Víðir


Víðir - 25.05.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 25.05.1934, Blaðsíða 2
v i a i » Kemur út einu mnni í viku. Ritatjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiöslumaönr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Simi 58. Pósthólf 4. væri annars ekki nema vel viö •igandi. þegar næst veröur bæjar- stjórnarfundur, að búið verBi um í einu homi hússins. í*ar sem krata og bolsahöfðingjar gætu svo í friði nagað »ínar imynduðu akorpur og bein. Eftir allar þessar biaöagreinar neyddist ég til að skrifa í „Víði* 13. og 27. apríl, 4. 12. og 18. þ. m. greinar sem áttu að vera íull vörn, en urðu að hinni snörpustu sókn. Það er þvi ekki ég sem byrjaði eins og kratar og bolsar vilja nú láta synast og í veðri vaka, það vom þeir sem byrjuðu. Og nú mega þeir slást um fyrir mér hvorir þeirra byrjuðu. Skömmina hafa þeir allir hlotið að makleik- um. Annars óska ég og vopa að mér gefist; nú hér eftir fullur vinnu friður til að vinna og gseta starfa minna sem fátækrafulitrúi, öllum hinum sönnu nauðlíðandi mönnum til gagns og hagsbóta. Guðl. Br. Jbnsson. 15. maí. Fiskaflinn f landinu var 15. maí 47.952 smál., miðað við verkaðan fisk. Eftir tegundum skiftist þessi afli þannig: Stórfiskur 37.250 smál., smáflskur 9.862 nmál., ýsa 132 smál., og upsi 708 smál. Um sama leyti í fyrra var allur aflinn 49.695 emál., eða 1.743 amál., meiri en nú. í sunnlendingafjörðungi er heild- arafiinn. likur og síðastliðið ár, en alHt hinir fjórðungarnir eru nokkru lægri, einkum þó Norðlendinga- fjórðungur, þar er aflinn aðeins 609 smál. Má heita að þar hafl yfirleitt verið aflalaust, nema hvað dágóður afli var um tíma á Husa- vík um miðjan apríl. í Vestmannaeyjum heflr vertíðin verið mun betri en afðastliðið ár og er aflinn þar 1,500 smái.', meiri en í fyrra. — Veðráttan heftr verið mjög stormasöm, einkum sunnanlands og heflr það mjög hamlað róðrum, en sjóslys hafa þö verið með minsta móti. Á togara var afllnn rýr framan af vertíðinni, en seint í apríl fór að flekast nijög vel á Suður- Köntum og hélst sá afli fram undir lok og var um tíma óvenju mikill, en óhagstæð veðiátta hamlaði veiðunuifi. Nú munu flest- ir togararnir farnir vestur og noiðúr fyrir land. Síld veiddist nokkur við Vest- mannaeyjar í aprilmánuði, en við Faxaflóa heflr engin síld veiðst enn þá, enda hafa engin skip stundað þá veiði sérstaklega. [Heimild „M.bI.#J Sundiaugin og börnin. Framhald. Hilma Marinósdöttir Kirkjuv. 88 : Þórir Júlíusson Skólav. 31 Erna Auðunsd. Sólheimum Bernótus Þórarinsson Skólav. 47 Gerður H. Jóhannsd. Selalæk : Steinunn Borleifsd. Túnsbergi Unnsteinn Porst.son Bjargheiði Árný G. Guðmundsd. Vesfurv. 29 Gunnar S. Jónsson Betjanesi: Bergþór Guðjónsson, Hlíðardal Árni Sigurðsson, Bustafelli Birgir — — Elísa Jónsdóttir Berjan«si: Ragnheiður Jónsdóttir Berjanesi Eygló Einarsdóttir Faxastíg 31 Elly Guðnadóttir — — mikið úrval af alls- konar baðfötum syo sem: Sundbolir Sundhettur Sundskór Baðsloppar Baðhandklæði. Vefnaðarvörudeild G. Ólafsson & Co. Tapast hefur Karlmanns-arm- bandsúr. P. V. á. Sjóvátryggingarfélag Islands Brunatryggingar, sjövátryggingar. Alislenskt félag. Umboðsmenn í Vestmannaeyjum Gunnar ölafsson & Co. Útvarpsnotenda verdur haldinn í K. F. U. M.- húsinu þridjudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 c. h, Útvarpsnotendur mætid stundvíslega. Fundurinn er adeins fyrir Útvarpsnotendur. Stefán Árnason. tapaði ég á leiðinni neð- an úr bæ út í land mitt Breiðabakka. Góð fund- arlaun. Fáli Oddgeirsson. Verslun mín verður lokuÖ í sumar Ingibj. Tómasdóttir Bifröat. FréHir. Messað á: sunnudag kl. 2 e. h. verður þá ferming. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Fjófnaður. Briðjudaginn þann 22. þ. m. var brotin upp læat kista í Mið- stræti 3, hér i bænum og stolið 990,00 krónum i peningum, sem geymdir veru í kistunni. Maður, sem tekinn var fastur, grunaður um þiófnaðinn, hefir nú játað að hafa stolið peningum þessum. Kefir þegar náðst í kr. 750,00 af peningunum, en ekki er enn upp- lýst hvað orðið hafl af Því, sem vantar af Þýflnu. Málið er j rannsókn að því er þá upphæð snertir. Samkvæmt heimildum lögregl- unnar. Fnnd héldu kommúnistar nýlega i Alþýðuhúsinu, en ekki hafði hann verið fjölmennur. Eitthvað mun hafa verið róstusamt þar, því sagt er að nokkrum hafl verið vísað úr félaginu. Hjónaband þann 19. þ. m. voru gefin saman af séra Sigurjóni Árntsyni, Lovísa Magnúsdóttir í Ðal og Oddur Sigurðsson formaður í Skuld. Með Goðafossi á laugardaginn var fóru Páll V. G. Kolka læknir og frú alfarin héðan, áleíðis til Blönduóss. Er P. V. G. K. skipaðúr héraðslækn- ir þar, eins og áður heflr verið getið hér í blaðinu. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.