Víðir


Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 27.04.1934, Blaðsíða 3
„Að búa að sínu“. Islenska vikan svonefnda er nú aÖ enda að þessu sinní. Islensku vikunni er ætlað það hlutvevk, að fá alla landsraenn til þess að kaupa og neyta som mest islenskrar framleiðslu, og búa sem mest að sínu. Þetta er mjög gott, það sem það nær. Og það má telja vist, að framleiðendur þeirra vörutegurida sem bestar þykja og mest er keypt af, hagn- ist eigi alllítið, og eigi þar af leiðandi hægra með að auka og endurbæta svo framleiðslutæki sin, að þeir geti aigerlega Q>ðið sam- keppnisfærir við samskonar vöru- tegundir útlendar, bæði hvað verð og gæði snertir. — Og það má líka segja, að það séu fieiri en framleiðendur, sem hafa gott af þesaari ráðstöfun, því þeir pening- ar sem látnir eru fyrir íslenska framleiðsl'u fara ekki burt úr land- inu nema til hráefnakaupa. Isl. framleiðsla hefir því í för með sór aukna atvinnu og aukna velmeg- un þjöðar og einstaklinga. En nú er þaö svo, að iðnaðar- framleiðslutækin eru að mestu leyti a tveim stöðum, þ. e. í Reykja- vík og á Akureyri, sem hefir tals- verðan iðnrekstur á ýmsúm svið- um. Vestmannaeyingar hafa því mið- ur ókki enn getað komið sér upp iðnframieiðslu svo nokkru nemi, nema á sjávarafurðum. .Piskimjöl og iýsi er framleitt hér samhliða útgerðinni. Eru þessar fram- leiðsluvörur nú orðnar fyrsta flokks enda taekin í fremstu röð. En af eðlilegum ástæðum standa þessi framleiðslutæki (þó annað frekar) ónotuð m.eiri hluta árins, eða á milli vertíða, en það er sá tími ársins sem erfiðast gengur að sjá öllum fyrir nægri vinnu. Einkunnarorðið er „að búa sem mest að sínu“, og þætti mér lík- legt að það gæti einnig átt heima her í Vestmannaeyjum, ef vel væri að gætt. Það var einu sinni talað um, og hefir verið og er enn almenn skoðun manna, að veiðarfæragerð ætti að vera hér. Og þar sem Vestmannaeyjar eru stærsta ver- stöð landsina sem notar. eingöngu lfnu, og net, væri í raun og veru ekki nema eðlilegt að. þessi veið- arfæri væru framleidd hér. Ö)l- um útgerðarmönum er ljóst, hví- Ifk feikna fjárfúlga það er, sem árlega fer burt úr plássinu til veiðarfærakaupa. Vestm.eyingar þurfa að koma svo ár sinni fyrir borð, að þeir f?eti „búið sem mest að sínu“. Þeir eiga að nota þau framleiðslu- tæki sem þeir eiga, sem mest, og koraa sér upp öðrum, og þótt sum þeirra sem til eru séu að ýmsu leyti ófullkomin, þá á það að vera metnaðarmál að koma þeim í það horf, að þau veiði sam- keppnisfær, en það geta þau þvf aðeins orðið, að þau fai að njóta viðskifta Eyjabúa. VÍÐIR Hér eru húsgagnasmiðir sem ekkert hafa að gera sökum þess að þessir munir eru frekar sóttir til Reykjavíkur, og ýms fieir, iðn- framleiðslutæki eru til hér þó í smáum stíl sé, sem eiga örðugt uppdráttar, þótt vitanlegt sé að hér eru ágætis fagmenn. Prentsmiðja er hór sem lifir sultarlífi sökum þess að lítiÖ er um hana hirt. Prent.sm. er að vtsu ekki fullkomin, en þó efast eg ekki um að móira mætti nóta hana en gert er og þannig stuðla að því að hún gæti aflað sér betri tækja, og orðið samkeppnisfær. Prentsmiðja hefir starfað hér um nokkurra ára skeið og verið bœjarbúum til mikila þæginda, en hún er því miður ekki fær um að fullnægja kröfum nútimans og því fara þúsundir króna árlega fyrir prentun, burt úr blássinu. Prentsmiðja er það menningar- tæki sem heimurinn getur ekkí án verið, — Vestmannaeyingar ekki heldur. — Það gildir engu síður hér en annarstaðar, að þeir peningar sem keypt er fyrir það sem hér er framleitt, stuðla að aukinni at- vinnu — og er þess engin van- þörf. u v. Styðjum alt Vestmannaeyja- framtak 1 Eflum Vestmannaeyja- iðnað! Vestmannaeyjar þrnfa að láta Islensku vikuna meira til sín taka hér eftir en hingað til. Vestm. eyjar þurfa yfirleitt að láta menn- ingarmálin meira til sína taka. er ekkert jafn hressandi og gódur kaffisopi. Þad er hægt ad búa til kaffi á margan hátt, en eigi þad ad vera verulega gott, verdur ad nota LUDVIG DAVID KajJIbæH. Mun'id, ad þad er adeins LUDVIG DAVID kaffi- bætir, sem gefur kaffinu hinn rétta lit og bragd. IvgRUMHR^n Kaffibætisverksmidja 0J0HNS0N &KAABER. „Notið íslenskar vörur og íslensk skip". þetta et kjörotð íslensku þjóðarinnar. En hvað um fram- kvæmdirnai? Þeir, sem láta sór ant um Eimskipafélað Island og vilja velgengni þess, láta skip"þess sitja fyrir viðskiftunum. Því verð- ur fáfróðum á að spyrja. Hvern- ig stendur á því, að útflytjendur hér í Vestmannaeyjum nota frek- ar norska skipið en hin islensku? Mönnum hefir orðið starsýnt á lýsistunnurnar, betnamjölsbokana og fiskpakkana Bem fluttir hafa verið um borð í Lýra nú t tveim síðustu ferðum hennar, sem skift hefir hundruðum smálesta í hvort sinn. Hór hlýtur að veru um eitthvert ólag að ræða, — hvar sem það liggur — sem ráða þarf bót á hið bráðasta. Þjóðin heflr ekki ráð á að ala Norðmenn. Húsmæður! Ný lúða — slægð ýsa — roðflott ýsa — afhreistruð ýsa tilbú- in i. pönnuna Nýtt skyr og rjómi. Allt sent heim. Sími 10. ÍSMÚSIIED. Komið og skoðið fallegu Gardínutauin og v Gangadregilinn í VefnaÖarvörudeild G. Ólafsson & Co. ANDVAKA, Handklæði Eg geri nú ekki ráð fyrir því, að þessar hugleiðingar mínar hafi neinn árangur, því svo virðist, sem bendingar til bóta eða leiðbeining- ar þurfi að koma úr alveg sér- stökum og æðri áttum, til þess að bera ávöxt. Vilh. Stefánsson. 2 til herhergi og eldhús á miðhæð í góðu húsi til leigu. A. T. ó. líftr.fél. tekur allskonar líftrygg- ingar og býður góð kjör. Aðkomumenn, sem trygðir eru í Andvöku, geta greitt iðgjöld sín hér, ef þeír óska. Umboðsm. Andvöku i Vestm.eyjum Páll Bjarnason Skólanum. Slúlku vantar mig Maria Böðvarsson Bifrö8t. AUGLÝSIÐ I VlÐI margar gerðir verð frá 0,60 stk. Handklæðagregill verð frá 1,00 m. Þurkudregill verð frá 0,50 m. Þvottapokar Borðdúkadregill. Hvevei meirp úrval en í VefnaÖarvörudeild G. Ólafsson & Co. Stúlka óskast á gott sveitar- arheimili í vor og í sumar, (mætti vera með barn). P. T. á.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.