Víðir


Víðir - 07.09.1934, Síða 1

Víðir - 07.09.1934, Síða 1
25. tbl, VI. árg. Vcstmaimacyjuiu, 7. scptcmber 1984 Fyrsfa ferð raín á hákarlaveidar, eflir Hannes Jónsson hafnságumann. i fegar ég var 15 ára, fór ég fyrstu ferð mína á hákarlaveiðar. 'Fonnaður sá, er ég fór nieð var Björn Einarsson bóndi á Kirkju- bæ, mikill sjómabur talinn. Var hann þá um fimtugs ajdur. Dá- lítið var hann vfnbneigður, eins og síðar mun gétið. gp^jg sem ungling langaði mikið til að reyna slika sjófeið með ,þeim mönnum, sem þœr sjófeiðir stunduðu, en þær þóitu ekki heigl- um hentar. Samt hæt;ti óg- á það eitt sinn, er óg hitti þennan fyr- nefnda formann, að spyrja hann hvort hann viídi ekki lofa mér eina ferð með sér, en ætlaðist ekki til að fá neitt, þó að eitt- hvað aflaðist, heldur átti þettá að vera gamanferð. Lofaði hann því, að ég skyldi fá að vera með næst þegar hann færi. Mun þetta hafa vejið utn paiðj- an desember, eða skömmu fyiir jólin. Byi'jaði ferðin þannig, að farið var frá landi síðari hluta dags, eða um ki. 3. Var þá logn og bliða, Fórum við austur í svokallaðann Fjallasjó, ca. 12 mil- ur, eða um miðja vegu milli Dyr- hólaeyjar og Vestmannaeyja. Var það þriggja kl.tíma róður, eða vel það í logni. 'Þegár við komum á miðið var dýpi lóðað. Reyndist dýpið um 75 faðmar, og botninn góður. Var þá Akkeri látið falla, og þegar það ásamt forhlaupara var komið i botn, voru gefnír út 20 faðmar i viðbot, var það og er enn kallað yflrvarp. Forhlauparinn var 15 faðmar, var því legufærið 35 föðm- um Jengra en dýpið. — Síðan var legufærið klætt, eins og vanalegt var, á þeim stað, sem það lá í kifa. fá var það sett fast um sigluþóftu, sem gerð var úr sjö þumlunga bteiðum og þriggja þumlunga, þykkum planka. Að þessu loknu var farið að búa sig undir nóttina, allar árar teknar úr þremur rúmunum og látnar í andófsrúmið, pannig, að fremstu árarriar voiu látnar hver á sit.t borð- Segl voru gerð upp með möstrum, og geiðu segla- mennirnir það, því þeir átt.u til seglanna að taka, ef þess þuifti með, þó dimt vœri og ekki láta standa á höndunum, ■— og hver er sínutn hnútum kutínugastur. Fór ég þá að hugsa um hver umbúnaður okkar ætti að vera þegar nóttin kæmi, og sé eg eng- in merki þess, að hugsað væri fyrír þvi áð hafa næðisama nótt, að öðru leyti en því, að nú var farið uð ganga frá eldfærinu, kveikja upp og ná vatni á ketil- inn, þótti mér það þægileg tilhugs- un. Alt var þetta gert eftir fyr- iisögn formannsins. For ég síðan að athuga fleira, ■ og þykist sjá að foimaðurinn hafl tekið sér nætuistað: Sat hann a svokölluðum skorbita, sem ligg- ur milli hástökka, framan við for- mannssæti. Gekk hann ekki yand- legar frá sér en það, að hann sat á þessum fyrnefnda bita, með þriggja pela ílösku, milli hálfs og fulls, í höndunum, og hólt henni þannig, að .annari herr.di lrélt hann um hálsinn, bu hinni um öxl ílöskunnar. Þannig sat hann alla nóttina, snéri sór fr.am og sá yfir skip og menn. Pegar hjait var orðið og sól á lofti, tók ég efth' ÞVL að ekki hafði mikið vorið fengist við flösk- una um nóttina, tæplega lækkaði á henni um einn pela, eða líktog hann hefði fengið sér vel út í kaffi, og engin breyting á honum fiá því um kvöldið, og ekki arin- að sjáanlegt en að honum hefði liðið vel. Uin kvöldið, þegar ef.tir að lagst var og alt var komið í lag á skipinu, voru íæriu sett í sjóinn. Kaffi var hitað og drukkið um kl. 8, og að þvi loknu fóru menn að hugsa sér fyrir skemtun um nótt- ina. Var þá aðalskemturún að kveða rímur og kveðast á, en tii að halda á sér hita voru .„sagaðar krikkjur", er svo var nefnt. Var það þannig að menn settust hvor á móti öðrum, tóku saman hönd- um og toguðu hvor annan fram og aftur á vixl. Sumir „slóu Sveriska", ’sem kallað var. Við það hitnaði mönnum vel. Margt fleira var gert til þess að halda á sér hita og var ekki vanþörf á, að gera ýmsar tilraunir rneð það, þvi kalt var og mundi svo þykja nú ekki síður, að sitja hreyfing- lítill og skýlislaus alla nóttina, eða dag og nótt, eftir því hve lengi var setið. Get.a má þess að lang oftast var legið í þrjú dægur, ef veður leyíði, stundum líiið eitt minna ef hákarl var ör, en oft lengur. L’tið var gert að því að sofa, enda myndi þaó naumast hafa verið holt,.við slikan aðbún- að, sem menn höfðu. Pegar veiði þessi var mikið stunduð í skamm- deginu, þarf ekki að benda á það, að oft var köld setan. í það skiíti, sem hér um ræðir, var sá kjaftstóri eigi strax við, fremur venju. — Hefir kannske þuift að fá sér hressingu áður on hann lagði upp í ferðina að leita sór matar. — Um miðnóttina sá- um við fyrsta dráttinn. Þótti mér þá gaman að lífinu. Hafl mig verið farið að syfja, þá minn- ist ég þess að ég glaðvaknaði og syfjaði ekki nreira þá nótt. Afli var allgóður, eftir því sem gerðist, Hákarlirm var seilaður á keðju, sem fest var framan við andófs- þóftu beggja megin, var keðja su/ kölluð trompkéðja. Var hákarlinn trompaður, er svo var kallað, þ.e. sett gat á hausinn, ineð þár til gerðum lmíf og keðjan þrædd í gégnum það, riíeð snærishánka. Keðjan lá undir kjöl og var há- kailinum slept niður öðru hvoru megin. Mig minnir að við í þessari forð fengjum 15 hákarla og um 7 tunr.ur lifrar. Allan daginn lágum við, eða til kl. 9 utn kvöldið. Pá var farið að hvessa á aústan. í land kom- um við kl. 11 um kvöldið, Um þessa fyrstu hákarlaferð mína er ekki fleirra að segja. Líkar henni munu flestar hákaila- - íerðir hafa verir, að öðru leyti en því, að í þetta skifti var veður gott, en stundum brást góðviðrið, eins og* gengur. AWCilLÝ'SIÐ í VÍÐS. Skipulag bæjarins. Fyrir nokkru síðan sagði mað- ur, sem því rriáli kvaðst. kunnugur, að einasti kaupstaðurinn á landinu, er samþykt hefði skipulagsupp- dráttinn, eins og hann kom frá skipulagsnefnd, væri Yestmanna- eyjakaupstaður. Eins og kunnugt er, á skipu- lagsnefndin heima í Reykjavík, og er þess vegna kunnugust þar, samt heflr Reykjavíkurbær ekki samþykt uppdrátt nefndarinnar, er það talinn stór sparnaður fyrir bæiun. Silthvað hafði gleymst, s«m ómögulega mátti gleymast, er nít myndi kosta bæinn, ekki einungis mikið fé, heldur einnig fádæma fyrirhöfn, ef ákvæðum skipulags- nofndar hefði verið fylgt út í æsar. Pegar svo vildi til í þeirra eigiu heimkynni, þá er varla von á góðu þar sem mennirnir koma ókunnugir. Pað mun líka sannast á sínum tíma hér, að verði skipulagsupp- drættinum fylgt nákvæmlega, að kosta mun það bæjarfélagið, ekki einungis tugi, heldur hundruð þúsunda króna, í niðurrifl og flutningi húsa. Þet.t.a er ofur auð- skilið mál, þegar þess er gætt, að ekki er hikað við að ákveða göt- ur í gegnum mörg hús, þar á meðal steinhús. Vitanlega verður bæjarsjóður að bera þann kostna'ð allan, þar sem um *er að ræða hús, er bygð hafa verið með sam- þykki hinna ráðandi manna bæjai- ins. Sem dæmi um smekkvísi og framsýni skipulugsnefndar, má benda á Bjarma-pakkhúsið, það stenduiy eins og allir sjá, í skakk- horn við öll hús og götur þar í grend. Það mun hafa verið með fyrri liúsum, sem hér voru bygð eftir hinum nýja uppdiætti, og er líklegt til að standa- lengi sem óbrqtgjarn minnisvarði og glögg lýsing á óhagsýni nefndarinnar fyrir hönd bæjarfólagsins. Þeim góðu henum datt í hug að láta leggja veg, sem stefndi eins og húsið snýr, niður á væutanlega uppfyllingu. sem kynni að verða gerð eftir marga tugi ára. Og þó að það kostaði að rífa og flytja nokkur hús og þar á meðal nýlega

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.