Víðir


Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 2
V í Ð I ft Kemur iit einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON AfgreiðslumaÖnr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. Sl. sunnudagskvöld, þegar bát- ar voru aö koma af sjó, vildi svo til að m. b. í „Yeiga" mœtbi í Faxasundi litla vélbátnum „Brimil" Dimt. var oröið af nóttu og auk þess kafaldsfjúk. Vildi þá svo slysa- lega til að bátarnir rákust á, og það svo hastarlega að „Brimill" sökk sam8tundis. Á bátnum var aðeins einn maður James White Halidórsson frá Björgvin, hér, og og fórst hann með bátnum. Var J. White ungur maður, ötull og talinn drengur góður. ósannindum hnekt. í síðasta blaði Viðis skrifar Guðl. Br; Jónsson fátækrafulltrúi grein, er hann nefnk „Tölurnar tala“. Par er nokkrum orðum beint til mín og skulu þau hér höfð orðrétt eftir. „Guðiúnu Þórðardóttur í Hólm- garði hefir á einn eða annan hátt tekist að fá úr baejarsjóbi árið 1933 ca. kr. 1500,00“. far sem þetta eru tilhæfulaus ósannindi, þá lýsi ég hann ósanns indamann að því, og skal þvi til frek- ari sönnunar birta hér vottorð frá bæjargjaldkeranum: „Það vottast hér með, að sam- kvæmt bókum bæjarsjóðs Vest- mannaeyja hefir á síðastliðnu ári verið greitt vegna Guðrúnar þófðardóttur Hólmgarði: Fátækrastyrkur kr. 985,00 Sjúkrastyrkur — 76,50 Samtals kr. 1061,50 BæjargjaldkerinVí Vestm.eyjum Guðlaugur Gíslason*. Það skal tekið fram, að í þess- um tölum innifelst húsaleiga og ljós. Auk þess, sem Guðlaugur Br. segir þarna ósatt um fjárupphæð- ina, dróttar hann því einnig ó- beinlínis að mér, að ég hafi kom- ist yfir þetta fé úr bæjarsjóði á óheiðarlegan hátt, þar sem hann segir, að mér hafl „á einn eða annan hátt tekist að ná úr bæjarsjóði...... Þessi luaiega herferð Guðl. Br. gegn mér sýnir glöggt innræti hans og afstöðu til okkar styrk- þeganna, enda munu þeir einskis óska frekar, en að hann hverfi sem fyrst frá þeim starfa og að þar verði settur maður i staðinn, Bem ber hag hiuna fátækustu fyrir bijösti. Petta, sem G. Br. segir um mig á að vera dæmi um „skað- semdarstarf kommúnista". Ég vil í því sambandi geta þess, að ég er ekki kommúnisti og hefi aldrei verið. Vestmannaeyjum 23. apríl 1934 Ouðrún Þórðardóttir, Aths. Greinarkorni þsssu virðist eigi i ástæða til að neita um rúm í blaðinu, einkum þegar þess er gætt að vottorð bæjargjaldkera bendir tii að fátækrafulltrúinn fa ri eigi rétt með tölurnar. Að viðkomandi kona tjáir sig ekki vera kommúnista, kemur eigi-máli við, því fátækrafulltrúinn sem slíkur, á að vera, og verður að vera, ópólitískur í starfi sínu. Menn geta þuift hjálpar við, hvaða pólitískum flokki sem þeir fylgja. Bitstj. Páll postuli. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á, að áframhaldið aí greinarstúf mínum „Tölurnar tala“ getur ekki komið fyr enn í næsta blaði. Hvað tefur þá krataforínga með ' árásargrein sína, sem þeir tilkyntu svo hávært og kröftuglega í blaði sínu 8. apríl, að þeir myndu láta koma fyrir almenningssjónir í næsta blaði (15. apríl). Nú hafa komið tvö blöð slðan og ekki eitt orð í minn garð. Ég get vel skilið, þó mér væri slept í fyrra blaðinu, því þá höfðu þeir svo mikið af rangfærslu, tortryggni og ósannindum að bera á borð fyrir lesendurnar. En hvað veldur, að þeir tóku ekki fátækrastarfa minn til bæna í síðasta blaði. Skyldi þeim hafa svelgst á, eða steudur í Páli. Sé svo Páll! láttu kennarann tyggja betur, og þá efast ég ekki um að þið getið borið á borð sæmilega.. .máltíð, samsetta af tortryggni, undirferli, rangfæslum, kosninga- smjaðri og illgirni, upphnausað á fati lyginnar. Rétturinn svo framborin af Þjónum lítilmensk- unnar. Og borðbjalla ykkar mun svo hringla í takt með kommún- istunum. — Guðl. Br. Jónsson. ÚTBREIÐIÐ VlÐI Molar. Illa fenginn. í 3. tbl. fjölritaða Eyjablaðsins er ritstjórinn að fárast um það, að „Víðir“ teiji fjölritara blaðsins illa fenginn. Auðvitað er ekki eitt orð um það í „Viði“, annað en að giskað er á að hann kunni að vera fjölritarinn Drífandanautur. Þurfti hann endilega, hefði svo verið, að vera illa fenginn ? Síð- ur en svo. Ekkert er eðlilegra en að vinur láni vini tæki til bjargráða sór. I sömu skammagrein notar sami ritstjóri tækifærið að tala um slæma eignarheimild á Víðisprent- smiðjunni. Upplýsa má herra Pál um það, „Viðir" hefir aldrei gert tilraun til að eignast prentsmiðju. Getur því ekki verið um eignarheimild að ræða, hvorki vonda né góða. Það er eins og ritstjórinn vandi litt til heimildanna, þegar honum verður mál að skrifa í blaðið sitt., Fallaudi gengi. Fáir verða spámenn í föður- landi sínu. Éannig, eða á þá leið 1 segir gamalt máltæki. Ungurmun Þorsteinn hafa komist að raun um sannleiksgildi þessara orða, og fró i honum mun Páll hata fengið hug myndina uminað svo myndi sér reynast. Éeir tóku þvi það ráð að flýja til Vestmannaeyja. Höfðu þeir heyrt að Eyjamenn væru gjarnir á að hoBsa óeðlilega hátt hinum nýkomnu. — fangað var því vissast að leita. Þeim varð báð-. umiað trú sinnL Éeir voru báð- ir gerftir að „stjórum". Annar í óþökk mikils meirihluta,; en hinm meb samþykki lítils minnihluta.i „Stjóri" nr. 1 hefir prófað. fylgi sitt. til þingsatu, en það reyndist eðlilega unduc litið. Nú œtlar nr. 2 að reyna, og fær ; sjálfsagt enn- i þá færri atkvæði. Tvö smárit bafa „Viði“ borist. Annað um gaiðyrkjustönf. Leiðarvúir um matjurtarækt, eftir Ingimar Sig- urðsson Kver þetta, þött ekki sé það mikið að fyrirferð, er ágætt í sinni röð og flytur nauðsynlegan fróðleik þeim, sem. gera vill til- raun með að rækta hinar ýmsu tegundir matjurta, þeixra á meðal káltegundir margar, sem þriflst geta hér á landí, en eru að mestu leyti fluttar inn frá útlöndum. í formálanum segir meðal ann- ars: , „Vé' höfum að undanförnu keypt árlega fi á útlöndum garðavt xti fyiir um og yfii x/2 miljón krona. (Þetta eru aðall-ga jtiðepli, gul- rætur, rauðiófui, laukur, kalhöfuð o. fl.). Þessi innfiutningur á að falla úr sögunni, og svo eigum vér að rækta og nota mikið meira en vér gerum nú af garðávöxt- um. T. d. eru nú notuð í land- inu árlega 50 — 60 kg. á mann af jarðeplum. Danir og Norðmenn nota um 200 — 300 kg. á mann og Þjóðverjar um 600 kg. Hitt ritið er um ræktun jarð- epla og jarðeplasjúkdóma eftir Sigurð Sigurðsson búnaðarmáJsk- stjóra. Nauðsynlegur fröðleikur þeim, sem, við jarðeplaræktun fæst og á við jarðeplasjúkdömá að strífta. — Framh. Þuríftur Guðjónsd. Vestm.br. 76 Pálína Pállsdöttir — — Ingveldur Magnúsd. — Kristjana Sigurðard. 71 Agnes Hákonaidöttir Svalbarða:; Beggi Friðriksson > Alfíva Jónsdóttir Fanný Jónsdóttir Sigriður Sigurðard. Skjaldbreið Kristinn Sigurðsson Skjaldbreið1 Sigurbjört Þorsteiad. Stafholti Júlíns Ingibergsson Hjálmholti!: Lilja Sigurðard. Vegbergi Ragna Jónsd. — Sveinbjörg Einarsd. Vegbergi Soffia Þorsteinsd. Odda Sundlaugin og börnin. W '''1 Framhald. Halldör Jóusson Hásteinsveg 12: Tryggvj Jónsson — 13 Bjöm Stefánsson — 11 Marteinn .Guðjónss. H.st.v. 15 B Klara Helgad. Brekast. 4: Alda Kristjánsd. Brekast. 4 Símonía V. Bálsd. Skólav. 24. Margrét Sigurjónsd. Boðaslóð 5 Rebekka Runólfsd. Hilmisg. 7 Guðrún — — — Guðlaug — — — Sigrún Ólafsd. Strandv. 37 Guðfinna Eyvindard. Skólav. 32 : Guðrún Andersen Sólbakka Guðbjörg Forsteinad. Odda Alda Kristjánsd. Minnanúpi Þorarinn Eyvindarson Skólav. 32 : Lilja Ársælsd. Fögrubrekku . Guðjón Tómasson Selalæk Magnús Sigurðsson Skólav. 34 Steinar Júlíusson Skólav. 32 : Hijma Marinósd. Knkjuv. 88 Birna Baldursd.. Bmkast. 3 Eygió Gislad. Kasteinsv. 5

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.