Víðir


Víðir - 01.06.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 01.06.1934, Blaðsíða 4
V 1 Ð X E Tck á móli sjúklingum frá 1—2 og 6Va—7V2 virka daga og helga daga (fyrv. lækningastofu Koíka). Vestmannaeyjum 29. maí 1934. Einar GuMormsson. Skiftafundur. Skiftafundur verdur haldinn í þrotabúi Kaupfélags Eyjabúa, hér á skrifstofu bæjar- fógetans fimtudaginn þann 7. þ. m. kl. 10 f. h. Á fundinum verdur tekín ákvördun vidvíkjandi medferd á óseldum eignum búsins og vidvíkjandi kröfu, sem fram hefir komid um vedrétt yfir umræddum eignum. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 31. maí 1934 Jón Hallvarðsson scttur. Gjalddagi fyrri hluta útsvara 1934 er 1. júní n. k. Er alvarlega skorað á alla að greiða sem fyrst. Yestmannaeyjum 31. maí 1934 Bæjargjaldkerinn. Stúlka óskaat í sumar þarf helst Vi nffliMáÉri Há-nUi' DANS í Alþýðuhúsinu íkvöldtil styrktar suðurförinni. Jazzinn spilar, Fjöimennið K. V. eða nýju sumri. Veturinn er hiörnunar og hnignunartími nátt- úrunnar, og kemur manni ósjálf- rátt til að hugsa um gamalmennin. Og út af voiinu og sumarbyrjun- inni, er mjög eðlilegt að hugeatil æskunnar og ungbarnanna. Engin getur sagt í sumarbyrjun hvernið hið nýja sumar muni verða, eða hvað það kann að geyma mönnum af gleði eða sorg, hamingju eða óhamingju, bak við huliðs blæjuna. Og enginn veit heldur, hvað liggja muni fyrir nýfæddu barninu, þar sem það liggur í vöggunni. En það þori ég að fullyrða, að flestir kristnir foreldrar munu m«ð hrifningu þakka guði fyiir jþá gjöf, þegar maður er i heiminn borinn. Rakel, konan fræga, sem hin grátandi rödd heyrðist frá, mörgum öldum eftir dauða hennar, andaðist í Betlehems nágrenni, rétt eftir að hún hafði fætt hinn yngri son sinn, yngsta son Jakobs. Fæðing hans var hennar dauðamein. Og þegar öndin leið upp frá henni, kallaði hún upp og sagði: „Benóny, minn harmkvæla son.“ En Jakob faðir hans nefndi hann Benjamín, — hamingju son. Og því nafni hélt sveinninn. Börnin, sem fæðast viðsvegar um heiminn, þann dag í dag, eru óráðin gáta, — fullkomin óvissa um hvað úr þeim muni verða, hvort heldur muni iéttara að kalla þau börn harmkvælanna eða börn hamingjunnar. Framhald. V. Sjálfstæðismenn, sem fara úr bænum og ekki verða heima á kjördag, munið að kjösa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Rúmteppi Og Kaffiidúkar nýkomið mikið úrval. Y efnaðarv'örudeild G. Ólafsson & Co. Sumar- kjólaefni ný sending tekin upp í gær, Yerð við-allra hæfi. Vefnaðarvörudeild G. Ólafsson & Co. að kunna að mjólka Gruðfinna tórðardðttir Stórhöfða. Fréttir. Messað á sunnudag kl. 2 e. h. verður þá altarisganga, skriftir byrja kl. l3/4. ~ Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á flmtudögura kl. 8 e. h. Félag útvarpsnotenda var stofnað hér þann 29. f. m. í stjórnj voru kosnir: Stefán Árnason lögiegluþjónn, formaður, Hjálraar Eiríksson sktifstofumað- ur, varaform., og meðstjórnendur: Georg Gíslason kaupm., Gísli Wíum stöðvarstj. og Þorsteinn Víglunds- son skólastjóri. Slátrun. í Sovét Rússlandi fer fram alls- herjar slátrun á lögregluþjónum, um þessar mundir. Þeir gleymdu því í svipinn, mannatetrin, að þeir voru rúss- neskir englar, og voiu eitthvað bendlaðir við svindl, 25 var slátrað nýlega og um 100 bíða dóms. Níðan nm helgi heflr verið hér góðviðri með skúraleiðingum. Þurkar eiginiega engir. Bátar hér eru byi jaðir á dragnótaveið- um, en afli er tregur. Saltfiskur er smátt og smátt að fara héð- an, bæði til verkunar út um land og líka seldur til útlanda, einkum Englands. Heilsufar í bænum er talið gott, ensamt er spítalinn sjúklingum hlaðinn. Hnattspyrnusveit frá K. V. tekur sór íar með „Dettifossi" til Reykjavíkur og ætl- ar taka þátt i Islandsmótinu í knattspyrnu, sem hefst 6. þ. m. Ohætt er að fullyrða, að Vest- mannaeyingar muni bíða með eftirvæntingu eftir úrelitunum frá mótinu. Erlstján Sveinsson augnlæknir kemur með Dr. Alexandrine 11. þ. m. Tekur á móti sjúklingum í Barnaskólanum frá 11. til 15. þ. m. sölubúðum er lokað kl. 4 e. h. á laugar- dögum, frá 1. júní til 1. sept. Bólusctuiug fer fram í Barna- skólanum kl. 1 á laugardag. Héraðslæknirinn. Silkiklæði Slifsi, Svuntusilki, Upphlutskyrtuefni nýkomið mjög fallegt úrval í V ef nadarvörudeild Gunnar Ólafsson & Co. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.