Víðir


Víðir - 25.05.1934, Side 1

Víðir - 25.05.1934, Side 1
VI. árg. .i' '* '* * .Í^'.■T---.—... Vcstinannaeyjum', 25. ihaí 1934 - 13. tbl. Yarnir gegn Fyrir hátíöina var hér á J[eri Hákon Bjarnason skógfræðingur til að athuga skilyrði fyrir trjágróðri hér á eyjunni, m. a. að rannsaka jarðveginn. Einnig var hann að kynna sér gangl;kattöflusýK.ýmai?*- og rófnasýkinnar. Að Íokum hélt- hann fyrirlestur um kartöflusýk- ina og umræður á efrir. Aðsókn var mjög litll, og verður hér drep- ið á nokkur helitu atriðin fyrir þá, sam kynnu að hafa ahuga á málinu. Þrjú eru höfuðskilyrði fyrir því, að geta hindrað kartöflusýkina. Fyrst góð ræktun og hirðing öll á görðum, annað harðgert útsspði og þnðja varnar-meðul gegn myglu- sveppnum. Ö leruráðin miðuð við reyuslu áreiðanlegra manna og víaindalegar rannsóknir í ýmsum löndum. Fyrsta atriðið, um góða rækt og hirðingu, er gamla sagan um, að vellíðan skapar mótstöðu mátt gegn sjúkdómum. Annað atriðið, um harðgert útsæði, kemur vel heim við reynsíu almennings, að afbrigðin eru ekki öll jafn næm fyrir myglusveppnum, sum stand- ast vel en sum illa. Raunar þekk- ist ekki enn það afbrigði, er sé öruggt fyrir sýkinni, þegar tíð er óhagstæð, en munurinn á þeim er mikill. friðja atriðið, varnarmeðulin, er nýkomið til hér, en hefir lengi verið notað í útlöndum. Víða þykir það nú svo sjáifsagður hlut- ur við kartöflurækt, sern áburður í garðinn, og þykir borga sig vei, gefur meiri og betri kartöflur. Það er mikilsvert að meðalið sé notað á réttum tima og á réttan hátt. Til eru ýms meðul, sem nota má þ. á. m. duft það, sem hér var notað i fyrra, og þótti vel gefast. Sama meðal má búa til heima og leysa upp í vatni, og eprauta því yfir garðinn. Hefir það lengi verið gert víðsvegar um lönd, með góðum árangri. Haod- hægara er að nota duftið og dreifa því á- þann hátt sem gert var í fyrra. En til þess þarf lítið áhald, sem garðeigandi þarf helst að eiga. fað var samkomulag að Bún. fél. Ve. tæki að sér að útvega áhöldin fyrir þá, sem þess óska, og meðalið. fað var ákveðið að áhaidið' verði selt fyrir' 10—12 kr. þeim sem panta það strax. Póntun- um veiður ekki sint . nema nokkra daga. • Etvgunh spFstökum manni vetður’ firlið ;að ' ánha'st að dreifa meðalinu á garðana. Það verða gai.ðaeigan^uh ,áð' „armastt.: sjáfflr. íað er lang brotaminst að, garð- eigandi eigi áhaldið og annist dreifln^una þegar hentijg stund kemutj::' JJijA léúdir .i váíningúiin, éf --.jeínp eð^, ííir ffnyih .iejga; að íárjf- niíllí áll:a ’ og ,hættí við' -að einhveijír verði ^a útundan. Það er ekki meiri vandi en svo, að dreifa duftinuj. að það getur hver maður gert, en gera verður það tvisvar á sumri ef duga skal. Duftið verður til sölu hér í . sumar, en betra er að panta það fynrfram, og géta þá um garð- stærðina um leið, það er auð- veldasti mtplirinn um hve mikið þarE J?að' ér qkki víst að birgðirnar éndist ef' ekk'i ser pautað í tima, þ. e. næstu daga, en þeir ganga fyrir senr gera pantanir. Það þarf að gera harða atrennu að sýkinni i sumar, ;og sjá hversu dugaii Go,tt mun'vera iað bera b.ennisteinssúia stæirju í garða. Við rófnasýkinni eru engin ráð, sem duga að svo komnu. Best mun vera að leggja sýktu rófu- garðana undir gulrætur eða kart- öflur, siður undir kál' því að rófna- sýkin ásækir líka káltegundir. Það þ arf. að gera alvarlegar ráðstafanir með garðyrkjuna fram- vegis. Páll Bjanwson , Hvern á ad kjósa? Nú er víst tæpur mánuður þang- að -til kjósa skal-til alþingis. Hér í Vestmannaeyjum er.u frambjóðendur fjórir, eftir því sem Útvarpið sagði nýlega. Mennirnir eru þessir: Jóhann Þ. Jósefssön alþ.m., fyrir Sjálfstæðisfiokkinn, ísleifur Höanason kaupfélngsstóri, fyrir kommútiista, Pall Þoibjörns- son kaupfélagsstjóri, fyrir Jáfnað- arraenn og Óskar Halldórsson: út- gerðarmaðtir, . fyrir þjóðernissinna. Um það, hvern þessara manna Vestmannaeyingar eiga áð kjósá, er óþarft að deila. Jóhann Þ. Jósefsson ber .svo langt af hinum frambjóðendunum að öllu leyti, að • t • - • i 'i . - samanbuiður er óþaifur. Fyrst et-irá það að J. þ. J., er innfædd- ur Eyjamaður, þauiæfður þing- maður og að dómi þeirra manna, sem best. skyu bðra ávsiikt, imejð- al hiuna 'nýtustu þingmauna og er sómi fyrir Vestmannaeyiuga að eiga kost’ á að senda slíkan; full- trúa til þings. — Hinir eru allir öieyndir, og ekki Hkle'gir t.il að vei ða. okkur að liði. Aimars ,er það dalítið merkilegt að þjóðeriiÍKSinriar skuli stilla mauui uppK þyÚ.vitaniega fær hann ekki nema aðeins fá atkvæðí, og og þau fóu atkv., sem hann fær, verða .tekin , fr.á Bjálfstæðisflokkn- um, Þjóðernissinnar telja sig mjög andvíga kopamúnistum, en með þessu eru þeir einmitt að lyfta undir þá. Og ekki’ þarf að efa að mjög. hlakkai: gömin í frsimbjóð- anda- kommúnista, við þessa fiétt að Óskar Halldórsson verði hér í kjöri. Pffl svo miklir menn ætt- um við; Eyjamenn að vera, að lató , Jóhann i í*. Jósefsson fá, að minsta, kosti- helming allra groiddra atkvæða,. og helst langtum meira. Saiiulcikúrluii skál ycru iíiitt SYcrð. lléttlætið miim skjoldur. • - Meb þessum vopnum skal ég ódeigur leggja út í hvaða orustur sem með þarf. í fullri vissu um fullan sigur að lokum. Ekki mun ég því hræðast, eitur skeyti skqma- skota manna, þvi síður mun ég hræðast hávaða og óhróður ribb- alda og óaldarlýðs. Á braut réttar og íéttlætis skulu allar* mínár oiustui' háðav. Og ég mun ekki fflka við að sýna þeim fulla mótstöðu, sem vilja beita ranginduin og yfirgangi. Nú hafa komið fram háværai raddir i herbúðum krata og bolsa „hvað vœii lög og réttur“, lengi getur ilt versnað og langt getur hræsnin gengið, að menn, sem af- neita bókstaflega öllu réttarfari trú og siðgæði. Trúa aðeins á sig og foringjana, en afneita öllu því besta, sem hinir vitrust'u ; menn þjóðanna hafa látið inannkininu í aif í gegnum tugi alda.* Spurn- ing þessi er til orÖin af þvi, að ég hefl iheð greinarstúfum mín- um „Tolurnav tala“ og „Skrípa- látum hnekt“, varpað þeirri sprengi- kúlu mitt á meðal bolsa og krata, sem heflr slégið svo miklum óhug á þá að flótti er brostin í- liðið, foringjárnir- stánda fyrir' framan alla alþýðu, -sem afhjupaðir, ber- strípaðir og oþinberir lygarar. Ö- sarinindaveful' þeiira hefur reynst svo ónýtur og haldhtill. Með skrif- um sínum ætluðu bolsar og krat- ar áð gera mig að því fóðurbeini, sem alt þeirra illþýÖi yrði óþreitan- legt á að nagna og'kroppa r. Alt á kostnað Sjálfstæðisflokksins hér. Enn svo reyndist með sjóferð þessa, Sem margar aðrar, að ekki erú allar ferÖir^ til fjár farnar. Nú hafa vópnin snúist í hönd- um boisa. og krata, þessar árásir þeirra á mig eru orðnar þ6im til vandræða og atórtjóns. feir standa sém 1 sannaðir og yflrlýstir ósann- indamenn, ráðþrota og hjálpar- Yana. ‘ Nú er því síðasta bjargráðið &ð segja,: eins og þeir reyna bæði leint og ijóst, að bera út að ég hafi brotið öll landslög og venjur með þessum blaðaskrifum minum. Méi' dettur í hug Rússneskt rétt- far, þai má sá ákærði ekki veita sér neina vörn. Kvatar og bolsar keptust urn að ausa sér yflr mig, alveg eins og þeir hefðu eignast einkalqifi * (Patent) á að ófrægja mig og tioða mór í satiiinri.i En þessi börn heimskunnar gœttu ekki þess, að aliar þessar skamm- ir þeirra urðu til að þvo mig hfeinan. •' ' Hér skulu rakin hin ýmsu skrif sem uiðu þvi valdandi að ;ég neyddist' tii að skrifa i Víði, og að vöiti mín varð að fullri sókn, á hendur bolsum og krötum. Hinn 26.- mars skrifa komm- únistar í bæjarstjóminni kæru á hendur mér, samadag 26. mars skrifai'A. S. V. kæiu á' hendur mér, 29. mars skrifar „Alþýðu- blað Eyjanna“ skammagrein. 10. apríl skrifár; „Nýr dagur“ níð og skariimagreín, 8. april skiifar •Alþýðublað Eyjanna* níð og skamiriagrem og að síðustú 13. þ. m. skrifar < Alþýðublað Eyjanua* skammagrein á hendur mér; - Þar að auki hafa kratár og bolsar ausið sér út yfir mig á bæjarstjórnarfundum. Það mun alment verá 'álitið það allra lúalegasta, að ófrægja og ljúga á menn á bak, og á þeim stöðuin sem þeir hafa engafi að- gaug til að verja sig. En það verður víst að fyrir gefa þeim þetta því skorpan er hörð, það

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.