Víðir


Víðir - 27.04.1934, Side 1

Víðir - 27.04.1934, Side 1
VI. árg. Vestmannacyjum, 27. apríl 1934 9. tbl. Eyjatótarnir. Greinarkorn, sem kallast „Sjáv- arútvegurinn" birtist Í 3. tbl. fjöl- . ritaða Eyjablaösins. Það, sem kom- ift er aí grein þesgari, — þáð er sem sé meiru lofað — lítur út sem árás á bátaflotann hér, af mikilli vanþekkipgu gerð. Er þar sagt að Yestmánnaeyjar hafi helst orðið útundan með að eignast sæmilega báta. það vita víst“j. flestir fulltíða menn héi, að á sl. 10 —12 árum hafa komið hingað langtum fleiri 'nýir og vel gerðir bátar, en til nokkurs annars útgerðarstaðar á landinu, Skipastóllinn veiið að mestu umbygður, og svo að segja alveg, að, undanteknum örfáum smærri bátum, siðan eftir heims- styrjöldina. Flestir eru bátarnit fárra ára gamlir og nokkrir alveg nýir. Gr.höf. segir að mikið af flskiflota Eyjanria sé gamlir og litlir bátar. Að bátavnir séu yfir- leitt gamlír er þegar hrakið, en að þeir séu litlir fer eftir þvi við hvað er miðað. Vitaskuld eru þeir litlir samanborið við svonefnda línuveiðara og aðva útilegubáta. En til að stundá þorskveiðar héð- an að heiman á vetrarvertíð eru þeir flestir nógu stórir og sumir helst til of stórir. Að bátarnir séu að stævð gevð- ir eftir staðháttum hér, mundu víst ~ flestir aðrir en gr.höf. telja kost en ekki löst. Þó að gr.höf. virðist hriflnn af veiðiskipum Reykjavíkur, Hafnar- fjarðar og ísafjarðar, þá þarf víst Bjónmargfaldara til að sjá á þeim stöðum myndarlegii bátaflota en hér í Eyjum. Þá telur hann Eyjabáta bundna við að stunda veiðar aðeins að heiman. Hvers vegna skyldi það vera? Á þeim má ferðast alt í 4 -í • í kringum landið og flska frá hvaða höfn, sem óskað et, og fjöldi þeirra myndi hvorki sýnast gamlir né litlir, samanboiið við fiota þann, sem , fyrir kynni að vera og not- aður á sama hátt. Árið áður en Síldareinkasalan byrjaði að drepa síldveiðar sem sumaratvirinu fyrir okkar báta, stunduðu síldveiðar frá Siglufiiði alt að 20 bátum héðan úr Eyj- um, og hafði margur gott af. Menn neyddust til að hætta, — og þakka má gr.höf. þólitiskum bræðrum síriúm góðan stuðning yið þá eyðileggingu. Ef gr.höf. meinar að bátar hér , ættu að vera mun stæni en þeir . nú eru, þá hlýtur vanþekking aðlj ráða .orðum hans. Væru t. d.-í flestir bátar hér á borð við SamMl vinnubátana ísflisku, — sem hon-^í • x. it-: urn vncist starsýnt á — þá væru ji þeir illnotandi hér á vetrárvertíð,'v'h eða þann tíma áfpins, sem herjj'~............... fiskaöist. Við ' slíka báta höfuni ’ Ekki þar{ að ótt;ast aQ þab( við ekkeit hér að gera. Fyrst,(Sem heima er unnið standi að búið er að gera höfnina,' haki því, sem búið er til utan- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlut; tekningu viÖ fráfall og jarÖarför mannsins míns BöÖvars Pálssonar. Málfriður Árnadóttir. þegar gæti komið til tals að stækka eitthvað af flotanum, fyr ekki, Hér hafa verið reyndar ýmsar bátastærðir, meira að segja alt að 150 tonn, og hefir reynslan sýnt að hinir stærstu eru óheppileg- astir. — Það er gefið mál áð hvert bygðarlag verður að gera veiði- skiji .sín eftir staðháttum, og eru Vestmannaeyjar þar engin und- antekning. U^ar seni gr.höf.- talar' um' sam- vinnuútgerð, má benda honum á, að . hér heflr vélbátaútgerðin að mestu verið rekin þannig, þö að samvinnunafninu hafl verið slept. Eigendur að flestum bátuin hér eru 3—4 og jafnvel íleiri. Svo heflr verið frá byrjun. Jjangflestir útgerðarmenn, sem margir kratar og flestir kömmar rægja og svívirða, eru bara sjó- menn, sem hafa í félagi fengið sér bát til að bjargast á. Hvout heppilngra myndi að fækka útgerðarfélögum og stækka þau, er ósannað mál, — og mjög vafasamt. Islenska vikan. Til Islensku vikunnar er stofnað í þeim tilgangi að hvetja menn til þess að styðja íslenskan iðnað og nota það, sem íramleitt er í landinu sjálfu, eftir því sem kost- ur er á. Þeir, sem kynt hafa sér þetta mál, fullyrða að þessi tilraun til að styðja og auka íslenska fram- leiðslu hafi borið hinn besta árang- ur landiriu til hagsbóta. Vöruskrá sú, Sem Islenska. vik- an hefir nú geflð út er talandi tákn þess, að nú er farið að búa til heima margt og mikið af því, sem áður var gert erlendis með erlendum vinnukrafti. lands. Til þess að nefna eitthvað því til sönnunar má benda á sinjörlíkið, sem nú er að öllu leyti gert hér heima. Og allir þeir, sem notað hafa útlent smjörliki og einnig íslenskt, hljóta að flnna að hið íslenska er mikl- um mun betra. Islenska ölið þyk- ir ágætt. Þá má nefna íslensku Húsgögnin, sem standa hinum er- lendu fyllilega á sporði. Og nýjasta ;nýtt, íslenskar fiski- línur. fá almennings lof. Þá er klæðagerðin. Allir ættu að kaupa íslenskt efni í fatnað sinn alt, frá skyitunni til yfirfrakkans, — og sjóstakksins. Ötal margt fleirra mætti benda á, en menn ættu að ';kynna sér vöruskrána. Þar geta menn séð að allmargt er nú lag- að hér heima, sem fyrir nokkr- um árum, og sumt alveg nýlega, þektist ekki, unnið af islenskum höndum- Þá má' ekki gleyma íslensku skipunum. Flytjið með þeim og ferðist með þeim. Þau eru vönduð og vel útbúin, Yfir- menn þeirra ábyggilegir og háset- ar vaskleikamenn. Styðjið íslenskan iðnað. Notið íslenskar vörur og íslensk skip. Verkamanna* bústaðir. Nýlega hefir verið stofnað í Reykjavik, Byggingarfélag sjálf- stæðra verkamanna. Félagsmyndun þessi er svomerki leg, að ég tel rétt að vekja at- hygli Vestmannaeyinga á henni. Að vísu var áður búið að stofna félag þar, sem hafði líkt hlutverk með höndum, en sein þó beitir sér aðallega fyrir því að koma, upp stórum sambyggingum. Hið nýja félag ætlar að byggja smáhús, sem hvert er út af fyrir sig, enda mun það staðreynd að almenningur kýs heldur, að eign- ast hús, sem þannig eru bygð. Árið 1931 voru samþykt lög á Alþingi nm byggingu verkamanna- bústaða. í þeim lögum ar svo fyrirmælt, með stofnun bygg- ingarsjóða í kaupstöðum og kaup- túnum, að í þá fenni 2 kr. á hvern íbúa úr bæjarsjóði og aðrar tvær úr ríkissjóði. Reykjavík er orðinn svo stór bær, að byggingarsjóður þar, verð- ur flljótlega stór. Öðru máli er að gegna hér þar sem eru liðlega þrjú þúsund íbúar. Samt væri míklj liægt að koma til leiðar til þess að auka og bæta húsakynni almennings, ef þegar í stað væri hafist handa um stofnun bygg- ingarfélags hér. Til þess að verða hlunninda þeirra aðnjótandi, sem þessir bygg- ingasjóðir veita, þá þuifa menn að stofua félög sin á milli, sem fær svo aftur lán úr sjóðnuin. Mál það sem hér er um að ræða, er svo mikilsvarðandi fyiir allan almenning hér í bæ, að maður verður að krefjast þess, að Sjálfstæðisflokkurinn eða full- trúa”r hans í bæjarstjórn, taki þetta þegar til meðferðar, og und- irbúi félagsstofnun hér. í stuttri blaðagrein verður eigi útskýrt sem þörf er á, hvert nauðsynjamál þetta er, en nauð- synlegt er, að strax og fer að hægjast um, þá verði þetta mál tekið til rækilegrar meðferðar, og það kynt tii hlýtar fyrir almenn- ingi. — 5. 1 tunna af smurolíu (Special) til sölu. Kristmaiin toi’kclsson. AUGLÝSIÐ I VÍÍ)I

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.