Víðir


Víðir - 18.05.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 18.05.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjum, 18. maí 1034 12. tbl. Vertíðin. Þesai síftasta vetrarvertið, sem nú er nýliðin, hefir oiðið möig- um eifið. Hér úti fyrir Suður- og Suðvesturjandi hafa sjóveður verið jafnverri en venjulegt er. Elstu menn muna varla, eða ekki, eins jafn erfið sjóveður. Yertíðin byrjaði yfiileitt í seinna lagi, — fiskur var seint á ferðinni. Fáir byrjuðu i janúar, en langflestir fyrra hluta febrúarmánáðar, en hokkrir þó siðar. Um mánaðamótin mars — april var mun minni fiskur kom- á land hér en verið hefir hin stð- ari ár, og var það mest, ógæftum um að kenna. En þá, eða um páskaleytið, breyttist veður mjög til hins betra, og má segja að verið hafi góð og sæmileg sjó- veður mestan hluta aprílmanaðar., Allan þann mánuð má segja að verið hafi óslitið mokfiskirí. En þá brá til örgustu ótiðar, sem hólst alt til loka. Kom því óvenju lítill fiskur á land frá 1.—11 maí. — Þó að illa áhorfðist með afla- brögðin fram eft.ir vertíðinni, fór svo áð lokum að meira skp.tal mun hafa komið hér á land, en nokkru sinni áður. Að visu munu bátar hafa Yerið hér eitthvað fleiri þessa síðustu vertíð en hina næst síðustu, en ekki munar það miklu. Fiskatal mun vera nokkru minna nú en hinar síðustu vertíð- ir, en aftur á móti hefir flskurinn verið vænni, að minsta ^kosti er lifrin allmikið meiri. Maður hefir ástæðu til að vona að útkoma vertíðarinnar veiði að jafnaði að minsta kosti eins góð og sl. ár, ef að flsksalan iendír ekki í einhverju óvæntu öngþveiti. Mjög er það dásamlegt, og émöguiegt annaö en minnast þess, að allir þessir um 100 flskibátar liggjá heilir i höfn á iokadag, og enginn flskimanna farist. Einkum er það dásamlegt þegar þess er gæt.t að veðráttan hefir verið eins ^og áður er getið, alveg óvenju styrð. — Mikill er munurinn frá því, sem áður var. Fyrir nokkrum árum þóttist maður sleppa vel ef að ekki 'vantaði nema einn bát með allri áhöfn, í lokin, en oft hurfu tveir og stundum þrír. Þennan mikla mun má vafalaust þakka traustari bátum og þroskaðri sjó- mensku. Því varla veiður um það deilt, að einmitt, hin siðustu árin hefir veðráttan verið óstiltari og jafnvel illvígari en venjulegt var áður. Eini skugginn á veitiðinni hvað sjófeiðunum viðkemur er að einn maður sökk í djúpið á litla bátn- um sínum, hérua rétt ut.an við höfnina, af óvenjulegu slysi, og hefir þess áður verið getið hér í blaðinu. — En hann var ekki í fiskiferð. Við Vestmannaeyingar, sem svo oft höfum hmft á hin hörmuieg- ustu slys, ættum þvi allir og öll að syngja hamingjunni lof fyrir hina ‘ siðustu vertið, þrátt fyrir margt tvísýnið og margan örðug- leikann. — Landsfundur Sjálfsíædismanna. Haldinn i Reykjavík dagana 20.-25. apríl. Framh. SjávarútYegsmál. Nefndin lagði fram eftirfarandi tillögur, sem allar voru samþykt- ar : . * 1. Fundurinn bendir á, að skatta- löggjöfin hafi þegar lamað at- vinnulif þjoðarinnar, og telur því nauðsynlegt að iétta skött- um af framleiðslunni eftir því sem unt er. 2. Meðan talið er óumflýjanlegt að ieggja gjnld á útfluttar framleiðsluvörur la.ndsmanna, telur fiindurinn rétt, að slíkt gjald sé. eingöngu miðað við andvirði hinnar útfluttu vöru. 3. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir stofnun sölusambands ís- lenskia. fiskframleiðenda og telur áframhaldandi starfsemi þess þjóðarnauðsýn. 4. Fuudurinn telur nauðsynlegt, að skipaður sé matsstjóri er hafi á hendi yflrstjórn alls fiskimats í landinu. 6. Fundurinn telur rétt að því sé beint til yfirstjórna bank- anna, að láta vixdlán til út- geiðar sæta eins lágum vöxt- um og nokkur önnur víxil- lán. 6. Fundurinn telur brýna nauð- syn bera til þess að rekstr- arlinastofnun sé komið á fót> er aðallega láni t.il bataútvegs- ins, ennfremur, að fiskiveiða- sjóður sé efldur svo að hann geti betur fullnægt ætlunar- verki sínu. 7. Fundurinn telur nauðsynlegt, að bætt sé aðst.aða bataút- vegsins svo sem veiða má með hafnar- og lendingabót- um, þar sem þess er þörf. 8. Fund'irinn telur nauðsynlegt að gjaldeyrisnefnd einskoiði ekki gj ddeyrislnyfi fyrir stein- ollíu við oiíufélög, þau, er- hér versia, sv.o að trygt sé -að út- gerðarmenn geti notið bestu kjara um olíukaup' LaiidbúiiHðarinál. Nefndin bar fram eftufaiandi til- lögur, sem-.samþyktar voru í einu hijoði : , i Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur hina fylstu nauðsyn : ‘. ’ ' * 1. Að vinna að því, að markað- ir eilendis fyrii landbunaðai'- afurðir vorar haldist sem greiðastir, og að leitast sé við að auka sérstaklega kjöt- markaðinn svo sem verða má. 2. Að tryggja framleiðslu land- búnaðarins sem viðtækastan markað innaniands, og að ramvsaka, á hvern hátt megi jafna aðstöðu héraðanna til þess að færa séi hann i nyt. 3. Að rann^akað verði, hvernig draga megi úr fiamleiðslu- kostnaði sveitabænda, þar á rneðal, hvort eigi sé kleift að lækka vexti af fóstum veðlán- um og lengja lanstimann. 4. Að stutt só að því að geva framleiðslu bænda fjölbreytt- ari og að landsmenn búi sem mest að sínu. 5. Að komið sé upp hinni fyrir- huguðu rannsóknarstofu fyrir atvinnuvegina, sérstaklega með tjlliti til hitina skæðu sjúk- dóma í búfó og nytjajurtum, sem mjög gera vart við sig víða um land. 6. Að i framhaldi af kreppuráð- stöfunum þejm, sem nú standa yflr, veiði með strangri lög- gjöf komið í veg fyrir nýja söfnun veralunarskulda, enda sé bændum séð fyrir hag- hvæmum rekstrarlánum til þtss að greiða fyrir viðskift- um þeirra. 7. Að samgöngubótum í héruð- um sé framhaldið eftir því sem nauðsyn krefur og efni frekast leyfa. 8. Að í annsakað verði, með hvaða kostum almenn rafvirkjun sveitabýla geti komist á, og hvort. tdtækilegt se að setja lög um öðalsiétt á jöiðum. 9. Að verkfæi akaupasjoður taki sem fyist aftur til starfa. rjátmálin. Lagði nefndin fram eftirfarandi- tillögur, sem allar voru samþykt- ar: Landsfuridur Sjálfstæðisflokksins telur að fjánuálum rikisins sé nú svo komið, að biýnustu nauðsyn beri til þess, að bæta fjárhag rík- issjóðs og bieyta um fjármáiastjóin þegar á næsta þingi. Vill fund- úiinn leggja aherslu á þetta: 1. Að ríkisbúskapurinn sé rekinn hallalaust. 1 2. Að- útgjöld ríkisins í embætt- isiekstri .og öðru séu lækkuð svo sem frekast er unt. 3. Að likisskuldiinar séu greidd- ar svo fljótt, sem frekast er kostur, svo að vaxtabyrði ríkissjóðs léttist. 4. Að fjármagni því, sem nú er bundið í ýmsum ónauðsynleg- um ríkisfyrirtækjum, sé varift 1 lierbergi ou eldbiís öskast til ieigu. A. y. á. Herbergi td leigu, fyiir ein- hleipann kailnian, fn. 17. m i. P. y. á.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.