Víðir - 26.10.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjuin, 26. október 1934
31. tbl.
Síðasti
sumaráagiir.
Dagurinn í dag er síðasti sum-
ardagur. Að nokkrum klukku-
stundum liðnum byrjar veturiun.
Af eðlilegum ástæðum sakna
margir sumarsins, þess áistíma,
sem vanalega flytur j>1 og ljós
yfir land og lög, þó að stundum
virðist hlýju þess cg bhtu mis-
skiffc um bygðiv okkar litla lands.
Hvemig heflr nú sumarið reynst
okkur?
Hér á Suður- og Suðvesturlandi
má óefað 'telja það eitt hið blið-.
asta sem komið heflr hin- siðari
árin. Hiti, að minsta kosti hér í
Vestmannaeyjum, meirí en veiið
heflr að undanförnu. Þurkar voru
dauflr fram eftir sumrinu, en úr-
komulitið hér Suðvesturlands mest-
an hluta sumursins. Grasvöxtur
og heynýting i besta lagi um alt
Suðurland. Fiskþurkun gekk sæmi-
lega og mikið betur en áhorfðist
fyrrihluta sumarsins.
Veðrátta 1 hinum landsfjórðung-
unum var rhikið erfiðari, einkum
á Norðaustur- og Norðurlandi.
Hefir naumast komið jafn öþurka-
samt sumar þar, hina síðustú tvo
til þijá áratugi. Grasvðxtur var
þar ágætur, eins og annarstaðar
á lanainn, en nýting heyja bvo
slæm, að varla hefir óskemdur
baggi í garð eða hlöðu komið.
Verða bændur því annaðhvort að
kaupa mikiá af fóðurbæti handr
fénaði sínum, eða fækka honum
að miklum mun. Sennilega verð-
ur um hvortveggja að rœða að
nokkru leyti.
Þorskafli hefir ekki verið svo
teljaridi sé hér sunnanlands, en
nóTfkuð hefir flskast af kola og
ýsu í dragnót, og dálítið aflasr af
lúðu.
Síldveiði hefir verið lítið stund-
uð úti fyrir Suðurlandi, þó munu
Akranesingar hafa veitt nægilega
beitusíld handa sér til næstu
vertíðar.
Sjálfsagt hefði mátt veiða nokk-
uð af síld hér í kringum Vest-
mannaeyjar, en enginn reyniv það,
mest sökum þsss, að íshúsin hér
þótt fjögur séu, munu öll svojafn
ófullkomin, að þau geta fiyst aðeins
fáar tunnui á sólarhring híerjum.
Norðanlands heflr þorskafli ver-
ið rír, en sfldveiði í góðu meðal-
lagi. Mun þó aflroma síldarút-
vegsins rir, Kökum hins laga verðs.
Austaniands . og vestan hefir
þoiNkafii orðið i mpðallagi, eða
sem næst því, en sildveiði litil.
Uni sumarið má i fæsttim otð-
um segja að það hafi verið gott
og hlýtt um Suðvestur- og Suður-
land, votvlðrasamt og kalt um
Norðuiland og í meðallagi um
Austur- og Vesturland.
Framhald.
Bækur Þjóðyinafélagsins. Al-
manak fyrir árið 1935 er með
liku sniði og áður, en erlendu
árbókínni, sem lengi - var þar,
er slept, eina og síðastliðin ár,
en það er engin umbót. Al-
manakið flytur nú myndir af
fjórum frægum stjórmálamönn-
um, og æfiágrip þeirra eftir Vil-
hjálm Þ. Gíslason.
Þá er Árbók Islauds 1933, í
sama\sniði og undanfarin ár,
eftir Ben. G. Benediktsson. —
„Bálfarir" heitir grein eftir
Gunnl. Claesen læknir, í sama
anda og hann hefir áður skrif-
að um það mál, Itmlendur
fræðabálkur heitir ein grein,
tekin úr „Samtíuingi" sr. Friðr.
Eggerz, að vísu tniklu skárri
en síðustu tvö ár, og þó ómerki-
legur. Segir þar mest frá sr.
Suorra Björnssyni, sem iöngum
er kendur við Húsafell. Mest
segir þania af göldrum hana,
aflraunum og fimleikum. Var
sr. Snorri atgerfismaður mikill
og talinn ramgöldróttur, en
sagnir um hann' fara fram úr
flestum ýkjum frá haiis dögum.
Góð ritgerð um HúsafeJlspresta
er í Prestafélagsritiuu fyrir fá-
um árum, og er sr. Snorra get-
ið þar með verðugu lofi, sem
heiðurspresti sæmir.
Þessi innlendi fræðabáikur,
sem svo er kallaður í Almanak-
inu undanfarin ár, er með því
allra lítiltjörlG^íiata, sem út er
gefið til alþýðufræðslu.
Almannk Þjóðvinafólagsins
8iendui\nri á sextugu.
Andvari er tveimur árum
yngri. Þar er nú mynd og æfi-
aaga Björns Sigfússonar alþni.
á Kornsá, eftir sr. Þorst. B.
Gíslason. Ferðasaga eftir Hann-
es Finii8son bískup, um ferð er
hann fór frá Kaupmannahöfn til
Srokkhólra8 árið 1772, os; kall-
ar hann ritgei'ðina „Stokkhólms-
rellu". Ekki er sagan skemti-
leg en þó merkileg að sumu
leyti. Mjög er hún óltk því sem
menn skrifa nú'ferðasögur, bæði
að efni og orðfæri. Kynlegt er
það hve fáíióður hann er um
biltinguna er varð í Stokkhólmí
dagana, sem hann dvaldi þar.
Blaðamaður nú á dögum, t. d.
Finsen afkomandi höfundar,
mundi hafa gert sér meiri mat
úr þvi efni.
Fraratið sveitanna heitir löng
ritgerð i ritinu, eftir Metúsalem
Stsfánsson búnaðarmálastjóra,
og Viðbót er þar um sarna efni
eftir sama höf. Ritstjórnin seg-
ir ao ritgerð þessi komi í stað
ritgerða dr. Bjarna Sæmund3-
sonar um fiskirannsóknir. Mjög
ólíku er þar saman jafnað, nið-
urstöðum af víaindalegum rann-
sóknum og ritgerö þessari, þó
góð hugleiðing kunni að vera 1
sinni röð.
Hinu mikla riti um Jón Sig-
urðsson, sem raunar er að tals-
verðu leyti saga þjóðarinuar
á síðustu öid, er nú loks lokið,
siðasta bindið kom í fyrra.
Nú hefst aftur Bókásafn Þjóð-
vinafólagsins, með hinni frægu
bók, Býflugur eftir Maurice
Maeterlinck. Höf. er heimsfræg-
ur fyrir ekáldrit sin og heflr
hlotið Nobelsverðlaunin. „Bý-
flugur" er mjög fræg bók og
hefur verið þýdd a margar tung-
ur, Segir þar mjög ýtarlega frá
lífi og háttum býflugna, og er
víöa farið með efnið af mikilli
snild. Þó virðibt bókin óþarf-
lega löng, og margt er þar tek-
ið með, sem ekki snertir sjálft
aðalefni bókarinnar. Sumirkafl-
arnir eru bráðskemtilegir og
fróðlegir. Það er gal i, og enda
skömm að því, að bókin skuli
vera myndalaus. Bogi Ólafs-
son mentaskólakennari hefir
þýtt bókina. Það hefir verið
vandaverk^ því að sumt er þar,
sem eifitt er að koma á góða
og óbjagaða islensku. En þýð-
andi heldur stihium rólegum og
tilgerftarlau8um hvernig aem höf.
leikur sér að efninn bak við
tjöldin. Það er fáura gefiðað
reka svo erindi útlendra snill-
iuga. — Bók þesai verður ef-
laust mikið lesin af alþýðu
manna, því fremur sem hún
segir frá háttum hinna furðu-
legustu dýra, þó að þau séu
ekki hér á landi. Býflugurnar
eru búfé hér í nágrannalöndun-
um, og gefa af sér vax og hun-
ane:, svo eem kunnugt er.
Nýlega stakk einn framfara-
maður upp á að flytja býflug-
ur hingað til lands og reyna
að rækta þær. Sennilega.verð-
ur ekki úr þvi að sinni, landið
mun vera of kalt og sóíarlítið,
en hver veit nema bætt
verði úr þvi. Þeir finna upp
svo margt í útlöndum, og fram-
kvæma hér á landi, nú á dög-
um, að síst er aö vita hvað
kemur næst.
Framhald. .
Pdll Bjamason.
Yfrgangur
togara.
Á þessu hausti hefir mikið yei>
iö talað um yfirgang togara á
fiskimiðum hér við land, éinkum
úti fyrir austfjoiðum.
Pað er svo sem ekki ný saga,
að togarar skafl fiskimið Aust-
firðinga og spilli veiðarfærum
þeirra, eu frekastir til skemdanna
munu þeir hafa verið á þessu
sumri, eftir þvi sem frettir að
ausfcan s»)gja.
Veiðarfæratap hefir nú prðið al-
veg gifuilegt af völdum togara.
Ástæðan til þess mun einkum
vt»ra 8Ú, að á þessu sumri munu
enskir togarar hafa verið langt-
um fleiri en nokkru sinni áður.
Að svo hefir verið mun stafa af
því, að fjóra heitustu mánuði árs-
ins er bannað að leggja á land í
Englandi þann fisk, sem veiddur
er við Bjarnarey. Fyrra ár mun .
innflutningur hafa verið bannaður
i tvo mánuði, en m') var bannið r;
fært upp í fjóra mánuði. Hefir
því meiri hluti enska flotans skaf-
ið Islandsmið á þessu sumri.
Orsök þess að Bjarnareyjarflsk-
ur er bannaður á fyrnefndu tíma-
bili mun vera sví, að Vegurinn frá
Bjarnareyjarmiðum er svo langur
og fiskiimm hætt við að skemm-