Víðir


Víðir - 04.10.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 04.10.1934, Blaðsíða 4
V I Ð I R Uppkveikja mjög góð og ódýr fæat nú og næatu daga hjá Haraldi Loftssyni, Ingólfshvoli. Notið lækifærið og birgið yðurupp til vetiarins af ódýrri upp- kveikju. — H. Loftsson. Get útvegað KARLMANNA- FÖT og frakka klæðskerasaumað í Englandi eftir máli, sem ég tek. Hefi fjölda sýnishorna. Fötin koma um 5 vikurn eftir að pöntun er send. Óvcnju ódýrt cftlr gæðum. Tek ábyrgð á að fötin fari vel. Oftast heima frá kl 7Vs—8V2 e. h. Kristján Friðriksson Velli (Umboð: R. P. L.) Til lclgu sólrik Btofa með sérinngangi. P. r. á og iðnskólinn voru allir settir þann 1, þ. m Barnaskólitm með nokkuð á fimta hundrað börnum — ekkl öll komin — Gagnfræðaskólinn og Iðnskólinn með nær 40 nemond- um hvor. 3Ie8sað á sunnudaginn kl. 5 e. h. Hjónaband. 3.1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband, af sóknaiprestin- um hér, ungfrú Arma Einarsdótt- ir, London og Ktistinn Fi iði iksson, Látrum. Sundlaugin. í 23. tbl. þessa blaðs, voru t.alin nöfn þeirra manna, sem gef- ið höfðu 5 krónur eða meira. Höfðu þá þessi tvö nöfn fallið úr: Runólfur Joharmsson Hilmisveg 7 og Vigíús Jónsson Holti. Peir gáfu 10 lciónur hvor. Góðviðri undanfarna daga. í gær ágæt.t landleiði og fóru bátar bæði aust- ur og vestur, og SkafLfellingur til Vikur. Magnús Jónsson prófessor í lögum við háskóia íslands, andaðist í gær, eftir langa vanheilsu. Aljtngi var sett þann 1. þ. m, Mun starf þess enn ekki ná út fyiir deilda- og nefndakostnngar. M. b. Fylkir kom frá Borgarnesi í dag með 18 tonri af kjöti. Fer aftur i kvöld. r Nýtt kjöt af úrvals dilkum úr Borgarfirdi, ódýrt Hangikjöt, lifur, hjörtu og nýru. Middagspylsur, kinda- bjúgu. Afvötnud Skata. Kálmeti margar teg- undir, allskonar á? skurdur, nidursodnir ávextir, nýtt Skyr, Sýróp o. m. m. fl. Alt sent heim. Sími io tSHÚSIÐ. Kensla. Undirritadur tekur ad sér kenslu í reikningi og' stærdfrædi, einnig byrj- endum í dönsku, ensku og þýsku. Getur einnig ttkid ad sér, ad undirbúa ung- linga undir inntökupróf í ædri skóla og gagn- frædaskóla. Til vidtals á Hól. borsteinn Einarsson. Rjómi fæst flesta daga vikunnar. IshCtsih. Tvær stúlkur hraustar og gódar óskast ad Fagurlyst í vetur. Magnea Þórðard. Lítið notuð Sinókingföt til sölu með tælcifærisverði. Fótiri oru heldur lítil mér Iíarl Kristmanns. AUGLÝSIÐ í VÍÐI 50°o afsl. Rálfvirði. Okkar árlega ÚTSALA sem allir kannast við, hefst föstud. s- okt. kl. 12 Noiid iækifærið — kaupid ódýri. Vcrzl. Anna Gunnlaugsson. Nýkomnar allskonar kápur handa ungum og fullorðnum, og margt fleira með lágu verði. .r Gunnar Olafsson & Co. Skólafatnadur Telpusloppar, Peysur, Matrosaföt, Jakkaföt, sérstakar buxur, Fatatau frá 3,85 tvíbr. mtr. Skólatöskur. — Páll Oddgeirsson. Pfaff- saumavélar Brodera, stóppa og sauma ailskonar saum. Ef þér viljið fá yður góða saumavél, sem um leið er prýði á heimilinu þá kaupið — P F A F F — Umboðsmaður í Vestmannaeyjum Sig. S. Scheving. Útsögunartæki, fjöidi tegunda, ódýrust, í H.f. Úrval. Nýkomid Drengjafataefni hentugt í skólaföt verd 5,55 m. Drengjapeysur allar stærdir. Einnig allskonar Snirtivörur. Vefnaðarvörudeild G. Ólafsson & Co. Til leigu ný standsett 3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 106. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.