Víðir


Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 07.04.1934, Blaðsíða 2
V I Ð I R Kemur út einu Binni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Aígreiðslumafinr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sirai 58. Pósthólf 4. þeim hildarleik sem háöUr er um framtíö og velferð barna þeirra. — Koimöiíjijismmci, teygir klærnar eftir þeim. Kommúnistar vita að æskulýö- urinn er framtiðin — ef æskan er með, þá er sigurinn vís. — I?98s cvegna ..leggjaikQmmunistar mikla rækt við að . ná í æskulýð- inn. feir vita, að ef óspiltur æskumaðun sér í gegn um lyga- og blekkingavef þeirra, þá snýr hann við þeim bakinu með hryll- ingi og viðbjóði. — Reyna þeir því að blinda: hanu og tæla með ýmsu móti til fylgis við Mstefnu.“, siua. — „Ungherja“-starfsemin er einn blekkingavefuriun. — Kommúnist- ar reyna að fá börn á fundi sfna, því yngri, þess bptra, og svo fara þeir smátt og smátt að troða 0 svívirðilegum og siðspLUandi ihugs- unum inn í hugi barnanna. Þeir fá börnin, tjl af afneita. og fyrir*- líta það helgasta sem góðar mæð- ur kendu þeim, þeir gera gys að guði-'Og öilu sem guðstrúna snert- ir, en ksnna .börnununi' að dýrka skuvðgoð sín Lenin og Max. „Ungherjar" eiu látnir sýna ýmsa leiki og syngja, en þess -er ávalt vandlegf gætt, að þafi só í anda. kommúoista,''-m. ö. o. verði trl þessiíyr eða síðar að' drepa nifiur meðfædda> heilbrigða dómgreiud barnanna uro rétt -og raDgt.,Skað- semdarstefna kommúnista heflr þegari cboiið ■ þann ávöxtt sem bú- ast mátti. við. Bðrn fjarlægjast heimilin og fara út á götuna og 1 solinm.i Þau vilja ekki hlýða né skilja.fareldra sína lengur, þau eru komin í heljargreipar raúðu hættannar r— kommúnismans. Baráttan > um æskuna er bar- áttaii'fum framtíð þjóðarinnar. —- Kommúnistar.bjóða svöngum maga þinum- saðningu. I staðinn fyrir áttu að afneita ættmönnum þin- um, . .ættjörð og trú. Þeir -boða þér - ríki kærleikans^ Pyrir . það verður. þú að hatai Þeir boða þér riki friðar og bræðralags. Fyr- ir það ' Voiður þú að my.rða .og svíkjaj Þeir boða þér ríki sann- leikans. Fyrir. það verður þú að ijúga og rægjat Þeir boða þér ríki iljóssins-. — fyrir það verður þú að vinna öll hugsanleg myrkra- verkf .— Ennþá eru það þúsundir manna í landinu) * sem blða átekta og hafa ekki skipað sér gegn þess- um vágesti. Jafnv.el hafa ekki all- fáir gert hálfgert brægralag við Bann. . Er þar til að nefna hina rauðskjóttu sveit Hriflu-Jónasar, eða hálfkommúnista öðru nafni, sovét-vinina, sem í raun og veru er eitt og hið sama. Engir þjóðhollir mennljákomm- únismanum liðsyrði eða greiða götu ráuðu hættunnar, það segir sig sjálft — en þaö verður að gera stærri kröfur til þeirra, kröfu til virkrar baráttu gegn kommún- ismanum og þá ekki hvað síst gegn áhrifum hans á æskulýðirm! Þar er verksvið sem ekki má vamækja ef æskan í landinu á ekki að verða rauðu hættunni að bráð. — [Islendingur]. Letkfimissýningar barua/ár líarnaskólanuiu. Miðvikudaginn þann . 28. f. m. sýndi. br. kennari Loftur , ,Guð- mundsson, í 2. skifti, með flokk- um sínum, 8 telpum og 10 drengj- um úr Barnaskólanum. Sýningainar föru fram í Alþýðu- húsinu, sem er mjög öhent.ugt til íþróttasýninga. Áhorfendur fá ó- glöggan-. heildarsvip af hópnurn, þar sem þeir sita nær ofan í þeim er sýna, og af svölunum yflr þeimv áést, beint niður yflr flokk- inn. Það er í einu orði sagt íióláns sýningarstaður, staðæfingar virðast „takt“ verri og ósamstilt- ari, og stökkin iægri og tilkomu- minni. — Sýningar þessar voru hinar á- nægjulegustu og fóru ágætlega fram, þrátt fyrir þessar slæmu kringumstæður. Það Var fagur hópur, smekk- lega klæddra unglinga, sem gekk inn í salinn írjálsmannlega og ■glaðlega. — 1 Telpurnar hófu sýninguna, með mjúkum kvenlegum armæflngum með hnébeygju. Æflngakerfið var vel valið og sett saman þannig, að það var óslitin keðja frá upp- hafl til enda. Telpurnar framkvæmdu æflng- arnar létt og óþvingað með.ágæt- um „taktt/Sem aðeins brjálaðist í byrjun af sýnilegri feimni. Það var auðséð að þessar telpur höfðu lagt sig eftir að gera æfi.ngarnar vei. Ég varð hissa að sjá hvað vkennarinn hefir getað fengið þær til að viuna og leggja sig í æf- ingarnar, þegar litið er á að þær hafa verið skamman tíma undir hans stjórn. Það, sem aðallega 'ábjátaði voru of bognir handlegg- ir og hné. Að loknum staðæfingum, töku þær liftustökk og flugstökk. Hjá sumum tókst það ágætlega, en hjá nokkium vantaði uppstökkið í lyftinguna og misheppnaðist því flugstaðan. Með þessu lauk sýning þeirra og gengu þær út úr salnum glað- lega og léttilega undir dynjandi lóíaklappi áhorfenda. Þá komu drengirmr fiam, sann- ailega knálegir og efnilegir strák- ar. Þeír stikuðu kanske helst til mikið og voru niðurlútir. — Staðæfingar sýndu þeir í tveim röðum. Þær voru stundum of hraðar. I allar bolbeygjur lögðu þeir sig ekki nóg og vinnan var stundum helst til lítil. Það er eíns og oft vill brenna við hjá piltum á þessum aldri, að þeir viija bröðla því af, sem þeim er illa við, en verða að gera, og maður fékk ósjálfiátt þá tilfinn- ingu að þeir vildu flýta sér að losna úr staðæfingunum, því að þeim væri ekkert vel við þær, þeim finst þær ekki vera nema fyiir kvenfólk. En þetta er mis- skilningur. Staðæfingaú'hafa mest áhrif á að mæða og þjílfa líkam- an. þess vegna er það vandi að velja æfingar handa unglingum, þvi að staðæfingar geta oft gert frekar ógagn en gagn, ef iila er með farið. En hér hafði Lofti tekist að velja vel samsett keðju- kerfi í hieinum Bucks-anda. Heildarsvipurinn í æflngnnum var þróttur og snerpa, en í mörg- um æfingum vantaði mýkt og af- slöppun. Eftir staðæflngarnar hófust stökkin. Það þurfti ekki að horfa á möi:g stökk, tíl þess að sjá að þarna eru efni í góða stökkmenn á ferðinni. u Dýnustökkin Yoru öll undursamlega vel útfærð. Höfuð- stökkin voi u best og jöfnuat. Hest- stökkin voru góð, nema hvað til- hlaupiði og uppstökkið hefði mátt vera rösklegra. Frjálsu stökkin á dýnunni hefðu mátt vera meira* aðskildari. Þessir 10 drengir eru sannar* lega efnilegir leikflmismenn, og mun; ekki langt að bíða að þeir geri hinum eldri skömm.-til, því að höfuðstökkin og kraftstökkin frarakvæmdu iþeir fult eins vel og leikfimismenn Týs. Þessir flokkar báðir báiu vott um rólega og vandvirknislega kenslu.t — Það mætti álykta af þessum dómi mínumi um þessa flokka að ég væri nokkuð tilætlunarsamur. Skoðun mín er sú, þó að ung- lingar eigi í hlut, að þá beri að dæma og sýna fram á þá gailay.Sbm eru á sýningu þeirra. Ég vildi að lokum bera fram þá ósk að þessir unglingar héldu áfram að æ/a, þó að þeir hafl þegar prýtt hinn fámenna hóp leikfimiskvenna og karlá, hér í Eyjunum, þá eiga þeir eftir að auka. orðstír. sinn með ágætri framkvæmd og glæsilegri frammi- stöðu. I’orst. Einarsson. íbúð, 1 herbergi og eldhús til leigu 1. júni. P. v. á. AUGLÝSIÐ I VIÐI Úturpið. Umræðuríundur um dagskrárat- riði Útvarpsins fór fram s. 1. fimtudags- og föstudagskvöld og var honum útvarpað. Voru það fulltrúar frá félagi út- varpsnotenda í Reykjavík og Út- varpsráðið er þarna leiddu saman hesta sína. Fulltriiar Útvarpsnotanda voru þessir: Maggi Magnúss læknir, form. . Útvarpsnotendafél. Reykjavíkur, Ágúst H. Bjarnason prófessor, Magnús Jónsson prófessor, Guð- brandur Jónsson rithöfundur og Gunnar Bachmann símritari. Frá Útvarpsins hálfu mættu þessir menn: Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, Helgi Hjörvar forrn. útvarpsráðs, Alexander Jóhannesson doktor, Jón Eyþórsson veðurfræðingur, og séra Friðrik Hallgrímsson. Fyrstur tók til máls Gunnar- Bachmanu simritari og talaði hann um útlendu fréttirnar og fréttaer- indin. Vítti hann, og það r’étti- lega, að annar fréttamaðurinn þ. e. Siguiður Einarsson, væii helsl hlutdrægur (rauðlitaðui) i erindum sínum. Varð út af þess tiltæki Bachmanns, allsnarpur j úlfaþytur sem hafði þau áhrif, að formaður Útvaipsráðs upplýsti að frá Út- vaipsnotendafél. á Akureyri hefði komið kvörtum út af þessu sama. Var nú rætt um ýms attiði dagskrárinnar og flutning þeirra, og voru um þau mjög skiftar skoðanir. Deilt var nokkuð á Útvarpsráð ■>. fyrir hludrægni hvað snerti flutu- ing almenni'a erinda, og í því sam- , , bandi minst á, að hvert einhliða erindið eftir annað um Rússland i og dýrðina þar hafi verið flutt í Útvarpið, en aftur á móti haía . erini um þýskaland átt mjög erfltt, með að komast afi. Má þar t. d. taka eiindi, sem alþm. Jóhann Þ. Jósefsson flutti í vetur. Guðm. Hagalín rithöfundur hélt i vetur 2 erindi um Ameriskar bókmeutir. Voru erindi þessi bein árás á lýðiæðið og stóriðjuhöldana. Einnig var deilt á Útvarpsráð fyrir það, að minna h^fði veriö gert að því en skyldi, að flytja erindi um iðnaðarmál og sjáv- arútvegsmál, en aftur ámótiekki, skort erini um landbúnaðarmál., Þá var og á það minst að læknar létu of sjaldan til sín heyra, enda sáralitið til þeirra leitað. I lok fundarins seinna kvöldið uiða allsnarpar orðástimpingar milli Útvarpsstjóra og dr. Alex- anders Jóhannessonar út af tillögu sem Alexander fékk samþykta í Útvaipsraði þess efnis að færa ýms völd Útvarpsstjóra undir Út- vai psráð. Það var til þesB ætlast að fund- itr þessi yrði algerlega laus við alla pólitik og hlutdrægni en úr því ÚTBREIÐIÐ VIÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.