Víðir


Víðir - 15.09.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 15.09.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmaunacyjum, 15. septcmbcr 1984 26. tbl. t Melgi S. Scheving Sfud. jur. Fæddur 8. mars 1914. — Dáinn 8vscpt. 1984. j til skeptiufóðurs kom noiður á Siglufjörb, Sá sorglegi atburður skeði hér s. 1. larugardag kl. um Sft/g e. h., að þessi ungi stúdent drukknaði við syðri Hafuarg'arðinn hér. Skall á hann sjór þar sem haun var staddur á vestri brun garðs- ins og skolaði honum í sjóinh. Hefir hann drukrtað rétt á eít- ir. — Hann var sonur merkishjón- arrna Sigfúsár V. Schevings og konu hans Sesssdju Sigurðardóttur’ Hugur Hólga sál. htieygðist snemma til náms, enda hafði hann námsgáfur góÖar. Fyrst í stað stundaði hann nám hér heima, en fór 1980 til Reykjauikur og lauk þai? gagnfræðaptófi við Mentaskól- ann, stundaðí harm síðan nátnið áfram uns hann lauk stúdents- ptóft við sama skóla 1933, eu þá innritaðist hann i lagadeild Há- skóla íslands. Helgi sál. var hvers manns hugljúfi, þeirra sem honum kynt- ust. öllum þeim sem bindindi unna' og' 'þektu hið mikla start hans í þágu bindindismálanna, mun nú þykja skarð fyrir skildí. Hann ásamt fletrum átti frumkvæöið að því að stöfnuð voru bindindisfélög í skólum landsins, vár hann for- seti í Samb. Bindindisfélaga t skól- utn Jandsins. Mikill áhugi og dugnáður éiri- kendi hann í hvetju því málefni, sem hann tók fyrir, og má segja að þar hafi hugur fylgt rnáli. Sár söknuður er kveðinn áð foreldrum Og ættingjum þéssa ttn'ga efnismanns. Eyjarnar eiga þar á baki að sjá einu efuiltígastp, uhg-’ mermi sinu, sem líklegur var til' þess að virma mörg síómavei k, hvar sem haun steig fæti. Þö dauðinn sé á hverju btrái finst mönnum hann þó fjarri, þegár blómi og vöxtur er frarnundan. f*ó allir rnenn seu og hafi verið dauðlegir frá fyrstu tíð, og verði AUGLÝSIÐ í VÍÐI svo eftirleiðis, þó það híjöt.i að vera á allra vitorði, verður sökn- uðurinn sárastur þegár hann ræðst á vöxtinn, sem er á þroskaskeiði og lofar miklum þroska og full- komnun. Helgi var öllum harmdauði, sem honúm kyntust,. „Fljúgðu á vængjum morgunroðans, raeira að starfa guðs í geimi.“ Síldveiði beitusíld. Þáð er mál hinna kutinugustu manna hér, einkum sjómanna, q.5 jafnvel á hverju sumri myndi hægt að veiða hér mikið áf sild, en alt að þessu hefir það reynst gagnlaust aó heita má. Á þessú sumri hefir oft verið fult áf ’síld hér á Víkinrii, að hún hafi einnig verið til og frá út um hafið, þarf ekki að wfa. Þeir, sem sigla hér austur um sjó, bæði á flutningaskipum og fiskiskipum, segjast sjaldan fara svo úm áð'þeir ekki verðí varir við síld einhvernstaðar milli Dyr- hójaeyjar og Vestmanriaeyja. Nú er það sannað með vitnis- búrði þeina manna, sem gott vit, hafa á síld, að oft sé hér allmikið áf þéirri sild, sem dýiust er á markáðnum. Fytir nokkium árum var hér d íetð nörskur sildatspekúlant maðuí', sem mikið hefir fengist við sildar- kaup á Siglufirði á sumtin. Einmitt daginn, sem hann var st.addur hér, var fúlt áf síld hér' á Vikintii, og einhver kom með mikið i land, en gat ekki annáð við aflann gert en saltað lítið eitt Fegar maðutinn hristi jfi hann höfuðið yfir þessum mistök- ■ ‘Í’ um Eyjamanua, að láta ser ekki ,'T í’ verða meira úr jafn ágætum afla. Sama árið veiddist talsvert af t samskonar sild inni í. Jökulfjörðutn við ísafjarðardjúp, og var söituð til útflut.nings og vetðið a henni var kr. 80 tunnan, eða næstum helmingi hærra en á norðlenskri hafsild. Þá má svo sem naa|ri geta hvort síld sú, sem veiðist- hér í ágúst- mánuði, ekki gæti verið sæmileg beita. En þð að frystihúsin hér séu ekki færri en fjögur, þá er útbúnaður þeirra allr.a svo jafn aumingjalegur, að vafasamt er að þau gætu öll í félagi tekið á móti.síld af einum bát ef hann veiddi sæmilega. Til samanburðar má benda á Akranes. Far munu vera tvö frystihús og fiska Akra- nesingar sjálfir og fiysta beitu Sína, þegar síld fæst þar á sumrip, sem sjaldan bregst að öllu leyti. í sumar stunduðu síldveiði þar 5 — 6 bátar, um og yfir 20 tonn að stæiö. Fað kom fyrir að þeir fengu sama daginn um eitt huudvað tunnur hver og alt var fryst. Þessi fjögur hús hérna hefðu fráleitt tekið af einum bátnum. ísfélag Vestmannaeyja, sem hefir mest húsiúm og er fyrirfeiðar- mest þeirra fyrirtækja, sem hér um ræð'r, ætti að ganga á undan hinum í því, að .útbúa hús sitt þannig að það geti fi yst að minsta^ kosti 100 tunnur á sólarhúng. Gæti*það tekist að láta verða, eftir í plássinu, eitthvað af því mikla fé, sem árlegá er borgað norðlendingum og öðrum fyrir beitusild, þá vœii þó nokkuð unnið. ári. — Hið stórfelda verðfall af-’ urðanna, sihækkandi tollar og margskonar örðug aðstaða og at- vik hafa svo að segja efnalega hnésett borgarana. Enda verður það augljóst við nánari athugun að afkoman getur ekki orðið góð. Vertíðin er nú síðust.u ár að endast ver og ver, riálægt sanni mun vera að fiskidagar sé vart meir en 60—80, sem hægt er að telja nothæfa sjóveðursdága. En þessir fáu dagar eiga að standa undir margskonar drápsklffjum, sem útgerðinni er ætlað að bera hvort hún lyftir þeim eður ekki. Allir hvarta um atvinnuleysi sumarlanga mánuðina, og þó sér- staklega sjómennirnir, sem hafa sína góðu báta (of marga) bundna við festar, en skortir hvorki dug né vilja að bjarga sér, en sú trú, eða öllu frekar vantrú hefir ríkt hér um áratugi að öll sund bjarg- ræða væru ' hér lokuð að sumar- lagi. — Afkoma útrcgsins og franitíðarliorfur Vestmannaeyinga. Sí 1 daryeíðl lílileg sumaiatvinna. Meb hverju ári, eða jafnvel degi sem lioiir, er núverandi ástand og afköma aðal ( atvinnuvegsins hér, ovðið öllúm hugsandi mönnum hið alvarlegasta áhyggjuefni. Enda eru dærnin deginum Ijósari, að afkoma útvegsmanna og íbúanna yfirleitt, fer hér hnignaudi ár frá Síldveiði vor og sumar, Fað er langt síðan að ég taldi likur fyrir að síldveiði væri mögu- leg hér við Eyjar, og öllum sjó- mönnum hór sem erlendum ber flestum saman nm að síld só hér alt sumarið. ,Ég taldi því sjálf- sagt að láta rannsaka gæði sild- arinnar, > og hefi sent fiskfræðing síld sem veiddist hér í ágúst og reyndist síldin hafa fitumagu það mikið að hún t.elst ágæt til beitu. Síld til beitu höfum við keypt að, í nærfelt 40 ár — og eftir þvi sem rannsókaiinar leiða í ijós hefði mátt veiða hév alla beitusíid, hefði ekki gömul hjátrú og at- hafnaleysi ráðið hér um, og ís- húsið verið sérstaklega bygt fyrir sildveiðimenn utan Vestmannaeyja. Miljónir króna hetði mátt spara með þvi að athuga þetta mál fyr. Síldarmagn það, er ég sendi til rann8óknar var örlítið ca. 40 stykki, og því ekki fyllilega hægt að slá því föstu hver gæði síldar- yfirleitt' er hér, — en þó má full- yrða að síld er hér nægilega góð til söltunar og útfiutnings. Að sjálfsögðu þurfum við Vestmanna- eyingar að koma okkur upp bræðslustöð til þess að geta not- að verri legundir sildar tii biæðslu og þannig haft arð af allri veið- inni. Með samtökum og sam- einuðum áhuga allra útvegsmanna

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.