Víðir


Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 12.10.1934, Blaðsíða 4
V ; Ð I R Kensla. Undirritadur tekur ad sér kenslu í reikningi og stærdfrædi, einnig byrj- endum í dönsku, ensku og þýsku. Getur einnig tekid ad sér, ad undirbúa ung- linga undir inntökupróf í ædri skóla og gagn- frædapróf. Til vidtals á Hól. Þorsteinn Einarsson. Regn- kápur \ Skólabörn, Kápur og Frakkar á fullorðna. Peysur á börn og fullorðna. Vctliiigar, Skinnlúfí'ur m]ög ódýrar. Treflar margar teg. Og margt fleira Raímagnslampar: nýkomið fallegt úry'al Borðlampar, Ilmvatn8lampar Ljósaakálar, Forstofulampar, Kúpplar margar teg., Skermar postul. og emaill. 1AR. IBIMÍKSSON. Dmsóknir I matinnl Nýtt I. fl. dilkakjöt Lifur, JHjörtu, Nýru, Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Gulrófur, Rauðbeður, Tómatar, Sítrónur, Pylsur, Egg. Hringið í aíma 10. AUt sent heim. ISHÚSIÐ. um hafnarfestar verða að vera konmar hingað fvrir 20. þ. m. Peir, sem eiga ógreitt festagjald geta ekki Nýkomið Nýkomið var brotíst inn í íbúðarhús Jó- hanns Þ. Jósefssonar alþingis- manns. Biotinn var gluggi á kjallara- hæðinni og farið þar inn. í fljótu bragði varð ekki séð að öðru hefði verið stolið, en haka- krossfána, sem hengdur hafði ver- ið þar til þerris. Málið er í rannsókn. Skipafréttir. Þann 6. þ. m. var „Dettifoss“ hér á útleið og „Goðrfoss" og „Island" frá útlöndum. Veður var haiðnandi af austri, svo að þau skipin, som frá útlöndum komu voru með hörkubiögðum afgieidd. K. F. V. 11. og K. hófu vetraratarf sitt í byrjun þessa mánaðar. Til þess að auka fjölbreytni starfsins, hafa nú félög- in eignast skuggamyndavéi, sem einkum verður notuð á barna- og unglingasamkomum, sem halónar verða annanhvein miðvikudag fyr- ir börn 10—L4 ára, og annan- hvern sunnudag fyrir unglinga 14 ára og eldri. Kappieikur. j Knal.tspyi riufélag Vestm.ryja og knattHpyinumennirnir af þýska eftiibtsskipinu „Meteoi" háðu kapp- leik á Iþióttavellinum hór s. i. (JTBREIÐIÐ víði vænst pess, að fá að halda festum sín~ um, par sem umsóknir liggja fyrir frá nýjum bátum. — Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 11. október 1934 .w Jóh. Gunnar Olafsson. drengaföt, kvenkáp- ur, karlmannakápur og f jölda margt fleira með mjög lágu verði Vefnaðarvörudeild G. Ólafsson & Co. Frá h&fharskriístofunni. Þeir, sem eiga ógreidd hafnargiöld af bátum sínum eru bednir ad greida þau sem allra fyrst. mánudag. Fóru svo leikar, að K. V. vann með 6 : 2 mörkum. E.s. „BrakoU“ liggur hér og tekur þurfisk til Spánar og Portugal. Strand og manntjöii. Þann 10. þ. ro. strandaði vél- bátur norðan á Siglunesi. Bát- urinn var á leið til Siglufjarð- ar frá Akureyri, með mjólk o. fl. Tveir menn voru á bátnum og drukknaðí annar þeirra, Al- freð Sumarliðaeon. Hinn bjarg- aðist n eð hjálp frá landi. Sá mun hafa talist formaður báts- ina. Fyrir rétti á Siglufirði hefir hann borið það, að hann hafi legið niðri ölvaður af „landa“, er báturinn tók niðri, en rum- skaði þá og kom upp. Flaut þá hinn maðurinn skamt frá bátnum. Veður var bjart. Pétur Sigurðsson . regluboði er staddur hér í bænum. Er hann á vegum Stórstúk- unnar að reyna að lappa uppá bindindisstarfsemina, sem mjög virðist á fallanda fæti hér. Simdkugin. Eftirtaldir bílsljórar hafa gefið bílkeyislu til Pundlaugarinuar: Hannes Tómasson 10 tíma Friðrik Jesson 10 tíma' Gísli Fintisson 10 tíma (Taxtinn er kr. 4,50 p1-. kl.tíma). Ennfremur hefir Eggert Jónsson útgerðarmaður gefið kr. 20,00, frá sér og fjðlskyldunni. Nýkomið mikið úrval af karl- manna og unglinga skófatnaði, með lágu verði G. Ölafsson & Co. Eyjaprentsm. h.í.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.