Víðir - 12.05.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjúin, 12. inaí 1934
11. tbl.
Stærð feátanna.
Andsvar.
Rumlega helming af 5. tbl. Al-
þýðublaðs Eyjanna, eyðir ritstjór-
inn t,il þess að úmbæta skrif sitt
um' bátaflota Vestm.eyja. En það,
er síður en svo að þar aé um
endurbót að ræða, — alvég sami
ókunnúgleikinn endurepeglast þar
í hverri linu.
Eftir skrifi hans er svo að sjá
áð hönum flnnist hann vera stadd-
ur við hreinan og djúpan fjöið,
þar sem jafnt hin stærri skip ög
hin minrii, geti siglt út og inn
hvernig sem á sjó stendur, eða
með öðrum orðum, farið allra
ferða sinna eftír .óskum. En það
er hinn mesti misskilningur.
Kins og hér hagar til er stærð-
in 12—25 tonn hbppilegust, til
flskveiða & vetrarvertið, en um
sumarutgerð hér þarf naumast að
ræða, nema éf nefna skyldi kola-
véíði með dragnót, eða lúðufiskirí.
Við þá veiði er áðurnefnd báta-
stærð alveg nægileg. En yrðu bát-
arnir stækkaðir í 50—60 tonn,
þá yrði að fækka þeim að svipuðu
hlUtfalli, og helst ekkr hægt að
ndta þá hér, nema ef um neta-
veiði væri að ræða 2—3 vikur
ársins. —
Fáir munu geta séð að slík
breyting yrði til að auka atvinnu
í bænum.
Ætti það fyrir.P. Þ. að liggja,
að ftunda flskirí héðan á vetrar-
vertið, þá myndi hann vafalaust
verða sammála íitstjóra Víðis, —
sem hann nefriir svó oft í grein
sinrii — um þetta atriði. og gæti
kannske talað við haun án þess
að 'brigsla honum um pólitiskt
flokksfylgi í þessu máli.
Og þá myndi honum skiljast
Það að sjómenska er pólitíkinni
betra hjálpartæki til að bjarga sér
með • um sjóinn hér í kringum
Vestmannaeyjar. Og þá myndi
hanntoœast að raun um, að það
er 'ekki þreytulaust fýrir áhuga-
sama sjfjmenn, að bíða ef til vill
kl.st. saman eftir því að skipið
fljóti út af höfninni, þegar fara
skal í fiskiróður.
Þar sem ritstjórinn heflr ekki
hrakið neitt af því, sem sagt var
í Víðisgreininni, um stærð og gerð
bátanna, þá er óþarfl að fara fleiri
orðum uid það mái. Og um sam-
vinnuútgerð er óþarft að ræða í
því sambandi, af þeÍTii einföldu
ástæðu, að ekki breytir það stað-
háttum hér að neinu leyti, hvort
eigendur að eiuum bát eru 2 eða
10, eða þó að flotinn væri allur
undir einni stjórn.
Samvinnuútgerð er alt annað
mál, og ekki skulum við efa að
bún geti verið góð, þó að &jálfsagt;
megi deila um ágæti ísfirska
Samvinnufélagsins, ef að ríkið þaif
að borga vexti af láni því, er það
ábyrgðist fyrir það til skip'a-
kaupanna. —
Efiað P.'Þ. vill þakka jafhaðar-
mönnum það að rikið veitti Ísj-
firðingum þennan stuðriing, þá
verður hann eimúg að kenna þeini -
um mistök þau, sem kunna að
vera á stjórn fyrirtækisins. Dugn-
að ísflskra sjömanna þaif ekki að
efa. Þoir eru landskunnir fyrir
ágæta sjömensku og aflamenn eru
þeir. miklir. Það hlýtur þvi að
vera fyrirkoœujag fyrirtækisins,
eða stjórn þess um að kenna, þeg-
ar ver gengur en vænta mætti.
P. Þ, endar grein sína með
þeirri ósk og vissu að „innan tíð-
ar" verði ekki stór floti liggjandi
aðgerðarlaus hér yflr sumarið.
Ekki mundi ritstjóra „Víðis" líka
það'illa að svo mætti verða. Hann
heflr einmitt áður hvatt menn til
að leita út héðan á bátum sínum
um sumartimann og talið — og
telur enn — það vei gerlegt á
þeim bátum, sém til eru hér nu,
—- hefir lika nokkra reynslu í-því.
Haldinn
20.-25.
* ¦¦ .. ..-• ¦. ¦ ¦ ¦
Laugardaginn 21. apríl var 5.
Landsfundur Sjálfstæðismanna sett-
ur i Varðarhúsinu.
Við fundarsetninguna mættu
230'fulltrúar. • Af þdm voru 150
aðkomumenn.
Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Jón Þorláksson borgarstióri var
utanlands, en varaformaður Oláf-
ur Thórs alþm. er staðgengill hans
í Miðstjórn flokksins.
Þá setti 01. Th.- Landsfundinn
með snjallri ræðu og bauð full--
trúa og fundarmenn velkomna.
Því næst tlutti síra Knútur
Atngrímsson erindi er hann nefndi
„Lífsskoðanir og stjórnmál". Er-
indi þetta hafði síra Knútur áður
flutt í félaginu Verði, en svo mik-
þótti um ágæti þess að hann var
beðinn að endurflytja þaðuáLands-
fundinum.
Þar sem erindi þetta verður
innan skamms prentað i tímaritinu
Stefnir er ekki ástæða að getá
þess nánar hér. En geta skal
þess að timaritið verður hér fá-
anlegt. Verður auglýst hér í blað-
inu nánar um það síðar.
Á þessum fu'ndi var kosin dag-
skrárnefnd er sjá skyldi um fund-
arefni og raða fyrirtekt málefua á
nna.
ifí»tJíj,s •• - .
í Éeykjavík dagana
hagkvæmastan hátt. Til dagskrár-
nefndar bar fulltrúum --að snúa
sér með' þau málefni er þeir vildu
fá rædd, eða tillögur gerðar um á
Landsfundinum. . .
2. fuudardagur.
Eftir tillögu dagskránefndat
voru bassftr nefndir kosnar. Átt*
þær að gera tillögur um hin
ýmsu málefni • er fundurinn færi
með. Fjárhagsnefnd, iðnaðar- og
viðskiftanefnd, kosninganefnd, land
biínaðarnefnd og sjávaiútvegs-
nefnd. ¦ —
Sigurður"' Kristjánsson ritstjóri
flutti -erindi um kosningahorfur
eins og þær eru nú.
Að þessum fundi loknum bauð
Miðatjórn Sjálfstæðisflokksius ölf-
um fulltrúum Landsfundarins til
kaffidrykkju í veislusölum Odd-
fellovv'a.' Hóf þetta, sem byijaði
kl. &V2 stóð frám yfir miðnætti.
Gleð«-kapur var- mikill og skemtu
menn sér við fjörugar og fiimar
ræður, sönglist og samræður.
3. fandardagur.
Frá því er Landsfundurinn var
settur höfðu bæst í hbpinn 40
fulltrúar utan af landi. Var fund-.
arsalurinn í Varðaihúsihu orðinn
altof lítill og því fenginn stœrri
fundarsalur í K. R. húsinu. Hófst
nú fundur kl. 10 árdegis og var
hinn stóri fundarsalur troðfullur á
mjög skömmum tíma. Aðsókn að
fundunum var geisimikil, en full-
trúar sátu fyrir um sæti i fund-
arsalnum og öðrum sjalfstæðis-
mönnum leyfð fundarseta méðan
húsrrim leyfðí, en fjöldi varð ætið
frá að hverfa.
Gísli Sveinsson sýslumaður flutti
þá erindi er hann nefndi: Bænd-
ur og stjórnmálaflokkarnir. Umræð-
ur voru að erindinu loknu um
ýms málefni varðandi sjálfstæðis-
malefni þjóðarinnar.
Síðar sama dag flutti Ölafur
Thórs alþm. erindi um atoinnu-
málin. Fundurinn stóð þennan
dag allan, — aðeins gefin mat-
arhlé. —
4. fundardagur.
Kl. 10 árdegis var Landsfund-
inum enn haldið áfram í K.R.-
húsinu. Húsið var troðfult strax
er fundur var settur. Til umræðu
voru skólamálin. Talaði þar langt
raál Sigurður Jónsson skólastjóri,
margir kennarar 0. fl.
AÖ umræðum loknum var sam-
þykt, í einu hljóði. tillaga á þessa
leið frá Gísla Sveinssyni sýslu-
manni:
„Landsfundur Sjálfstæðis-
manna telur það að,kallandi
nauðsyn, að komift verði í
veg fyrir, að æskulýð lands-
ins sé spilt af niðurrifsmOnn-
um og trúleysingjum, sem
mjög er nú farið að bera á.
Skorar fundurinn á alla góða
menn um land alt að taka
höndum eaman í. þessu mikils-
verð* starfl".
Siðar þann dag flutti Magnús
Jónsson alþm. erindi um fjármál
ríkisins. Var erindi þetta ýtarlegt
og.fræðandi. Þá fiutt Jón Sveins-
son fyrv. bæjarstjóri erindi um
fjármál sveita og bæjarfélaga svo
og um skattamál.
5. fundardagur.
Fundurinn byrjaði kl. 10 árd.
Nú komu mál úr nefndum og til-
lögum þeina lýst. Voru tillögur
og tilgangur þeirra rakin ;f fram-
sögu, og fulltrúum gefinn kostur á
að ræða tiilögurnar og koma fram
með viðauka, breytingar eða
nýjar tillögur.
Tillögurnar sem samþyktar voru
eru svohlj.:
Frá iðnaðar og verslunarmála-