Víðir


Víðir - 15.06.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 15.06.1934, Blaðsíða 1
,Á sambúðaváium Framsókn- ar og Krata 1927 —1931 var, eins og fíestum mun kunnugt mik- ií' bitlingaframleiðsíá. Kratafotingj- arnir voru svangir og þurítu rnik- ið fóður, enda var ekki til þeina sparáð. — ! Jóri Baldvinsson var formaður AlþýÖubrauðgerðárinnar í Reykja- vík. Hún komst illa af, og hafði Jón kynst þar mikið framlenging- árvíxlurri, Hann var því, að dómi Jónasar og Krata, sjálfkjörinn bankast.jóri og fékk 12 þúsund krónu laun á ári. Haraldur Guðmundsson hafði eitt .sinn komið nærri bankautibú- inu á Isafirði. Hann var þess vegna sendur Seyðfirðingum sem bankaútibússt.jöri. — Hóðinn Valdimarsson, hafði eitt sinn sótt ónýt kol fýrir líkið til Belgíu. — ' Hann var þessvegna að sjálf- sögðu settur i utanríkismálanefnd. Sigurjóni Olafssyni var stungið inn í Skipaiitgerðina, sem afgreiðslu- manni o'g veitt 5 þús .krónu larin. Erlingur Friðjónsson komst, með háum iaunum, að Síldareinkasöl- unni sáluðu og hjálpaði þá Binari, Olgeirssyni tii að konaa henni á höfuðið. Par var einnig Steinþór Guðmundsson, sá er barði börnin á! Akureyri. — Stefán Jóhann Stefánsson var aðsto,ðar-lögyitringur Jónasar, við of.söknir hans á hendur saklausum a,ndstæðingum, og fékk fyrir það margan góðan bita, og var loks gerður að bankaráðsmanni í Út- yegsbankanum. Vilmundur varð landlæknir fyr- ir ötult fylgi. — Hann bafði það helst, sér t.il frægðar unnið, að vilja ekki ganga í Læknafélag Is- lands. Það er stéttarféiag lækná og heíði mátt ætla að kratinn Vilmundur mundi styðja það, en svo var ekki. — Sigurður Flateyjarkleikur var fyrst gerður að apka-fastakennara vi$ Kennaraskólann, embætti, sem ekki þektist áður, en misti þnð aftur þegar Eorkell Jóhannesson var settuí til að gegna því einn sumartíma, meðan skölinn var lok- aður. Eá var Sigurður gerður að fr0t.taritara útvarpsins. Þar hefir hann síðan hirt 5 þúsund krónu laun, fyrir það, að flylja litaðar útlendar fréttir og kratasmjaður, sjálfum sér til ánægju en áhéyr- endum flestum til itiðinda. — Sigurður Jónasson var gerður að Tóbakseinkasöluforstjóra og veitt 10 þusund krónu laun. — Eað voru launín fyrir að tefja raf- voitumál Reykjavíkur með „fjár- aflaplönum" sírium, sem þó kom- ust aldiei fram. Siðar varð hann borgastjóiaefni hjónaleysanna,krata og framsólmar, í Reykjavík. Það tókst þó ekki og eftir það gekk hann úr krataflokknum og fókk þann vitnisburð hjá flokksbræðr- um sínum, að hann hefði ávalfc verið tlokknum byrði. — Eeir eru víst, margir því marki brendir þar, — Finnur á Isafirði komst i ein- hverja milliþinganefnd, Kjartan i Hafharfirði í gjaldeyrisnefnd, og |5kk síðar vínút.söluna og sveik skatt af þeim bitling. — Þorsteini Vígluiidssyni var t.roð- ið í Gagnfræðaskólastjóraatöðuna hér, þvert & móti tillögum skól.a- nefndar. Allir þekkja hvernig sú ráðstöfun hefir gefist. — Skólinn er í andarslitunum. Þannig mætti lengi telja. Allir þ'áverandi og fyrverandi þingmenn og frambjóðendur krata lágu íjöt unni jóðlandi á bitlingum. Flestir lítt hæfir til þess starfa, sem þeir voru settir til. - Þett.a voiu launin fyrir það, að styðja stjörn Tryggva og Jónasar frá Hriílu. Þá mestu eyðslustjórn, sem setið hefir hór á landi, og jafnframt þá óvöndUðustu í orð- urn og gjörðum. Krátaforíngjarn- ir fengu ekki þessi laun fyrir vel unnið starf í þágu verkamanna, heldur fyrir það að svíkja öll kosningalofotð sín, og skríða í duftinu fyrir Hriflu-Jónasi. — Þeir fengu þetta sem mútu. — Fyrir þeirra einlæga stuðning tökst Hríflustjóininni. að draga ríki og þjóð, fjáihagslega, niður i botn- iaust fan. — það þarf þrek og framsýni t.il þess að lyfta henni þaðan aflur. 24. júní n. k. gefst kjósendum tækifæri til þess að hindra það, að hörmungarsaga áranna 1927— 1931 endurtaki sig. Það gera þeir með þvl að fá Sjálfstæðis- flokknum meirihlutavaldið í þing- inu. Sjálfstæðisflokkurinn er einn AUGLÝSIÐ í VIÐI allra flokka í þessu landi, fær um að leysa vandamál þjóðarinnar vel af hendi. — Sigii hann, þá kemst þjóðin aftur á framfarabi'S.ut. — Baldur. Hver sem ekki er » með mér, hann er á móti mér. Útifundur var enn haldinn hér 8. þ. m. Vovu þar mættir aliir frambjóðendur flokkanna. Bar af hve frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins talaði vel máli sinna manna. Ilrakti hann öfgar allra lrinna flokkanna. Fyrst og /remst kommúnista, sem sfjórnað er frá Moskva, og reka sína ötul- ustu menn fyrir engar sakir, sbr. játning ísleifs. Kratar fengu ídýfu fyrir fals- pólitík sína. Þeir, sem þykjast vera verndarar verkamanna, en sem sannað er að eru þeirra veistu övinir, sbr. Héðinn Valdi- marsson og Jón Baldvinsson, sem alt gera Leiginhagsmunaskyni, t. d. Alþýðnbraúðgerðin, B. P. ofl. Þjóðernissinuar fóí.u heldur ekki varhluta af ádeilu alþm. okkar. Enda brá svo. undarlega við, að einn af helstu formælendum þeirra, Helgi S. Jónsson, virtist, eftir því sem hann talaði, vera nánast Sócialdemokrat eða lýðekrumaii. Brá þá mörgum í brún, sem höfðu heyrt hanri kvöldið áður. Þessir afvegaleiddu menn virð- ast ekki skilja það, að ísland er annað en Þýskaland, og að þeir, með framboðum sínum í ýmsuin kjör- dæmurn landsins, eru að reyna spilla fyrir því, sem þeir þó ekki geta, að heilbrigð stjórnmálastefna verði ráðandi hór um næstu fjögur ár. Þeir athuga það ekki, að sórhvert atkvæði greitt Þjóðernissinna, er at kvæði á móti uppbótarsæti þing- manns Sjálfstæðisflokksins. Athugið þetta ungir kjósendur, eem hafið lát'ð ykkur detta í hug að kjósa f’jóðernissiuna. Þeir eldri vita það, og er. þá verra að gera ilt vísvitandi, Þjöðráð telja ýmsir kjósendur nú að sitja heima við þessar kosningar. En þáð er hin mesta heimska. Þeír, sem þanrrig hugsa, ættu í raun réttri ekki að hata kosningarrétt, enda er það nú efst á baugi, meöal Evrópuþjóðanna, að skylda kjósendur til þess að greiða atkvæði. Stjórnmálaþroska kjósenda á líka að vera þannig farið, að þeir kjósi þann, sem þeir treysta best, á hverjum tíma sem er, til þess að fara með mál þjóðarinnar. Meiri hlutinn fær aðeíns með þvi að njóta sín til fulls. Þeir ■ kjósendur, sem látið hafa sér í hug koma að sitja heima, athugi þetta. Ef þeir gera það, þá koma þeir og greiða þingmanns- efni Sjálfstæðismanna; Jóhanni Þ. Jósefssyni, atkvæði sitt á kjördbgi. Sá, sem ekki er með mér, hann er á móti mér. Sagan endur- teknr sig. i ■ ■ • i .. ■ „Er það fært í frásögur, að einu sinni, meðan liann (Arni Oddsson) var lög- maður, hafði umhleyping- ur nokkur, setn talaði illa um alla, verið dreginn fyrir dóm áAlþingi, Vitn- aðist þá að liann þóttist geta fundið öllum mönn- um ' í laudinu eitthvað til klækja nema þremur, og ■ einn af þeim var Ární lögmaður'1. Jónas Jónsson. Islandssaga, II. h. bls. 62 —63. Biæðravíg Bændaflokksins og Framsóknarmanna um þessar mundir, gefa tilefni til umhugsun- ar og athugasemda. Tryggvi Þórhallsson var um eitt skeið helsti forvígismaður framsóknarmannanna, enda naut hann þá trausts flokksbræðra sinna, þar á meðal umhleypingsins Jón- asar frá Hriflu. Það var orð á því gert, að meðau Tryggvi var forustumaður flokksins, að honum væri tamt, að vitna til sagna okkar Islend- inga, máii sínu til stuðnings. „Sagan endurtekur sig,“ sagði Tryggvi oft, þegar hann var sem málugastur. En hver flnnur nú greipilegast til þass að sagan endui tekur sig ? Tryggvi rekur sig nú á það, sbr. framanrituð inngangsoið, að um- hleypingurinn á Alþmgi talar illa

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.