Víðir


Víðir - 31.03.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 31.03.1934, Blaðsíða 4
iiítim V E B I R hafBi lesið fyrir l0ngu, hún heitir „Andri 6andi“ Þessi Andri, var svona eins og þú, þegar hann var- kominn í vandiæði þá sagði hann bara Úkúkúúú, eða dúdatúúúúk. Fólkið hjelt að hann talaði Grísku, og ijet hann þess vegna afskiíta- lausann. fótt þú Vilhelm rembist við að ganga svona nokkutnveginn uppréttur á götu, log heldur þess vegna að þú getir dæmt um leik- fimi] þá minnir þú mann á spír- aðan lauk, þegar þú heldur að enginn sjái þig. Svo er það „Svarið" þitt á ann- ari síðu í blaðinu, Það var auð- vitað ekki að búast við kraftmeira útburðarvæli hjá þjer, fess vegna fer væl þitt fram hjá öllum al- menningi, Fyrst að þér nægir ekki beiðni mín með að taka orð þín ’ aftur, þá skora jeg á þig að sanna lygaþvætting þinn, sem þú diöttar að mjer, [Og settu það í blaðið]. Sumir menn etu svo skemtilega heimskir að það er hægt af hlæja að þeim í 10 mín. en þú ert ekki einn af þeim, Þjer fer mikið bet- ur hatturinn en hofuðið. Þú skrifaðir: Standið rjett! oaf. Þess vegna ætla jeg að segja við þig: Stattu rjett! Og snúóu þjer til vinstri [því þu ert ekki kommún- isti nema þegar þú ert atvinnulaus] og gaktu svo áfram en ekki með lýgi. Vestmannaeyjum 23. mars. Hildur Petersen. Aths. Lesendur Viðis hefðu fengið g;óða skemtun nú um Páskana ef þeir hefðu fengið „Svar“ Hildar í blaðinu, eins og það kom frá hennar hendi í prentsm. En ritstj. heflr ekki þótt sæmandi fyrir blað- ið að birta slika vitleysu og því leiðrétt það, má Hildur vera hon- um þakklát fyrir. Er þettá mitt síðasta orð, því eg hefl enga ánægju af að eiga í orðakasti við hálfgeggjaða mann- eskju, þetta svar Hildar gefur fylstu ástæðu til þess að ætla að svo sé. Læt eg lesendur um að dæma.- „ A ávöxLunum skuluð þið þekkja þá“. V. S. Fréttir. Messað á páskadag kl. 2 og 6, 2. páska- dag barnaguðþjónusta kl. ’ll og messað kl. 5 e. h. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Veðráttan óbreytt frá því sem áður hefir verið: svo að segja látlausir stormar og oft mikið brim. Sjó- sókn því afar erfið, og aflabrögð misjöfn og fremur lítil nú síðustu daga. Vonin um góða vertíð, má segjá að minki nú með degi hveijum. (Klausa þessi beið fra s. bl ) Ofsarok af suðaustii geiði hðr þann 20. þ. m. Pann dag var alment iö ð hér, því hægviðri var aðfaranótt dagsins. Sjóferð sú varð mörgum erfið, komust sumir ekki heim fyr en um og eftir miðnætti. Að minsta kosti tveir nutu aðstoðar „Þórs“. Vert er að geta þess að nú virðist skipherrann á „f’ór" áhugasamari um starf sitt hér, en undanfarnar vertíðir. Hafi hann þökk fyrir. Annað suðaustan sterkviðri kom hér þann 27. þ. m., snemma að morgni. Höfðu þá allir lagt, lóð- ir sínar, því gott veður var fyrri hluta nætur. Vegna stórviðris og dimmviðris gekk mörgum illa að ná veiðaifærunum og urðu sumir frá að hverfa. Um hádegisbilið gekk vindur suðlægari og hægði nokkuð. Fór þá svo giftusamlega að allir komust heim. Veiðarfæra- tap varð all tilfinnanlegt hjá mörg- um. Þjófnaður virðibt þrífast allvel hér um þessar muudir. Bátar mega naum- ast liggja óvaktaðir við bryggju svo að ekki sé stolið úr þeim færum og ýmsu smávegis. Og svo lágt leggjast þessir þjófgefnu vesalingar, að jafnvel Jínusteinum er stolið. Ennfremur er sagt að nokkrum línustrengjum hafi verið stolið úr skúr einum hér, um há- bjartan daginn. —- Ekki smeykir karlarnir. Fiskur virðist nú hér um allan sjó, og mundi vafalaust koma mikill fiskur á land daglega, ef veðrátt- an væri skapleg. Nokkrir bátar hafa lagt þorska- net og fiskað nokkuð í þau grunt „undir Sandi“. En þar er helst aidrei komandi fyrir brimi. Skipafréttir. Tvö skip, „Hekla* og „Bjerkli" liggja hér og taka saltfisk. Pann 26. þ. m. var „Goðafoss" hér á útleið, og þann 27. kom „Dettifoss* fulllestaður frá Þýska- landi. Á skírdag var gott veður hér og al- ment róið. Netabátar fiskuðu lítið en línubátar yfirleitt ág®t- lega. Sumir hinna minni vél- báta og allmargar trillur tví- réru. — Norskir línuveiðarar eru hér nú i tugatali,. á þorskfiskiríi. Auk þeirra er hór í kringum Vest- mannaeyjar krökt af ýmsra þjóða veiðiskipum, eins og venju- lega um þetta leyti árs. Heima- bátar eiga oft erfitt með að finna pláss fyrir veiðarfæri sín, Nær og fjær flýgur ordrómurinn um hve hagkvæmt sé ad skifta vid okkar búdir. 1. Við höfum einungis góðar vörur. 2. Við seljum vörur með iægsta peningaverði í bænum. 3. Við kappkostum að hafa ánægða viðskiftavini. Fið getið notið margskonar þæginda við að skifta við okkur. Talið við framkv.stj. eða deildarstj. og þið getið verið viss- ir um að við bjóðiim yður góð og liagkvæm kjör. Virðingarfyllst- Vöruhús Vestmannacyja h.f. Tílkynníng. Ef slor er borið í garða inn í,bænum, eða nærri íbúðarhús- um, skal það grafið niður þegar í stað. Slorhrúgur mega alls ekki liggja meðfiam alfaravegum. Fisk- bein til þurkunar má ekki láta nærri íbúðaihúsum. Þeir, sem ekki hlíða ofanrituðu, verða kærðir án frekari við- vörunar. — Heilbrigðisfulltrúinn í Vestmannaeyjum Gudlaugur Hansson. Að Hlhlutun Búnaðarfélags Vestm.eyja og i samráði við Búnaðarfél Islands höfum við tekist á þendur út- veguu á „Eyvindar“ og „Arran Consul* útsæðls-kartöflum. Kart- öflurnar koraa 14. apríl. Pant- sem fyrst VÖRUHÚS VESTM.EYJA. Tapast kcíir lítill barna-búi (hvitur). Skilvís fiunandi vin- samlega beðinn að skila hon- um að Heimagötu 30. og ýmsum gera togarar hinar mestu skráveifur. Embættisvcltiug Páli Kolka spitalalækni hér hefir nýlega verið veitt héraðs- læknisembætti í Húnavatnssýslu, Blönduóshórað. Eldur uppi. í gærkveldi seint, sáust eld- bjarmar miklir á lofti, að sjá vestantil við hábungu Eyjafjalla- jökuls. í dag sást einnig hver gufustrókurinn eftir annan þjóta upp í loftið í sömu átt. Engin vissa er um hvar þetta gos muni vera. Notið tækifærið og atþugíð hvað þið fáið fyrir 1,00 kr. 2 Matskeiðar riðfr. stál 2 Gaflar — — 4 Teskeiðar — — 1 Borðhnífur — — 100 Tauklemmur 2 Bollapör 2 Handskrúbbar 1 Ljósakúla o. m. fl. Alt fyrsta flokks vörur. Múnið, að öll búsáhöld, Leirtau, hreinlætistvöur, burstavörur og járnvörur er best og ódýrast bjá okkur H.f. Úrval. Hey! Þeir, sem sérstalclega lögðu undir í haust að eiga mig að um hey með vorinu, ættu að finna mig sem fyrst. Högni Slgurðsson, Vatnsdal.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.