Víðir


Víðir - 04.10.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 04.10.1934, Blaðsíða 2
V 1 P I B >■*/<« . ■ .—r. : / Íaj .. . .■*&*/*/*!*■>*&> Kemur út einu sinni í viku. ! ■ ■ Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON ■ ■ Afgreiöslumaður: JÓN MAGNÚSSON f Sölvangi. Sími 58. Pósthólf 4. ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Barnaleik- völlurinn. Ýmsir góðir menn þessa bæjar hafa haft mikinn áhuga fyrir því að bærinn eignaðist leikvöll fyrir börn, til þess á þann hátt að fyr- irbyggja þá andlegu og likamlegu óhollustu, sem af því stafar að gatan sé hinn eini dvalarstaður þeiira þegar út er komið. Á undanförnum árum hefir ver- ið allmikið um þetta mál rætt, en ekkert framkvæmt fyr en á siðastlíðnu vori, að bæjarstjórn ákvað að Stakagerðistúnið (vestra) skyldi notað'aí þessu skyni. Vöilur þessi er svo ákjósanlegur bæði vegna þess hve vel hann er af náttúrunni gerður og einnig vegna legu sinnar i bænum, að ég efast um að aðrir bæjir þessa lands hafi annan sambærilegan, og ætti það þess vegna að veia okkur metnaðarmál að gera þenn- an leikvöll svo vel úr garði, að hann geti orðið öðrum til fyrir- myndar og börnum bæjarins til þess gagns og þeirrar gleði sem shkum stöðum er ætlað að veita. Bæjarstjórn hefir nú falið barna- verndarnefnd að gera tiliögur um umbætur á vellinum og starf- rækslu hans i framtíðinni, svo að málið ætti nú að vera í göðra manna höndum. Eti þetta þýðingarmikla málefni á ekki, og má ekki vera bundið við famenna nefnd eingöngu, held- ur þarf það að vera málefni bæj- arbúanna allra, og viidi ég að þessar línur gætu vakið svo mik- inn áhuga fyrir þessu máli, að um það vetði alment mikið Iiugsað og rætt, og þó miklu meira staifað, því það er allmikið verkefni að gera leikvöllinn svo vel úr garði sem þörf er á. Væri gkki tilvalið fyrir hin ýmsu félög bæjarins, að taka þetta mál til meðferðar og vinna því gagn með fjáiframlögum eða á annan hatt ? Það sem niest ríðui á að gera veliinum til umbóta er að hann sé vandlega girtur og sett á hann skýli, þar sem börnin geti dvalið þegi.r eit.thvað er að veðii. Enn- íremur þarf að setja á hann leik- ióng, svo sem rólur, satidkassa o. fl. þ. h. Ákjósanlegustu leiktækin eiu þau sem börnin geta að einhverju leiti unnið að, að búa til sjálf. Það væri t. d. ekki óuýtt að fá inn á völlinn bíl, jafnvel þó hann væri ekkert annað en grindin og stýrið. Ég tiúi ekki öðru en að verslanir bæjarins yrðu fúsar á að gefa kassa, sem börnin gætu notað til að búa til „stýiishús® og „trog“ á slíkan bíl, og er ég viss um að þeim þætti eins vænt um harm eins og annan fullkomn- ari, sem þau hefðu ekki smíðað sjálf. Mjóg ánægjulegt væii einnig að fá á völlinn einhvern skraulgróð- ur, þar sem því yrði við komið, og væii þá bost að börnin fengju sjálf að gróðursetja og annast slíkan gróður. Auðvitað segir það sig sjálft að einn eða fleiri eítiriitsmenn þaif að hafa á vellinum, þegar hann er opinn, og þarf að velja til þess menn, sem hafa löngun og hæflleika til að vera félagar barn- anna, líti eftir þeim, leiki við þau og leiðbeini þeim í leikj- um, starfl og framkomu allri. í næsta blaði mun ég gera nokkra grein fyrir því, sem gert er í þessu máii annarstaðar hér á landi, — St.gr. Beuedihtsson. Hellar. Eitt af náttúruundrum Eyjanna okkar eru hinir mörgu hellar sem hér finnast. Sumir þeirra, og þá ekki sist sjavathellar, eiu mjög merkilegir og fagrir. og hefir t. d. Kafhelli í Hænu verið líkt við hinn heimsfiæga bláa helli á Capri. Feguistur er Kafhellir snemma morguns að sumatlagi, þegar sól skín inn í hann. Fjósin í Stórhöfða hafa margir skoðað, og fllestir hafa komið í Klettshellir. En fæstum mun kunnugt um stóran helli í Litl- höfða, sem heit.ir Litlhöfðahellir. Komast má í hann af sjó ef lá- dautt er, og af landi um fjöru. Er þá fatið niður Litlhöfða að austan og ofan Landstakk, og þar á bandi ofan í Jjandstakksúrð. Er heilisopið þar skamt frá. Sunnudaginn 16. sept. fórum við 8 saman i L'tlhöfðaheiii. Könnuð- um við hann og mœldum og reyndist lengdin fiá murma inn í botn 68 metrar, breiddin 48 nietr. hæð í miðjam helli 9 metiar og vídd hellisopsins 22 metrar. Stórgiýtt er mjog í hellinum og fellur pjór í gegn um hann austan frá, og er af kunnugum haldið fram að holt sé undir Litl- höfða. Draugalegt er þarna og hefir frá fornu fari verið talið reimt mjög í Ijandstakksuiðinni og Kópavík, og álitið var, að þar héldi sig allskonar sjávardýr og pi!llllllllllll!lll!llllllllll!lll!lll!ll!llllllllllllll!llllll!lll!llllllllllllll!llllll!lll!llllllllllllllllllllllllllllllll^^ Guðsfriður og vinátta, verði þeim öllum óendanleg [ H hamingja og gleði, sem sýndu mér margskonar sæmdir og g 1 virðingarmerki á 75 ára afmæli mínu, 3. þ. m. og gerðu § ( mér daginn ógleymanlegan. jj Jónatan Jónsson 1 = = 1 Stórhöfða. g Il!ll!llllllllllllllllllllllllll!llllll!!ll!llllllllll!lllllllllllllllllllll!lllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllll!l!lllllll!llll sktímsli. Annars er hellirinn fremur hrika- legur en fallegur, og heldur ógreið- ur umferðar, en gaman höfðum við af fetðalaginu. Væri æskilegt að þeir, sem fara slíkar könnunarferðir og þessar, hefðu með sér áhöld til að mæla hella þá, sem þeir fara í, og þarf lítið annað til þess en snæri, nokkra metra á lengd, og góð ijós. Við höfðum með okkur fjögur vasaljós og tvö blys. Vasa- ljösin voru einskis nýt því birtu þeirra gætti ekki í þessu mikla gímaldi, en blysin voru ágæt. Veit ég að Víðir mun fúsiega birta frásögur um svona ferðir, og rnætti það verða vísir til nýnar lýsingar Vestmanneyja, sem síðar verður samin. Hj. Eir. Jónatan Jonsson vitavörður við Stórhöfðavitann hér, varð 75 áta í gær. Engum, s?m manninn sér, mun koma til hugar, að hann sé kora- inn á svona háan aldur., Svo að segja á hvetjum degi, hvernig sem veður er, kemur Jónatan til liæjarins fótgangandi og lél.tur í spoti. Er svo enn í dag. Vegalengdin mun þó vara um 7 kílómotiar. Hingað flutti Jónatan Jónsson árið 1910 og tók þegar við vitavarðar- stöðunni. Hefir hann því gætt vitans í 24 ár, og leyst það prýðilega af hendi, að dómi þeirra, sem best vita. Hrikaleikur iáttúrunnar. Það er eins og náttúran hafi verið skaphatðati þetta sumar, en hún hefir vetið mörg undanfarin ár. Svo að segja daglega berast, hinar ógurlegustu fregnir utan úr heimi, allskonar slys og náttúru- undur ske. Ægileg járnbrautar- slys, ógutleg námuslys, skriðu- hlaup, sem valdið hafa eignatjóni miklu og mauriskaða. Þá hafa orðið skipsbrunar, sem valdið hafa skelfilegu mannijóni, með því að um stór farþegaskip hefir verið að ræða. Þessi stórtíðindi hafa skeð til og frá út um lönd og höf. Og jafnvel hér á landi hafa skeð fleiri stórtíðindi en venjulegt hefir verið á voru landi, að minsta kosti hin síðari ár. Jarðskjálft- inn mikli, um uUnverðan Eyja- fjörð, Hrísey, Dalvík og Svaríað- ardal, hefir valdið mjög miklu eignatjóni, en manntjón hefir ekki orðið, og rná það merkilegt kalla. Þá féll skriða mikii við utanverðan Siglufjöib og gerði hinn mesta skaða. Enn má nefna það, að eldur virðist hafa verið óvenju á- leitinn við eignir manna, á þessu sumri. Húsbrunar og heybrunar hafa flairi skeð en venjulegt er. Hér er aðeins stiklað á nokkr- um stærstu steinunum, en það er nægilegt til þess að minna menn á . hve þetta sumar hefir verið fingralangt til eigna manna og mannslifa, vítt um lönd og höf, og ekki látiö okkur hér, aft Öll laus vift hrikaleik þennan. Kæruleysi. Nú á tímum heyrist oft um þaft talað, bæði í ræðum og riti, aft rækta landið, nota kálroeti og allan javðarávöxt, sem þriflst geti i Islenskri mold, og munu flestir taka f þann streng, að þetta sé nauðsynlegt, og margir eru í þbirra tölu, sem þetta bera við, auðvit- að í þeim tilgangi, að njóta á- vaxtanna sjálfir. Á þessu sýnir reynslan að er þó misbrestur í stórum stíl í þessum bæ, og er ekki annað augljósara, en að bæði börn og unglingar, já og alt of stórt fólk, álíti að hér sé altleyfi- legt, hugsi sem svo: Hór er alt. frjálst, því ösjaldan er að sjá, stóra hópa, snarast inn á þá af- giitu bletti, sem margir eru að rækta, sér og sínum til lífsbjargar, hrifsa þar upp í búnkum gulrófur og annað giænmeti og hlaupi með, sumir í felur, hjá öðrum ersóma- tilfinningin það sljó að með þetta er gengið étandi eftir götunum, og ekki nóg með það, heldur er rifin upp og eyðilagður í stórum stíl sá ávöxtur, sem ekki verður á augnablikinu lagður sér til munns. Ekki eru þessar t.iltektir neinum til hagabóta, ekki til að göfga hugsunarhátt, ekki til hjáip-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.