Víðir


Víðir - 29.06.1934, Síða 1

Víðir - 29.06.1934, Síða 1
Alþingiskosnmgan&r í Sigur sjálfstædismanna Vestmannaeyjum 24.júní 1934. í Veshnannaeyjum. is Eins og kunnugt er, höfSu hér fjórir stjórnmálaflokkar mann í boði til þingsetu í næstu fjögur ár, þ. e.: Alþýðuflokkurinn, Komm- únistaflokkurinn, Sjálfstæðisflokk- urinn og Þjóðernissinnar. Hver Um sig vildi auðvilað koma sín- um manni að. Tveir þeir fyrstnefndu báru sig mannlega og gerðu áætlanir háar, í heyranda hljóði, þó að líklegast sé, að þeir í hjarta sínu hafl ver- ið vonlitlir um sigurinn. Só borið saman við næstu kosn- ingar á undan, héit Alþýðuflokk- urinn velli, eða ötlu heldur bætti nokkru við sig, á kostnaðKomm- únista. Annars heflr hin Sosialist- iska stefna átt erfltt uppdráttar i heiminum. Heflr hún að vlsu náð í stjórnartaumana, á nokkrum stöðum, en nauðug viljug iiefir hún orðið að sleppa þeiin aftúr, t. d. í stórvéldunum Englandi og Þýskalandi. Þegar alt var korriið í káldakol hjá þeim, þá gáfust þeir upp og skiftu uin skoðun. Brá þá skjött til hins betra. Sýnir þetta óhygni og dugleysi stefn- unnar. Samanborið við kosninguna i fyrra, beið kommúnisminn nú mik- inn hnekki hér. tír öðrum héruð- um ér sömu söguna að segja. Hveí gi hafa þeir komið manni að, og ekki nærri því. Ekki einu sinni í sjálfu fósturlandinu Reykja- vík. Leggi maður atkvæðatölur komm- únista til grundvallar fyrir gildi stefnunnar, þá má telja hana dauða- dæmda sem stjórnmálastefnu fram- tiðarinnar hér á landi, því ekki vantar að öíl vopn hafi verið notuð henni til framdráttar, öll vopn, sem hugsanlegt er að geti að nokkru haldi kornið. Þetta er ofur eðlilegt. íslend- ingar eiga enn í blóði sínu all- mikið af víkingseðli hinna fornu íslendinga, og munu eiga það um ófyrirsjáanlegt aldabil. Þeir munu því seint fella sig vel við einræði það og skoðanakúgun, sem komm- únismanum íylgir. Þeim kommúnístum er því al- veg óhætt að taka saman seglin Btrax, og setja bátinn i lokanaust. Sjálfstæðiéflokkurinn vann glæsi- legan sigur hér, við þessa nýaf- stöðnu kosningu. Hefu honum aukist fylgi, eigi all-litið, borið saman við næstu kosningar á und- an. Bar það vott urn þrótt stefn- unnar og gildi. Það mun líka sanuast á sínum tima, að stefna Sjálfstæðisflokksins er heilbrigð- asta stjórnmálastefnan, sem nú er uppi hér á landi. Betta eru Vestmannaeyipgar sem óðast að skilja. Þjóðernissinnar höfðu hér ör- l.tið fylgi, en þb langtum meira en í . Reykjavík, samanborið við tölu kjósenda. Þetta sýnir það, sem ^öngum hefir verið sagt um Eyjamenn, að þeim væii hætt við að láta ginnast af því óþekta, að litt rannsökuðu máli. Vel getur verið að margt gott sé til í því, sem Þjóðemissinnar segjast ætla að gera, ef þeir kom- ast til valdr, en það er bara sá galii á stefnu þeirra, að völdun- um ná þeir aldrei, hversu fallega sem þeir niála. Ástæðan er sú, að Islendingar þola ekki einræði nú eða framvegis, fremur en áður, hvort sem stefnan heitir kommún- ismi eða Þjóðernisstefna. Atþingiskðsniagia hér þann 24. þ. m. fór þannig, að kosningu hlaut þingmannsefni Sjálfstaðisflokksins Jóhann Þ. Jós- efsson, með 785 atkv. þingmanns- efni Alþýðuflokksins, Páll Þor- björnsson, fékk 388 atkv., þing- marmséfni Kommúnista ísleifur Högnasson fékk 301 atkv. og þingmannsefni þjóðernissinna, Ósk- ar Halldórsson, fékk 64 atkv. Á landlista féllu nokkur atkv.: A. 10 atkv., B. 3 atkv. C. 18 atkv. og E. 21 atkv. Kosningin var all vel sött en þó ekki eins ve) og buast hefði mátt við í svo góðu veðri, sem þann dag var. Af 1873 á kjör- skrá, kusu 1590. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Þegar litið er til þess hvernig hér var ástatt í vor vegna ágrein- ings innanbæjar um ýms mál, seni þö eru óviðkamaudi lands- málum, hefur Sjálfstæðisflokkurinn unnið eim glæsilegri sigur en sjá má af úrslitum kosninganna útaf fyrir sig. Ekki var tilsparað af andstæð- ingunum að blanda öðrum málum, t. d. Kolka raálinu og öðru þess- háttar inn i „agitationina“ ogjafn- vel að fleka fólkið til þess, að gera slík auka-atriði að aðalatriðum, Sbr. grein kratanna frá „Rosknu konunni* þessari góðu „sjálfstæðis® konu, sem kratarnir bjuggu til í skyndi og sköpuð, var til að rugla þær konur sem fylgja og fylgt hafa Sjálfstæðisflokknum að málurn. Klofningsflokkur Linnets bæjar- fógeta var og settur sjálfstæðis- mönnum til höfuðs. Fyrirfram var vitanlegt að hann gat ekkeit annáð gert, en að draga eitthvað af atkvæðum frá Sjáifstæðisflokkn- um- Sá hópur mannahér.i Eyj- um, sem fylgir Sjálfstæðisflokkn- um þegar að kjörborðinu kemur, stóðst vei bæði fiáfall Linnets, iævísi Kratanna, og bæxlagang Kommúnistanna, Það kom fram enn og ef til vill greinilegar og betur nú en nokkru sinni áður, að það er kjami fólksins hér í Eyjum sem við kjöiboiðið styður Sjálfstæðisflokkinn, og lætur ekki ágreining um óviðkomandi mál ráða atkvæði sínu, þegai um vel- ferðarmál lands og þjóðar er að ræða. Það er oft um það talað, hve Sjálfstæðisflokkurinn standi öðrum flokkum að baki hvað skipulagn- ingu innan flokks snertir. Þetta mun vera satt, það er öiðugra fyrir sjálfstæðismenn en marga aðra að fella áig við svokailaða fiokks-slripulagningu, vegna þess aðallega, hve slik „skipulagning" leggur oft bönd á frjalsa hugsun og athafnir flokksmannanna. Slíkn ófrelsi kunna þeir verst. sem þroskaðastir eru oe vilja hugsa nokkuð sjálfst.æft um hvert mál sem fyrir kemur. Sjálfstæðisílokknum í Eyjum fylgja mörg hundruð karla og kvenna, sem alls ekki eru í nein- um flokksfélagsskap um sjálfstæð- isstefnuna. Þetta fólk hallast að Sjálfstæðisflokknum vegna þess að hann fullnægir best þeim kröfum er það gerir til stjórnmálaflokks. Þetta fólk er úr öllum stéttum, því flokkurinn á nokkuð jöfn itök hjá öllum landsmönnum hvaða stótt, sem þeii tilheyra. Flokkur sjálfstæðismanna er ekki flokkúr fyrir neina sórstaka stétt annari fremur. Hann er öllu heldur flokk- ur þeirra meðal Jandsfólksins, sem áiíta stéttaflokkana og stéttabar- áttuna vera til tálmunar friði og eindrægni og þar með allri sannri vellíðan þjóðarinnar. Vandamálin verða aldrei ieyst með þrotiausri baráttu einnar stéttar gegn ann- ari. Ráðið til úrlausnar þeirra er að sameina hina bestu krafta þjóð- arinnar til starfs og dáðá á öllum sviðum þjöðlífsins. Það er Vestmannaeyingum til sóma að þeir enn, hafa, sem fyrri, tekið fast höndum saman, að styðja þann flokk er treystir á manndáð og þroska hvers einstak- lings, allri þjóðinni til heitla. Jóhann Þ. Jósefsson. Molar. Bænin. Við kosninguna í Skagaflrbi vildi svo til er talning var lokið, að tveir frambjóðendanna fengu jöfn atkvæði, þeir Jón SigurÖBson bóndi og séra Sigfús kaupfélags- stjóri. Settist nú kjörstjórn á rökstóla, því fjórir seðlar voru vafasamir. Féll þá klerkur á kné og leitaði í huga sínum að gamalli bæn, sem dugað hafði vel, meðan hann var kirkjunnar þjónn. Þó að hún væri nokkuð lúð orðin, greip hann til hennar og bað mikið. Þegar nokkuð var liðið á ann- an tima hafðí kjörstjórn ráðið ráð- CTBREIÐIÐ víði

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.