Víðir


Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjum, 7. apríl 1934 7. tbl. Óþarft skeyti. Fyrir nokkrum dögum iót sjó- mannafélag Vestmannaeyja út- varpa skeyti til aimenniugs á ís- iandi; og auk þess á ensku og, þýsku, sem átti að hitta togara úti í sjó. Tilefnið vai suðaustanhryna; sem koiia hér snemriiá á morgni í síð- ustu viku, þegar allir bátar voru á sjö. — Eða svo er látið í veðri vaka. Óhætt er að fyllyrða að eug- inn sjómaður hefir beðið Útvarp- . ið að flytja svona skeyti. Til þess er fáviskan og illgirnin alt of áberandi. Fáviskan lýsir sér meðal ann- ars í því, að alkunnugt er að enskir og þýskir togarar hlusta alls eigi á þeim tíma, sem skeyt- inu var útvarpað, en jllgirnin f þvi, að skeytissendill, eins og all- ur almenningur veit, og allra best allir sjómenn, að Björgunarfélagið hér, lætur einskis ófreistað til þesá að styðja öryggi sjómanna, í samráði við Slysavarnafélag Is- lands. í*að er svo greinilegt að Sjóm.fél. lœt.ur útvarpa skeytinu aðeins til þess að reyna að slá sér upp á kostnað sór betri félagsskapar, en alls eigi til þess að gera öðrum gagn. — Bað er líka öllum vitanlegt að enginn tekur mark á hinu svo- kallaða Sjómannafélagi, sem urrd- antekningalítið t.elur í sínum hópi engan nothæfau sjómann. Pessi síðasta tilraun þessa félagsskapar verður því, eins og vænta mátti, sendlinum til skammar og sjó- mönnum til leiðinda. Til skýringar má benda á það að þegar umræddu skeyti var útvarpað, var komið sæmilega gott veður og því engin sýnileg hætta á ferðum. Ennfremur má geta þess að utlendir togarar, sem um er að ræða, eru jafnan til- biinir til hjálpar þegar þörfln kref- ur, eftir hinni minstu bendingu frá Björgunarfélaginu, — en á Sjómannafélaginu taka þeir ekkeit mark. — LESIÐ VÍÐI P. T. 6. Kolka. % BRYNJULFUR SIGFUSSON VESTMANNAEYJUM Eins og flestum lesendum blaðs-j ins mun vera kunnugt, þá heflr, Páll.E.olka læknir sött uin — og$*j fengið veitingu fyrir Blönduóshóv-Ij aði. Er þá komið á dagirin þaðjH sem mavgur ótbaðist, að Kolka' myndi' þreytast á stríði því sein hann heflr átt við að búa, hér hjá oss, og kjósa heldur að setj- ast að þar sem hann hefði betri aðstöðu til þess að njóta sinna miklu hæfileika. Ekki verður sagt ,að bæjarstjórn kaupstaðarins hafi gert mikið ril þess, að tiyggja bæjaibúum sl.ait jafn einstaks læknis sem Kolka er, nema síður sé. Hefði það þó verið innan handar, ef bæjarstjðin hefði viljað beita sanngirni í gaið hans og hinna mörgu bæjarbúa, sem metið. hafa starf hans að verðleikum. Nú er hæt.t við að urn seinna sé, þótt háttvirtir bæj- arfulltrúar vildu bæta fyrir tóm- læti sitt. Eu þó gefst. þeim nú tækifæri til þess að sýna vilja sinn í þessu efni, og til þess að sýna hversu þeir meta óskir mikils þorra bæjarbúa. Svohljóðandi áskorun, undiirit- uð að 1071 mönnum og konum, búsettum hér, hefir verið send Páli Kolka og bæjarstjórn Vest- mannaeyja: Vér undirritaðir Vestmannaey- ingar vottum hór með hr. Sjúkra- hússlækni P. V. G. Kolka traust vort og þakklæti fyrir starf hans á liðnum árum, og leyfum oss því að skora á hann að verða hór áfram, þar sem vór teljum Sjúkrahúsi Vestmannaeyja og Eyja- búum ómissandi að njóta staifs- krafta hans sem skurðlæknis, hér •ftir sem hingað til. Ennfremur leyfum vér oss að skóra á háttvirta bæjarst.jórn Vest- mannaeyja að gera það sem í hennar valdi stendur til þess að tryggja Sjúkrahúsinu og Eyjabú- um starískrafta P. V. G. Kolka í framtíðinni. — Líklegt er, að Páll Kolka álíti nú of seint aö snúa við og af- þakka embættisveitingu sína, en það er krafa allra þeirra borgara- þessa bæjar, af öllum stóttum og flokkum, sem undirritað hafa á- skorunina, að bæjarstjórnin bregði nú þegar við, láti einskis ófieist- að, og geri alt sem í hennar valdi stendur til þess að bjóða 4. april 1934. HeiÖruÖu viöskifiavinir! Þann 4. apríl 1914 byrjaÖi ég verslun mína. í dag eru pví 20 ár síÖan. t pví tilefni vil ég nota tækifæriÖ til pess aÖ pakka góÖ viÖskifti, sem ég líka hef ávalt óskaÖ aÖ væri jafnframt ykkar hagur. ÞaÖ er ósk mín og von, aÖ ég megi áframhalds andi njóta góöra viÖskifta almennings — þeirra viÖt skifta sem rnætti verÖa hagur beggja. Eins vil ég vona aÖ þeim, sem eru mér fjárhagst lega háÖir, vaxi svo fiskur um hrygg — fyc eÖa síÖt ar — aÖ þeir gætu orÖiÖ kvittir viÖ mig. Þakkir og bestu óskir mínar til vkkar allra. MeÖ vinsemd og virÖingu. ' BRYNJ. SIGFÚSSON. Kolka lækni þau kjör sem hann gæti sætt sig við. Beir hinir mörgu sem notið hafa hjálpar hans, fyrir sig og sína, horfa með kvíða fram á það að missa hann héðan, og vart mun það ofsagt, að nokkur bið myndi verða á því, að á Vest> mannaeyjaspítala kæmi jafn mik- ilhæfur læknir sem Kolka, læknir sem nyti óskoraðs trausts og kær- leika þeirra sem til hans leita. H. Björnsson. Baráttan ui æskuna. Kommúnist.arnii íslensku eru nú farnir að herða baráttu sína rnjög og hafa þegar rekið nokkra menn úr flokknum, sem þeim þóttu ekki nógu byltingasinnaðir og ákveðnir gegn „auðvaldi" og „ríkisvaldi". Aðalmálgagn flokksins, „Verk- lýðsblaðið" í Reykjavík, heflr ekki verið að draga dulur á þann klofning, sem varð innan fiokks- ins vegna „tækifærisstefnunnar", sem þeir Stefán Pétursson, Einar Olgeirsson, Haukur Björnsson o. fl. stóðu að. En þó nú að þessi klofningur, eða sundurlyndi, hafi orðið inuan Kommúnistaflokksins, þá er þó rangt að ætla að starf- semi hans hafi minkað á nokkurn hátt fyrir það. „Baráttan gegn tækifæris^efn- unni“, sem var annar liður á dagskrá á fundi Akureyrardeildar K. F. I. s. 1. mánúdag, sannar það eitt, að nú á hór norðan- lands einnig að hreinsa til svo að ekki aðrir en hreinræktaðir bylt- ingamenn 'verði eftir innan flokks- ins, menn, sem einskis svífast til að komast að markinu. Er það i fullu samræmi við stefnu ráð- andi manna flokksins í höfuðstaðn- um — og samkvæmt fyrirmæl- um húsbændanna í Moskva. Að þessi byltingaflokkur skuli ekki bannaður með lögum, undr- ar marga, þar sem það er aug- Ijóst að hann er ekkert annað en landráðaflokkur. En þó nú upp- lausn hans og bann af hálfu þings og stjórnar geti enn dregist nokk- uð, ætti. samviska allra góðra drengja og föðurlandsvina að banna þeim að hafa nokkur mök við þennan byltinga- og landráðalýð. Og vel er það, að baráttan gegn rauðu htettunni harðnar með degi hverjum. Ennþá er það þó látið líðast, að „Uogherja-fundir" séu haldnir af kommúnistum hér í bænum vikulega eða oftar. Ennþá hafa augu foreldra ekki. opnast fyrir

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.