Víðir


Víðir - 19.06.1934, Qupperneq 1

Víðir - 19.06.1934, Qupperneq 1
VI. árg. Vestmannaeyjum, 19. júní 1984 17. tbl. þingmál Það mun möigum finnast, að kosningum þeim, er nú fara í hönd, hljóti að fyigja mikil alvara enda er það mála sannast að þær eru söttar af miklu kappi. Maigt ber til þess. Hagur lands- manna er svo þröngur og horf- urnar svo eifiðar, að nóg efni er til alvarlegra íhugana. Það bætir lítið um, að átök flokkanna aukast sífelt og saka þeir hver annan um ástandið, og spá hver öðium hin- um mesta ófarnaði. Mörgum ro- lyndum manni er fyrir löngu farið að ofbjóða hvílíkri feikna orku er varið í þetta niðurrifsstarf árum saman. Bá þykir jafnvel mestur maðurinn, sem getur valið and- stæðingnum sárust smánaryrði f ræðu og riti, í stað þess að koma með nytsamar tillögur í náuðsynja málum þjóðarinnar. A þessu ber mjög mikið í þessum kosningum. Omerkilegur nágranna- kritur er dreginn inn í umræður um alvarleg málefni, og þrætu- mál smábæja eru látin hafa áhrif á kosningu til löggjafar samkomu þjóðarinnar. Máttur iýðræðisins verður e.kki mikiil til menningar- starfs þegai' svo er með farið. En það þarf ekki svo að vera, og á ekki svo að vera, þar geta kjós- endur tekið í taumaha, og eiga líka að gera það. Um það verður ekki fjölyrt meira að sinni, heldur minst lítiisháttar á nokkur alvar- leg nrál, sem liggja fyrir til úr- lausnar fyrir næsta þingi. Fjármál. Margir teija þau vandamestu mál þjóðarinnar, og víst. er um það, að ærnum áhyggjum hafa þau valdið hin síðari ár og flestir mæla nú svo, að þar sé helstliðs þörf á næstu þingum. Það er ábyrgðarmikið að taka að sér fjárreiður þjóðarinnar eins og þœr eru nú orðnar, ekki að eins bú- skapur ríkissjóðs heldur líka íjár- hagur allrar þjóðarinnar. Einn örðugleikínn er sá hugsunarháttur sem nú er er farinn að ríkja í fjármálum og sívaxandi óráðvendni á ölíklegustu stöðurn. Mörgum hættir við að gara ekki « greinar- mun á afkomu ríkissjóðs eitthvert árið, og afkomu þjóðarinnar í heild. Það má í svipinn draga svo mikið samán í sköttum að rikissjóður sé vel haldinn í bili, en það hefnir sín brátt ef of langt er haldið á þeirri braut. Skattamálin. Þau eru nú hið mesta þrætu epli flokkanna og koma íiam margar ólíkar kröfur. Þar er úr vöndu áð ráða fyrir kjósendur, því. mestur hluti alls almennings er mjög ófróður uin skipulag skatta- mála, en.da þykja þau heldur óhugð- næmt eftii. Plestir veiða því að láta.sér lynda að eiga þau alveg undir fuiltiúa sínurn, og skiptir þá mestu að velja sér þann manninn, sem er líklegastur til að fara hófsamlega með máliö og samviskusamlega, og hafi til þess bæði vitsmuni og lífsreynslu. Atvliniumál. Hér verður fátt um þau rætt, því að efnið 'er of mikið í stutt.a blaðagrein. þsss má geta að ýms mál, sem snerta atvinnu manna hér sérstaklega, munu verða til meðferðar t. d. dragnóta- veiðar, landhelgisgæslu og björg-, unarmál. Annars virðist nú leik- urinn berast þangað sem mætist réttur einstaklinga til að reka at- vinnu svo sem verið hefur, og ágengni hins opinbera til að skerða þann rétt, og ná honum undir sig. Baráttan um eignarréttinn og at- hafnafrelsið er þegar hafin, og það er í rauninni hún, sem mestu veldur í þessum kosninguin Sjálf- stæðisflokkurinn fylkirsért.ii varn- ar um hið forna ■ skipulag, að hverjum manni sé greidd gatan til að verða efnalega sjálfstæður og fái að halda fullum rétti yfir eign sinni' og atvinnu. Sjávarútvegur. Ekki þarf að lýsa því fyrir kjósendum í þe^su kjördæmi, við hverja erfiðleika hann á að stríða á þessum áium. Þess má þó geta, sem reyndar flestir vita, að nú situr milliþinganefnd að störfum, til að búa mál útvegsins undir næsta þing, og skiptir það iniklu fyrir alla, er við sjó búa, að vel og vituvlega veiði með þau mál farið. Það má tolja vel farið að Yestmaunaeyjai' eiga fulltrúa í þeirri nefnd, hversu svo málin kunna að fara fara í meðferð þingsiris. lðuaðariuál, Þau eru einnig til uudirbúnings fyrir næsta þing. Iðnaður er að vísu ekki mikil atvínnugrein hér, en aftur er hér mikill hópur ung- rnenna, sem fýsir að ganga þá braut ef þess væri kostur. Skipt*- ir stórmiklu fyrir hina uppvax- andi kynslóð, að þeim málum verði vitarlega til lykta ráðið, eigi síst að því leyti að efnilegur ung- ír rnenn geti gert sér von um að skapa sér sjálfstæða og arðvæna stöðu, ef dugnaði og ráðvendni er beitt. Utanrí kisversluu. Verslunin við útlönd er nú eitt hið mesta vandamál atvinnulífsins um alian heim. Innflutningshöft og tollamúrar eru hinar ötlugu viggirðingar atvinnurekendanna víðsvegar um lönd. Þetta hefir islenska stjórnin þráfaldlega orðið að reyna í samningum við aðrar þjóðir. Sendimenn eru nú gerðir út árlega til nokkurra landa og þykir, sem vonlegt er, stórum þakkar vert þegar eitthvað vinst. Alt er þetta starf í bernsku hjá þjóðinni, en er eitt af allra vanda- mestu verkefnum næstu þingu að ráða viturlega fram úr þeim. Að því mun reka hér eins og hjá Norðmönnum fyrir þrjátíu árum, að ekki tjáir að fela annari þjóð utanrikismálin til langframa. En meðan sambandslögin gilda verður að laga sig eftir því skipulagi sem nú er, og reyna alt hvað mögu- legt er að ná hagkvæmum skil- málum við þær þjóðir, sem eru liklegar til að kaupa ísleuska fram- leiðslu. Nú standa yfir samningar við Þjóðverja og Spánverja og jafnvel fleirí þjóðir. En það segja þeir, sem þeim málum eru kunu- astir, að margt þarf að vinna til að koma þessum málum i gott lag. Ekkeit mál, sem nú liggur fyrir, er þýðingar meira fýrir at- vinnu allra landsmanna. Það væri hrapalegt fyrir þjóðina, ef mistök yrðu hjá þingi og stjórn í meðferb þessara mála. ' Bankaiuáliu. Vel er þeim málum fyrir kom- ið að því leytí, að nógu margir eru bankarnir, bankastjórarnir, bankaráðin og alt það. En hvort bankamál þjóðarinnar [eru öll í besta lagi, það kann áð vera álita mál, og verður verkefni nsestu þinga að íhuga það nánar. Launamálið. Löngum verður mönnum tíð- rætt um þau útgjöld ríkisins er fara tíl að launa embættismönn- um og starfsmönnum þjóðarinnar. Misréttið þótti nú orðið keyra svo úr hófi um launakjörin að nefnd var sett í málið og býr hún það undir næsta þing. Það hefir löng- um þótt vanda verk að skamta hjúunum matinn, ekki síst þegar af litlu er aö taka. Búast má við harðri rimmu á þingi þegar mál þetta kemur fyrir, og fellur það þá í hlut hinna gætnari og œfðu þingmanna, að jafna deilurn- ar og ráða málunum til likta. % Fræðsluinál. Lög um almenna fræðslu eru nú hjá nefnd til meðferöar. Ekk- er líklegia, en að straumum hinn- ar nýrri skólastefnu verði veitt inn í skóla landsins meir en ver- ið hefir. Er það mál mjög merki- legt og vandasamt, og snertir all- an almenning meir en flest önn- ur mál. Afskifti ríkisins af upp- eldismálum þjóðarinnar fara si- vaxandi, og þá er vandinn að setja takmörkin og kröfurnar við hæfi lands og þjóðar, en gína ekki yfir öllu útlendu hugsunarlítið. Áfengislöggjöf. At.kvæbagreiðsian um aðfiutn- ingsbannið, a síðastl. bausti, varð til þess, að ekki verður undan því stýrt að setja nýja áfengislöggjöf. Málefui þetta er. eitt af allra við- kvæmustu málum þjóðarinnar. Lildegt er að um það verði mikl- ar deilur á þingi, því að þar verða eflaust kappsmein báðumegin. Þó hefir heppnast að komast hjá deilum um það mál í kosninga- hríðinni ennþá, og fer það að von- um, því að yfirleitt eru ekki rædd málefni svo heitið geti. Á fund- unum er annað að starfa. Hér hefir verið drepið á fáein mál til umhugsunar fyrir kosn- ingarnar, því það er ilt að fara á kjörstaðinn og hafa ekki íhugað neitt hvað fyrir liggur. Kosninga- rétturinn er því aðeins dýrmætur að með hann sé farið eftir bestu samvisku. Timamótin eru alvarleg, og mál. efni þau ev fyrir liggja mörg hver

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.