Víðir


Víðir - 09.06.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 09.06.1934, Blaðsíða 2
V 1 Ð I E ! THðti* ■ ■ : Kemur út einu sinni í viku. ■ ■ Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON ■ ■ Afgreiðslumaðnr: ! JÓN MAGNÚSSON ■ Sólvangi. ■ Sími 58. Pósthólf 4. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Rembmgur Þorsteins. Þorsteinn í\ Víglundsson ritar langa groin í svonefnt Alþýöublað Eyjanna. 1*6881 grein hans er pólitiskt yfirlit Porsteins um poli- tlska flokka og afitöðu þeirra til næstu kosninga. — Margt ber þar á, góma og misvituvlegt. P.yrst lýsir hanu afstöðu komm- únista hér, og annarstaðar á land- inu til kosninganna, og mun hann þar nálgast sannleikann, sérstak- lega það sem viðkemur Isleifl Högnasyni. — Það er lika ofur eðlilegt, því að Porsteinn og ís- leifur eru frá pólitisku sjónarmiði séð mjög skyldir. — Þá greindi aðeins á um starfsaðferðina, en báðir vildu spilla friði manna á railli. Porsteiun vildi nota undir- turli og vega aftan að andstæðing- um, en ísleifur vildi ganga fram- an að, og berjast með hnuum og hnefum. Hvor aðferðin er heið- arlegri ætla ég láta lesendur dæma um, en eins «g mönnum er lióst, þá er stefna hvors um sig, í lands og bæjaimáium þannig, að mikill meirihluti þjóðarinnar trúir ekki þeim flokksbræðrum, og Eyja menn trúa hvorugum þeirra fyrir starfl í .þágu almennitigs. Þorsteinn flaggar með samband Isleifs og „Svarta kofans8, í lækna- málinu svonefnda. — Það skyldi þó ekki vera sóðaskapurinn „und- ir pöllum" bet.ri vitundar, sem þeir eru að iosa sig við, Þorsteinn Þ. Víglundson og Páll l’orbjörns- son, er þeir taka afstöðu með þeim manni, sem mest allra hér heflr fyrirlitið þeirra pólitík og opinbera framkomu, og gerir enn- þá meir nú, þegar hann sér hvað þeir eru falskir. Bœ.jarbúum er það ljóst, að Kratar og Kommunistar hafa tekið sér þá stefnu, að ala á hatri manna á meðal, og það sem mönnum síst kom á óvart, urðu Kratarnir í læknamálinu hinum miklu falskari, og sem vænta mátti gerðu þeir sig að almennu athlægi allra er afstöðu þeirra hafa þekt 1 Spítalamálinu. — feir snérust á hæl og tóku beinan afturkipp — Rembingur f’orsteins um að Páll Þorbjörnsson komist á þing, sem uppbótarþingmaður, er aðeins gælur, ef til vill til þess að hljöta bita ef mögulegt er í þeirra pólitíska kaupskap. — Litlar líkur fylgja Páli, og sennilega fer aumingja Rorsteinn svangur frá þeim stalli, en harm hefur nóg samt. J. Hjálparstarfsemí Tegiia landskjálftanua. Ég hefi ákveðið í samráði við forsætisráðherra, að gangast fyrir og styðja að samskotum til hjálp- ar þeim, sero tjón hafa beðið vegna landskjálftanna norðan lands og vil ég því, jafn framt því sem ég leyfl mér að skora á alla að bregðast vel við til hjálpar hinu bágstadda fólki, biðja þá sem vilja gangast fyrir eða veita aðstoð sina viðvíkjandi samskotunum, um að hafa tal af mér hið fyrsta, þar eð æskilegt er að þeir er að sam- skotunum vinna hafl samvinnu með sér. Áskriftalisti liggur frammi á skrifstofu bæjarfögeta og er þes3 óakað, að þeír er koma á skrif- stofuna og vilja ieggja fram eitt- hvertfé til framangreindar hjálpar- starfsemi, riti nöín sín á lista þennan. Vestmannaeyjum 6. júni 1934 Jón Hallvaiðsson, j um staðfestingu kirkjumálaráðu- neyti8ins á reglugerð um barna- vernd. Samkvæmt 2. gr, laga nr. 76 frá 19. júní 1933, um breyting á lögum nr. 43 frá 1932, um barna- vernd, er hérmeð staðfest eftir- farandi: Keglugerð um karnaTernd. 1. gr. f umdæmi Barnaverndamefndar Vestmannaeyja er bannað að selja börnuin og unglingum innan 16 ára aldurs t.óbak. Bannað er og að gefa þeim það eða stuðla á nokkurn hatt að því, að þau neyti þess. 2. Bönnuð er sala á sp'tubrj’st- sykri (sleikjum), svo og öðrum '"sælgætisvörum, sem að dómi barnavernarnefudar eru óhollar börnum og unglingum. 3. gr. Leiksýningar og aðrar opinberar skemntanir, sem ætlast er -til að börnum og uuglingum innan 16 ára sé seldur aðgangur að skulu sýndar barnaverndarnefndinni áður, eða henni gefnar nákvæmar upp- lýsingar um þær, og getur nefndin, ef henni þykir ástæða til, bannað að börn og unglingar fái aðgang að þeim. 4. gr. Börn og unglingar innan 16 ára aldurs mega ekki selja blöð og bækur, nema að fengnu leyfi barnaverndarn efndar. 5. gr. Brot gegn reglugerð iþessari varða sektum sem brot gegn barnaverndarlögum. Skal fara með mál vegna þeirra brota eins og segir um slík mál í barna- verndarlögunum. Reglugerð þessi öðlast gildi 1. júní 1934. Petta er hérmeð birt öllum beim, er hlut eiga að máli, til eftirbreytni. í kirkjumálaráðuneytinu, 11. maí 1934. Þorsteinn Briem. Gissur Bergsteinsson. • * Til athugunar fyrir æskuna. Framh. En hitt er alveg víst, að heim- urinn, hinn vantrúaði og spilti heimur fær að ráða, þá verða ör- lögin, sem börnin fæðast til, fyr eða síðar harmkvælaörlög, ill ó- hamingjuöilög. Petta er sorgleg vissa, sem nauðsynlegt er að haldist föst í meðvitund fólks, og sérstaklega æskilegt að fólki sé bent á hana, með hverju vori, eða hverju nýju sumri, sem með hin- um fyrstu dögum sínum gefur raönnum tileíni til að hugsa um æakuna og hin ungu börn. Sé nú þessi hugsun tekin með inn í vor eða sumarhugsanir manna, og æskunni veitt, eftir mætti, þau sönnu og réttu, ham- ingjuríku skilyrði, sem menn leit- ast við að veita vorgróðri náttúr- unnar, þá verður fullkomin alvara yfir hugsunum, og það er eitt stór.t skilyrði til þess ,að þær hagsanir fái yflr sig blessun drott- ins. Og þá fyrst, þegar slík al- vara er yfir sálum manna, er hugsanlegt að annari vissu, barns- lífunum viðkomandi, sem kemur frá kristindómnum, verði nokkur eftirtekt veitt. tOg í þeirri vissu er jafn óviðjafnanlegur fögnuður. Svo framaalega sem mannkyns- frelsarinn Jesús fær að táða, þá skulu öll börn verða hamingju- börn. Svo framarlega sem börnin yðar, þér foreldrar, fá að vera i náðarríki frelsarans, svo fremi þér hnýtið æskulifl þeirra við hans líf, og þau síðan ekki slita sig frá honum, þá skulu þau börn öll hafa verið fædd þeim sjálfum til eilífrar hamingju, yður foreldrum til hamingju og mörgum öðrum ónefndum og óþektum sömuleiðis til hamingju. Átakanlegt er að heyra hinar grátandi raddir, kveinstafina og veinin sem berast til vor frá þeim lærisveini drottins, sem ritað hef- ir guðspjall það, sem framanskráð ritningarorð eru tekin úr, frá fæðingarstöðvum frelsarans, út af binum hryllilegu, barnamorðum. En þær grátandi raddir, bera þó vott um það hve öendanlega sárt hann, — sem sendi son sinn Jesús Krist í heiminn, til líknar og blesBunar öllnm mönnum ung- um og öldruðum, ihann sem hið helga ritningarorð er komið frá, ‘— tók það þegar börnin litlu voru kvalin og deydd, hve átak- anlega sárt hann tekur það enn, þegar barnslífunum er misþyrmt og gjórt Utaf við þau. Fyiir þeim mönnum, sem inn- blásnir eru af 'anda hans, eru öll slik barnamorð svo átakanlegar og ógurlegar syndir, að þær hrópa til himins og frá himninum niðui í grafirnar á jöiðinni, — og svo kveður við í eyrum þeirra manna marg endurtekin hrygðar rödd )frá lokuðum gröfum. Beinlinis frá himnum ofan heyr- ist ekkert slíkt hljóð. Úaðan úr ríki alsælunnar getur aldrei heyrst neitt sem bendir á hiygð, en hin guðlega hrygð kemur samt fram. Guð lætur postulann sem boðar þessi tíðindi, heyra hrygðar rödd- ina sína eins og komandi upp úr gröf Rakelar. Og sömu röddina getið þér allir heyrt í hvert ein- asta skífti, sem þér hugsið um andleg bainamorð, með a.ndans eyrum frá hverri gröf, sem geym- ir bein gbðrar móður. Ekkert er til í hinu náttúrlega mannlífl hér á jörðinni, sem eins sterklega og fagurlega minnir á kærleika guðs til mannanna, eins og kærleiki móðurinnar. Það er sú tegund mannlegs kærleika, sem öllum öðrum kærleik fremur er fús til þess að leggja Iífið í sölurnar, eins og fórn ef svo bíð- ur við að horfa, það er kærleikur sem heflr svo mikla sjálfsafneitun í sér fólgna, og því er það svo eðlilegt, sem mest má verða, að út af barnamorðunum í Betlehem léti guð sorgarrödd sínU híeyrast gegnum gröf Rakelar, móðurinnar sem i andlátinu var að hugsa um sitt nýfædda barn, og kallaði Benoný, rainn harmkvæla son. Eins er það jafn eðlilegt, að hinum guðelskandi mönnum þann dag í dag, heyiist svipaðar raddir berast til sín frá gröfum framlið- inna mæðra, þegar þeir hugsa um barnslífin hin ótalmörgu, sem heimurinn á þessum tíma er að eyðileggja. andlega. Góðir menn og konur! Látið ekkert tækifæri ónotað til að

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.