Víðir


Víðir - 29.06.1934, Side 2

Víðir - 29.06.1934, Side 2
V I Ð I K Tilkynning! Þar sem ég flyt alfarinn hédan úr Vest- mannaeyjum 14. júlí n.k. þá þætti mér vænt um ad þeir, sem skulda mér fyrir læknis- hjálp, borgudu, eda semdu um hana, fyrir þann tíma, 28. júní 1934 Karl Sig. Jónasson (læknir). Tilbod óskast í ad hreinsa »krana«r hafnarínnar og gjöra vid hann. Tilbodin um hreinsunina og vidgerd- ina sendist sitt i hvoru lagj, fyrir 8. júlí n.k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 28. júní 1934 ♦ Jóh. Gunnar Olafsson. Kemur út einu sinni í viku. S Kitstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. um sínum, og ákveðið að varpa hlutkesti. Stóð þá klerkur upp og allmjög þrekaður. Var geislabaugur mik- ill um hann ofanverðan og alt að beltisstað. Var þá bænin alveg út slitin, svo fast var beðið. Siðan var hlutkesti varpað, og upp kom hlutur Framsóknar — kaupfélagsklerksins. Þetta var eftir af þeirri gömiu, „Islands óhamingju verður alt að vopni". Borginmannlega talað. I þjóðernissinnablaðinu „Island" stendur meðal annars þessi klausa: „Finnbogi (í Gerðum) talaði um atvinnumálin og þarfir sjávarút- vegsins bæði af þekkingu og reynslu, enda er Ólafi (Thors) afar illa við hann, því fylgi hans vex með degi hverjum, jafnvel svo, að Ol- afur er farinn að óttast . . . .“ Það er síst að undra þó að Ólafur væri skblkaður. Nú eru úrslit kosninganna kunn orðin, og Ólafur hefir ekki nema 1156 at- kvæði íram yfir Finnboga. Mátturinn. Mikillll er „Framsóknarmáttur- inn“. Alveg virðist það sama hvaða gleiðgosi er sendur frá Reykjavík, út um sveitir iandsins, sem þingmannsefni, bara að hann só Framsóknargimbill, þá er hon- um sigurinn viss. Heimamenn t. d. Bændaflokksmenn, hafa lítið að segja í augum bændanna, ef rauð- liðar Reykjavíkur eru á ferðinni. Bændamenningin er nú ekki iengra á leið komin en þetta. Hvernig verður það þegar rauðliða skóla- menningin fer að njóta sín til fulls í sveitum landsins. ísland verður þó líklega ekki orðin ensk nýlenda áður ? Kosningarnar út um land. í Reykjavlk hlutu kosningu : Á lista Sjálfstæðisflokksins : Magnús Jónsson prófessor, Jakob Möiler bankaeftirlitsmaður, 'Pétur Hall- dórsson bóksali og Siðurður Krist- jánsson ritstjóri. Á lista Alþýðuflokksins: Héðinn Valdimarsson oliuumboðsmaður og Sigurjón Á. Ólafsson afgreiðslu- maður. Á Isafirði: Finnur Jónsson framkvæmdastjóri (jafnaðarm.) Á Akureyri: Guðbrandur Is- berg sýslumaður (sjálfst.m.) Á Seyðisfirði: Haraldur Guð- mundsson bankastjóri (jafnaðarm.) í Hafnarfirði: Emil Jónsson, bæjarstjóri (jafnaðaim.) í Rangárvallasýsiu : Jón Ólafs- son bankastjóri (sjálfst.m.) og Pétur Magnússon hæstaiéttamála- tlutningsm, (sjálfst.m) í Austur Húnavatnssýslu: Jón Pálmason bóndi (sjálfst.m.j. I Vestur Húnavatnssýslu: Hann- es Jónsson bóndi (bændafl.m.). I Borgarfjarðarsýslu : Pétur Otte- sen bóndi (sjálfst.m.) Árnessýsla: Jörundur BrynjóJfs- son bóndi (frams.m.) og Bjarni Bjarnason kennari (frams.m.). Snæfells- og Hnappadalssýsla: Thor Thois framkvstj. (sjálflst.m). Vestur-Isafjaiðarsysla: Ásgeir Ásgeirsson (forsetisráðherra) (ut- anflokka). Dalasýsla : Þorsteinn Porsteins- son sýslumaður (sjálfst.m.). Skagafjarðarsýsla: Magnús Guð- mundsson dbmsmálaráðaen a (sjálf- stæðism.) og síra Sigfús Jónsson kaupfélagsstjóri (frsms.m.), með hlutkesti milli hans og Jóns bónda á Reynistað. Höfðu fengið jöfn atkvæði, 911 hvor þeirra. Austur-Skaftafellssýsla: Þorb. Borleifsson bóndi (frams.m). Vestur-Skaftafeilssýsla: Gísli Sveinsson sýslumaður (sjálfst.m.). t Gullbringu & Kjósarsýsla: Olaf- ur Thors framkv.stj. (sjálfst.m.) » • Morður-Múlasýsla: Páll Her- mannsson bóndi (frams.m.) og Páll Zophoníasson ráðunautur (fram sóknarm.). Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jóns- son skattsljóri (frams.m.) og Ing- var Pálmason bóndi (frams.m.). Strandasýsla : Hermann Jónas- son lögreglustjóri (frams.m.). Barðastrandasýsla : Bergur Jóns- son sýslumaður (frams.m.). Eyjafjarðarsýsla : Bernhaið Ste- íánsson bóndi (frams.m.) ogEinar Arnason bóndi (frams.m). Sundlaugin ög börnin. Steinunn Porleifsd. Vesturv. 22 : Kristín H. Jóhannsd. Vesturv. 26 Barði Hjaltason Vestúrv. 22, Margrét Jónsd. Vesturv. 20 Agætt norðlenskt Saltkjöt og Tólg í skjólum fæst, í Verslun Ólafs Olafssouar Reyni. F r é 11 i r . Messufall á sunnudaginn kemur. Betel. Samkomur á sunnudögum k). 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Aflabrögð nokkuð fá dragnótaveiðarar af kola, þegar stilt er veður, en veðrið hefii var óstilt fyrri hluta þessarar viku. Sumarfrl t.ekur prentari Eyjaprentsmiðj- unnnar nú, á meðan verður að fresta útkomu Víðis. Kuattspyrnukapplelk háði Knattspyrnufélag Vest- mannaeyja, nú í vikunni, vib sjó- liða af enska herskipinu „Boyne". Fóru svo leikar að Vestmanna- eyingar unnu með 8 gegn 0. Knattspyrnu kapplcikir. Bann 17. júní fór fram fyrsti kappleikur ársins. Keptu þá íþrótta- félögin Týr og Pór II. fl. í knat.t- spyrnu. Leikslokin urðu jafntefli 1:1. 19. júní var aftur fram- haldskappleikur milli sömu félaga. Vann þá Týr með 2 : 0. 20. júní kepti III. fl. Týs og Þórs, og gerðu jafnteflí 1 : 1. Var svo framhaldskappleikur sömu félaga 22. júní. Urðu þá leiks- lokin þau að Týr vann með 2 :0. 24. júní háði I. fl. Týs og Þórs kappleik um vorbikarinn. Leiks- lok uiðu þau að Þór vann með 5 : 3. Umsögn um kappleiki þesBa, kemur í næstu blaði. Skipafréttir. E.s. „Goðafoss* var hér í gær frá Reykjavík, á leið til útlanda, og „Dr. Alexandrine frá út.lönd- um. Sömuleiðis „Botnía“ á þriðju- dag frá útlöndum Nokkrir farþegar tóku sér far með »Drotningunni“ til Reykja- víkur, þeirra á meðal voru Jóhann Þ. Jösefsson alþm. og Ástþór Matthíasson framkvæmdastj. Hátcmplar Oscar Olsson kom til Islands með m.s. „Dr. Alexandrine" 28. þ. m. Má þetta telia meðal merkisviðburða, því að hann er fyrstur hátemplar, sem heimsækir land vort. fað má einnig með viðburðum teljast í sögu Eyjanna, að hann sté hér fyrst á land tii þess að skoða eyjuna fögru. En því miður gat liann ekki haft það gagn sem skyldi af þessari dvöl, því að þoka huldi útsýnið, og svo í annan stað brast hór farartæki til þess að komast um hólmann. Hann dvelur her á landi i rúman hálf- an mánuð að fræðslustarfi fyrii Good-Templararegluna og mun hann að þessu sinni starfa aðal- lega í Reykjavík, lsaflrði og Akur- eyri. — A sunnudaginn kemur mUn ég á félagsfundi Templara gera nánar grein fyrir komu hans hingað til lands. Jes A. Gíslason. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.