Víðir


Víðir - 19.10.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 19.10.1934, Blaðsíða 1
/C-W-..' VI. árg. Vestmannaeyjuni, 19. október 1934 30. tbl. ínnan hainar ogutangarða. Það er mal manna að hér sé aldrei á sjó faiið á vetrarveitíð, án þess áð Fiskiveiðasamþyktin sé brotin, og meira að segja einn- ig htnar almennu siglingareglur. Þetta mun vera heldur mikið sagt, þvi þegar veður er ískyggi legt, ber ekki á því að menn keppi um að fara „á undan tím- anum", og þá er að jafnaði farið rólega út úr höfninni. En þegar veður er gott og líkur til að svo verði daginn út, þá er' eins og annarhvor skipstjóri missi stjórn á sór, og sumir eru vísir til þess að setja fulla ferð á strax og festi er slept. Meðan enginn má.ttr-fara út ú'r höfninni áður en merki var geflð, — eiginiega mátti engiun sleppa festi áður, — þá yorn þeir ekki svo fáir, sem læddust út undir Leiðina, voru þar á sveimi og snéru í ýmsar áttir þegar merkið sást. Urðu þá oft stærri eða minni árekstiar. Líka bar það við að einhver þeiira, sem legið hafði kyr fyrir innan, kom á íleygiferð og rendi sór í hópinn, þarf ekki að lýsa þvi hverjar afleiðingar það hafði stundum Einmitt þessi óreiða vatð þess valdandi, að Fiskiveiðasamþykt- inni var breytt þannig, að merkið yrði geflð úti á . Vik, að allir mættu fara þangað og bíða þess þar. Þessi breyting var gerð með það fyrir augum að losna við Leiðar-þvargið og bro| þau, sem at þvi hlutust. Nú eru margir farnir að efast nm að breyting þessi veiði til bóta. Eins ( og kunnugt er mega bát- ar íara út að ákveðinni línu, sem merkt er með ljósum. Af þeirri reynslu, sem þegai ei fengvn, verður ekki betur séð, en að meiri hluti skipstjóranna geri sig ekki ánægða með annað en að vera alveg á línunni, þegar merkið kemur. Þegar svo er, má segja, að hin síðari villan sé verri hinni fyrri, því ekki verða höggin mýkri sem bátar g'efa hTer öðrum, úti á Vík, en innan hafnacgarðanna, ef þeim á annað borð lendir sam- an, sem auðvitað hlýtur að ske, ef að haldið verður'áfiam eins og þegar er byijað. Það ei eitis og ýmsir hér niis- skilji oiðið dugnaður. Þeir, sem t. d. fara sjaldah á milli bryggja án þess að setja á fulla feið, og bijóta rr^eð því allár reglur, þeir hljóta að álíta að eitthvað aé mik- ilúðugt við það, því ekki er á- vinningurinn neinn. Þeim fer ekki ósvipað manni, sem sest á góðan hist, og strax og hann fer úr hlaði baðar út öllum .öng- ¦„ um og lemur fötastokkinn, í þeirri góðu trú, að því meira sem hann spriklar, þess stærri verði hann í augum fólksins. í sumum kaupstöðum hér á landi eru menn kærðir til sekta fyrir ógætilega siglingu innan hafnar, og á hafnarvörður að sjá um það. En hér hjá ¦< okkur er reglan og hlýðnin svipuð á sjó og landi, og lítið fengist um. Þessi atriði, sem hör héfir verið minst á, er verkefni fyrir skip- stjörana að tala um og færa til betri vegar það, sem betur gæti farið. Á hverju áii kemur talsveit af nýjum bókum, þiátt fyrir kreppuna "miklu meira en búast mætti við hjá svo fámennri og fátækri þjóð. Það er arfgengt hjá þjóðinni að nnna bókmentum og iðka þær þó að á möti blási, enda er húnfræg fyrir það fremur en nokkuð annað. Nokkur félög í landinu gefa ár- lega út meira og minna af.ritum . og verður hóf fyist getið bóka Þjóðvinaféiagsins, Sögufólagsins og Bókmentafélagsins, og síðar e. t. v. fleiri bóka ef tilefni gefst til. Bækur Sögufélagatns. Þær eiu að þessu sinni; 1. Þjóðs&gur.Jóns Árnasonar, fr'amh, af æfinlýiunum, sji hlvitinn sem einna mestum vinsældum náði, er þær komu fyrst út, fyrir 70 ái- um. Heftið rúmar ekki næiri öll æflntýrin, nokkuð var komið áð- ur og nokkuð er eftir. Sum vin- sælustu æfltitýiin. eru í þessu. hefti. Lengi voiu þau hið mesta hnossgæti unglinga og enn þykja sum þeirra bera langt af því sem nú er eett saman af því tagi. En MáíaPutniegsskrifsíofu opna jeg undirritaður á Fifilgötu 3 mánudagiun þann 22. þ. m. — Annast allan venjulegan málafiutning, samninga- gerðir, innheimtúr o. &. - Viðtalstimi frá 10-12 f. h. og 2—4 e. h. Valdimar Síefánsson lögfræðingur. Simi 104. það er eins og fyrri daginh; að enginn þekkir höfundana að því besta, — 2. Alþingisbækur, eitt hefti, ekki fyrir almem'nng, en þó að vísu fróðleg um sumt, og gagnó- lik þingtíðindum nú á dögöm. Þar er dómur „genginn á Hvítingum í Vestmannaeyjum, hljóðándi um vistarráð Ólafs þorkelssonar". Einnig er þar bréf Brynjólfs biskups um Svein skotta, Anno 1646. Mundi slíkt bréf þykja merkilegt þingskjal nú á dögum. Fleira er merkilegt en fátt skemilegt. 3. Landsyfirréttarclómar og hæstaiértardómar, frá árunum 1833—1834 þ. e. réttra 100 ára gamlir, heldur óskemtilegir og hafa litla þýðini'u fyrir almenning nú. 4. Blanda. Það er bókin, sem alþýða sækist mest eftir hjá Sögu- fél. Hún hefst á mjög fróðlegum þœtti um fyrirhugaðar Grænlands- ferðir héðan af suðurlandi fyrir nál. 200 árum. Uin 200 manns létu skrásetja • sig til fararinnar, en þó fótst hún fyt'ir. í þættin- um er sk»á yfii' alla þ4 et fara skyldu. Þetta, yar á þeim. áriifitf, er Danir tóku loksins að sinna Gi ænlandi, eftir að Hans Egede hóf kristinboðið þar. Prá öllu þessu er sagt aUiækilega í þæit- inum, eftir óprentuðum heimild- ura, Þá er einnig æflminning sr. Jóns Bjainasonar á Rafnseyri er vildi fiiðlaust gerast kristinboði í Grænlandi 30 árum siðar, ,en komst þangað aldrei, Siðasti kafl- inn er um íslensku kristinboðana á Grænlandi, seinast á 18. öld. Telur höf. 4 þeirra og lýsir starfi þeirra og kjorum, einn var að vísu danskur, en gekk i sköla i Skálholti. Einn af þeim var Þof- kell Magnússon, er var kennari í Græniandi og síðast i Reykjavík, er talinn einhver fyrsti íslendihg- urinn 'er gerði barnaker.slu að at- vinnu. Dr. Hannes Þorsteinsson hefir samið þátt þennan og þarf ekki að efa að rétt er með farið og diegið saman það seni til er af upplýsingum um efni þetta. Fátt eða ekkert hefir áðurverið prenrað um þetta efni, og mún mörgum þykja fróðlegt að lesa" þáttinn. Næst er framh. af ferðaminn- ingum Fyrir 65 árum, eftir Sí- mon Eiríksson, noíðlenskan mann er fór „suður á nes" til sjóróðra,¦<• eins og þá var síður. Getur háhn um sitt af hvérju er fyrir haho bar í þeim ferðum og meðán hanta dvaldi syðia. Hann segir frá því að hákailnskip úr Vestmannaeyj- um, er »01ga" hét, kom í Njarð- vík á hvttasunnumorgun, og var í nauðum statf. Nefnir hann suma menniha, en ekki suma. Var skipið róið í land 'og fékk hver, er vanfi við það, 1 ríkisdal eða lýsiskút. Fróðlegt væri að fá frekari upplýsingar um ferðir há- kallaskipanna héðan i fyrrv daga, frá eitahverjum er man svta Jangt Þá eru sagrir um sr. Pai Tbm- asson prest í Grímsey og víðar, Margar sögur hafa gengið um hacn í munnmælum, enda var hatan víst ekki laus við að vera sérkennileg- ur í háttum,og bera þesaar sagn ir það m'eð sér. Stuttnr kafli er urn Guðmund nokkurn er kallaður var Bbfldur°, því að hann fjekst við tréskurð, Einn af þessum einkennilegu mönnum, sem ekkí naut sín í líf- inu, lenti því í flækingi og dö fyr- ir 50 árum. Siða8t er örstutt viðbbt við þáttinn af Hallgr. lækni í síöasta N

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.