Víðir - 23.03.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestniaintsieyjuin, 23. mars 1934
5. tbl.
•?
Oryggi
og björgun.
í síðasta tölublaði „Viðis" skrif-
aði Páli Bjarna^on skólasfrjóri um
Slysavarnir. Er grein sú orð í
tíma talað, og ætti að geta orðið
til þess að vekja áhuga manna
hér á þvi merkilega störmáli.
Pað er nokkuð óviðkunnanlegt
og ekki litill vottur um kæru-
leysi okkar, að hér í Vestmanna-
eyjum, láng stærstu vélbátaútgerð-
arstöð landsins, skuli fyrst núna
vera að votta fyrir litlum vísir
að slysavarnardeild. Og að' sú
deild byrjar með skólabörnum,
sem litla eða enga þekkingu hafa
á þessu máli, er ljós vottur um
það að skólastjöri bendir börnun-
um á hina réttu leið, og enn-
fremur sýnir það áhugaieysi sjó-
manna um eitt hið stærsta vel-
ferðarmál þeirra.
I ýmsum blöðum landsins og
timaritinu „Ægi" má oft lesa um
Stofnun og starfsemi slysavarna-
deilda viðsvegar um landið, en
Vfigtmannaeyjadeild heflr eigi þekst
fyr en nú að börnin koma þar
ttl aögunnar, Heysst hefir að
Kvennadeild muni í fæðingu og ef
kouurnar hér, með sínum alkunna
dugnafi og viljafestu, taka slysa-
varnamálió að sér, þá eru þser
vísar til að vinna þvi mikið gagn.
Hvað hugsa sjómennirnir ?
Það mun flestum vitanlegt att
slysavarnafélög, stærri eða minni,
eru stofnuð með þeim eina ásetn-
ingi að auka öryggi sjömanna og
bjarga þeim úr sjávarháska. Pað
virðist því eðlilegt og sjálfsagt að
þeir myndi með sór félagsskap í
sama tilgangi.
Það má auðvitað kalla Björgun-
arfélagið, s«m Btofnað var og enn
Btarfar héi', Slysavarnafélag, því
fullyrða má að fjölda mörgum
Blysum heflr það varnað, og mörgu
mannsllflnu bjargað. Eu það er
ekki nóg. Hér þarf að stofna slysa-
varnadeild, eða deildjr sem vinna
í félagi við Slysavai'iiatfélHg Is-
lands að öryggi og bjótgun ajó-
mannn alment.
Aður en Bjorgunaifélag Vest-
mannaeyja var stofnað, voiu sjó-
»lys hór börmulega tíð, en síðan
það hbf staifsemi sína hefir slys-
um mikið fækkað, og það svo, að
t. d. vertíðina 1933 fórst héreng-
inn maður f sjb. Munti þó hafa
stundað hór fiskveiðar um fimm,
hundruð manna á línuvettlð og
um sjö hundruð og fimtíu á
netavertið.
Óefað er þessi góða útkoma
Björgunarfélaginu mikið að þakka,
og á þessu getur maður séð hve
mikilsvirði slysavarnir eru.
Við getum sagt að nú um há-
vertiðina hafi sjómenn ekki tima
til að mynda neinn félagsskap, en
fyrir næstu árambt settu sjómenn
hér að hafa stofnað myndarlega
Blysavarnadeild, sem í félagi við
Björgunarfélag Vestmannaeyja og
Slysavarnaiélag Islands, vinni að
öryggi og björgun allra sjómanna.
Góuþrællinn 1685.
það er gömul hjátrií, sem lifað
hefur til skammstíma, að góu-
þrællinn sé mjög hættulegur sjó-
farendutri, og sérstaklega ftönskum
sjómönnum; var meir að segja
stundum kallaður Fransmanna-
dagurinn. Hann þötti um eitt
skeið litu betri en Gvöndardagur.
GætUr þessi ötrú stafað frá slysa-
deginum mikla, góuþrælnum 1685.
Nokkrar frásagnir eru til um
mannskaðana þann dag og ber
ekki að fullu saman. Hér verður
það tekið er líklegt þykir að fari
næst sanni. (Eftir ísl. Annálum).
Á góuþrælinn (9. mars 1685)
gerði ofviðri af útsuðri og fórust
þann dag 7 skip af Stafnesi, þVír'
teinætingar en 4 áttæringar, úr
Garði 3 skip, en 4 skip úr Vest-
mannaeyjum með 53 mönnum,
tvó skip braut undir Jökli og
rveggjamannafar af Vatnesi först
með 2 mönnum. Af skipunum frá
Stafnesi og Garði fórust að sögn
81 maður, eða samtals 136 manns
þennan eina dag.
„Rak þá upp 47 líka nóttina
eftir, sum í Garði, sum á Miðnesi.
Voru þeir allir iarðsettir við Út-
skálakirkju á einum degi, og gerðar
að þeim þrjár grafir og voru. í
eina lagðir 42, hver við annais
siðu en formennirnir í hinar tvær;
að þeim voru kistur gerðar og
hjúptæiðir". Bátar þessir voru
kóngsbátar og mennirnir flestir
eða allir norðlenskir, úrvalsfólk.
Skömmu aður fórsst skip af
Eyrabakka með 11 möonum.
Talið er að þetta ár hafi orðið
19 skiptapar á landinu og drukkn-
að 191 maður, „Meintiat siðan
Island var bygt að ei mundu fleiri
menn af fiskibátum drukknað hafa
hér við land á einurh vetri".
Geta má þess til samanburðar,
að í Haugsnesbardaga, er vai
mannskæðasta orusta hér á landi,
féllu 110 menn.
Petta sama ár lá hafís fyrir
Notðurlandi fram til höfuðdags og
komst þangað aðeins eitt kaup-
skip með nauðum, hin snéru aft-
ur. Um haustið gerði stórflóð,
mest í Skagafirði og braut um 50
báta, og tók út mikið af rekar
timbri á Tjörnesi, jafnvel forða til
20 ára. Pá verða úti í Beykjadal
6 menn. Maður var brendur á
alþingi fyrir guðlöstun.
Margur hefur átt um sárt að
binda eftir þetta vandræða ár, en
oft hafa síðan orðið ægileg sjó-
slys hér við land. Sannast þar,
það sem Steingr. Th. kvað um í
hinum fagra Sjómannasöng:
Hraustum mörgum drekti dröfnin,
d]úpið á sinn val,
gleymdust þeir?, nei, guð veit
nöínin,
grand ei hræðast skal.
Páll Bjarnason.
Dómur
var kveðinn upp í aukarétt Vest-
mannaeyja þann 21. þ. m. í máli
því, er höfðað vat af hálfu rótt-
vísinnar gegn Sigurði Snorrasyni,
fyrverandi féhirði i útibúi Útvegs-
banka Islands h.f. hér í bænum.
Niðurstaða dómsins er svo-
hljóðandi:
Pví dæmist rétt vera:
Ákærður Sigurður Sívertsen
Snorrason, sæti betrunarhúsvinnu
1 18 mánuði. Hann greiði Jóni
Baldvirrasyni og Jóni Olafssyni
f. h. Útvegsbanka Islarids h.f kr.
60733,00 innan 15 sólarhringa frá
lögbirtingu dóms þessa.
Loks greiði ákærður allan kostn-
að sakarinnar, þar á meðaIkostnr
að við gæsluvarðhald sitt.
Dómi þessum skal fullnægja
með aðför að lögum.
Jón Hallvarðsson.
settur.
LESIÐ VlÐI
Leikfimissying.
Telpur og drengir úr barnaskól-
anum -sýndu leikfimi undir stjórn
hr. leikfimiskennara Lofts Guð-
mundssonar í Alþýðuhúsinu s. 1.
sunmidag.
tTyrst kom inn flokkur telpn-
anna. Sýndu þær nokkrar æfing-
ar standandi og sitjandi, fallegar,
mjúkar og samstiltar og svo flug-
stokk sem tókst mætavel. Var
telpunun óspart klappað lof í lófa.
Þá komu drengirnir 8 að tölu,
voru þeir allir knáir og karlmann-
legir. Byrjuðu þeir á gólfæfing-
um, snöggum og.hressilegum, þá
kom hesturinn og síðast stðkk á
dýnu. Snerust þeir í loftköstum
aftur á bak, áfram og út & hlið
svo fljbtt að vart auga á festi.
Mátti sjá að þarna eru á ferð-
inni afbragðs leikflmismannaefni.
Eftir að drengírnir höföu um stund
hoppað og skoppað áhorfendum til
mikillar ánægju og stónar undr-
unar, kvað við rödd kennaranS:
»Standið rétfl „Til hægrl Bnú"!
„Afram gakk„I
Gengu þeir þá hvatlega og her-
mannlega eiun hríng f salnum og
svj út, glaðir o§ reifir eftir ágæta
frammistöðu.
Að lokum kom allur hópurinn
og voru telpurnar í broddi fylk-
ingar, gekk hann nokkra hringa i
salnum fallega og frjálsmannlega.
Pór sýning þessi prýðilega fram
og var bæði kennara og börnun-
um sem sýndu til liins meata
sóma. *
Því miður var sýningin heldur
illa sótt, sem getur stafað af þvi
að menn hafi ekki alment yitað
af henni eða þá að þeir hafi veriB
teptir við störf sín.
Að endingu vil eg fara svolitinn
útúrdúr, þó ekki só hann beinlín-
is þessu máli viðkomandi, og skjóta
því að kennurum barnaskólans,
hvort ekki værí tiltækilegt að efna
til skemtana með börnum skólans
á svipuðum grundvelli og gert
hefir verið á Akureyri, í Hafnar-
flrði og viðar, og að ágóða af
þessum skemtunum yrði varið i
sama tilgangi, það er að gefa
börnunum kost á að ferðast eitt-
hvað um landið í sumarleyfinu.
Ég efast ekki um, að bOrn h*r
eru alveg eins fær um að taka
þátt í slíkum skemtunum og önn-
ur börn víðsvegar um landið, ef
nokkur rækt væri lögð við þau á
því aviði. Og þá er ekki að efa,
að börnin hér hefðu ekki siður