Víðir


Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 1
T VI. árg. Vestmannaeyjuin, 27. apríl 1934 9. tbl, Eyjalátarnir. Greinarkorn, sem kallast „Sjáv- arútvegurinni' I birtist. i 3. tbl. fjöl- « ritaða Eyjablaðsins. Það, sem kom- ið er aí grein þessjari, — það er sem sé meiru lofað — lítur ut sem árás á bátaflotann hér, af mikilli vanþekkipgu gerð. Er þar sagt að, Vestmánnáeyjar hafi helst orðið útundan með að eignast sæmilega Mta. það vita víst]j,flestir fulltíða menn héi, að á sl. 10—12 árum hafa komið hingað langtum fleiri, nýir og vel gerðir bátar, en til no'ikurs arinars útgerðarstaðar á landinu, Skipastóllinn . verið að mestu umbygður, og svo aðsegja alveg,; aðíi Uudanteknum örfáum, smærri bátum, síðan eftir heims- styrjöldina. FÍestir eru bátarnir fárra ára gamlir og nokkrir alveg nýir. Gtf.höf. segir að mikið af fiskiflota Eyjahtía sé gamlif og litlir báiar^ Að bátavnir séu yfir- leitt gamlír er þegar hrakið, en að þeir séu 'litlir fer effcir'. þvi við hvað er miðað. .vVitaskuld eru þeir litlir samanborið við svonefnda línuveiðara og aðra útilegubáta. En til að stundá þorskveíðar hóð- an að heiman á vetrarvertíð eru, þeir flestir nógu Btórir og sumir helst til of stórir. Að Mtarnir séu að stærð gerð- ir eftir staðháttum hér, mundu víst'- flestir aðrir en gr.höf. telja kost en ekki löst. Þó að gr.höf. virðist hriflnn af veiðiskipum Reykjavíkur, Hafnar- fjarðar og Isafjarðar, þá þarf víst Bjónmargfaldara til að sjá á þeim stöðum myndarlegii bátaflota en hér í Eyjum. Þá telur hann Eyjabáta bundna' við að stunda veiðar aðeins að heiman. ' Hvers vegna skyldi það vera? Á Þeim má ferðast alt í kringum landið o'g fiska fiá hvaða höfn, sem öskað er, og fjöidi þeirra myndi hvorki sýnast gamlir ' né litlir, samanboiið við flota þann, sem , fyiir kynni að vera og not- aður á sama hátt. Árið áður en Síldareinkasalan byrjaði að drepa sildveiðar sem sumaratvihnu fyrir okkar báta, stunduðu. síldveiðar frá Siglufliði alt að 20 bátum héðan nr Eyj- um, og hafði' niargur gott af. Menn neyddust ; til aft hætta, — og þakka má gr.höf. þólitiskum bræðrum sínum góðan stuðning við þá eyðíleggingu. Ef gr.höf. meinar að 'bátár"'hér ættu ao vera mun stærn en þeir S, nú eru, þá hlýtur vahþekking aðlf •ráða orðum hans. Væru t. d.^l flestir bátar hér á borð við Sam-^|' vinnubátana ísfiisku, — sem hon- * um virðist starsýnt á — þá væiu'jí þeir illnotandi hér á vetrarvertið,' tq eða þann tíma áfpins, sem fier^/' Innilegt pakklæti fyvir auðsýnda hluU tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns Böðvars Pálssonar. Málfriður Árnadóttir. * ;\ 1 fiskaðist. Við slíka báta höfum^i Ekki barf a0i ottiast ao það, við ekkert hör að gera. Pyrst i j Bem h8Írna er unnið standi ag Þegar böiö er að gera höfnina,'¦ baki b¥Í> ssm buið er til ntan. gæti komið til tals að stækka eitthvað af flotanum, fyr ekki. Hér hafa verið í^eyndar ým^ar bátastærðir, meira að segja alt að 150 tonn, og hefir reynslan sýnt að hinir stærstu eru óheppileg- astir. — Það er gefið mál áð, hvert bygðarlag verður að. 'geia- veiði- skip isín eftir staðháttum, og eru Vestmannaeyjar þar engin und- antekning. la^Par sem gr.höf.- talar um sam- vinnuútgerð, má benda honum á, að ,hér hefir vélbátaútgerðin að meatu verið rekin þannig, þö að lands. Til þess að nefna eitthvað því . til sönnunar má, benda á smjörlíkið, sem nú er að öllu leyti gert hér heima. Og allir þeir, sem notað hafa útlent smjörliki og einnig íslenskt, hljóta að finna að hið íslenska er mikl- \im mun betra. Islenska ölið þyk- ir ágætt. Pá má nefna íslensku Húsgögnin, sem standa hinum er- lendu fylliléga á sporði. Og nýjasta .nýtfc, íslenskar fiski- línuro fá almennings lof. Þá er klæðagerðin. Ailir ættu að kaupa íslenskt efni í fatnað sinn alt frá skyitunni til yfirfvakkans, — og samvinnunafninu hafi verið slept. sjóstakksins. Ötal margt fleirra Eigendur að flestum bátum hér eru mæít[ benda á, en menn ættu að 3—á og jafnvel fleiri. Svo •héfir ^kynna sér vöruskrána. Þar geta verið frá byrjun. Jjangflestir útgerðarroenn, sem margir kratar og flestir kommar rægja og svívirða, eru bara sjó- menn, sem hafa í félagi fengiðsér bát tfl að bjargast á. Hvor.t heppilsgra myndi að fækka útgerðarfélögum og stækka þau, er ósannað mál, — og mjög vafasamt. ísleaska vikan: Til Islensku vikunnar er stofnað í þeim tilgangi að hvetja menn til þess að styðja íslenskan iðnað og nota það, sem framleitt er í landinu sjálfu, eftir því sem kost- ur er á. Þeif, sem kýnt hafa sér þetta mál, fullyrða að þessi tilraun til aö styðja og auka íslenska fram- leiðslu hafi borið hinn besta árang- ur landin'U til hagsbóta.' Vöruskrá sú, feem Islenska vik- an hefir nú geflð út er talandi tákn þess, að nú er farið að búa til heima margt og mikið af því, sem áður var gert erlendis með erlendum vinnukrafti. nienn séð að allmargt er nú lag- að hér heima, sem fyrir nokkr- um árum, og sumt alveg nýlega, þektist ekki, unnið af islenskum höndum- Þá má' ekki gleyma íslensku skipunum. Flytjið með þeim og ferðist með þeim. Þau eru vönduð og vel útbúin, Tfir- menn þeirra ábyggilegir og háset- av vaskleikamenn. Styðjið íslenskan iðnað. Notið íslenskar vövur og islensk skip. Verkamanna' bústaðin Nýlega hefir verið stofnað í Reykjavík, Byggingarfélag sjálf- stæðra verkamanna. Pélagsmyndun þessi er svomerki- leg, að ég tel rétt að vekja at- hygli Vestmannaeyinga á henni. Að vísu var áður búið að stofna félag þar, sem hafði líkt hlutverk með höndum, en sem þó beitir sér aðailega fyvir því að koma upp stórum sambyggingum. Hið nýja félag ætlar að byggja smáhús, sem hvert er út af fyrir sig, enda mun það staðreynd að almenningur kýs heldur, að eign- ast hús, sem þannig eru bygð. Arið 1931 voru samþykt lög á Alþingi nm byggingu verkamanna- bústaða. í þeim lögum ar svo fyrirmælt, með stofnun bygg- ingarsjóða í kaupstöðum og kaup- túnum, að í þá fenni 2 kr. á hvern íbúa úr bæjarsióði og aðrav tvær úr ríkiasjóði. ReykjaVík er orðinn svo stór bær, að byggingarsjóður þar, verð- ,.ur flljótlega stór. Öðru máli er að gegna hér þar sem eru liðlega þrjú þúsund íbúar. Samt væri míklu liægt að koma til leiðar tii þess að aúka og bæta húsakynni almennings, ef þegar í stað væri hafist handa um stofnun bygg- ingarfélags hér. Til þess að verða hlunninda þeirra aðnjótandi, sem þessir bygg- ingasjóðir veita, þá þuifa menn að stofna félög sín á milli, sem fær svo aftur ián úr sjóðnum. Mal það sem hór er um að ræða, er svo mikiisvarðandi fyiir allan almenning hér í bæ, að maður ' verður að krefjast þess, að Sjálfstæðisflokkurinn eða fnll- trúar hans í bæjarstjórn, taki þetta þegar til meðferðar, og und- irbúi félagsstofnun hér. í stuttri blaðagrein verður eigi útskýrt sem þörf er á, hvert nauðsym'amál þetta er, en nauð- synlegt er, að strax og fer að hægjast um, þá verði þetta mál tekið til rækilegrar meðferðar, og það kynt til hlýtar fyrir almenn- ingi. — 5. 1 hinna af smurolíu (Special) til sölu. Krlstmann Þorkelsson. AUGLÝSIÐ I VlÖI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.