Víðir


Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 2
V I Ð I R oífti og setningu yl og samúð. í hveit skifti sem úf kemur bók eftir Sigurbjörn Sveinsson, færa íslensk börn bonum hugheil- ar þakkir sínar fyrir aliar ánægju- stundirnar, sem hann hefur yeitt þeim. A. G. Skríllinn. fað var ekki í fyrsta sinni að kommúnistar hór, s.l. mánudag, urðu Eyjunni okkar til skanjmar, þegar flokkur knattspyriiumanna af „Meteor" kepti við Eyjamenn í knattspyrnu á íþróttavellirrum. Öllum er enn minnistæð fram- koma kommúnistanna er „Geubi- al von Stauben11 kom hér í sum- ar. Kemur út einu sinni í viku. Rit.stjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sfmi 58. Pósthólf 4. við það sparaðist alveg saltið. En þó að ekki sparist við það annað en eitthvað af vöxtunum, og verð- fall, sökum jarðslaga m. fl., þá væri mikið unnið. Pó að engum litist á að gera tilraun með að hei ða flsk, þá verð ur samt eitthvað til bragðs að taka, því saltfiskmarkaðurinn er að hveifa smátt og smátt. Þó að margir líti vonaiaugum til þess, að fá fiskinn hraðfrystan og sendan suður í lönd, þá á það liklega nokkuð langt í land hér í Yestmannaeyjum. Hvað á að gera? Barnaleik- völlurinn. Á Akureyri sá bæjarbtjórnin um starfrækslu barnaleikvallar siðast- liðið sumar. Lagði hún til afgirt svæði, með nauðsynlegustu leik- tækjurn og skýli fyrir börnin til að dvefja í, i vondu veðri. Auk þess greiddi hún tveimur baina- skðlakennurum þar, laun í þrjá mánuði fyrir að hnfa umsjón með starfinu. Kennarar þessir höfðu efrirlit með börnunum, kendu þeim leiki og hjálpuðu þeim til að starfa. Notað var aðallega litað snæri t.il að vinna úr, og geiðu börnin úr því svippubönd, mottur o. fl. þ. h. Á Siglufiiði gekst kvenfólag fyr- )r þessu nauðsynjamáb: Lagði félagið til þess leikvöll og tæki, og auk þess samkomuhús sitt, sem stóð á vellinum, og hefir það verið notað sem dagheimili fyrir börnin. Pangað hafa mœð- ur, sem stundað atvinnu, komið börnum sínum um kl. 9 ámorgn- ana og tekið þau um kl. 6 að kvöldi. Fæði hafa börnin haft þar að mestu eða öllujeyti, og eftir- lit, sem kenslukoria við barnaskól- ann hefir armast. Bairinn hefir veítt þessu staifi nokkurn fjái hagslegan stuðning, en annais hefir nauðsyrilegs fjár verið aflað rneð samskotum og dansleikjum. í framtíðinni mun barnavernd- arriefnd Siglufjarðar og bæjarstjórn sjá fyrir þessu staifi. í Hafnaifirði gekst verkakvenna- félagið fyrir þessu staifi, og hefir með stuðniugi bæjarstjórnar rekið það með svipuðu fyrirkomulagi og á Siglufiiði, enda mun það yfir- leit.t. nauðsynlegt., að dagheimili séu staifrækt í sambandi við leikvelli barnanna. í Reykjavík eru tveir barnaleik- vellir. Annar er á vegum bæjar- ins og starfræktur Jikt og leik- völlurinn á Akureyri. Hinn völlinn hefir barnavina- félagið Sumargjöf og starfiækir í sambandi við hann dagheimilið Giænuborg. Börnin, sem þar dvelja á sumrin, eru látin vinna allmikið af allskonar ræktun, Pau hafa hverl. sinn reit, sem þau gróður- setja í og annast um, með aðstoð fullorðinna eftiilitsmanna. Eins og sjá má af ofanrituðu, stöndum við allmikið að baki öðrum bæjum hér á landi, en tak- rnark okkar má ekki vera aðeins það, að komast þeim jafnfætis, heldur þuifum við að keppa að þvi, að veiða þeim til mikillar fyrirmyndar. Til þess höfum við mikla möguleika, ef við viljum taka höndum saman um að hrynda þessu velferðarmáli barnanna og alls bæjarins í framkvæmd. Steingr. Benediktsson. Skeljar SV. ísafoldarprentsmiða hefur nú nýlega gefið út 4. hefti af Skeljum Sigurbjarnar Sveinssonar. í þessu hefti eru tvö æfintýii, Blástakkur og Silfurskeiðin, sem bæði eru meðal vinsœlustu æfin- týra, Siguibjarnar. Bókin er 6 arkir (96 bls), prentuð með stóru og skýru letri og piýdd myndum eftir Tryggva Magtiússon. Barnasögur Siguibj. Sveinssonar hafa átt mjög mikium vinsældum að fagna Sumar bækur hans hala veiið gefnar út hvað eftir annað og alls hafa verið gefin út af þeirn um 50 þús, eintök. Nokkuð af sögum hans hafa. verið þýdd ir á dönsku, sænsku og fleiii útlend mál. Og nýlega tóku Færeyingar tvær sögur hans upp í íslenzka lesbók, sem þeir hafa gefið út, til notkunar við íslenzkukenslu þar. Sigurbirni hefur tekist manna bezt að rita sögur og æfintýri við hæfi barna. Ilann á í ríkum inæli samúð með bórnum og öðmm smælingjum og þar af leiðandi hefur hann eignast skilning á því sem er við þeirra hæfi. Og ein- mitt fyrir þessa eiginleíka ei ,það, að Siguib. Sv. hefir tekizt að skapa snildarveik á borð við „Born8kunaB og surnar aðiar af sögum hans, Þegar maður les surat nf þeim, þá dettur rnanni ósjálfiátt í hug barn, sem er að hjala — þær eiu svo fagrar og hreinar, og eins og andi frá hveiju Jafnframt ósvífninni lýsir sér svo greinilega heimskan og skríls- æðið i framkomu þessara manna og htgðan. Og svo, þegar i ^ taumana er t.ekið af andstæðingum þeirra, og ósvífni kommúnista kæfð, þá sjást „foringjarnit® !!! hvergi. ísleifur og Haddi halda sig bak við tjöldin, en unglingar. óþrosk- aðir, en útblásnir af oíbeldishug- sjónum kommúnista, eru látnir framkvæma verkin og taka af- leiðingunum. Nú er svo komið að kommún- ísta hér gætir varla orðið, þeir eru smám saman að hverfa, að- eins „foringjarnir“ reka upp tiýn- ið við og við, þó helst ef þeir sjá þýskt skip á höfninni. Þetta er eðlileg afleiðing þeirra heimskupara, er „foringjamir" hafa látið framkvæma upp á síð- kastið. Komniúnismi á ekki heima meðal okkar íslendinga, við er- um frjálsir menn, geimanir í húð og hár. —- Pétur. Bókhald. Bökhald er hverju fyrirtæki nauðsynlegt. Allir, sem eitthvað vinna eða starfrækjá veiða að geta séð greinilegt yfiilit starf- rækslunriar, það er hlutverk bók- haldsins að gefa þetta yfirlit, en til þ#ss að þetta yfirht. geti orðið að tilætluðu gagni, verður það að vera fæit af mikilli nákvæmni, reglusemi og þekkingu, og krefst þar af leiðandi talsveiðs tíma. Bókhald sem ekki er bygt á þessu, er verra en ekkert bók- hald og veiður altaf villandi. Sam- kvæmt lögum frá 1. jan. 1910 eru verslanir skyldaðar til að færa bókhald, en umset.ning smærri verslana er ekki jafn stór og umsvifamikil og umsetning eins vélbáts. Viiðist hvar seríi út- gerð er rekin, i likum stíl og Vestmannaeyjum, veia sjálfsagt að bókhald sé fært, yfir útgerðina. Bókhald ber vott, um þrifnað og ræktarsemi hvar sem það er við haft. Útvegsbændur norðan- og vestanlands létu ekki færa það ár frá ári ef það væri þeim i óhag. — Hér í Vestmannaeyjum færa útgeiðaimemm alment ekki bókhald yfir útgeiðina, úr þessu þarf að bæta, því að vasabókhald- ið, — alt skrifað á laus blöð og stungið síðan í vasann, — þaif að útiloka. Það lýsir svo miklnm t.rassaskap, enda vilja þessi lausu blöð oft fara forgöiðum. Þetta er talsvert umhugsunarefni fyrir út- gerðarmenn og ættu allir að koma bókhaldi á hjá sér fyrir næstkom- andi vertíð. Vegna þess að út- gerðarmenn ekki hafa bókhald, er mjög líklegt að þelr greiði atvinnu- skatt fram yfir tekjur útgerðar- innar. Ódýrast væri fyrir útgerð- armenn að koma sér saman um sama bókhaldara, því of mikill kostnaður yrði fyrir þá, að þeir vqgru mjög sundurskiftir. G. Ó. Ó. Aths. Hr. G. Ó. Ó. hefir mikið til síns máls er hann talar um bókhald fyrir bátaútgerðina. Þegar altaf er verið að hækka skattana, þá er mjög svo mikið í það varið, að get.a gefið i é.tt upp t.il skatts. Sé of mikið gefið upp, þá er það gjald, sem óþarfi er að greiða. Það má kannske segja. að síst sé hætt við því að menn gefi of mikið upp af eignúm eða tekjum, en þó mun það ekki svo sjald- gæft. Að’áætla tekjur sínar minni en þær i raun og veru eru, það er siður en svo hætlulaust, þvínú eru menn hundeltir á því sviði, og þá er ekki svo auðvelt að verja sig, ef að skattanefnd þókn- ast að áætla skattinn of hátt, sem ekki sjaldan skeður, þegar ekki er hægt að leggja fram bæk- urnar. Og að þessu sleptu, er það skemtilegra að geta geit sjálfum sér og öðrum, nokkurn- veginn glögga grein íyrir því, hvernig efnahagurinn er, en það er hægt aðeins með því að hafa skýrt reikningshald yfir tekjur og gjöld út.gerð&rinnar. f’etta ættu menn að athuga áð- ur en þeir hafna tilboði, Guð- mundar Ólefssonar um það, að hafa reikningshald yfir útgeið þeirra. — Slíkt tilboð auglýsir hann nú hér í blaðinu. Bitstj. Konni oigelspil eins og undan farið. Ingibj. Tómasdóttir Bifröst.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.