Víðir


Víðir - 27.07.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 27.07.1934, Blaðsíða 4
VIÐIR Skrifstofur þjóð.hátíðin. ■————■f^MBaa—■— Að þes8u sfnni veiður Þjóðhátíð Vestmanuaeyja hald- in 11. — 12. næsta mánaðar- bæjarins eru nú fluttar i húsið Miðstræti 12. Nánar aus]ýst síðar. — Yiðtalstími er eins og hér segir: Bæjarstjóri kl. i—2 og 5—7, sími 82. Hafnarskrifstofan kl. 11—12, 1—2 og 5—7, sími 84. Bæjargjaldkeri kl, 1—2 og 5—7, sími 117, Adalnefndin. Bókasafnið Útlán hefjast sunnud. 29. júlí ad Midsttæti 12. Opid verdur kl. 5—7 e. h. og fara útlán fram á 'þeim tíma hvern sunnudag fyrst um sinn. Bókavörður. Þau bestu kol, sem hór hafa verið, fæ ég bráðlega. — Þeir, Bem vilja tryggja sér að fá drjúg og góð kol, ættu að semja við mig sem allra fyrat. Verðið mjög lágt samanborið gæðín. — Axel Halldórsson. Utvarpstruflanin Útvarpsnotendur, sem eru i Útvarpsnotenda félagi Vestmannaeyja, geta tilkynt truflanir í tækjum Bín- um á Vörubílastöðinni, mánudags og fimmtudags- kvöld í næstu viku, frá kl. 8—10 e. h. Einnig verður tekið á móti nýjum félagsmönnum þessi kvöld. Vestmannaeyjum 27. júli 1934 Stefán Arnason Hjálmar Eiríksson Gisli Wium. barn datt út af bryggju og drukn- aði. Dánarfregn. , Nýlega er dáinn hér á spítalan- um Karl Jónasson, sonur Jónasar Jónssonar i Múla, hér. Var Karl sál. alla æfina heilsu- veill, en hin síöari árin átti hann við mjög mikla vanheilsu að stríða. Hanr. var vel gefinn piltur. Dr. Alexandrine var hér í morgun. Margir far- þegar komu í land, að skemta sér í góða veðrinu. Góðriðri og glansandi þurkur í dag. Sést varla maður á götu. Fjöldinn all- ur keppist við að hirða um hey og fisk. Skýrsla um samskotafé frá Vestmanna- eyjum til þeirra, sem biðu tjön af völdum jarðskjálftans, safnað af kvenfélaginu tfLíkn“, nokkrum norðlendingum og sóknarprestinum. Aðalsteinn Gunnlaugsson Bakka- stíg 17 kr. 5. Sæmundur Jónsson Miðhúsum kr. 6. Ragnhildur Magn- úsdóttir Miðhúsum kr. 3. Sigtíður Sigurðard. Miðhúsum kr. 2. Katrín Sigurðard. Jómsborg kr. 3. Jón Hjálmarsson Bakkast. 10 kr. 10. Guðjón Jónsson Urðav. kr. 5. H. B. kr. 5. Gunnsteinn Eyjólfs- son kr. 5. Páll Þorbjörnsson Faxa- stíg 4 kr. 10. Þorsteinn Víglunds- son Faxastíg 4 kr. 10. Magnús Guðmundsson Faxast. kr. 5. Her- bert Larsen Faxast. kr. 2. Guð- bergur Magnússon kr. 2. Tómas Sveinsson kr. 4. Kjartan Jónsson kr. 4. Jón Einarsson Faxastíg 15 kr. 10. Kristinn Jónsson Faxást. 12 kr. 2. Guðjón Scheving Faxa- stíg kr. 5. Jón Þorleifsson Faxa- stíg kr. 5. N. N. kr. 5. Gísli Jóns- son kr. 5. Torfi Einarsson kr. 5. Magnús Valtýsson Faxast. 15 kr. 5. Þórunn Snorrad. Skólaveg 4 kr. 5. Oskar Jönsson Skólav. kr. 5. N. N. kr. 5. E. G. O. kr. 2. A. G. kr 2. Sonja Gíslad. Skölav. 32 kr. 3. L. S. kr. 2. N. N. kr. 2. N. N. kr. 2. V. J. kr. 2. Þ. Þ. Skölav. 31 kr. 2. N. N. kr. 2. R. S. Skólav. 24 kr. 3. K. E. Skóla- veg. 45 k*. 2. H- S. kr. 2. N. N. kr. 2. Ó. Ó. Hliðarenda kr. 5. Á. Þ. S. s.st. kr. 2. ísl. Sigurðs- son Ráðagerði kr. 5. S. S. kr. 2. N. N. kr. 2. J. P. kr. 2. N. N. kr. 2. H. £■ Einarsson kr. 5. K. Guðmundss. Skólav. kr. 5. Kaup- félag Alþýðu kr. 50. N. N. kr. 5. Sigurjón F. Árnason Ofanleiti kr. 50. Stefán Árnason Manndal kr.[50. Guðm. Magnússon Goðalandi kr. 5. Ólafur Sveinsson Flatir 14 kr. 5. Ragnh. Kristjánsd. FJatir 14 kr. 5. Kristján Gunnarsson Flatir 14 kr. 5. Ólafur Guðmundsson Flatir kr. 5. U. Magnússon. Flatir kr. 5. Sveinn Guðmundsson Avnarstapa kr. 15. Jón Sverrisson Dölum kr. 10. Sig. V. Jónathansson Stórhöfða kr. 3. Sigríður Sigríðarstöðum kr. 5. Stefán Vilhjálmsson Hábæ kr. 2. Guðm. Jónsson Heiðarbæ kr. 1. Magnús Magnússon Linbergi kr 3. Afskorin blóm í vasa (Búkett), er ég farin að selja. Jóh. Arnfinns. Stakkagerði. Finnbogi Björnsaon Norðurgarði kr. 3. Jón Guðmundsson Suðurgarði kr. 5. Ól Sigurðsson Brekastíg 22 kr 5. Böðvar Jónsson Döluro kr. 5. Jósúa Teitsson Sandprýði kr. 25. Sæmundur Ingimunds. Draumbæ kr. 2. Guðni Finnbogasson Norð- urgarð. kr. 10. Haldán Hannesson Brimhólum kr. 2. Sigurgeir Jónss. Suðurgarði kr. 10. Halldór Árna- son Kirkjuveg 41 kr. 5. Krietján Kristofersson Nýjabæ kr. 15.Jóna- than Jónsson Stórhöfða kr. 5. Lárus Árnason Stóihöfða kr. 5. Páll Erlendsson Brekastíg 29 kr. 5 Kr istinn Jönsson Skógum kr. 5. Sig- urjón Ingvarsson Skógum kr. 5. Guðlaug Sigurðard. Brekast. 23 kr. 3. Ágúst Antonýsson Brekastíg 18 kr. 3. Jóhann B. Sigurðsson Brekast 16 kr. 5. Þórunn Sveinsd. Brekast. 15 kr. 2. Furíður Matthíesen Breka- stíg 6 kr. 5. Anna Matthíesen s. st. kr. 5. Guðný Olafsd. Skólav, 26 kr. 5. Guðjón Guðmundsson Brekast- 73 kr., 2. Eyjólfur Guðmundsson Brekastíg 11 kr. 5. Jóhanna Sveinsd Brekasl. 10. kr. 2. Þorateinn Gísla- son Brekast. 10 kr. 10. Dýrfinna og Páil Barnaskólanum kr. 50. Katrín Gunnarsdóttir s.st. kr. 25. Katrín Sigurðardóttir s. st kr. 5. Stefania Hannesd. Brekast. 15 C kr. 2. Sigurður Bjarnasson Brekast. 23 kr. 2. Kristján Þórðarson Brekast. 5 kr. 2. Sigurður Sæmundsson Brekast. 11 A kr. 5. Bjötn Sigurðs- son Brekast. 11 A kr. 3. Björn Magnússon Brekast, 5 kr. 2. Þórð- ur og Ásta Brekast. 8 kr. 5. Ingi- björg Theodotsd. Brekast. 6 kr. 20 Lára Jónsdóttir. Brekast. 6 kr. 5. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.