kjötið hefir verið geymt á vísindalegan hátt af norð-. lenskum sérfræðingum. Rjotfars athugið nú aðeins 75 ama pnndið (það er að segja einum 5 aurum dýrara en kjötið með beinum og öllu saman), mjög ljúf- fengt í bollur og þá ekki siður í kálhausum. Þá er það þægilegt tii kvöldverðar, þar sem það tekur aðeins 15 mínútur að hafa það tilbúið. Ennfremur fiskur og fiskfars. Allskonar áskurður á brauð kæfa pylsur og ostur. Grænmeti allskonar. Viðarreyktéi hangikjötið til Páskanna kemur með næstu ferð. Pantíð í tíma...... ........... 2 sendisveinar á 2 hiólum færa vður alt, h«im ástundinni. Versl. KJðT & FISKDR — SIMI 6 — Fréttir. Messað ' i á sunnudag kl. 2. Betel. Samkomur 4 sunnudögum kl. 5 e h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Stórvlðri af -suðaustri geiði hér á þriöju- daginri var (þann 13.. þ. m.) Veður var. stilt um nóttina áður og því allir hátar á sjó. Um hádegi var þegar komið versta veður. Nokkru siðar fóru fyrstu bátarnir að koma heim. Frá þeim tíma voru að koma nokkrir bátar í senn eða einn og einn, þar tii komið var langt fram 1 á kvöld. Vantaði þá þrjá báta. Höfðu þeir komist undir Eiðið um kvöld'ð, og lágu þar yfir nóttina og langt frarn á dag, því ófært var inn, nema með háum sjó, því stormurinn mátti heita enn hinn sami — Yarðskipið „Ægir“ var á fart.in.ni allan daginn og bjargaði nokkrum bátum til lands, sem eitthvað höfðu bilað. Línutap varð ekki mikið og afli sæmilegur. jN’ýstárleg: skemtuu verður haldin í Alþýðuhúsinu næstkomandi sunnudag kl. 3x/2 e. h- Leikfimisflokkar telpna og drengja úr barnaskólanum sýna þar listir sinar undir stjórn hr. leikfimjskennara Lofts Guðmunds- sonar. Aðgangur að þessari skemtun á að kosta 1 krónu fyrjr fullorðna og 50 aura fyrir börn. Fyllum Alþýðuhúsið á sunnud. því ágóðinn rennur til sundlaug- arinnar. Veðráttau er enn stormasöm svo undrum sætir. Varla nokkurn dag gott sjóveður. Muna varla elstu menn jnfn stöðugan veðiaham. Aiistanvindu’ allhvass vai ífyrri- I sunnudagsmatinn: llangikjöt (norðlenskt) I. fl. dilkakjöt f y- Bjúgu, Miðdagspvl8ur, Búðiugsduf.t 4. teg., Muccaronur, Kálmeti allskonar, o. m. fl. Allt sent heim. Sími 10 í s h u s i ð . Mjólk fæst keypt á Hilmisgötu 5. PÁFF sutnavélar sauma — stoppa — brodera. Eru bestu saumavélarnar. Allar nánari uppiýsingar gefur Síg. S. Scheving. nótt, en fór lægjandi með morgn- inum. Um þrjátíu bátar íöru á sjó og fiskuðu sumir vel, en aðr- ir lítið, eins og vanalegt er í ótíðinni. Fátækraíulltrúi hefir verið hér um nokkur und- anfaiin ár Sveinn P. Scheving fyr- verandi lögrógluþjónn, en hefir nú iátið af því st.aifi, og við hefir tekið Guðlaugur Br. Jónsson. Vegna rúmleisis í blaðmu, verð- ur „Yfi'lýsine" fiá Hildi Petersen o. fl. að biða næsta blaðs.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.