Víðir


Víðir - 26.10.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 26.10.1934, Blaðsíða 2
íiiím V I Ð I R jg^ •%fr .g*, 'f Jj^ f j j Kemur út einu ainni í vikú. Ritatjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. ast í hitanum og spilla markaðn- um. Við Bjarnarey veiðist. aðallega stór ýsa og þorskur. Pirmu þau, sem versla með flök, hafa mikið notað^Bjarnareyjaifisk með því að stærð hans hefn likað. Það heflr því risið all-megn óánægja ineðal þeirra út af innflutningshöftunum. Eins og fyr er sagt, er þetta innflutningshaft, eða bann þesa vuldandi að togarar hafa verið hér fleiri og gert meiri skemdir á veiðarfærum íslenskra fiskimanna, en áður heflr átt sér stað. Þegar talað hefir verið um yfir- gang togara, þá heflr venjulega verið átt við ólöglegar veiðai þeirra í iandhelgi, en nú er ekki sérstak- lega kvartað um það, þó að sjálf- sagt hafi þeir skotist inn fyrir lfnuna við og við. Sagt er að mestum veiðai færaspjöllum hati þeir valdið langt undan landi, á ystu miðum, eða ca. 50 mílur út frá ystu töngum. Þar er uppá- haldsmið Austflrðinga — sérstak- lega Norðfliðingar, — hin svo- nefnda „Gullkisia", og heflr svo verið nokkuð á þriðja tug ára, eða siðan fyrst var farið að leitá þangað, þó að áraskifti séu áð því hvað mikið aflast þar. Þegar búið er að sigla svona langt i haf út og leggja veiðaifæri í sjóinn, þá er ósköp eðlilegt að mönnum sárni að sjá togara sópa þeim í buvtu. Það var hér á ár- unum nægilega mikið veiðafæra- tap í cKistunni" af völdum veðurs, þó að þetta bætist ekki við. Þar er erfltt að ná upp línu í slæmu veðri, því dýpið er mikið. Mun langoftast vera iagt á 100—120 faðma dýpi. Þar sem togarar nú eru byrj aðir að flska þarna, má alveg bú ast við að þeir haldi því áfram og geri bátum heist ómögulegt að fiska þar, því þar er útgengilegur fiskur, mest stór og feitur þorsk- ur. — Sjálfsagt gæti það orðið nokkur bót, að gæsiubátur héldi sig á slóðiuni, eða fylgdi bát.unum eftir t.il gæslu veiðarfæia þeirra, — og það mun einasta raðið. Skápur til sölú Bæjarfógetaskrifstofan. ÚTBREIÐIÐ VÍÐI Bréfið. í bréfi til bæjarstjórnar, frá stjórn verkamannafélagsins Dríf- andi, segir: Á almennum verkalýðsfundi í gær var eftiifarandi tillaga samþykt í einu hljóði: Almennur verkaiýðsfundur, boðaður af verkamann&félag- inu Drífandi 22. okt. 1934, ítrekaðar áður margfram- komnar kröfur um að fátækra- fulltrúanum Guðiaugi Br. Jóns- syni verði tafarlaust vikið úr stöðunni. Fjöldi sannana heflr fengist fyrir fantalegu fram- ferði hans gagnvart styrk- þegum. Verði hann látinn halda stöðunni framvegis skóð- ar funduiiun það sem afranr- haldandi vísvitandi og ó- skammfeilnar ofsóknar af hálfu bæjarstjórnarmeirihlutans gegn hinum bágstaddasta hluta alþýðunnar. Þetta tilkynnist hérmeð. Vestmannaeyjum, 22. okt. 1934 í stjórn verkamannafélagsins Drifandi Haialdur Bjainason formaður. Guðmundur Gíslason ritari. Til bæjarstjórnarinnar f Vest m an n aey j u m. Svo mörg eru þau orð og vel hugsuð, eins og vænta mátti úr þeirri átt. Eftir því, sem í skriflnu stend- ur, var fundur þessi boður þann 22. þ. m., en haldinn degi fyr, eða þann 21. þ. m. Það er víst aiveg ný og áður óþekt aðferð, að boða fundina fyrst, þegar búið er að halda þá. Það er satt í tillögu þeirra koipmúqista, að áður hafa þeir kraflst þess að Guðlaugi verði vikið úr stöðu sirmi, en sannanir fyrir fantalegu framfeiði hans gagnvart styrkþegum, er ekki að flnna í skrifl þeiria og munu ekki vera fyrir hendi. En kommúnistar eru alþektir að því, að svívirða pólitíska and- st.æðinga sína á hinn heimskuleg- asta hátt og án allra raka, þó að sjálflr séu þeir hundrað sinn- um verri. Kommúnistar þykjast vera mál- svarar hinna fátæku og þeiira, aem minrumátfar eru, en ein- lægnina í malæði þeirra má glögt sjá á framkomu þeiira gagnvart G. Br, J. fátækrafulltiúa. Hann er eins og kommar vel vifa, fá- tækur maður og líkamiega fatlað- ur svo, að hann er ófær til eif- iðisvinnu, samt gera þeir alt hvað þeir geta til að rægja frá honum atvinnuna. Af hverju? Jú, af þvf hann dansar ekki eftír þeirra póli- tísku nólum, Hugulsemi þeirra og hjálpíýsi er bundin við þeirrá eigin pólitíska lit — rauða litinn. í tillögu Verkamannafélagsins er talað um, „áframhaldandi, vís- vitandi og óskammfeilnar ofsókn- ir af hálfu bæjarstjórnarmeirihlut- ans gegn hinum bógstaddasta hluta alþýðunnar". Betta getur maður kaliað skamm- ir. — Það getur nátt.úrlega vel veiið að bæjarstjórnarmeirihlutinn taki þeasúm svíviiðingum eins og markteysu eða óvit.ahjali, að öðr- um kosti getur hann ekki við þeim þagað. Sagt er að börn innan ferming- araldurs séu látin ganga um með skjai til undirskriftar þess efnis að afhrópa Guðlaug. Sé svo þá mun það vera brot •* lögregJunam- þykti kaupstft&arins, þvf varla er það minna saknæmt en uð selja meinlaus blöð á götunum, en það mega ekki börn eða unglingar innan 16 ára aldurs, nema leyfi barnaverndarnefndar komi til. Vel má geta þess, að þessi „ai- menni“ veikaiýðsfundur, sem hér um ræðir inun hafa verið setinn af ca. 30 marins. Hvað margir greiddu atkvæði er ekki kuunugt, en sagt, er að margir hafi setið hjá sem hlutlausir. Svona fundatsamþykt er vægast sagt til athiægis og kemur eng- að gagni. — Pátækrafulltrúinn stendur jafn réttur eftir sem áður. Harðfiskur. I næst síðasta tbi. Víðis var minst á erflðleika útvegsins, og jafpframt bent á, hvort ekki myndi tiitækilegt að heiða flsk til útflutnirigs nú, eins og áður tíð- kaðist. Á þetta var bent mefi þafi fyrir augum, a& saltfiskmark- aðurinn er altaf að þrengjast. I 5. tbi. Ægis er grein um harð- fisk. Sú grein er ettir okkar ágæta mann Sveinbjörn Egilsson Hann man vitanlega vel eftir þvi, frá sinum uppvaxtarárum, afi Suðurnesjamenn hertu vertíðar- afla sinn að mestu, og sumir áð öllu leyti. Hann getjr þess, að á átunum 1878—1884 hafi harðflskur verið sendur ut frá mörgum helstu ver- stöðum Sunnanlands. En bæta má þvi við að löngu seinna var harð- fiskur útflutningsvara. Það mun hafa verið um aldamótin að Guðmundur á Auðnum herti ali- an Binn vertíðaifisk, og það var hann, *em sagðist þéna á því saltið. Af söltuðum og fuilverkuð- um net.afiskí fara að meðaltali varla minna en 90 fiskar í skpp., en af harfiflski fóiu 1 skpp 160. Hertur netaþorskur reyndist. að mefialtaii 1 kg. st. Harðfisksverð var aitaf mikið rneira en helmingi hærra en saltfiisksverð, miðað við oama þunga. Greinin í Ægi um harðfiskinn, er eftir ritstjórann tiveinbjörn Egilsson. Sú grein er góð og sönn að því er harðfiskinum viðkemur. Til athugunar þeim, sem ekki lesa Ægir, mun hún verða birt í næsta tbi. Viðis. Og þeir, sem kunna að hafa lesið hana, hafa gott »f að kynna sér hana betur. Annars var það meiningin að greinin kæmi í þessu tbl., en 8ök- um rumieysis verður hún að bíða. Vestmnna,- eyingamót. í 30. tbi. Viðis, 19. þ. m. er grein með fyrirsögninni „Vest- mannaeyingamót". Er þar rétti- lega getið, og ekki að ástæðulausu, að Eyjamenn ekki ættu að þola, að aðkomumenn séu fram yfir þá teknir og gerðir að „drottnur- um hinna“, Því miður gætir þess svo áber- andi hjá mörgum atvinnurekend- um hér, hversu gjarnir þeir eru á að ganga framhjá Eyjamönnum, er þeir þurfa á aðstoð að halda, en veita heldur atvinnuna eiii- hverjum, sem að er kominn. Þótt jafnvel sá ekki hafi hæfileika til starfsins, og margir séu hér, sem óska eftir atvinnunni. og þeir að öllu leyti betur til hennar fallnir. Bendir þetta ekki á umhyggju fyrir Eyjaskeggjum né velvilja í þeirra þeina garð. f»ótt hór só uimuil af ungum efniiegum mönnum, sem ganga atvinnulausir, virðist sem þessir atvinnuiekendur ekki sjái þá, eða viiji ekki sjá þá. Til eiu dæmi, fleiri en eitt að í vandalitiar atöð- ur, svo sem venjuleg óbrotin skrif- stofustörf hefir verið farið út fyr- ir „landamæri" Eyjanna, til að velja manninn. Er þó vist að fjöldi ungra manna hér, sein fylli- lega eiu færir í slíkan starfa eiu til og mundu íeginshendi taka þeirri atvinnu. Kennarar flestir við skólana hór eru aðkomumenn. Má e. t. v. segja að fáir séu hér Eyjamenn, sem mentun hafa næga til slíks staifa. Þó eru þeir til, en fram hjá þeim heflr einnig veiið geng- ið, þótt þeír hafi geflð kost á sér, og sótt um kennarastarfa við skóiann. Er ekki mjög langt sið- an, að aðkomumaður, með tak- markaða þekkingu á því sviði, var ráðinn hér sem málakennari m. a., við skólann, en öðrum — Eyja- manni — sem oið á sér hafði fyrir málakunnáttu og kensluhæfl- leika á því sviði, hafnað. Það má benda á ótal dæmi, sem sanna hér mál mitt, en ég læt þetta að svo komnu nægja.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.