Víðir


Víðir - 21.06.1934, Side 2

Víðir - 21.06.1934, Side 2
V S Ð I H Sundkennarastarfiim Til athngnnar er laus til umsóknar. Umsóknir sendist á bæjar- stjóraskriístofuna fyrir 27. júní n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 21. júní 1934- fyrir kjésendnr! Jóh. Gunnar ðlafsson. bræðrum sínum með fylstu and- úð og tortryggni. Þeir vissu að einn mest áberandi veikleiki mann- iegs eðlis, er tortryggni í garð annara manna. Á þessa strengi hafa foringjar þessa flokks spilað árum saman. Afrek þessara snápa eru þau, að nokkur hluti þjóðarinnar lætur leiðast til að berjast gegn þjóð- félagsheildinni, í stað þess að vinna henni gagn. — Þeir vinna að upplausn þjóðarinnar. II. Pramsóknarflokknum hefir frá fyrstu tið, verið ætlað að vera bændadeild Alþýðuflokksins, enda var hann stofnaður af sömu að- iijum, Jónasi íiá Hriflu o. fl. — Starfsaðferðin var sú sama, bændur iandsins áttu að taka sig út úr, 'sem ein stétt, er legði í baráttu gegn öllum, sem aðra at- vinnu stunduðu. Sambandið milli þessara flokka hefir lengi verið lýðura ljóst, enda tókst þeim í sameiningu á árun- um 1927—’31 að fara svo eldi um athafnalíf landsmanna, að ekki verður ennþá séð hvort það lifui við aftur. —• Á síðasta hausti átti loks að fella þá saman í einn flokk, en þá þótti sumum nóg komið og mynduðu nýjan flokk. III. Bændaflokkurinn. Um hann þarf ekki margt að segja, hann hefir flisast úr Framsóknarflokknum og ei honum samsekur í þvi,i að vilja einangra bændurna, enda þótt hann vilii ekki hafa nánara sam- band við Alþýðuflokkinn, heldur en veiið hefir, hin siðustu ár. — Foringjar hans voru með í leyni- makkinu 1927—’31, en viija hins- vegar ekki samruna flokkanna. IV. Kommúnistaflokkurinn.berst með kjörorðinu stéttvís að því að rífa niður þjóðskipuiagið og jafna það við jörðu. Honum er stjórnað, og hann er kostaður af Rússum til þess að reyna að framkvæma kenningar Marxista með blóðug- um bardaga og manndrápum. Hann er að þessu leyti sama og Alþýðu- flokkurinn, markið er eitt, aðeins munur á bardagaáðferðinni. Þeir vilja einangra stéttir er foiðist samvinng. Peir viija eymd og ör- byrgð, því að þá sé kominn rétt- ur jarðvegur fyrir þá, til þess að sá í. — feir eru áta í þjóð- íélaginu. — V. Þjóðernisflokkurinn er ungur og óreyndur. Stefnan er útlend, ö- samstemd islensku þjóðlifl. Þeir þykjast ætla að vinna gegn stétt- arskiftingu að sameiningu þjóðar- innar, en foringjarnir virðast ekki ennþá skiija hvaðan hin sundruðu öfl þjóðfélagsins eru runnin. fað er þeirra höfuðsök. — VI. Sjálfstæðisflokkurinn er stofnað- ur af þeim mönnum, sem ekki vilja, að þjóðin, skiftist í innbyrð- is deilandi stéttir effir atvinnu. Stofnendur hans skildu hætfu þá, sem þjóðfélaginu stafaði af ein- angrun hverrar atvinnugreinar. — Grundvöliur flokksins er sú stað- reynd, að allar atvinnugreinar, þjóðarinnar eru nátengdar, þar sem ein greinin grípur inn í aðra og mynda eina heild. Á samstarfi ailra atvinnugreina hvílir velmeg- un þjóðarinnar. Sé það samstaif rofið, þá er hnigriun yfirvofandi. Sjálfstæðismenn eru þessvegna merkisberar allra atvinnugreina, þeir vinna með hag allra fyrir auguin, þeir einblina ekki á. eina hlið hins margþætta athafnalifs þjóðarinnar. Feir hafa tekið upp baráttuna gegn rauðu flokkunum og klofningum þeirra, sem viija láta stétt berjast gegn stétt. Þeir berjast gegn sundrung, fyrir sam- einingu í starfi og hugsuq. Ég hefi með nokkrum orðum iýat íyrir ykkur, kjósendur góðir, stjörnmálaflokkum landsins. — Þið sjáið að í lauti og veru er ekki nema um tvær stefunr að ræða, annarsvegar sameiningar- st.efnu Sjálfstæðismanna en hins- vegar sundrungarstofnu alls rauð- liðsjns. Ykkar er að velja um hvoit þið viljið fylgja þeim flokk- um, er viija höggva þjóðfélagið niðui J stéttir, er berjist innbyrð- is af hatri og heift, eðn fyigja þeim flokk, er vill gera þjóðina að einni sterkri heild, andlega og fjár- hagslega sjálfstæða. — Ykkar kjörorð hiýtur að vera stétt með stótt og þessvegna kjós- ið þið frambjóðanda Sj.ilfstæðis- flokksins á sunnudaginn kemur. Baldur. Stcíngrímur Bcucdiktsson tekur á móti iðgjöldum til liftr.fél.„Andvöku® i fjærveru minni Pali Bjarnason. Eyjaprentsm. h.f. Kjósandi setur kross (X) framan við nafn þess frambjóð- enda, Bem hann ætlar að kjósa. — Kjósandi má ekltl strika út nafn frambjóðanda. Kjósandi má ekki kjósa lieiri en einn mann eða lista. Kjósandi má ekkl kjósa bæði frambjóðanda og landlista. Vilji kjósandi greiða landlista, en ekki frambjóðanda at- kvæði, þá setji bann kross (X) framan við listabókstaf þees flokks, sem hann vill kjósa. Atkvæðaseðill lítur þannig út hór í Vestmannaeyjum, þégar búíð er að kjósa Jóhann Þ. Jósefsson: Páll Þorbjarnarson frambjóðandi Alþ.ýðuflokksins ísleifur Högnasson frambjóðandi Kommúnistaflokksins X Jóhann Þ. Jósefsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins Óskar Halldðrsson frambjóðandi Þjóðernissinnaflok ksins. A. Landlisti Alþýduflokksins B. Landlisti Bændaflokksins C. Landlisti Framsóknarflokksins D. Landlisti Kommúnistaflokksins. E. Landlisti Sjálfstædismanna Sjálfstæðismenn, kynnið ykkur kosning'a- reglurnar, áður en þið farið á kjörstað. Komið á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins 1 þinghól. Opin daglega kl. 1-7.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.