Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjuin, 12. ©któbcr 1034
29. t»l.
Skipstjórafélag.
Á opnu skipa öldinni voru þeir,
sera a þeira höfðu yfirraðin kall-
aðir formenn, en ef skipið var
með þilfari, þá var yfirmaðurinn
alt i einu orðinn skipstjóri, enda
þött, skip hans væri alls eigi
stærra en meðal mótorbátur nú
gerist.
Áður fyr var oiðið formaður
lítið notað nema um yfirmenn á
opnu skipi, en nú eru landfor-
mennirnir orðnir svo margir, að
báta og skipa formennirnir næst-
um hverfa. T. d. er einhver fojj-
maður í hverskonar félagsskap, og
hver einasta nefnd hefir sínn for-
mann, og nefndirnar eru orðnar
ekki ' svo fáar. Það er því litið
sagt með því, þó að talað sé um
að þessi eða hinn sé formaður.
Til aðgreiningar frá landfor-
mönnum virðist því- rétt að kalla
þá skipstjóra, sem eru formenn á
sjónum, og mun svo gert í grein-
arkorni þessu.
í mörgum stærri útgerðarstöð-
um landsins, hafa skipstjórar fé-
lagsskap með sér, og heflr svo ver-
ið í möig ár. Líklegast er skip-
stjórafélagið „Aldan" í Reykjavík
elst af þeim félögum.
Þegar það fólág var stofnað,
mun það eigi hafa vnrið gert með
það mark eitt fyrir augum, að
verja réttindi sín gagnvart útgerð-
armönnum, þvi á þeim árum var
lítið gert að því að deila um smá-
muni, þegar um vinnu var ab
ræða, hvort heldur að uhnið var
á sjó eða landi. Aðal tilgangur
félaganna var sá að manna stótt-
ina og stybja hver annan, á sam-
eigir'legan kortnað félagsmanna.
Hér í Vestmannaeyjum eiga
heimili, eins og vitanlegt er,
margir skipstjórar. Virðist það
ekki illa viðeigandi að þeir myndi
með eér félagsskap, er stefni að
því að styðja hver annan í staif-
inu. —
Ef menn kæmu saman öðru
hvoru, töluðu um skipstjórn og
sjóferðir og miðluðu hver öðrum
af þekkingu sinni, þá gæti vafa-
laust margt gott af því leitt.
Það er alkunna, að hór byrja
oft skipstjórn kornungir menn,
sem margir hafa helst til lítið
vanist sjóferðum, áður en þeir
taka að sér þetta vandasama starf,
og gætu þvl vafalaust haft gott
af að tala við þá, sem meiri hafa
raynsluna. En að því sleptu er
verkefni nóg fyrir hendi, ef slíkur
félagsakapur kæmist á fót.
Fari nú svo að skipstjórar
myndi með sér félag, þá er eitt,
s*em ekki má gleymast: félagíð
verður að vera ópólitískt, annars
er það verra en ekki neitt. Sjó-
menn, sem slíkir, verða að vinna
saman á sjónum hvaða pölitíska
skoðun sem þeir hafa, og sú mun
reynslan vera, að þegar í krapp-
an dans kemur á sjónum, er
drenglyndi sjómannsins svo mikið
að jafn fúslega leggur hann líf
sitt í hættu, félaga sínum til
bjargar, hverrar pólitískrar trúar
sem hann er. Því þa ekki að
hjálpa hver öðrum, einnig á landi?
Hér í bænum er félag, sem
nefnist Sjómannafélag, en inn í
það hefir óviðkomandi mönnum
tekist að smeygja svo eitraðri
pólitík, að enginn tekur mark á
því, og ílestir hinna bestu, sjó-
manna halda sig sem lengst frá
því. Er það fólag því engum að
gagni.
Hvort heldur að félag er kallað
sjómannafélag eða verkamanna-
félag, nú, eða skipstjöiafólag, þá
þuifa hin politísku trúarbrögð þess
að vera svo frjáls, að þar geti
„íúmast allir, allir", að öðrum.
kosti vinnur það ekki það gagn,
8em það annars gæti unnið.
— Þetta heflr reynslan sýnt og
mun sýna.
Hver vill nú gangast fyrir því
að stofna hér skipstjórafélng?
Grein um þetta er fúslega tekin
í Viði.
Pulmotor
nefnist á erlendum málum endur-
lífgunartæki nokkuit, .sem dælir
súrefni og hreinu lofti í hæfilegum
hlutföllum inn í lungu manna, er
fallið hafa í vatn og eru af þeim
sökum að diuknun komnir.
Oft getur tæki þetta bjargað
mannslifi, og eru þau því víðast
hvar til taks á stöðum þar sem
títt er að menn falli í vatn, t. d.
við hafnir stóiborganna og víðar.
Hér í Vestmannaeyjum er ekkert
slikt tæki til, og gegnir slíkt því
meiri furðu sem hér eru alltið
slík slys, enda mun oss öllum í
fersku minni hið síðast þeirra.
Menn standa eigi of vel að vigi í
baráttunni við dauðann, ssem vana-
lega í umræddum tilfellum hrifsar
frá oss menn í blóma llfsins, e. t. v.
heimilisfeður. Hér mun þó vera
til 8lysavarnarfólag.
En eigi er nóg að tækið sé tíl,
það verður að vera til taks í húsi
niðri við höfnina, svo að fljótt og
auðvelt só að ná því, því að á
skjótri hjálp veltur hér líf og
dauði, tækið ætti að vera geymt
í húai sem í flýti mætti hita upp
og nægilega rúmgott til þess að
hægt væii að kippa þar inn manni,
sem fallið hefði í sjóinn, og byrja
þegar í stað öndunaihreyflngar,
í stað þess að flytja manninn langan
veg.
Tækið mun vait kosta mikið
yfir 6—8 hundruð krónur og er
þá ekki dýrt metið mannslif, ef
menn horfa í þann kostnað.
Ég skal fúslega gefa allar þær
upplýsingar, sem ég get í té látið
viðvíkjandi tæki þessu, enda vænti
ég að þessi orð mín verði til þess
að vekja menn til umhugsunar um
málið og sem svo fæði af sér
fsamkvæmdir.
Vestmannaeyjum 8. okt. 1934
Einar Guttormsson.
ErMeikar
útvegsins.
Það muu flestum hér vitanlegt,
að það er ekki erfiðislaust sð
afla flskjarins um hávetur og oft
í mislyndri veðráttu.
En það er svo sem ekki likt
því að áhyggjur og erfiði só búið,
þó að lokin komi. Nei, það er
síður en svo, því að þá
koma eiflðleikarnir tveir á móti
einum, það er fiskverkunin og
fisksalan.
Við skulum nú segja að fisk-
verkunin gangi sæmilega, það
gerði hún að minsta kosti í þetta
skifti, þrátt fyrir daufa þurka
framan af sumrinu. Það má segja
að verkuuin hafi eftir atvikum
gengið vel ab því leyti, aÖ fiskur
mun þvi næí allur kominn í hús,
en aftur á móci hefir óvenju mik-
ið af fiski soðnað. Hitinn var ó-
vanalega sterkur margan daginn,
sem fiskur var breiddur. .
Þetta er að sönnu skaðlegt, en
enn meiri skata og ótrúlegum «rf-
iðleikum og kostnaði veldur það
útgerðinni yflileitt, hvað flsksalan
gengur tregt, Það er engin smá-
ræðis vinna að hiröa fiskinn í
húsi, — verja hann skemdum. í
þetta sinn mun jarðslagi gera mjög
vart við sig, og þegar svo er, mun
ekki af veita að bursta fiskinn ,
niinst einu sinni 1 mánuði, ef vel
á að fara, og má þakka fyrir að
það dugi.
Hver heilvita maður hlýtur að
sjá, hvílíkur ögnar kostnaður það
er, þegar um mikinn fisk er að
ræða, sem liggur í húsi í marga
mánuði.
Þá eru ekki minst vandræðin
við að eiga, ef að þuifiskurinn
liggur langt fram á næstu vertíð.
Fæstir munu vera svo húsa-
rikir, að þeir eigi ekki etfitt með
að geymá þurfisk, svo Dokkru
nemi, og salta nýjan flsk sam-
tímis.
Þá er enn ótalinn sá gallinn
vib sölutregðuna, sem mörgum
reynist ail-þungur á metunum, sá
óláns galli er ve^tir af allri víxla-
fúlgunni.
Sé gert ráð fyrír að bátur með
meðalafla, borgi tvö þúsund krón-
ur í vexti, og af hinum sama bát
eru teknar með valdi tvö þúsund
krónur í þennan nýja toll, þá.
hveifa þar með öllu, litlar fjögur
þúsund krónui. Þær þúsundir, sem
þannig smjúga út úr greipum út-
gerðarinnar, eru utan við allan
eðlilegan útgerbarkostnab.
Þab er svo sem ekki von að
vel fari, þegar svona n í pottinn
búib.
En þessi mein er víst ekki svo
gott að lækna.
Þegar mest flskast hér, er ís-
flskmarkaður venjulega daufur,
svo að sú leið mun tæplega fæi.
En væri ógerningur að h«rða
eitthvað af fi»ki, eíns og gert var
hér og um alt suðurland, fyrir fá-
um tugum ára? Norðmenn herða
árlega mikið af fiski,- og ekki
heyrist neitt um sölutregðu á hon-
um. Og vafalaust fá þeir hlut-
fallslega eins gott verð fyrir hann
og saltfiskinn. .
Það hlýtur að vera hægt að fá
markað fyrir íslenskan haiðfisk
engu siður eu þann norska.
Það er næsta merkilegt að
enginn hór á landi skuli gera til-
raun með að herða fisk til út-
flutnings,' þegar menn árlega ksa
um flskherslu Norðmanna.
Hin síðari árin, sem flskur hér
sunnanlands var heitur til út-
flutnings, sögðu fróðir menn, aÖ