Víðir


Víðir - 25.08.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 25.08.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjuin, 25. ágúst 1934 24. tbl. Þjóðhátíð Vestnueyja. Eins og getið var um i siðasta blaði, að til stæði, var Þjóö- hátíð Vestmannaeyja haldin hér dagana 11.—12 þ. m. Eins og allir hlióta að skilja er hver eine.sta útiskemtun, hvort sem hún er kölluð Þjóðhátíð eða öðru nafni, svo mikið veðrinu háð, að án góða veðursins getur hún aldrei náð tilgangi sínum, hversu vel sem til hennar er stofnað. A8 þessu sinni var veðrið þannig, að þö að svokölluð Aðalnefnd hátíð- arinnar, hefði lagst á bæn og beðið, eða pantað góða veðrið fiá ábyggi- legum framleiðanda, þá gat það ekki verið betra — bliðviðri og glaða sólskin báða dagann. Hvort Aðal- nefndin hefir farið aðra leiðina, báðar eða hvoruga, skal ósagt látið, en svona reyndist veðrið. Hin síöari árin hefir það verið regla hér að íþróttafólögin „Týr" og „Þór" hafa, sitt áriS hvort, unnið ab og stjörnað undirbúningi þjóðhátíðarinnar að öllu leyti, og skiftist veðurhepnin nokkurnveginn jafnt á milli þeirra. Það má alveg búast við því, að ýmsir þeirra, sem utan við standa, geri sér eigi fulla grein fyrir öllu því erfiði, sem hvílir á þeim, er stjórna undirbuningi • þjóðhátíðar- innar og 8já um það, að gestir þeirra, heimamenn og afkomu- menn, hafl sem mesta ánt»gju af komunni í Dalinn og dvölinni þar, þessa tvo daga, sem hátlomni er ætlað áð standa. Að þessu sinni fór alt pvýðilega ífam,- gleðskapur í hófl, góðar ræðuf, ágætur söngur, íþróttir, — þar á meðal bjargsig, sem ekki var tilkomuminst að sjá. Margt fleira. var til skemtunar og verð- ur þess getið á öðrum stað í blað- inu. En • ekki má gleymast að minnast blessaðrar sólarinnar, sem „alt með kossi vekur" — h.ún gerði alt, sem í hennar valdi stöð til þess að dvöl gestanna í Herj- ólfsdal yrði sem ágætust, þessa tvo daga. Eitt með öðru merkilegu við þjóðhátíðina er það, að jafnvel olnbogabarn lífsins, sem oft er dapurt í bragði, leikur á alls oddi þjóðhátíðardagana, og hefir ánægju af að ganga um tjaldborgina, sem í þetta sinn, eins og síðari árin, var vel skipulögð, með beinum götum, sem hver hafði sitt heiti. Munu tjöldin hafa verið um 270. flafið heiður og þökk, þið, sem framkvæmduð undirbúning allan, stjórnuðu hátíðinni, — þið haflð áreiðanlega gert' mörgum glaðan dag. — ar. Athugið þetta ungu menn og stúlkUr. Þið getið reitt ykkur á það, að eftir svo sem viku tíma bindindi, haflð þið gleyrat öllum reykingum, og líðiu öllu hetur en áður. Þess er líka að gæta, að jafnframt losnið þið við þessi öm- urlegu sigarettuvandræði, sem alt- af steðja að auralitlu fólki, sem notar þennah einstaka óþarfa. Vindlingar.' Land og lýður. Nú er búið að hækka verð á tóbaki að ekki svo litlum mun. Er það, eftir því sem best verður sóð, gert til þess að auka tekjur tóbakseinkasölunnar,' eða ríkissjóðs, Þessi vevðhækkun kemur all- hart niður á þeim, sem tóbaks neyta, en einna harðast á þeim, sem nota vindlinga. Um langan aldur hefir á voru landi verið notaS mikið tóbak, og fyrir löngu síðan þötti ekki sá maður með mönnnm, sem ekki gat spítt morauðu. Nú munu margir, cg jafnvel flestir, 'lita svo á að tóbaksnautn- sé komin út í öfgar. Fyrir svo sem tveimur tugum ára, munu hafa verið fá dæmi þess að kona neytti tóbaks, en nú mun sú kona tæplega með konum talin, sem ekki reykir vindlinginn sinn. „Timarnir breytast og menn- irnir með", segir gamall máls- háttur, og hann er vafalaust sanh- ur. En hvers vegna þarf hann einmitt á flestum, eða öllum svið- um, að breytast í þá átt að menn- irnú eyði sem mestu? Þessari spurningu er mjög svo erfitt að svar'a, en helst er svo sjá, að það sé vöggugjöf tímans til okkar og barnanna okkar. Flestir, sem athuga málið munu líta svo á, að sú gjöf sé ekki vel valin. AUir, sem tóbaks neyta kannast við það, að sú nautn kostar mikla peninga, og dýrastir af öllu munu vindlingarnir vera. Mundu nú ekki ungir Sjálfstæð- ismenn vilja tnka það vanþakkláta, en þb gftða verk að sér, að vinna að því að sigarettureykingar minki og helst að utryma þeim með öllu. Það er næstura sorgleg sjón að sjá ungar stúlkui', jafnvel veik- gerðar, sitja gufurjúkandi, aS því því sleptu hve mikið fó það kost- Hún er öllum kunnug orSin hin pólitíska starfsemi, sem rekin heí- ir verið í íslenskum mentamáium á síðari árum, svo óþarfi er að minnast hennar frekar. Eftir að óhappastjórnin frá Hriflu komst til valda 1928 þá var vikið frá þeirri reglu aS fara eftir hæfileikum við val á skóla- stjórum. Hin pólitíska skoðun sat í fyrinúmi. SkilyrSið til þess að verða skólastjóri var fyrst og fremst þaS að vera eitt af þrennu úr rauðufylkingunni; kratij kommúnisti eða framsóknarmað- ur. Svo til þess að sýnast voiu þeir látnir hafa eitthvert tækifær- ispróf frá Askov eða annarsstað- ar frá. Til að byrja með voru hin pólu- tísku áhrif kennaranna látin nægja, en brátt bættist nýr liður við sem er engu minna skaðlegur, og það biu pólitískar kenslubækur. R:kiS er nú fariS aS gefa út slíkar bækur á kostnað Menning- arsjóSs. Þar sem gera má ráð fyrir því, aS almenningur hah' ekki alment kynst þessum bókum, sem Menn- ingavsjóður hefir verið að unga út öðru hvoru, þá þykir rétt að gefa fólki kost á, að kynnast hér einni slíkri bók, skrifaða af eldheitum fiamsóknarmanni. En til þess að ekki verði hann látinn gjalda pólitískrar skoðunar sinnar, þá er róttast aS byrta hér ritdóm lír „EimreiSinni", því hun tilheyr- ir ekki neinum sérstökum flokki. Bókin sem hér um ræðir heitir „Land og lýður". LAND OG LÝÐUR. Drög til ís- lenskra héraðslýsinga. SamiS hefir Jón Sigurðsson, Ystafelli. Reykja- vík 1933 (Bókadeild Menningar- sjóSs). — Mýmargar IjóSabækur hafa verið gefnar út hér á íslandi á síðustu árum, og eins og að líkindum lætur, ærið misjafnar aö gæðum. Bókadeild Menningarsjóðs hefir nú ráSist í að gefa út eina slíka, sem hefir þá nýbreytni, að hún er prentuð í óbundnu máli. Gildleiki bókarinnar og annað út- lit er snoturt, og ólesin sómir bókin sér prýðilega, tilsýndar. — Auk þessa er 42 myndum og korti af Reykjavík laumað inn í bókina, líkt og góður sveitafaSir stingur rúsínum í barnsmunn eftir heppi- lega kaupstaðarferð. — Myndirn- ar eru prentaðar á gljápappir. Eru margar þeirra góðir kunningjar — meSal annars úr „sígarettu"-pökk- um, sem ríkisstjórnin hefir stund- um haft einkasölu á. — Undir eins og bbkin er opnuð, þó ekki sé nema lítiS eitt, angar aS manni þeim heilnæma þef, sem vekur þann hressilega grun, að hér sé um stóra bókmentafóm að ræSa, er orðiS hafi eftir í kringum það merkisár 1930, þegar ríkisstjórnin gaf út hverja myndabókina á fætur annari — öllum að kostn- aðarlausu. Vér opnum því bókina upp á gátt, því oss er mikil forvitni aS vita hvað höf vill segja um land- ið og „lýðinn" sem byggir það.— Um landið segir höf. á bls. 3, að í kringum það muni vera um 160 daga gangur, en 60 daga röður, fyrir utan öll andhes. Ætti höf. aS vita þetta manna best, frá því hann var sendur um landið í fram- boS til landkjörs — — „og oft gangandi mikinn hluta leiSar", eins og réttilega er fram tekið í byrjun foimalans. — Nú er eftir að vita hvað höf. segir um „lýS- irm", sem bókin dregur nafn af. Vér flettum allri bókinni og les- um blaS fyrir blaS, en árangurs- laust. — „Nú hvað or þessi lýð- ur?" verður oss ósjálfrátt að orði. Þá er að fara í regestrið aftan við bökina, sem er 16 siður þótt- prentaðar, en þar er enginn lýður og ekkert mannsnafn. Þa er a5 byrja á bókinni á nýjan leik og lesa vandlega. Á fyrstu blaðsíðu næst & eftir formálanum er svo- hljóðandi klauea: — A Grænlandi lifa fáir tugir þúsunda af hálf- viltri veiðiþjóð, er skrælingjar nefnist1) eSa Eskimóar". — Loks- ins er því „lýður" sá fundinn, sem bókin dregur nafn af. Fjöldi Eaki- móa er fram yflr allar vonir, þótt höf. tilnefni aðeins „fáa tugi þús- unda", en það er þó meira *en til (1 ÍPannig pr'entað.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.