Víðir


Víðir - 09.06.1934, Qupperneq 1

Víðir - 09.06.1934, Qupperneq 1
15. tbl. VI. árg. Vestmanaaeyjum, 9. júní 1984 Tímamót Hinn 24. júuí á að skera úr hvort eigi að komast til valda, hrein meirihluta stjórn. 'Það getur því aðeins orðið, að Sjálfstæðisflokk- urinn fái hreinan meirihluta. Prá því á stríðsárunum til 1923 voru völd þjóðarinnar í höndum ýmsra samsteypustjórria. A því tímabili komst fjárhagur ríkissjófts í svc i mikla óreiðu, að enginn vissi eða, gat sagt urn með fullri vissu hvab í íkissjóðu r skuldaði. Þegar hér var komíð, risu upp margir hinir ágæt.ustu menn þjóð- ar vorrar, undir merki þess flokks, sem nu er sjálfstæðisfiokkurinn. Þeir sáu að efnalegri velmegun og sjálfstæði þjóðarinnar, bygðarlaga og hvers einstaks borgara væri beinlinis telft í voða með sama áframhaldi. Flokkuririn vann full- an sigur við alþingiskosningarnar 1923, myndaði svo meirihlutastjórn sem sat að völdum til 1927. Fyrsta verk stjórnarinnar var að rann- saka og gera upp hag ríkissjióðs, við þá rannsókn kom í ljós að efnahagur ríkissjóðs var svo bág- borinn, að ekki yiði hja komist að hækka skatta, ef úr ætt.i að rakna. Skattarnir voru svo hækk- aðir, en jafnhliða iýst yíir, að þeir yrðu strax lækkaðir þegar væri búið að koma fjármálum rík- isins í lag: Undir fjarmálastjórn Jóns Por- lákssonar fór fram stórkostleg skulda minkun, jafnhliða var mik- ið unnið að nauðsynlegum verk- leguin framkvæmdum. Ennfrem- ur var unnið að undirbúningi ýnrsra verklegra framkvæmda. En sem Pramsóknarstjórnin, rændi sór siðar meir heiðrinum að, að hafa látið hiinda í framkvœmd. Það er óhætt að fullyrða að ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði setið að voldum til dagsins í dag, að þá mundi nú ekki þekkjást neinar rikisskuldir. Rfkissjóður myndi vera algerlega skuldlaus, verklegar frarnfarir miklu nieiri og skattai ri- ir stórlega iækkaðir. Þetta myndi hafa haft þær af- ieiðingar í för nreð séi, að fjár- hagur bæjarfélaganna myndi standa með blóma, atvinnuvegir dkkar vera í uppgangi og fullum rekstri. Atvinna nóg handa öllum, sem geta og vilja vinna, og verðlag á öll- - um vöruin myndi vera alt að fjórðapart lægra, vegna skatta- lækkunar. Því iniður gat þessi stjórn ekki fengið að sita að völdum nema til 1927. — Framsókn og Jafnaðar- nienn breiddu út hver ósannindin á eftir öðrum. Þeir skýrðu rangt og órétt frá öllu, gerðu upp ósann- ar sakir á stjórnina. Sögðu með- al annars, að skatta aukningin hefði venð algerlega óþörf o. m. fl. Og að stjómin rnyndi aldrei lækka skattana aítur. Allar þessar rangfærslur, ósann- indi og níð, k/ata og fiamsóknar^ hafa orðið til hinnar mnstu óham- ingju fyrir alla þjóðiua. Þetta hefur beinlinis orðið til að þrengja svo kostum þjóðarinar, að nú má svo heita að hver einasti maður, er bláfátækur hvort sem hann hefir mikið eða lítið undir höndum, og sennilega er efnahagur þeirra bestur sem ekkert hafa milli handa, ef þeir eru skuldlausir. Þeir eru þá frjálsir að því sem þeir afla. Og þó eikki, því þá koma skattarnir, Og liáfa óakerta von um að verða efnalega sjálfstæðir, ef stjóvnaifar- ið batnaði. Þessuiu orðum niínum til sönn- unar skal eg benda á, að nú eru Bankarnir, sem verða að skoðast lífæðar atvintíuyeganna svo að- þrengdir, að þeir sjá sér ekki íært að yfirfæra greiðslur nema með löngum fyrirvara. Þessar greiðslu- táflf eru nu hvað eftir annað faruar að koma tilfinnanlega hart við atvinnulífið. Og það mun ekki ofsagt að nú upp á síðkastið hafl verið algerlega neitað um leyfi á ýmsu, sem má teljast með þvi nauðsynlegasta til atvinnureksturs á út.flutningsvörum. Svo ég tali nú ekki um vélar og hráefni til atvinnureksturs á iðnaði, sem á að seljast innan- lands. Því þess háttar neitanir og innflutningshöft eru búin að vera svo að segja daglega í fleiri ár. Er það þvf ekki sorglegt og jafnhliða hlægilegt, að þeir Rauðu i félagi m°.D Hrifluvaldiim skuli dirfást að tála uin atvinnubætur, á eftir að hafa leikið alla þjóðina grátt með óstjórnf sinni í fjarmál- unum. Þetta er sú ósvífni, sem aðeins samviskulausir óþokkar geta staöið sig við. Hinar sönnu og réttu atvinnubætur geta aðeins átt sér stað á grundvelli endur- reists fjárhag ríkis og bæjaiféiaga. þai að sjálísögðu með talin við- reisn allra atvinnumála. Árið 1927 hrifsuðu kratar og Hrifluliðar völdin á ósönnum for- sendum. Með niði og ósannindum tókst þeim svo að glepja sjón þjóðarinnar. J?eir iofuðu skatta- lækkun, fækkun embætta og lækk- un á hæst.u hálaunamönnunum. Alt þetta sviku þeir. Og ekki nóg með það, þeir stofnuðu svo tug- um skifti ný ernbætti, með hærri laurium en áður þektist. Skatt,- arnir voru stórlega hækkaðir. Ekkert dugði, fjármálasukk og óstjórn kom brátt i ijós. Ný og ný lán voru tekin, þjoðinni steypt i botnlaust skuldafen. Nú er það skuldafen svo stórt, að svitadrop- ar hinnar komandi kynslóðar munu naumast, fá úr því greitt. Pólitiskar ofsóknir byrjuðu, og mál höfðuð á fjölda inanna, marg- ir flæindir úr embættum sinum fyrir litlar eða engar sakir. Sam- anber að hér velþektur maður að öllu góðu, Sæmundur Jónsson Gimli var rekinn frá vínsölunni, eða settjr þeir afar kostir, að hann sá sér eklci fært að halda þessari stöðu. Þessa stöðu lét svo Hriflu- valdíð veita gæðingi sínum Isleifi Högnasyni, svd féií hann í óúáð, og var þá ekki beðið boðanna, að láta annann fá þessa stöðu. Það er því ekki nema eðlilegt, að við öll gerum olckur miklar vonir, að með deginum 24. júní nvuni verða tímamót, að við völd- um taki meirihluta stjórn, som hafl það efst á dagskrá, að stinga á meinssmdum þjóðarinnar, taka sterkum höndum á stjörnaifarinu, hreinsa til og bæta úr. Ráða bót á hiuum ýmsu vandamálum, og umfram alt, að seta aftur lög og rétt i hásæti þjóðarinnar. Ég treysti og trúi þvi fastlega að allir hinir mörgu hugsandi og góðu borgarar hér i Yestmanna- eyjum, sem hafa kosið og fylgst að málum með Sjalfstæðisílokkn- hm, og jafnvel stór hluti þeirra, sem áður hafa gengið í kosningar á .móti Sjálfstæðismönnum, sjái og skiíji hvert alvöru og abyvgð- armál er hér á ferð. Því veit ég að þeir koma á kjörstaðinu og láta atkvæði sitt til þess rétta málstaðar. Og ég er illa svikinn hvað skilningi mínum snertir, ef þið látið dægurþras eða smá mál. veiða til þess að eyðileggja ör- AUGLÝSIÐ í VlÐI lausn þess málstaðar, sem þið eigið ekki nema tvent um að velja frelsi eða þrældóm. Sjálfstæðisflokkurinn verður að gjörsigra í þessum kosningum, hamingja þin og þinna er að veði. 2 x 2. Jarðskjálftinn á lorðnrlandi. Einhver sá ógurlegasti Jarð- skjálfti, sem komið hefir á Norð- urlandi, skeði þar sl. laugardag, laust eftir hádegi, eða um kl. 1,40. Eftir bestu heimildum hafa þá og siðan hrunið á Dalvík ca. */4 allra húsa. Auðvitað ekki öll hrunið til grunna, en flest eyði- lögð að meira eða minna leyti. Sama er að heyra frá Hrísey, sem liggur bér um bil þvert af Dalvík þegár siglt er inn Eyja- fjörð. Þá er eins og margir vita Dalvík á hægri hönd en Hrísey á vinstri. Frá Akureyri er sagt, að alt hafl leikið á reiðiskjálfi, bækur hrunið niður úr hillum og alt verið á fleygiferð. Að menn hafl oiðið skelfingu losnir þarf ekki að efa, ekkerthús skemdist þar, en menn flýðu sein fætur toguðu. T. d. um ösköpin, sein á gengu, rná nefna það, að togarinn Max Painberton lá á Akureyri, og eft- ir skipverjum er það haft að líkast hefði verið því að skipið hefði siglt á grunn á fullri ferð. Á Árskógaströndinni sprakk steinhús og hrundi annar hliðar- veggurinn, en fólk mun eigi hafa skaðast. Skriða hijóp þar úr fjalli niður, en olli eigi tjóni. Fjárhús hrundu viða i sveitum þar, en ollu eigi frekara tjóni. Sagt er að um tvö hundiuð manns sé húsnæðislaust á Dalvík, og hefst nú við í tjöldum, sem góðir menn hafa sent þangað fólkinu til bjargar. Meiðsl á fólki urðu engin, að því er sagan segir, og er það mest um vert. Ctbreiðið víði

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.