Víðir


Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 3
V í Ð I » Molar. Kouima-gestrisni Þegar þýska eftirlitsskipið Meteor kom hér á mánudaginn var, bauð „K. Y.“ knatispyrnumönnum skips- ins í land, til þess að keppa í Knattspyrnu. Páðu þeir boðið og skyldi leikurinn byrja kl. 4. Á einhvem hátt höíðu Komm- únistar komist á snoðir um þetta, og höfðu viðbúnað nokkurn til þess að óvirða hina ungu, ókunnugu gest'. Hið fyrsta tiltæki komma var það, að þeir. festu utan á Bolsa- búðina svívirðingakassa þann, sem venjulega er hengdur þar við hátiðleg tækifæri, einkum þegar erlendir gestir eru á ferðinni. Höfðu þeir htioðað saman á þýsku, svívirðingum um þýskuþjóðina, og sett í kassann. Át.ti þetta að sýna þjóðverjunum hvað Vestmannaeyingar væru gestrisnir og góðir heim að sækja. Meðan á leiknum stóð höfðu kommar hengt upp einhverja druslu, sem einhver vitleysa hafði verið krotuð á. Nokrir röskir piltar, sem sáu þetta, róðust á ófreskjuna, tóku hana höndum og afhentu lögreglunni, sem þegar í stað keyrði ineð hana eitthvað í burtu. Urðu nú stimpingar nokkrar og og 'féllu kommarnir eins og gor- kúlur. s\. Eins og vænta mátti voru kommaforingjarnir liðsmönnunum snjallan. Peir skriðu á jörðunni, þó að blaut væri, sáu þeir sem rétt var, að á þann hátt hlaut faliið að verða minna. „Engum er alls varnað". fTcrrifan. Meðan kappleikurinn milli „K. V.“ og Þjóðverjanna fór fram, voru tveir fteykjavíkur-bolsar að flækj- ast hér ofan við íþróttavöllinn, eða upp undir Fiskhelium, ása.mt helstu samheijum sínum hér, — hafa víst ætlað að styðja hveij- ir aðra. Mennirnir voru Brynjólfur Bjarna- son, sem margir kannast við, og og Hallgrímur nokkui', sem fáir þekkja. Þeir lenlu í þvarginu, sem varð neðan við Fiskhellana. Eftir viðureignina voru strák- arnir eitthvað að tala um það, áð alt hefði farið í óiag á Br. Bj., þverrifan fyrir neðan nefið hvað þá annað. IjgNokkuð voru þeir fölir yfirlit- um heima-foringjarnir, er þeir röltu á undan piltunum, sem ráku þá heim á leið. Yesalingurinii. Manngarmurinn, sem gerðist inn- AUGLÝSIÐ I VÍÐI brotsþjófur, aðeins -til þess að stela fána, sem hann hefir hreint ekk- ert við að gera, hann hlýtur að vera langtum heimskari en fólk alment er. Sennilega heflr liann stoiið fán- anum bara til að eyðileggja hann, og liklega haldið að skaðinn væri óbætanlegur. En að ekki sé'neroa stundar- verk að lnía til slíkan fána, það gat honum ekki dottið í hug. Konungsmorð. Á þriðjudaginn var, er Alexand- er konungur í Jugoslavíu, sem vai í opinberri heimsókn í Fiakk- landi, ök í bíl ásaint Baithou ut- anríkisráðherra Frakklands, stökk skyndilega maður upp á pall bíls- ins og skaut þiem skotum. Hittu tvö þeirra konunginn, sem dó svo að segja samstundis, en eitt kom í handlegg ráðherrans og molaði hann. Héldu menn fyrst að líf hans væri ekki í bráðri hættu, enda fór hann að reyna að hjúkra konungmum. En óvænt blæðing úr sárinu, sem læknamir iéðu ekki við, gerði þuð að vorkum að snögglega hætti hjaitað að slá. A]ex"ander konungur var maður á besta aldri og vel látinn af þegnum sínum. Barthou var mikilhæfur stjórn- málamaður. f Frakklandi er þjóðarsorg út af þessum atburði. Morðinginn vár sleginn með sverði til jarðar, og eftir að hann var fállinn skaut hann enn nokkr- um skoturo og særði lögreglu- mann og konu eina. Ofviðriogtjón. Uppboð. Eftir beidni eigendanna verdur vélbáturinn ÖRN V.E. 173 seldur á opinberu uppbodi, sem verd- ur haldid mánudaginn 15. þ.m. kl. 13 þar sem báturinn er nú vid hús Dráttarbrautar Vest- mannaeyja h.f. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 10 október 1934 Kr. Linnet. lltgerdarmenn. / Tek að mér reikningshald fyrir útgerð yðar, þeir, sem sinna vilja þessu, ættu að tala við mfg sem fyrst. Guðm. Ó. Ólafsson Arnardranga. Auglýsing. Húseigendur eru alvarlega áminntir um að hafa stiga við hús sin, þegar sótarinn framkvæmir hreinsun á reykháfum nú í haust. Enn fremur er húsmæðrum bannað, að kveikja upp eld fyrri en kl. 10 f. h. daginn eftir að til- kynt hefur verið sótun. Bæjarstjórimi í Vestraannaeyjum 11. okt. 1934 Jék Gurniar ölafssðn. í Ogurlegu ofviðii, sem geysaði' í Atlandshafi um síðustu mánaða- möt, fórst enskt flutningaskip, 4000 smálestir að stærð. Síðasta skiljanlegt skeyti frá skipinu hermdi að lestarrúmin væru að fyllast og siglur þes3 væru brotnar. Siðar kom skeyti frá því, sem ekki varð skilið. Skipsins hefir verið leitað á þeim slóðum, sem það þóttist vera statt á, en eigi fundist. Talið er vist að það hafl farist. Á skipinu voru 26 menn. ireinar léreftstuskur kaupir Eyjaprentam. h.f. lælingar jarðabóta. Jarðabótavinna er nú með minna móti, bæði grjótnám og öáðflötur. Mest munar um sáð- land bæjarins i Botninum. Mælingunum verður flýtt að þessu sinni meira en venjulega. Þess ber að gæta að ekki verða teknir á mælingaskrá mema þeir, sem hafa greitt árgjald sitt til Bún.fj. Ve. fyrir yfir- standandi ár. Ekki er vert að draga íil næsta árs að láta mæla jarðabætur, því að ehginn veit hve lengi hágildaudi ákvæði um jarðabótastyrkinn kunna að haldast. Steingrímur Benidiktss. kenn- ari framkvæmir mælingarnar, og ber mönnum að snúa sér til haus með beiðnir um mælingu. P. B. FréUir. Messað á sunnudaginn kl. 5 e. h. Betel. Samkofnur á sunnudögum kl. 5 é. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Inubrot. Aðfavanótt miðvikudagsins s. 1.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.