Víðir


Víðir - 23.03.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 23.03.1934, Blaðsíða 4
j V £ í> I R Hátíðamatur! Vid höfum á bodstólum nedant. auk margs annars: Hið viðurkenda norðlenska viðarreykta hangi- kjöt, 1. fl. Dilkakjöt, Svínakótelettur, Svínslæri Svínasíða (reykt), Endur, Rjúpur, Miðdagspvlsur, Wienarpylsur, Allskonar niðursoðið kjöt og fiskmeti, Kálmeti m. teg. tsl smjör, Álegg: ostar pylsur, kæfa, sardínur og egg, Asíur í lausri vigt og glösum, Grænar baunir, 3 feg.t Pickles, Sinnep, Sýróp, og allsk. sósur, Kraftsúpur m. teg. Buðmgs- duft og Macarónur. Nýtt skyr og Rjómi. Ávextir niðursoðnir allar teg. — Bananar og Appelsínur. Súkkulaði. öl og gosdrykkir kalt og hressandi o. m. m. fl. Allt sent heim strax ef óskad er. Sími io. íshúsid. Páskarnir 1934« Páska- og Vorvörur. Með e.a. Dettifo38 (hér 26. þ. tn.) á ég von á fjölskrilðugu úrvali af Vefnaðar- og Klæðnaðarvörum, og viðbót með næstu skipum. — Dömusumarkápur — Berlínar og Parisar Model — koraa 8nemraa í apríl. Dömuregnkápur nýjaBta týska. Fermingarföt: Matrosa- og Jakkföt. PÁtL ODDGEIRSSON. Stofnfundur i Slysvarnasveit kvenna verður haldinn á sunnudaginn kemur kl. 2 í húsi K. F. U. M. Æskilegt er að allar væntanlegar félagskonur mæti. Sylría Guðmundsdóttir Dýrfinna Criinnarsdóttir Katrín ttunuarsdóttir. „Mér dettur ekki í hug að borða kjötið nema þaðan sem það er best“. 1. Ekki vottur af þráakeim 2. Drifahvítt 3. Spikfeitt Alt heim á eldhúsbord á stundinni. VERSL. KJÖT&FISKUR Sími 6. Aðalmatur 1. Hanglkjöt vlðarreikt (og grænar baunir). Pantið sem fyrBt þvl birgðir eru af akornum skamti. 2. Dlikakjðtlð sem allir eækjast nú eftir fyrir hvað það er gott, og vel geymt í hinum norðl. frystihúaum. Ný Bending kom með ,l8landinu‘. 3. Kjðtfars (og Hvítkál) sem nú kostar einum 5 aurum meira pundið en kjötið með beinum og öllu saman. 4. Fiskfars (tilbúið í bollur). 5. Salt-kjöt aem óhætt er að treyata að er gott. 6. Vinarpylsur og Sauðabjdgu (grjúbán). Eftirmatur 1. Þurkaðir ávextir (Apricotsur, Perur, Epii ogSveskjur). 2. Súpuefni allsk. (tilb. i rúllum). 3. Búðingar (Vanillu, Romm, Möndlu. 4. feytlrrjómi (pantið hann í tima). 5. Kælt Ö1 Áskurður Borðsálmur. Pað er svo margt ef að gáð, sem um er þörf að ræða ég held það væri heillaráð, hangi-kjöt að snæða — en það þarf að vera fyrstaflokks norðlenskt hangikjöt úr íshúsinu. litsæðis'kartöflur, sem samkv. lögum eru nú fyrirskipaðar, get ég útvegaö. Tilkynnið pantanir fyrir páska. 1. Reyktnr lax, Mjólkurostur, Mysuostur, Pylsur og Kæfa. Rjómabússmjðr. Sigfússon. Vcrslunin Kjöt & Fiskur. TILKYNNIMG frá IignísirbakaríL Gjörið bvo vel að senda sem fyrst pantanir- á Tertum og Desertum fyrir Páskana. Nýkomið mikið úrval af Konfekt og Konfektöskjum, mesta úrval í bæuum. Nýkomið Enskar húfur 400 stykki úr að velja: Húfurnar eru með gummí deri, silkifóðraðar, leður í svita- gjörð. Efnin úr smekklegum ull- ardúk. Mjög fallegir herra Ryk- frakkar teknir upp fyrir paska. Páll Oddgeirsson Vegna rúmieysis verða margar frettir að bíða næsta blaðs. J0 sem tók í mis- gripum Ijösgráan ryk i|akka Þann 18. febr. í Gúttó er vinsamlega beðinn að skila honum til Björgvins Jónssonar Úthlíð. Regnkápur: Drengja og telpukápurnar sem mest heflr verið spnrt um eru nú komnar, allar stærðir. Páll Oddgeirsson. Slysavarnasveit kvenna.: Svo langt er nu komið undir- buningi undir þab máJ, að stofn- fundur er ákveðinn á sunnudaginn kl. 2 í húsi K. F. U. M. Askriftarlístar hafa gengið um bæinn>eu þvi miður ekki boriflt í öll hús. Samt er þátttakan mikil sem vænta mátti um svo gott malnfni. Allar konur, sem viija styðja félag'ð, eru vel komnar á stofufundinn, þó aÖ þær hafl ekki skrifað nöfn sin á listann. Það fer vel á að áhuginn sé almennur og eindreginn þegar í byrjun. Hver smáskerfur getur orðið dýrmæt hjálp. Eyjaprentam. h.f. D. G.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.